Tíminn - 03.03.1995, Page 6
6
Föstudagur 3. mars 1995
Sorpa er öll ab hressast og skilar rekstrarárangri sem
fœstir höföu búist vib. Starfsfólki og hluthöfum þakk-
abur árangurinn:
Skilaði 26,6
milljón
króna hagn-
aði í fyrra
Bygg&asamlag sveitarfélag-
anna á höfu&borgarsvæöinu,
Sorpa bs., skilabi hagna&i upp
á 26,6 milljónir króna á síö-
asta ári, sem er góö breyting
frá 88 milljón króna tapi árib
1993 og 111 milljónir ári&
1992. Þetta mun koma ýms-
um á óvart, enda hafa ýmsar
efasemdaraddir var&andi
rekstur • fyrirtækisins verib
áberandi. Tíminn ræddi í gær
vi& Ögmund Einarsson, fram-
kvæmdastjóra Sorpu. Hann
haf&i þá flutt stjórn fyrirtæk-
isins þessi gó&u tí&indi á
fundi hennar í gær.
„Viö erum býsna hreykin af
þessum árangri," sagbi Ög-
mundur Einarsson. „Þetta er
umsnúningur í rekstri og árang-
urinn af öllu okkar basli er nú
aö koma í ljós. Viö höfum tekist
á viö rekstrarmál og fjármagns-
mál meö greinilegum árangri."
Ögmundur segir að rekstrar-
kostnaöurinn árið 1994 hafi
reynst 10% lægri á raunvirði en
hann var 1992. Tekjur hafi auk-
ist og fjármagnskostnaður sé
orðinn meira en helmingi lægri
en áður.
„Umræðan kringum okkur
hefur gengið út á að þetta væri
ekki hægt. En vib erum að gera
okkar besta og erum bara stolt
af. Ég þakka þaö fyrst og fremst
starfsfólki okkar, sem hefur náð
tökum á rekstrarkostnaði sem
skilað hefur miklum árangri.
Síban höfum við notiö þess að
eigendur ákváöu að leggja til
meira fé til að efla eiginfjárstöð-
una, 200 milljónir til að skuld-
breyta og fá betri kjör," sagði
Ögmundur Einarsson.
„Sorpa á kannski ekki endi-
lega að skila miklum hagnaði,
en hún á heldur ekki að tapa fé.
Sorpa á að standa eigendum sín-
goiiseh.' á ;
FfflllsUfOTUt!,
Frá Sorpu. Afkoma fyrirtœkisins er nú meb besta móti.
: i || & ÉÍPÍIfe
s m _ § : ,,
um skil á arði af því fjármagni
sem þeir hafa lagt í fyrirtækið.
Þær væntingar eru geröar til
okkar," sagöi Ögmundur Einars-
son í gær.
Eiginfjárstaða Sorpu var góð
um áramótin, 96,1 milljónir
króna, miðað við neikvæða
stöðu árið áður upp á 9,3 millj-
ónir. Eiginfjárhlutfall Sorpu er
9,12%, veltufjárhlutfall 0,99
eba í þokkalegu lagi. Arðsemi
heildarfjármagns 1994 var
2,51%, miðað við dökka tölu ár-
ið á undan þegar það var mínus
8,16%. Eignir Sorpu eru reikn-
aðar upp á rúman milljarð, eba
1.053 milljónir króna — skuld-
irnar em upp á 908,1 milljónir
króna. ■
Háskólinn, rábuneytib og kirkjan:
Sameinast um fræðslu-
dag um umhverfismál
Umhverfisráðuneytib, Þjóðmála-
nefnd kirkjunnar og Siðfræöistofn-
un Háskólans hafa tekiö höndum
saman og hrint af staö samstarfs-
verkefni á sviði umhverfismála.
Verkefniö hefst á opnum fræðslu-
degi á morgun, laugardag. Yfir-
skrift fræðsludagsins er „Hver ber
ábyrgö á landinu?" og er hug-
myndin að vekja fólk til umhugs-
unar og vitundar um nauðsyn
skipulegrar siöfræðilegrar umræðu
og fræðslu um umhverfismál.
Dagskráin hefur með ávari Hr.
Ólafs Skúlasonar biskups, en því
næst flytja ýmsir merkir menn er-
indi, s.s. Páll Skúlason, Björn
Björnsson, Jón Gunnar Ottósson
og Ingimar Sigurðsson. Kristín
Einarsdóttir, form. umhverfis-
nefndar Alþingis, mun stýra um-
ræðum í lokin, en Össur Skarp-
héðinsson umhverfisráðherra
flytur lokaorð. Dagskráin verður í
stofu 101 í Odda í Háskólanum í
Reykjavík. ■
Hreyfing himintungla
I. Okkur finnst endilega aö jörðin
standi kyrr í lausu lofti og aö fyrirbæri
alheimsins — sólin, tungliö, reikistjörn-
ur, fastastjörnumar og fleira — hljóti að
snúast umhverfis jörðina. Ekki er að
undra ab margar aldir hafi liðiö ábur en
menn skildu almennt hvað um er að
vera.
II. Sannleikurinn er sá aö jöröin er á
mikilli siglingu um geiminn með sól-
kerfinu (bæði í hring innan vetrarbraut-
arinnar og með henni í tiltekna átt);
hún snýst auk þess um sjálfa sig og um-
hverfis sólina. Þessi margþætta hreyfing
er misaugljós. Erfitt er að skoða stóru
ferlana. Þrátt fyrir gífurlegan hraöa sól-
kerfi ;ins innan vetrarbrautarinnar,
mörg hundrub kílómetra á sekúndu, eru
vegalengdir miklar og viðmiðin fjarri.
Þess utan em sólin og allar reikistjörn-
urnar á sama hraða í þessum tiltekna
ferli. Það tekur sólkerfiö um 230 millj-
ónir ára ab skjótast hring um massa-
miðju vetrarbrautarinnar (meöan allt
þaö sólkerfasafn þýtur í tiltekna átt meb
ofsahraba!).
III. Nú vitum við ab sú hreyfing, sem
okkur sýnist verða á tunglinu og stjörn-
um himinsins á hverju kvöldi og á sól-
inni á daginn, stafar af snúningi jarðar
um sjálfa sig (möndulsnúningi). Hann
UM-
HVERFI
Ari Trausti
Cubmundsson
jarbe&lisfræ&ingur
verbum við ekki vör vib úti vib (líkt og
þegar maður hleypur og finnur vind-
mótstöðu), af því ab allt sem er við.yfir-
borð jarðar fylgir á sama hraba og jarö-
kúlan snýst með. Þar með talið gufu-
hvolfiö. Vib vitum líka ab jörðin hend-
ist stóran sporöskjulaga „hring" um
sólina á um 365 dögum. Þá umferöar-
hreyfingu má sjá meb því að rýna í
stjömurnar mörg kvöld í röö. Þær hafa
þá færst til sem heild, miöaö við föst
kennileiti á jörbu á sama klukkuslætti.
En ofan á allt þetta bætist svo eigin-
hreyfing allra stjarnanna (sem eru lang-
flestar nálægar sólir) í geimnum. Litlu
ljóspunktarnir á festingunni breyta um
innbyrðis afstööu með tímanum.
Stjömumerkin aflagast. Fáeinir punkt-
anna em reikistjörnur innan okkar sól-
kerfis. Þær em margfalt nær okkur en
hinar og færast því mun greinilegar úr
stað, t.d. miðað við fjarlægu sólirnar
(t.d. ákveðin stjörnumerki).
IV. Tunglið hefur svo sína sérstööu.
Það snýst í raun í kringum jöröina á um
28 dögum og um leiö einn hring á
möndli sínum. Af því leiðir ab það snýr
alltaf sömu kúluhliö aö jöröinni. Ekki
má mgla þessu samán við kvartilaskipti
tunglsins (mismikiö upplýsta tungl-
kringluna). Þar er um aö ræba afstööu
tungls og sólar, sem lýsir upp mngliö,
miðað við jörðina dag hvern. Gangur
mnglsins hvert kvöld (það færist yfir
kvöldhimininn frá austri til vesmrs eins
og sólin á daginn) stafar auðvitað af
möndulsnúningi jarðar.
V. Þegar menn hyggja að öllu þessu,
er ekki mröa að nokkurn tíma hafi tekiö
að skilja hreyfingu himintunglanna,
sem líkist helst einhvers konar umferða-
róreiðu í stórborg. Lögö er mikil vinna í
að reikna út hreyfingar himinmngla og
búa til töflur um „verustaði" sumra
þeirra á kvöldhimninum á hverjum
tíma. Þannig má t.d. sjá hvar Mars er á
haust-, vetrar- og vormánuöum og
margt fleira í rimm og gagnabönkum.
Hér á landi gefur Háskólinn út vandaö
almanak, útbúib á Raunvísindastofnun,
sem selt er á almennum markabi.