Tíminn - 07.03.1995, Side 10
10
Þri&judagur 7. mars 1995
Formaöur Aftureldingar í handboltanum:
Evrópukeppnin er
spurningarmerki
Ekki útilokaö aö flytja heimaleikina í úrslitakeppninni
„Þó viö séum komnir í Evrópu-
keppnina, þá er enginn skyldug-
ur til aö taka þátt í henni. Það er
hlutur sem viö aetlum að skoöa
þegar íslandsmótiö er afstaðið.
Þaö er hins vegar alveg ljóst að ef
viö sjáum fram á aö þátttakan
reynist eitthvert fjárhagslegt æv-
intýri, þá er alls ekki víst aö við
tökum þátt," segir Jóhann Guö-
jónsson, formaður handknatt-
íeiksdeildar Aftureldingar, en lið-
iö hefur þegar tryggt sér sæti í
Evrópukeppninni næsta haust.
„Við skoöum þetta af varkárni,
en viö vitum hvaö þetta hefur
kostað önnur félög. Þegar talað
er um skuldsett handboltafélög,
þá er þátttaka í Evrópukeppninni
nefnd til. Viö munum því eflaust
leita ráða," segirjóhann.
Afturelding er komin i 4ra liða
úrslit í úrslitakeppninni, en hefur
þaö komiö til tals að flytja
heimaleiki félagsins á stærri staö
til að ná inn meiri tekjum? „Þaö
er ekkert launungarmál aö okkar
NBA-
úrslit
Denver-Miami .........100-98
LA Lakers-Sacramento 109-104
Portland-Utah Jazz.....88-98
Boston-Detroit ........91-98
LA Clippers-Denver ...89-101
Cleveland-New York....76-89
Indiana-Boston ......101-107
San Antonio-Orlando .112-111
Philadelphia-Chicago ...94-106
Staban
Austurdeild
AtlantshafsríöiU
(sigrar, töp, hlutfall)
Orlando ..44 14 75.9
New York .36 19 65.5
Boston .23 33 41.1
NewJersey ... ..22 36 37.9
Miami ..21 35 37.5
Philadelphia ..17 40 29.8
Washington ..15 41 26.8
Miöribill
Charlotte .37 21 63.8
Indiana ..34 22 60.7
Cleveland .... ..33 23 58.9
Atlanta ..28 29 49.1
Chicago ..28 30 48.3
Milwaukee.... .22 36 37.9
Detroit ..21 35 37.5
Vesturdeild
MiövesturribiII
Utah Jazz ..41 16 71.9
San Antonio ..38 16 70.4
Houston ..35 22 61.4
Denver ..25 31 44.6
Dallas ..22 32 40.7
Minnesota ... ..16 41 28.1
Kyrrahafsriöill
Phoenix ..44 14 75.9
Seattle ..38 17 69.1
LA Lakers ..35 20 63.6
Portland ..30 24 55.6
Sacramento ...28 27 50.9
Golden State .16 39 29.1
LA Clippers ...11 47 19.0
heimavöllur er gríðarlega sterkur,
þannig aö menn verða að vega
það og meta, þegar þar að kemur,
hvort eigi aö taka aurana fram yf-
ir, jafnvel á kostnað vinnings. Sá
möguleiki kemur því alveg til
greina að flytja heimaleikina, því
við lentum t.d. í því í síðasta
leiknum gegn FH að fólk þurfti
að hverfa frá vegna þrengsla,"
sagði Jóhann.
Besiktas tapaöi í toppslagnum:
„Endalaus óheppni"
segir Eyjólfur Sverrisson, sem átti skot í stöng
„Við vorum mjög óheppnir í
þessum leik og mörkin, sem við
fengum á okkur, voru alveg
hræðileg, hvert klaufamarkið á
fætur öðru. Síðasta markið (10
mín. fyrir leikslok) kórónaði
allt saman, en þá kom skot að
marki, ef skot skyldi kalla. Það
fór í legginn á einum leik-
manni okkar, skoppaði yfir
markmanninn og í markið,"
segir Eyjólfur Sverrisson, en
hann og félagar hans í Besiktas
töpuðu fyrir Galatasaray í topp-
slagnum í tyrkneska boltanum
um helgina, 2-3 á heimavelli.
„Við vorum mun betri í leikn-
um, en óheppnin var endalaus;
m.a. átti ég eitt skot í stöng af
20m færi og annað rétt fram-
hjá, en boltinn vildi bara ekki
inn."
Þetta var annaö tap Besiktas á
heimavelli í vetur, en liðið hef-
ur nú tveggja stiga forskot á
Galatasaray, sem á leik til góða.
Næsti leikur Besiktas verður
gegn Genclerbirgli á útivelli, en
það lið hefur m.a. lagt Galatas-
aray að velli. „Sá leikur verður
að vinnast. Annars eru 10 leikir
eftir og ég held að við séum
með aðeins léttara prógramm
eftir á pappírnum," sagði Eyj-
ólfur.
Helgi Sigurösson var í byrjun-
Eyjólfur Sverrisson átti skot í stöng.
arliði Stuttgart, sem tapaði fyrir
Köln í þýska boltanum og stóð
sig sæmilega. Þrír íslendingar
hafa nú leikið með Stuttgart:
Ásgeir Sigurvinsson, Eyjólfur
Sverrisson og Helgi. ■
Kristinn sýndi sitt besta
og Ásta Halldórsdóttir vann tvö svigmót
Kristinn Björnsson náði sínum
besta árangri til þessa í svigi á
móti í Schleching í Þýskalandi
um helgina, en þar keppti ís-
lenska landsliðið. Kristinn
hafnaði í 6. sæti og fékk 9,32
keppnisstig, sem þýðir að hann
fékk 16,44 FlS-punkta fyrir
þetta mót og er það glæsilegur
árangur. Þessi frammistaða
Kristins sýnir aö hann er í
feiknaformi og bætir sig stöö-
ugt, og er skemmst að minnast
þess þegar hann fékk 17 punkta
í stórsvigi í Kóreu. Arnór Gunn-
arsson lenti í 12. sæti og fékk
25,19 punkta. Aðrir íslendingar
féllu úr keppni. Þá sigraði Ásta
Halldórsdóttir á tveimur svig-
mótum, sem fóru fram í Södra
Berget í Svíþjóð. Hún fékk
19,77 punkta fyrir fyrra mótið
og 20,47 punkta fyrir seinna
mótið. ■
Martha í 3. sæti
í víbavangshlaupi
Urvalsdeildin í körfubolta:
Úrslitakeppn-
in hefst á
morgun
Úrslitakeppnin í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik karla hefst
á morgun. Þau lið, sem mætast
þá í 8 liða úrslitum, eru: Njarð-
vík-KR og Grindavík-Haukar. Á
fimmtudag leika síðan Kefla-
vík-Þór og ÍR-Skallagrímur
fyrstu leiki sína. Tvo sigra þarf
til aö komast áfram í undanúr-
slit, en þar mætast Njarð-
vík/KR-ÍR/Skallagrímur og
Grindavík/Haukar-Kefla-
vík/Þór. ■
Rhodes og Ermonlinskíj mœtast á
morgun.
Martha Ernstdóttir varö þriðja
á alþjóölegu víðavangshlaupi í
Mílanó um helgina og er nú í
8.-9. sæti í heildarstigakeppn-
inni, sem veitir henni keppnis-
rétt á HM-mótinu þann 25.
Jón Gunnarsson stal senunni á 25.
kraftlyftingamóti íslands, sem fór
fram um helgina. Hann setti þrjú
íslandsmet í JOOkg flokki og var
eini keppandínn sem setti met í
opnum flokki. í hnébeygju lyfti
hann 352,5 kg, í réttstöðulyftu
335,5 kg og tvíbætti síöan íslands-
metið í samanlögbu, fyrst lyfti
hann 872,5 kg og svo 892,5 kg.
mars. 35 keppendur hlupu í
Mílanó og fór Martha hlaupið á
20,41 mínútum, 27 sekúndum
á eftir Albertina Diaz sem varð
fyrst.
Hann átti gömlu metin sjálfur
nema í réttstöðulyftu, en þar átti
Auðunn Jónsson metið. Aðrir sig-
urvegarar í mótinu urðu Jóhannes
Eiríksson (í 60kg flokki), Helgi
Gíslason (67,5), Halldór Eyþórsson
(75), Bárður B. Olsen (82,5), Ingi-
mundur Ingimundarson (90), Flosi
Jónsson (110), Gunnar Ólafsson
(125) og Jón B. Reynisson (+125). ■
25. meistaramót í kraftlyftingum:
jón setti þrjú
Islandsmet
Urslit
Handknattleikur
1. deild kvenna —
úrslitakeppnin
FH-Víkingur............28-25
Haukar-Fram............19-29
Ármann-Stjarnan........16-27
ÍBV-KR ................26-21
Fram, Stjarnan og ÍBV eru kom-
in í undanúrslit, en þriöja leik-
inn þarf til hjá FH og Víkingi.
1. deild karla —
úrslitakeppnin
Stjarnan-KA .............23-26
í 4ra liða úrslitum mætast í
kvöld Valur og Afturelding, en
annað kvöld spila Víkingur og
KA.
2. deild karla —
úrslitakeppnin
Þór-Grótta ........19-25 (8-12)
Fylkir-Fram......22-21 (10-10)
ÍBV-Breiðablik....28-24 (13-12)
Staöan
Grótta .... 4 4 10 90-80 9
ÍBV 4 4 0 0 106-91 8
Fram 4 103 74-77 6
Fylkir 4 2 11 90-90 5
Breiðablik ....4 103 89-93 3
Þór Ak ....4 00 4 81-99 0
Næstu leikir á morgun: Fram-
Þór, Grótta-ÍBV, Breiðablik-Fylk-
ir.
Körfuknattleikur
1. deild kvenna
Tindastóll-Breiðablik......57-76
Tindastóll-Breiðablik......54-98
KR-ÍS .....................76-56
Valur-ÍR ..................77-30
Staðan, leikjafjöldi í sviga: Kefla-
vík 38 (22), Breiöablik 36 (22),
Grindavík 30 (23), KR 30 (22),
Valur 22 (22), Tindastóll 20 (23),
ÍS 16 (21), Njarðvík 8 (22), ÍR 0
(23). Fjögur efstu liöin fara í úr-
slitakeppni.
1. deild karla
KFÍ-ÍS......................77-80
KFÍ-ÍS.....................78-81
Þór Þ.-Höttur...............88-53
Selfoss-Höttur..............73-69
ÍH-Breiöablik .............74-133
ÍS og Breibablik fara í úrslita-
keppnina úr A-riðli, en Þór Þ. og
Leiknir R. úr B-riðli. Sigurvegar-
inn fer í úrvalsdeildina, en lið í
öðru sæti spilar við Akranes um
laust sæti í úrvalsdeild.
Blak
1. deild karla
Þróttur R.-Þróttur N........3-1
(15-9, 12-15, 15-12, 15-8)
KA-ÍS........................0-3
(11-15, 8-15, 7-15)
Stjarnan-HK..................2-3
(15-13, 15-12, 7-15, 9-15, 10-15)
Staban
Þróttur R......18 16 2 52-15 52
HK.............18 15 3 47-19 47
KA............ 18 10 8 33-38 33
Stjarnan ......18 5 13 30-40 30
ÍS.............18 6 12 26-39 26
Þróttur N......18 2 16 13-50 13
Knattspyrnumót á Kýpur:
Island vann
íslenska karlalandsliðið í knatt-
spyrnu, skipað leikmönnum 21
árs og yngri, sigraði á 4ra liöa
móti sem lauk á Kýpur um
helgina. í síbasta leiknum vann
ísland lið Eistlendinga 7-0 og
Noregur vann Finnland 2-0. ís-
land og Noregur urðu jöfn að
stigum, en ísland hafði betri
markatölu. Eiður Smári Guö-
johnsen gerði tvö mörk gegn
Eistlandi, en þeir Kári Steinn
Ragnarsson, ívar Bjarklind,
Gubmundur Benediktsson, Sig-
urbjörn Hreiðarsson og Sigur-
vin Ólafsson eitt mark hver. ■