Tíminn - 03.03.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 03.03.1995, Qupperneq 1
SÍMI631600 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 3. mars 1995 Brautarholti 1 43. tölublaö 1995 Tímamynd CS Nordurlandaráösþingi lokiö: ^ Tillögur „umbótanefndar" sam- þykktar óbreyttar einum rómi Forseta fœrbar þakkir Fulltrúar frá „Friöi 2000", sem er alþjóöleg friöarstofnun, meö höf- uöstöövar sínar á íslandi, ásamt Vitali Custav frá Belarus, hittu for- seta íslands, frú Vigdísi Finnboga- dóttur, á Bessastööum í gœr. Er- indiö var aö fœra henni þakkir og íslenskum börnum fyrir þann stuöning sem þau veittu börnum sem nú þjást vegna Chernobyl slyssins, en Vitali Gustav erein- mitt eitt fórnarlambanna. Fé lagt til höfuos bruggurum Bruggari sem gómaður verbur eftir ábendingum almennings er metinn á 10 þúsund krónur. Samtökin Stöövum unglinga- drykkju heita verblaunum þeim sem gefa upplýsingar um bruggara, leibi þær til upp- ljóstrunar. Heitib er nafnleynd. „Þab er klárt mál ab margir vita 'um bruggara, en því mibur líta sumir á þetta sem léttvægan glæp, jafnvel fyndinn glæp. Stab- reyndin er sú aö þetta fer 50% til barna og unglinga og þá hættir þessi verknabur aö vera fynd- inn," sagöi Valdimar Jóhannes- son, forsvarsmabur Samtakanna Stöðvum unglingadrykkju. Hann sagbi ab það væri álíka aubvelt fyrir ungmenni ab verba sér úti um landa og aö panta sér pítsu. Valdimar sagöi aö búast mætti vib að þegar fé væri sett til höf- uös starfsemi bruggara yrði þeim óhægara um vik en fyrr. Valdi- mar segir sölunet landabruggara þróaö, viðskiptin séu með veltu upp á 1,5 milljarba króna á ári og sölumenn landa bjóbi líka upp á eiturefni eins og LSD, hass og al- sælu. ■ Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir ab umræðan um Eir og Skjól undanfarna daga, hversu sjálfseignarstofnanir geti orbib sjálfrábar og fari ab lúta sínum eigin lögmálum sé ein ástæba þess ab bygging nýs hjúkrunarheimilis í S- Mjódd verbi í höndum nýrrar sjálfseignarstofnunar, þar sem menn geti byrjab meb hreint borb. „Mér finnst öll þessi umræba í kringum Skjól og Eir, varpa svolitlu ljósi á þaö hversu staba Norburlandarábsþingi lauk í gær og voru tillögur „umbóta- nefndar" um framtíðarskipu- lag Norburlandarábs sam- þykktar einróma, reyndar eft- ir nokkub snarpar umræbur. Tíminn fram aö áramótum mun verða nýttur til aö útfæra þessar tillögur og mun nýtt skipulag taka gildi um áramót- sjálfseignastofnana er sérstök og hversu erfitt þab er fyrir op- inbera abila aö hafa þá stjórn þar, sem þeir ættu aö hafa miö- að við þau framlög sem opin- berir aðilar leggja til þeirra. Þessar stofnanir em byggðar aö langstærstu leyti fyrir opinbert fé, frá borg og ríki og algerlega reknar á kostnað ríkisins. Hins vegar eru þab abrir aöilar sem rába för og em í miklum meiri- hluta, bæbi í fulltrúaráöi og stjórn," segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir stjórn sjálfseignar- stofnana bera keim af því ab in. Halldór Ásgrímsson, formaö- ur íslandsdeildar Noröurlanda- rábs og einn nefndarmanna, segist vera ánægbur með þingib og þær niðurstöður sem feng- ust. Eftir þingslit hittist forsætis- nefndin þar sem rætt var um hvernig verbur endanlega unn- iö úr þeim tillögum sem nú liggja fyrir. þar viti allir jafnlítiö um rekst- urinn og þab sem þar fer fram og því sé sú hætta ávallt fyrir hendi ab menn lúti sínum eig- in lögmálum. Þab þurfi í fram- haldi af þessari umræbu ab skoða gaumgæfilega þessi mál í heild og þess vegna hafi þab veriö vilji borgarstjóra að sett yrbi á stofn sérstök sjálfseignar- stofnun um byggingu og rekst- ur hins nýja hjúkrunarheimilis í S-Mjódd og byrja þar meb hreint borb. „Þab er mjög mik- ilvægt vegna þess hve þessar stofnanir verba sjálfráðar aö vib Halldór segir ab samstaða sé um þab hvenær nýtt skipulag taki gildi, eins og aö hafi verib stefnt. Þab þýöi að vinna þurfi skipulega ab því og veröur þab gert undir forystu samstarfsráö- herra Danmerkur og Geirs Haar- de, forseta Norburlandaráðs. „Ég tel að þrátt fyrir nokkra flugeldasýningu hér á þinginu, séum ekki meö öll eggin í sömu körfu," segir Ingibjörg Sólrún. Borgarstjóri hefur fariö fram á aö fá fundargerðir stjórnar Eirar, en fékk þau svör, ab stjórnarfundur þyrfti ab sam- þykkja þab. „Þetta er eitt dæmi um það hve þessar stofnanir eru sjálfráöar, þegar stærsti stofnaðili, sem er Reykjavíkur- borg og ég sem forsvarsmaður þess abila, getum ekki fengib fundargerbir stjórnar, nema meb eftirgangsmunum og lát- um. Þaö finnst mér ekki taka neinu tali." ■ þá endi þetta mál I samstöðu. Vib í miöjuhópnum höfum lagt áherslu á ab ná þessari niður- stööu. Þab gerbist meðal annars vegna þess ab megnib af fulltrú- unum ræddu þetta málefnalega og í fullri ró. Þab voru engar breytingar geröar og því hefur sú vinna sem nefndin lagbi í til- lögugerðina fullkomlega skilað sér og þær hafa fengið almenn- an stuöning þingfulltrúa," segir Halldór. Var þingib dauft? „Dauft og ekki dauft. Það var ljóst fyrirfram að þingið myndi fyrst og fremst einkennast af þessu máli og svo fór." Halldór segist sérstaklega ánægöur meö aö tillaga, sem hann upphaflega lagði fram fyr- ir þremur árum, um samstarf þjóöa á heimskautasvæöinu, væri orbin að vemleika. Fyrst í staö hafi enginn talab um þetta mál, en á þessu þingi hafi þetta mál borið á góma hjá flestum ef ekki öllum ræbumönnum. „Þetta er dæmi um mál, sem hefur fengib faglega umfjöllun og er ab verða að vemleika." Halldór segir þaö skobun sína aö í ljósi þess nýja samstarfs sem verður tekib upp meb hin- um átta þjóöunum á heim- skautasvæöunum þurfi ab end- urskoða vest-norræna samstarf- ið, Barentssamstarfib og fleira, en lítib sem ekkert hafi þó verib rætt um það á þessu þingi. ■ Hjúkrunarheimilin Eir og Skjól. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri: Dæmi um hve sjálfseignar- stofnanir geta oröið sjálfráöar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.