Tíminn - 11.03.1995, Page 2
2
snHiini
Laugardagur 11. mars 1995
Áróbursstríbib í kjaradeilu kennara og ríkisins. Form. KÍ:
Indriöi segir aöeins
hálfan sannleikann
Eiríkur Jónsson, formaður
Kennarasambands íslands,
segir ab Indribi H. Þorláks-
son, varaformabur samninga-
nefndar ríksins, segi ekki
nema hálfan sannleikann
þegar hann fullyrbir ab
kröfugerb kennarafélaganna
og útfærsla samninganefndar
þeirra í vibræbum vib ríkib,
um breytingar á röbun í
launaflokka, hafi í för meb
sér ab launa kennara í HÍK
hækki meira en kennara í KÍ.
Formabur KÍ segir ab þab sem
vantar í fullyrbingu Indriba sé
þab ab útfærsla kennarafélag-
anna um breytingar í röbun í
launaflokka sé mjög hvetjandi
fyrir kennara sem hafa abeins
grunnmenntun, til ab stunda
vibbótarnám, framhaldsnám
og símenntun og fikra sig með
því móti upp eftir launastigan-
um. í framkvæmd mundi
breytingin og útfærslan á röb-
un í launaflokka hafa þab í för
meb sér ab þeir sem raðist
kannski aðeins lægra, eigi
meiri, og fyrr, möguleika á
Iaunatilfærslum en þeir sem
raðast í hærri launaflokka,
vegna þess ab bilið á milli
flokka hjá þeim væri lengra.
Hinsvegar mundi þessi munur
jafnast út eftir ab kerfið væri
búib ab vera vib lýði í einhvern
tíma.
„Á Borgarspítalanum verbur
sagt upp starfsfólki í öllum
starfsstéttum svo tugum skipt-
ir vegna þessa," segir Starfs-
mannaráb Borgarspítalans
m.a. um afleibingarnar af
þeim niburskurbi sem ákveb-
inn hefur verib af brába-
birgbastjórn Sjúkrahúss
Reykjavíkur.
Starfsmenn lýsa þungum
Eiríkur segir bæbi kennarafé-
lögin hafa þab á sinni stefnu-
skrá ab kennarar eigi ab raðast í
launaflokka með tilliti til
menntunar, ábyrgbar og
reynslu. Hann segir að fram-
haldsskólakennarar séu meb
lengra nám að baki sínum
kennararéttindum en kennarar
í grunnskólum. Þannig að það
áhyggjum vegna augljósra af-
leibinga þessa aukna niður-
skurðar. Verulegur samdráttur
verði á öllum sviðum spítala-
starfseminnar. Þannig muni
m.a. kreppa verulega að að-
stöðu fyrri hjúkrunarsjúklinga,
og abstöðu fyrir öldrunarlækn-
ingar og endurhæfingu.
Stjórn BSRB hefur einnig var-
ab við því ófremdarástandi sem
væri nær að halda því fram að
kröfugerðin og útfærslan um
breytingar á röðun í launa-
flokka skili framhaldsskólanum
meira til að byrja með heldur
en endilega HIK.
Formaður KÍ segir að það
beri ekki mikið á milli aðila
um breytingar á röðun í launa-
flokka. Ágreiningurinn sé
óhjákvæmilega muni skapast í
kjölfar enn aukinna samdráttar-
aðgerða á Borgarspítala, Landa-
koti og Ríkisspítölum. Ljóst sé,
miðað viö það sem á undan er
gengið, að ekki verði frekar
þrengt að sjúkrahúsunum. Nið-
urskurður á fjárveitingum (um
410 milljónir samtals) jafngildi
því verri þjónustu, lokun deilda
og uppsögn starfsfólks. Þessar
fyrst um fremst um það hver
byrjunarlaunaflokkurinn eigi
að vera.
aðgerðir muni bitna á sjúkling-
um um land allt og leiða til auk-
ins kostnaðar annars staðar í
heilbrigbisþjónustunni. „Upp-
sagnirnar munu kosta þjóðfé-
lagib stórfé í formi atvinnuleys-
isbóta," segir stjórn BSRB, sem
skorar á heilbrigöisráðherra aö
endurskoða fjárveitingar til
heilbrigðisþj ónustunnar.
Starfsmannaráb Borgarspítala og BSRB vara vib ófremdarástandi í kjölfar frekari niburskurbar:
Starfsmönnum sagt upp í tugatali
Birgir R. Jónsson: ESB er tollabandalag sem reisir múra, en ekki
fríverslunarbandalag:
Aöild aö ESB gæti skert
verslunarfrelsi íslendinga
Birgir Rafn jónsson á fundi FÍS.
Tímamynd: CS
„Meb abild ab ESB gætum vib
stabib frammi fyrir því ab
geta ekki flutt inn vefnabar-
vörur frá Asíulöndum eba bíla
frá Ameríku og Japan, vegna
þess ab innflutningskvótinn
til ESB væri uppurinn. Vib
gætum stabib stabib frammi
fyrir því ab útflutningur okk-
ar sætti hindrunum eba toli-
um í löndum utan sambands-
ins, þar sem ESB beitti hindr-
unum á innflutning vara frá
vibkomandi löndum," sagbi
fs§s
r
dötos- , -
/>E7T/) ER ERRERT /JlV/iR-
lEGT. ÞE/R ERU FUWR
GREV/N- 06 SVO ERU
t>E/R BLNNKíR.
Birgir R. Jónsson, fráfarandi
formabur Félags ísl. stórkaup-
manna, á abalfundi félagsins
sl. fimmtudag. „í dag getum
vib sjálfir gert okkar eigin vib-
skiptasamninga vib NAFTA,
en þab gætum vib ekki værum
vib í Evrópusambandinu."
Birgir vitnabi til þess að tals-
menn verslunar í Brussel bendi
á ab Evrópusambandiö hafi frá
upphafi verib hugsað út frá
hagsmunum framleiösluiðnað-
ar, en ekki með hagsmuni versl-
unar og neytenda í huga. Og
jafnvel eftir GATT hafi Evrópu-
sambandið ríka tilhneigingu til
þess að reisa virki sem hindri
innflutning, með það að leiðar-
ljósi að vernda óhagkvæman
iðnab innan sambandsins. Ný-
legir innflutningskvótar á kín-
verskar vörur séu dæmi um
þetta og miður góður fyrirboði
fyrir þá sem stunda verslun í
Evrópusambandinu.
„Með aðild okkar aö fríversl-
unarbandalögum eins og EFTA,
EES og GATT hefur svigrúm
okkar aukist til að bjóða meira
vöruúrval í út- og innflutningi,
og nálgast kaupendur og selj-
endur á fleiri mörkuðum. Abild
ab Evrópusambandinu gæti
komið í veg fyrir þetta ög skert
það verslunarfrelsi sem við bú-
um við í dag. Ástæðan er sú, ab
Evrópubandalagið er tolla-
bandalag, sem reisir múr um
löndin, en ekki fríverslunar-
bandalag," sagði Birgir R. Jóns-
son. ■
Af 2.000 nýjum störfum 1991-93 voru 1.300
vib verslun:
Verslun á hverja 84 íbúa
— alls 3.100 á íslandi
Rúmlega 3.100 verslunarfyr-
irtæki voru hér á landi 1991.
Ab mebaltali eru því um 84
íbúar á hvert fyrirtæki hér, en
til samanburbar voru 82 íbú-
ar í ESB löndum, 61 í Japan
en 127 í Bandaríkjunum.
Þetta upplýsti Birgir R. Jóns-
son, þáverandi formabur Fé-
lags ísl. stórkaupanna, á abal-
fundi félagsins í vikunni. Ab-
eins 8% íslenskra verslunar-
fyrirtækja hafa fleiri en 10
starfsmenn. Þetta hlutfall er
ennþá lægra, eba 5%, í Evr-
ópusamband inu.
Fram kom í erindi Birgis, að
verslunarstörf í landinu vom
22.400 árið 1993 eba tæplega
16% allra starfa í landinu. Þeim
hafði þá fjölgað um 1.300 á
tveim árum, þ.e. mikinn meiri-
hluta þeirra 2.000 starfa sem
bættust vib á þeim árum. „Með
góðum aðbúnaði mun engin
ein atvinnugrein geta skapað
jafn mörg ný störf á komandi
árum og verslun," sagði Birgir,
sem sér þar helsta vaxtarbrodd
vinnumarkabarins. Benti hann
t.d. á að í Bandaríkjunum starfi
20% við verslun. ■