Tíminn - 09.02.1995, Síða 12

Tíminn - 09.02.1995, Síða 12
12 Fimmtudagur 9. febrúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Nú er aðeins formsatriði að ljúka vinnuvikunni, sérstak- lega fyrir atvinnulausa. Þú sest niður með blað og penna í kvöld og kortleggur helgina. Sik- Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberi nokkur á Suðaust- urlandi, sennilega Höfn, stamar mikinn. Nautahakk verður á boröum í kvöld og þegar hann ætlar að segja „takk fyrir mig" heyrist mönnum hann segja: „hakk- akk-akk fyrir migg-igg-igg. Þetta veldur því að hann fær fimm skammta af hakki og hlýst af kveisa. <CX Fiskarnir 19. febr.-20. mars h. Aldrei að gera grín að lands- byggðarfólki, Jens. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ákveður að bera saman bækur þínar við yfirmann en mismælir þig illilega og spyrð hvort hann sé til í ab bera saman brækur ykkar. Hann bregst fúll við og má útiloka launahækkun í bráö. Nautið 20. apríl-20. maí Frostið fer ekki bara í skapiö á nautinu heldur einnig húðina sem minnir á Sahara í dag. Hvað erum við að gera á þessu landi? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Algjör grís. Krabbinn 22. júní-22. júlí Vinkona þín er fláráö og ásælist eitthvað sem þú átt. Ágæt regla er að þessar típur meina ekkert nema þær segi það ekki. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Finnst þér flottara aö hafa ufsilon í týpa? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Kata nokkur í merkinu fagn- ar starfslokum í dag sem er hið besta mál fyrir alla nema vinnufélagana. Þeir óska henni gæfu í nýrri vinnu og komandi framtíö. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Humar, vín og rósir. Tilvalið kvöld til að láta allt eftir sér. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Saumakona í merkinu hug- leiðir skæruverkfall í dag. Ófrumlegt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaburinn ákveður að bjóða vini í bíó sem gleðst og svarar: „Já, það væri held ég bara sterkur leikur." LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíðardraugar eftir ÞórTulinius Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlist: Lárus Grímsson Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljób: Ólafur Örn Thoroddsen Leikstjóri: ÞórTulinius Leikarar: Árni Pétur Gu&jónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundar- son, Gu&rún Ásmundsdóttir, jóhanna Jónas og Sóley Elíasdóttir. Frumsýning fimmtud. 16/2 Sýning laugard. 18/2 Sunnud. 19/2 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson í kvöld 9/2 kl. 20.00. Uppselt Sunnud. 12/2 kl. 16.00 Laugard. 18/2 kl. 16.00 Sunnud. 19/2 kl. 16.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Sunnud. 12/2. Fáein sæti laus. Síöasta sýning. Stóra sviMb kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indri&a Waage Laugard. 11/2. Næst sí&asta sýning Laugard. 25/2. Allra síbasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. • Textar: Fred Ebb. í kvöld 9/2 Föstud. 10/2. Ödá sæti laus Föstud. 17/2. Laugard. 18/2. Fáein sæti laus Föstud. 24/2. Fáein sæti laus Mi&asalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mi&apantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta. <1 \ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Smí&averkstæ&i& kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright 4. sýn. á morgun 10/2. Uppselt 5. sýn. miðvd. 15/2. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/2. Uppselt Aukasýningar þridjud. 21/2 uppselt og midvd. 22/2. Uppselt 7. sýn. föstud. 24/2. Uppselt 8. sýn. sunnud. 26/2. Uppselt Föstud. 3/3 - Laugard. 4/3 - Sunnud. 5/3 Litla svi&i& kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet 8. sýn. á morgun 10/2 Miövikud. 15/2 - Laugard. 18/2 Föstud. 24/2 - Sunnud. 26/2 Stóra svibi& kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Ámorgun 10/2 Uppselt Laugard. 18/2. Uppselt Föstud. 24/2. Uppselt - Sunnud. 5/3 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 12/2. Nokkursæti laus Sunnud. 19/2. Uppselt Laugard. 25/2. Örfá sæti laus Sunnud. 5/3 Gauraqangur eftir Ólaf Hauí Símonarson Laugard. 11/2. Uppselt Sunnud 12/2. Nokkur sæti laus Fimmtud. 16/2. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/2 - Fimmtud. 23/2 Laugard. 25/2 - Fimmtud. 2/3. 75. sýning Ath. Síbustu 7 sýningarnar Gaukshreiðrib eftir Dale Wasserman í kvöld 9/2. Örfá sæti laus Aukasýning föstud. 17/2 Allra si&asta sýning. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjó&leikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Grei&slukortaþjónusta DENNI DÆMALAUS ( , vvv'll \f%\M vy\ 1' A A ^' - ■ „Wilson vill a& ég gangi með honum til a& smyrja liða- mótin." KROSSGATA F ,7 r rl ra P- ■ 1J- ‘p — !■: ■ ■ 253. Lárétt 1 spýta 5 tinda 7 bað 9 hryðja 10 falin 12 vogrek 14 gára 16 dý 17 rotni 18 óróleg 19 umboðssvæði Lóbrétt 1 jörð 2 dugleg 3 brennir 4 grín 6 yfirgefin 8 viljugur 11 oröa 13 bragð 15 söngrödd Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 kost 5 visku 7 úfin 9 um 10 síðan 12 rama 14 fis 16 kæk 17 næmir 18 öng 19 niö Lóbrétt 1 krús 2 sviö 3 tinar 4 óku 6 um- tak 8 fíkinn 11 nakin 13 mæri 15 sæg EINSTÆÐA MAMMAN PAss/pmmmef/v J EP E/7T//ZAÐ A/Z/ZAÐ SEPf ÞÉPFmST4ÐÉGÆTT/ DYRAGARDURINN 155? KUBBUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.