Tíminn - 03.03.1995, Page 14
14
Föstudagur 3. mars 1995
DAGBOK
IVJVJWWUUVJVAJVAJVAJI
Föstudagur
3
mars
62. dagur ársins - 303 dagar eftir.
9. vlka
Sólris kl. 8.30
sólarlag kl. 18.51
Dagurinn lengist
um 7 mínútur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrennl
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu að
venju kl. 10 laugardag.
Formaöur félagsins, Páll Gísla-
son, er meö viötalstíma kl. 10 til 11
á mánudögum, í Risinu, Hverfis-
götu 105, s. 5528812.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluð verður félagsvist að Fann-
borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag,
kl. 20.30. Húsið öllum opið.
Hana-nú, Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg
8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Félag kennara á eftlr-
launum
minr.ir félagsmenn á árshátíðina aö
Hallveigarstöðum á morgun, laug-
ardag. Skráning í síma 624080.
Félag Árneshreppsbúa
heldur upp á 55 ára afmæli sitt í
Borgartúni 6 á morgun, laugardag,
kl. 18.30. Upplýsingar í síma
76229.
Húnvetningafélagib
Félagsvist á morgun, laugardag,
kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. All-
ir velkomnir.
Alþjóblegur bænadag-
ur kvenna
Frá árinu 1919 hefur verib hald-
inn Alþjóðlegur bænadagur kvenna
og er hann jafnan fyrsti föstudagur
í mars. Yfirskrift bænadagsins í ár
er: „Jöröin sköpub af Guöi — bú-
staður mannanna". Samkoma verð-
ur haldin í Dómkirkjunni í Reykja-
vík í kvöld kl. 20.30 og þangað eru
allir velkomnir, konur sem karlar.
Majór Elsabet Daníelsdóttir stjórnar
samkomunni. Kór aöventista mun
syngja og Málfríður Finnbogadótt-
ir, Eirný Ásgeirsdóttir og Katrín
Söebeck munu lesa úr ritningunni
og vitna. í ár verður tekin upp fórn
til styrktar hjálparstarfi Hjálpræðis-
hersins mebal munaðarlausra í Rú-
anda.
Regnboginn frumsýnir
gamanmyndina:
Airheads (í beinni)
í dag frumsýnir Regnboginn
bandarísku gamanmyndina „Airhe-
ads", sem hlotiö hefur íslenska
nafnið „í beinni".
„Airheads" segir af brokkgengri
rokkhljómsveit, „The Lone Ran-
gers", sem leggur sig alla fram um
ab slá í gegn með rétta „sándinu",
„lúkkinu" og „attitjútinu". Þeir taka
þab til bragbs að taka stefnuna á
vinsæla þungarokksstöð með það
fyrir augum aö koma laginu sínu á
öldur ljósvakans — með góöu eða
illu! Og fyrr en varir hafa þessi
meinleysisgrey tekið útvarpsstöbina
herskiidi — alveg óvart! Þeir bein-
línis ræna útvarpsstöðinni „í
beinni" og geta gert það sem þeir
vilja. Og nú taka hlutirnir ab gerast
hratt...
Aðalhlutverk leika þeir Brendan
Frazer, Steve Buscemi, Adam Sandl-
er og Joe Mantegna. Leikstjóri er
Michael Lehman.
Norræna húslb um
helgina
Sýningu á verkum danska lista-
mannsins Svend Wiig Hansen í
sýningarsal Norræna hússins lýkur
núna á sunnudaginn. Sýningin er
opin daglega kl. 14-19.
í anddyri Norræna hússins stend-
ur yfir sýning, sem er í tengslum
viö þing Norðurlandaráðs í Reykja-
vík. Þar kynna norrænar stofnanir
margvíslega starfsemi sína. Sýning-
unni lýkur 13. mars. Almennur
opnunartími Norræna hússins er 9-
17 alla daga nema sunnudaga 12-
17.
Á morgun, laugardag, kl. 16 verð-
ur norsk bókmenntakynning í Nor-
ræna húsinu. Norski rithöfundur-
inn og bókmenntagagnrýnandinn
Öystein Rottem mun kynna norsk-
ar bækur gefnar út 1994. Tveir aðrir
norskir höfundar, Torgeir Schjer-
ven og Inger Elisabeth Hansen,
kynna verk sín og lesa upp.
Á sunnudag kl. 14 verður barna-
skemmtun í tengslum vib öskudag-
inn („fastelavn") í Norræna húsinu.
Allir velkomnir og aðgangur er
ókeypis.
Vib Hamarinn — nýr
sýningarsalur í Hafnar-
firbl
Á morgun, laugardag, kl. 16 hef-
ur sýningarsalurinn Við Hamarinn
starfsemi sína að Strandgötu 50,
Hafnarfirði, þar sem áður var sýn-
ingarsalurinn Portið. Salurinn er
rekinn af Listaskólanum við Ham-
arinn sem er til húsa á sama stað.
Opnunarsýning salarins er sam-
sýning 12 ungra myndlistarmanna,
sem flestir útskrifubust frá Mynd-
lista- og handíöaskóla íslands á ár-
unum 1989-91, en hafa nýlega ver-
ib að tínast heim úr framhaldsnámi
erlendis og eru að hasla sér völl.
Sýningarsalurinn Við Hamarinn
verður opinn alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Ljóbatónleikar í Fella-
og Hólakirkju
A morgun, laugardag, kl. 17
veröa ljóðatónleikar á vegum
menningarmiðstöðvarinnar Gerðu-
bergs í Fella- og Hólakirkju. Flytj-
endur verba Ingveldur Ýr Jónsdóttir
mezzósópran, Rannveig Fríba
Bragadóttir mezzósópran, Signý Sæ-
mundsdóttir sópran, Sverrir Guö-
jónsson kontratenór, og Jónas Ingi-
mundarson píanóleikari. Þau munu
frumflytja ný einsöngslög eftir fjór-
tán núlifandi íslensk tónskáld, við
ljóð sextán skálda, flestra núlifandi.
Helmlldarkvikmynd um
Spánarstyrjöldina í MÍR
Nk. sunnudag, 5. mars kl. 16,
verður heimildarkvikmyndin
„Grenada, Grenada, Grenada" sýnd
í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Kvik-
mynd þessi um borgarastríðið á
Spáni 1936-1939 var gerb 1967
undir stjórn hins kunna sovéska
kvikmyndagerðarmanns Romans
Karmen, en meðhöfundur var
Konstantin Simonov, frægur stríös-
fréttaritari og rithöfundur. Kvik-
myndin er hin fyrsta af nokkrum
heimildarmyndum sem sýndar
verða í marsmánuði í bíósal MÍR,
myndum sem allar fjalla um síðari
heimsstyrjöldina, aðdraganda
hennar og endalok. Tilefni sýning-
anna er þab, ab í vor er liðin hálf
öld frá uppgjöf Þjóbverja fyrir herj-
um bandamanna í Evrópu. í apríl
og maí verba svo sýndar leiknar
kvikmyndir, sem sækja efni sitt til
styrjaldaráranna. Aðgangur að
kvikmyndasýningum MIR á sunnu-
dögum er ókeypis.
Leikfélag Kópavogs
frumsýnlr „A gægjum"
Næstkomandi sunnudag frum-
sýnir Leikfélag Kópavogs skopleik-
inn „Á gægjum" eftir Joe Orton.
í „Á gægjum" sýnir Orton allar
sínar sterkustu hliðar, þetta er
óborganlegt skop og skelfilegur
harmleikur í senn. Hann gerbi sér
ljósa grein fyrir að skopleikurinn og
harmleikurinn eru náskyldar grein-
ar. Hlátur Ortons er allt í senn:
ágengur, fágabur og hættulegur.
„Á gægjum" hefur ekki verið
flutt hér á landi fyrr. Leikstjóri í
uppfærslu Leikfélags Kópavogs er
Kári Halldór, Þorleifur Eggertsson
gerði leikmynd, Alexander Ólafs-
son hannaði lýsingu og um áhrifs-
hljóð og tónlist sér Jósep Gíslason.
Á frumsýningunni verbur jafnframt
vígt nýtt leiksvið í Hjáleigunni, Fé-
lagsheimili Kópavogs, Fannborg 2.
Tíu sýningar eru fyrirhugaðar á
næstunni.
Klassísk velsla í Stór-
verslun Skífunnar
Stórverslun Skífunnar, Laugavegi
26, hefur tekið upp þann sið að
kynna einn listamann í hverjum
mánuði. í febrúar var það óperu-
söngkonan Cecilia Bartoli og núna
í mars verður tónskáldið Giuseppe
Verdi tekinn fyrir. Út er kominn
sérprentaður kynningarpési um
Verdi og í boði er 20% kynningar-
afsláttur af plötum með verkum
hans.
Um helgina verður einnig kynn-
ing á útgáfuröbum sem hafa ab
geyma klassíska tónlist, undir kjör-
orbinu „Betri klassík — betra verb".
Kynntar veröa útgáfuraðir frá EMI,
Deutsche Grammophon og Poly-
Gram.
Ab lokum skal minnt á að Stór-
verslun Skífunnar er opin öll kvöld
vikunnar til kl. 22.
Samsýning í Birgir
Andrésson Gallerí
Félagar úr Myndlista- og hand-
íðaskólanum sýna í Birgir Andrés-
son Gallerí, Vesturgötu 20, ásamt
Birgi Andréssyni. Sýningin ber yfir-
skriftina „í trássi". Opnun verður á
morgun, laugardag, kl. 16. Sýning-
in er opin á fimmtudögum frá 14-
Pagskrá útvarps oq sjónvarps
Föstudagur
3. mars
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve6ur-
fregnir
7.45 Ma&urinn á götunni
8.00 Fréttir
8.10 PólUíska hornib
8.31 Ti&indi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tí6"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 (slenskar smásögur
10.45 Ve6urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagi& í naermynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A6 utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
lárnharpan
13.20 Spurt og spjallab
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
„Maríó og töframaburinn"
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skfma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjór&u
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Grettis saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Margfætlan - þátturfyrir unglinga
20.00 Hljó&ritasafnib
20.30 Mannlegt e&li
21.00 Tangó fyrir tvo
22.00 Fréttir
22.07 Ma&urinn á götunni
22.24 Lestur Passíusálma
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Þri&ja eyrab
23.00 Kvöldgestir
X24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
3. mars
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lei&arljós (98)
17.50 Tákpmálsfréttir
18.00 Draumasteinninn
(2:13),
18.25 Ur riki náttúrunnar
19.00 Fjör á fjölbraut (21:26)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Gettu betur
Spurningakeppni framhaldsskólanna.
A& þessu sinni eigast vi& li& Mennta-
skólans f Reykjavík og Kvennaskólans
í Reykjavfk. Spyrjandi er Ómar Ragn-
arsson, dómari Olafur B. Gu&nason
og stigavör&ur Sólveig Samúelsdótt-
ir. Dagskrárgerb: Andrés Indri&ason.
21.35 Rá&gátur (12:24)
(The X-Files) Bandarískur mynda-
flokkur. Tveir starfsmenn alríkislög-
reglunnar rannsaka mál sem engar
e&ilegar skýringar hafa fundist á. A&-
alhlutverk: David Duchovny og Gilli-
an Anderson. Þý&andi: Gunnar Þor-
steinsson. Atri&i í þættinum kunna
a& vekja óhug barna.
22.25 Hjartasár
(Hartverscheurend) Hollensk bíó-
mynd frá 1993 um karl og konu sem
eru gerólíkar manneskjur og eiga í á-
stri&ufullu en vonlausu ástarsam-
bandi. Myndin hlaut sérstök ver&-
laun á kvikmyndahátí&inni í Locarno.
Leikstjóri er Mijke de jong og abal-
hlutverk leika Marieke Heebink og
Mart Rietman. Þýbandi: Ingi Karl jó-
hannesson.
23.50 Woodstock 1994 (5:6)
Fimmti þáttur af sex frá tónlistarhá-
tí&inni Woodstock '94 sem haldin
var í Saugerties í New York-fýlki 13.
og 14. ágúst f sumar lei&. í þessum
þætti koma fram Sisters of Glory,
Allman Brothers Band, Green Day,
Salt & Pepa, jimmy Cliff's All Star
Reggae jam, Red Hot Chili Peppers
og þeir Crosby, Stills & Nash. Þýb-
andi: Anna Hinriksdóttir.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
3. mars
15.50 Poppogkók(e)
fÉrrilfí.9 16 45 Nágrannar
f d/UU£ 17.10 Glæstarvonir
^ 17.30 Myrkfælnu draug-
arnir
17.45 Freysi froskur
17.50 Ási einkaspæjari
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.20 Eirfkur
20.45 Imbakassinn (4:10)
21.15 LoisógClark
(Lois 6r Clark - The New Adventures
of Superman) (5:20)
22.05 Annie Hall
Vi& hitum upp fyrir Óskarsver&launa-
afhendinguna og sjáum fjórar verb-
launamyndir á föstudagskvöldum í
mars. Sú fyrsta er besta mynd
Woodys Allen sem er sjálfsævisögu-
leg f a&ra röndina og fjallar um
brokkgengt ástarsamband tauga-
veikla&s grfnista og vinkonu hans
sem á sér draum um betra líf. Þa&
gengur á ýmsu f sambandinu og inn
á milli fljóta óborganlegar athuga-
semdir og brandarar a& hætti
Woodys Allen. Myndin var tilnefnd
til fimm Óskarsver&launa og hlaut
fern. í a&alhlutverkum eru Woody
Allen, Diane Keaton, Tony Roberts
og Paul Simon en auk þeirra kemur
fram fjöldinn allur af þekktum auka-
leikurum. Leikstjóri er Woody Allen.
1977.
23.45 Hálendingurinn II
(Highlander II: The Quickening)
Skoski hálendingurinn Connor
MacLeod er mættur til leiks ö&ru
sinni ásamt lærifö&ur sínum juan
Villa-Lobos. Þeir hafa átt í áralöngum
útistööum vi& miskunnarlaus fúl-
menni á Skotlandi og svo vir&ist sem
ekki hafi tekist a& rába ni&urlögum
þeirra a& fullu. Me& a&alhlutverk fara
Christopher Lambert, Sean Connery,
Virginia Madsen og Michael
Ironside. Leikstjóri er Russel Mulcahy.
1991. Stranglega bönnub börnum.
01.25 í innsta hring
(Inner Cirde) Sannsöguleg mynd um
fábrotinn alþý&umann sem var ger&-
ur a& sérstökum sýningarstjóra hjá
jósef Stalín. A&alhlutverk: Tom
Hulce, Lolita Davidovich og Bob
Hoskins. 1991. Bönnub börnum.
03.40 Ofursveitin
(Universal Soldier) Luc Devreux og
Andrew Scott eru me&limir í leyniher
rikisstjórnarinnar. Þeir eru traustar
bardagavélar þar til eitthvab fer úr-
skeibis og forti&in rifjast upp fyrir
þeim. Spennumynd me& jean-
Claude Van Damme og Dolph Lund-
gren. Lokasýning. Stranglega bönn-
u& börnum.
05.25 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótef Reykja-
vfk frá 3. tll 9. mars er I Hraunbergs spóteki og
Ingólls apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00
að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefn-
ar I sfma 16080.
NeyðarvaktTannlæknafálags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarflörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek ern opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og (I skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sár um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30.
Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud.kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.mars1995.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 bams...............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur f 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
02. mars 1995 kl. 10,53
Opinb. viðm.aenai Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 65,63 65,81 65,72
Sterllngspund ....104,13 104,41 104,27
Kanadadollar 46,84 47,02 46,93
Dönsk króna ....11,293 11,329 11,311
Norsk króna ... 10,158 10,192 10,175
Sænsk króna 8,962 8,994 8,978
Flnnskt mark ....14,644 14,694 14,669
Franskur frankl ....12,757 12,801 12,779
Belgfskur franki ....2,1796 2,1870 2,1833
Svissneskur frankl. 52,93 53,11 53,02
Hollenskt gyllini 40,04 40,18 40,11
Þýskt mark 44,92 45,04 44,98
..0,03951 0,03969 0,03960
Austurrfskur sch ....16,378 6,402 6,390
Portúg. escudo ....0,4323 0,4341 0,4332
Spánskur peseti ....0,5081 0,5103 0,5092
Japanskt yen ....0,6794 0,6814 0,6804
írsktpund ....103,70 104,12 103,91
Sérst. dráttarr 98,10 98,48 98,29
ECU-Evrópumynt.... 83,53 83,81 83,67
Grfsk drakma ....0,2819 0,2829 0,2824
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRl
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar