Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. mars 1995
SMtfn
Fóöurblandan hf. býöur hundamat unninn úr íslenskum hráefnum
meö sömu aöferö og Cheerios:
Samkeppnisfært við
innflutt fóbur bæði í
verði og gæðum
„Vi& getum framleitt hunda-
mat úr íslenskum hráefnum,
sem ab mínu mati er vel sam-
keppnisfært vib þetta innflutta,
bæ6i í gæ&um og ver&i. Hund-
arnir þrífast mjög vel af honum
og salan gengur afbrag&s vel."
Þetta sag&i segir Derek Mund-
ell, gæ&astjóri hjá Fó&urblönd-
unni hf., sem eftir tveggja ára
þróun hefur nú sett á marka&-
inn nýtt alhli&a hundafó&ur,
Kappa, sem framleitt er úr völd-
um korntegundum, sérstaklega
framleiddu kjötmjöli frá Borg-
arnesi, lo&numjöli og lýsi ásamt
öllum nau&synlegum vítamín-
um. Fó&ri& er framleitt me&
sömu a&fer& og t.d. Cheerios.
Innfluttur þurrmatur fyrir
hunda og ketti er líka fram-
leiddur me& sömu a&fer&, en úr
öörum hráefnum en Kappi.
Framleiösla þessi vekur m.a. at-
hygli vegna þess aö í fréttum um
útflutning á innmat til erlendra
framleiöenda gæludýrafóðurs
kom fram hjá forstjóra SS aö inn-
lend framleiösla á gæludýrafóðri
gæti ekki staðist erlenda sam-
keppni.
„Já, SS er aö flytja út innyfli
sláturdýra og flytur svo líka inn
katta- og hundamat og er þannig
í bullandi samkeppni við okkur.
Vib völdum að fara a&ra leiö,"
segir Derek. Hann tekur fram að
hann sé ekki á nokkurn hátt að
gagnrýna fyrrnefndan útflutning
SS, enda þurfi Fóðurblandan hf.
aðeins lítinn hluta þess sem til
fellur í landinu. „Fóðurblandan
hefur 30 ára reynslu í framleiðslu
dýrafóðurs og hefur í 8 ár fram-
leitt sambærilegt fóður fyrir lax.
Okkur fannst því rétt að kanna
hvort framleiðsla á hundamat
væri ekki hugsanlegur möguleiki,
þótt markaðurinn sé frekar lítill."
Derek segir helsta höfuðverk-
inn hafa veriö að fá kjötmjöl sem
væri nægilega gott í gæludýrafóð-
ur, en það hafi tekist í góðri sam-
vinnu við Afurðasölu Borgarness.
Mjölið sé framleitt úr nauta-
skrokkum og innmat. Viðbótar-
prótein komi úr loðnumjöli sem
þurrkað er viö lágt hitastig. Fóð-
urtilraunir byrjuðu í hópi 30
hunda Veiðistjóraembættisins.
Þeir hafa nú eingöngu fengið
Kappa í 15 mánuði, enda segir
Derek fljótt hafa komið í ljós að
Kappi væri vinsæll hjá hundum.
Hjá Fóðurblöndunni hefur
Kappi veriö seldur í tíu mánuði í
stórum einingum, 20 kílóa
pakkningum, og verðið, segir De-
rek, miklu hagstæðara en á inn-
fluttu fóðri, eða 1.967 kr. með
vsk. Þessi pakkning dugar meðal-
stórum hundi sem heilfóður í allt
að 10 vikur. „Ég þori að fullyrða
að þetta er ódýrasta fóður sem
hundaeigendur eiga völ á um
þessar mundir. Og auðvitað kaup-
ir fólk þetta ekki eingöngu vegna
þess að það er ódýrt. Það hefur
komið í ljós að menn koma aftur
og aftur og hrósa okkur fyrir
framleiðsluna og gott útlit hund-
anna. Eftir 2-3 vikna eldi á Kappa
hefur hundurinn fengið fallegan
glans á feldinn og lítur mjög vel
út," segir Derek. Heildsöludreif-
ingu á Kappa annast Nathan &
Olsen.
Sala á gæludýrafóðri hefur vax-
ið mjög hratt. Innflutningur
gæludýrafóðurs tvöfaldaðist t.d. á
fimm ára tímabili, úr 390 tonn-
um 1988 upp í 773 tonn árið
1993, samkvæmt verslunarskýrsl-
um Hagstofunnar. Innflutnings-
verðið var 74 milljónir kr. 1993,
þ.e. um 96 kr. meðalverð á kíló,
eða nánast það sama og kílóverð
með vsk. hjá Fóðurblöndunni. ■
Derek Mundell gœbastjóri meb nýjustu framleibsluvöru Fóburblöndunnar
hf., Kappa, „matinn sem hundarnir eru ab tala um". Tímamyndcs
Fjölmenn ferb Sorpumanna og bœjarfulltrúa fyrirhugub til Evrópu. „Pólitískur
hanasiagur", segir Ögmundur Einarsson í Sorpu. Cunnar Birgisson, bœjarfulltrúi
og stjórnarmabur í Sorpu:
„Þetta er lúxusferö á
kostnaö skattborgara"
Glerhúsiö á Akureyri
fær nýtt hlutverk
Frá Þórbi Ingimarssyni,
fréttaritara Tímans á Akureyri:
Framsóknarmenn hafa opnaö
kosningaskrifstofu í Hafnar-
stræti 26 til 30 á Akureyri, í húsi
sem gjarnan gengur undir nafn-
inu „Glerhúsið", þar sem það er
byggt í líkingu við gróðurhús og
var áður aðsetur Blómahússins,
sem var blóma- og gjafavöru-
fyrirtæki auk kaffistofu. Eftir að
rekstri Blómahússins var hætt,
hefur húsið staðið ónotað, en
það er í eigu Landsbanka ís-
lands. Húsiö er hið glæsilegasta
og aðkoma að því mjög góð.
í „Glerhúsinu" er hin ákjós-
anlegasta aðstaða til kosninga-
starfs, gott rými fyrir fundahöld
og annað samkomuhald, auk
þess sem þar er allur búnaður til
starfrækslu kaffihúss. Öll starf-
Leibrétting:
0,9% ekki 9,9%
í viðtali við Bryndísi Schram,
framkvæmdastjóra Kvikmynda-
sjóðs íslands, í „Tíminn spyr" í
gær misritaðist prósentutala,
sem íslendingar greiða í Scand-
inavian Films. í blaðinu stóð að
það væri 9,9%, en hið rétta er að
sjálfsögðu 0,9%, sem við fáum
síðan margfalt til baka. Þetta
'leiðréttist hér meö og er beðist
velviröingar. ■
semi flokksins vegna komandi
alþingiskosninga hefur verið
flutt úr Hafnarstræti 90 í „Gler-
húsið", sem er undir brekkunni
á Akureyri sunnan gamla Sam-
komuhússins, sem hýsir Leikfé-
lag Akureyrar. Húsið verður
starfsvettvangur frambjóöenda
og annarra sem að kosningun-
um vinna. Kosningastjóri er Ól-
afur Sigmundsson. ■
Hópur bæjarfulltrúa og starfs-
manna og stjórnarmanna Sorpu
fer utan til Evrópu 26. mars
næstkomandi til aö kynna sér
nútíma aöfer&ir vi& sorphir&u
og sorpey&ingu. Reykjavíkur-
borg og Sorpa skipuleggja ferö-
ina. Fer&in er tilkomin í fram-
haldi af bo&i til borgarstjóra frá
Austurríki á vegum Rudolfs
Hofers, sem vill kaupa rekstur
Sorpu. Ágreiningur vir&ist um
gagnsemi þessarar fer&ar, sem
ver&ur til umræ&u á stjórnar-
fundi Sorpu í dag.
„Ég er algjörlega á móti þessari
lúxusferð á kostnað skattborgar-
anna. Ég er á móti því aö verið sé
aö draga borgarstjórann að landi
vegna fullyrðinga um að selja beri
Rubert nokkrum Hofer í Austur-
ríki Sorpu. Þegar þessi maöur er
skoðaður kemur í ljós að hann
rekur fyrirtæki sem er álíka og lít-
ið íslenskt fyrirtæki með 300
milljóna króna ársveltu. Það voru
nú öll ósköpin. Til aö bjarga borg-
arstjóranum út úr þessu er ákveð-
ið að fara einhverja ferð til Aust-
urríkis, Þýskalands og Frakklands
aö athuga meö sorpeyðingarmál,"
sagði Gunnar Birgisson, formaður
bæjarráðs Kópavogs og stjórnar-
maður í byggðasamlaginu Sorpu í
gær.
Gunnar segir að upplýsingar
um Rudolf Hofer hafi borist frá
verslunarráöinu í Austurríki. Fyr-
irtækið eigi 6 trukka og þrjá smá-
bíla. Þessu fyrirtæki hafi átt að
selja Sorpu. Gunnar sagðist ekki
vita hvort Rudolf Hofer væri út úr
myndinni.
„Sveitarfélögin geta sent sitt lib
í þetta ferðalag, en feröin er Sorpu
algjörlega óviökomandi aö mínu
mati," sagöi Gunnar Birgisson í
gær.
„Þetta er bara pólitík og pólit-
ískur hanaslagur og ekki eru allir
sammála Gunnari Birgissyni,"
sagði Ögmundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Sorpu í gær. Hann
sagði ab hér væri sannarlega ekki
um aö ræða neina lúxusferö held-
ur erfiða vinnuferö. Liöin væru 10
ár frá því aö starfsemi Sorpu var
skipulögö. Síðan heföi margt gerst
í þessum málaflokki, geysihröö
þróun, sem nauðsynlegt væri að
fylgjast með.
Ögmundur sagöi aö þessi vika
sem sendinefndin verður á ferð-
inni við vinnu sína kosti trúlega
um 200 þúsund krónur á mann,
dagpeningar séu 15 þúsund krón-
ur á mann í 8 daga og viö þab
bætist flugfarið.
Ögmundur sagði að ekki væri
enn ákveöib hverjir færu í ferða-
lagið. Tíminn hefur heyrt að í
sendinefndinni verði Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir borgarstjóri,
Stefán Hermannsson borgarverk-
fræöingur, Kristín Árnadóttir að-
stobarkona borgarstjóra, Ingi-
mundur Sigurpálsson formaður
stjórnar Sorpu — en þar hefur
Sjálfstæbisflokkurinn meirihluta
— Álfheiður Ingadóttir stjórnar-
maður í Sorpu, Ögmundur Einars-
son framkvæmdastjóri og nokkrir
fulltrúar frá borginni og bæjarfé-
lögum á höfubborgarsvæöinu. ■
Ferö forsvarsmanna Sorpu og sveitarfélaganna til Evrópu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
borgarstjóri:
Samstarfsverkefni allra sveit-
arfélaga á höfubborgarsvæöinu
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri segir þa& ekki rétt
hjá Gunnari Birgissyni a& fyr-
irhuguö ferö sveitarstjórnar-
manna og stjórnarmanna í
Sorpu, sé til aö draga borgar-
stjórann aö landi vegna full-
yr&inga um sölu á Sorpu til
austurríska fyrirtækisins Ru-
pert Hofer. Feröin hafi veriö í
deiglunni um nokkurn tíma,
til a& kynna sér þróun sorp-
hiröumála í öörum löndum
og hafi veriö ákve&in af full-
trúum allra sveitarfélaganna
á höfuöborgarsvæöinu og
hún hafi ekki slíkt vald aö
hún geti dregiö alla þessa a&-
ila á asnaeyrunum til út-
landa.
„Þessi ferö sem fyrirhuguð er
samkvæmt samþykkt fundar
bæjarstjóra á höfubborgarsvæð-
inu, þar sem þetta var samþykkt
einróma. Æðstu yfirmenn þess-
ara sveitarfélaga hafa verið að
ræða þessi sorphirðumál í all-
nokkurn tíma, að koma á þess-
ari ferð, meb það fyrir augum
að skoða hvað hefur verið að
gerast í þessum málum á und-
anförnum árum, annars staðar í
heiminum. Það hefur or&ið
mikil þróun í þessum málum.
Viö verðum að sjálfsögðu að
fylgjast með og gera sömu kröf-
ur, eins og aðrir," segir Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir.
Það hafi allir verið sammála
um þetta og þá einnig að þetta
fyrirtæki Rupert Hofer í leiö-
inni, þar sem tækifæri gefst til
ab komast að því hvort þar er
einhver alvara á bakvið.
Sorpa greiðir kostnað við för
þeirra fulltrúa, sem fyrirtækið
sendir, sem eru þrír einstakling-
ar. Það eru sí&an sveitarfélögin
sjálf, sem ákveða hversu marga
fulltrúa þau senda og greiða
kostna&inn af því sjálf.