Tíminn - 11.03.1995, Page 24

Tíminn - 11.03.1995, Page 24
Laugardagur 11. mars 1995 Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Vestan gola e&a kaldi og þurrt a& mestu. • Faxafiói og Brei&afjör&ur: Breytileg átt, gola e&a kaldi. Él á stöku sta&. • Vestfir&ir: Hæg su&austan eöa breytileg átt og víöa léttskýjaö. • Strandir og Nor&urland vestra: Nor&an og nor&vestan kaldi e&a stinningskaldi og él. • Norburland eystra: Nor&an og nor&vestan stinningskaldi e&a all- hvasst. El. • Austurland a& Clettingi og Austfir&ir: Nor&an og nor&vestan stinningskaldi e&a allhvass. El noroantil en léttir til sunnantil. • Subausturland: Léttir til me& nor&vestan kalda í dag. Einstœbir foreldrar sem eiga íbúö skulda 4,6 milljónir og þurfa 33% heimilisteknanna í afborganir: Einstæöar mæöur skuldugri en nokkrar aörar fjölskyldur Björn Ingi Hilmarsson leikur öll hlutverkin í nýju barnaleikriti, Lofthrœddi örninn hann Örvar, sem frumsýnt verbur á Smíbaverkstœbi Þjóbleikhússins um helgina. Leik- stjóri er Per Engkvist, sem einnig skrifabi leikritib. Tímamynd cs Lögregla og Fiskistofa gerbu þorsk „upptaekan" vib hafnarvogina í Sandgerbi: Handtekinn fyrir a 5 vera meö þorsk Meiri fjárhagsvandi einstæ&ra foreldra en annarra þjóbfé- lagsþegna viröist sta&festur einn ganginn enn í könnun Félagsvísindastofnunar á skuldastö&u heimilanna. Af alls 31 einstæ&u foreldri sem svara&i í könnuninni eru 19 íbú&areigendur og þar af 17 sem skulda vegna kaupanna, tæplega 4,6 milljónir a& me&- altali. Þetta eru miklu hærri me&alskuldir en hjá nokkrum ö&rum fjölskylduhópi sem skuldar íbú&alán, og 45% hærri heidur en hjá me&alfjöl- skyldunni, sem skuldar tæp- lega 3,2 milljónir króna vegna húsnæ&iskaupa. Þessir einstæðu foreldrar þurftu að jafnaöi ab verja meira en 33% heimilisteknanna í greiöslur af íbúöalánunum. Þetta var sömuleiðis miklu hærra hlutfall heldur en hjá nokkrum öörum hópi, og yfir tvöfalt hærra en hjá meðal- fjölskyldunni, sem nægir tæp- lega 16% heimilisteknanna í Framsóknarmenn telja ekki raunhæft ab ætla ab ná aukinni ver&mætasköpun meb auknum ríkisafskiptum. Atvinnu- og efnahagsmál eru forgangsmál í kosningastefnuskrá flokksins. Þetta kom m.a. fram á blaða- mannafundi sem forystumenn flokksins boðuðu til í gær. Fram- sóknarmenn leggja talsveröa áherslu á að næsta ríkisstjórn verbi myndub með fulltingi þeirra og helst undir forsæti Halldórs Ás- grímssonar, formanns flokksins. Halldór gagnrýndi á fundinum í gær afskiptaleysi núverandi ríkis- stjómar af efnahagsmálum. Framsóknarflokkurinn setur sér þaö mark að auka hagvöxt hér á landi um 3% á ári og koma honum þannig á svipaö stig og í nágranna- löndunum. Þessu hyggjast þeir ná með sem minnstum beinum ríkis- afskiptum. Þó er að finna í kosn- ingastefnuskránni tillögur um aö einum milljaröi króna veröi ráö- stafaö til nýsköpunar í atvinnulíf- inu, ásamt því ab starfssemi Byggöastofnunar, Atvinnuleysis- tryggingasjóðs og atvinnuráðgjafa verbi sameinuð og nýjungum í at- vinnulífinu verbi þannig veittur stunöningur í formi launa- greiöslna sem annars hefðu fariö í atvinnuleyisbætur. greiðslur af húsnæðislánum. Næst hæst var greiðslubyrðin hjá hjónum með 3 börn eða fleiri, rúmlega 20% heimilis- tekna. Tekið skal fram ab í öll- um tilvikum er hér einungis miðað við fjölskyldur sem skulda vegna húsnæðiskaupa. Þar sem saman fara hæstu skuldirnar og langlægstu heim- ilistekjurnar þarf vart aö koma á óvart að enginn hópur fjöl- skyldna á við meiri greiðslu- vanda að stríða. „Hefur þú á síð- ustu 2 ámm lent í vandræðum með ab standa í skilum meb af- borganir á lánum vegna hús- næðiskaupanna þannig að þú hafir þurft að leita til skyld- menna, vina, lánastofnana, eða opinberra aðila um aðstoð?" Þessari spurningu Félagsvísinda- stofnunar svöruðu rúmlega 44% einstæðra foreldra játandi, tæplega 42% stærstu barnafjöl- skyldnanna en 25% af öllum skuldugum íbúðareigendum. Það vekur því sérstaka athygli, aö greiðsluvandræðin virðast Flokkurinn setur sér þaö mark að eyöa viðvarandi halla á rekstri ríkissjóðs og skapa svigrúm til 4-5 milljaröa króna lífskjarajöfnunnar og aukinna útgjalda til mennta- mála. „Aukin verðmætasköpun er lykillinn ab nýjum tímum," segir Halldór Ásgrímsson. Lagt er til að fjárfesting veröi örvuö með skatta- ívilnunum fyrir fyrirtæki og ein- staklinga og kynning erlendis á samt ennþá meiri hjá þeim ein- stæðu foreldrum sem ekki skulda íbúðalán (og eru því væntanlega á leigumarkaðn- um). í ljós kemur að 77% þess hóps játaði samsvarandi spurn- ingu og áður er nefnd, nema hvað spurt er um „vandræði með að standa í skilum meb hefðbundin/venjuleg útgjöld heimilisins." Í öllum öðrum hópum var hlutfall jákvæðra svara vel undir helmingi. Heimilistekjur einstæðra for- eldra sem eiga íbúð eru 105.000 kr. að meðaltali. Það eru miklu lægri meðaltekjur heldur en hjá nokkrum öbrum hópi fjöl- skyldna sem skuldar húsnæðis- lán. Þannig hafa barnlausir ein- staklingar í þessum hópi 134.000 kr. úr að spila, barnlaus hjón/sambýlisfólk um 220.000 kr. Athygli vekur að meðal hjónafólksins eru heimilistekj- urnar lægstar hjá þeim sem eiga flest börnin, eöa 201.000 kr. að meðaltali á mánuði. fjárfestingamöguleikum hér á landi veröi stóraukin. Þá vill flokk- urinn nýta utanríkisþjónustuna í þágu atvinnulífsins að hætti ann- arra þjóöa. í kosningastefnu- skránni segir m.a. að endurskipu- leggja þurfi utanríkisþjónustuna meö það aö markmi&i að hún þjóni sem best íslensku atvinnu- lífi. Framsóknarmenn hafna alfariö Rannsóknarlögreglan í Keflavík og fulltrúar Fiskistofu stö&vubu mann og handtóku við hafnar- vogina í Sandgeröi í fyrrakvöld. Þar var á voginni pallbíll meb ólöglegan farm, — stóran og feit- inngöngu í Evrópusambandiö, bæöi nú og í náinni framtíð. Siv Fribleifsdóttir, sem er efst á lista flokksins í Reykjaneskjördæmi, segir að í ljósi þess Sjálfstæbis- flokkurinn sé klofinn í tvær fylk- ingar varbandi inngöngu í ESB, sé líklegast aö umsókn verbi eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnar Sjálf- stæöisflokks og Alþýöuflokks fái hún áframhaldandi meirihluta. ■ an þorsk. Efst í kösinni var hins vegar a& sjá annan fisk af ýmsu tagi, undir var sá guli, þorskur- inn. Maöurinn sag&ist hafa hirt þennan fisk nibri á bryggju úr körum, þegar hann var spuröur um fiskinn og uppruna hans. Maburinn var handtekinn og yfirheyr&ur af lögreglunni. Það mátti heyra á mörgum Suð- urnesjabúum, sem rætt var við í gær, að þeim þykir kerfið skrítið: „Það er mokfiskur, samt er ekk- ert gaman fyrir þá að fá þetta, enda tvær hliðar á hverju máli. Það er sannarlega ekki gaman að fá ekki aö veiða þetta. Það er held- ur ekki gaman að þurfa að leggja bátunum fram í september. Þeir hafa verib aö reyna að rjátla á þessu að fá þrjú til fjögur tonn á dag og finnst það ágætt. Svo fyll- ast öll net, þessar druslur sem þeir eru meö úti, allt kjaftfullt af stór- um og fínum þorski. Það er hræöi- legt að geta eki veitt þennan fisk," sagði ung og ötul kona, Hrefna Björg, viömælandi Tímans á hafn- arvoginni í Sandgeröi í gær. Grétar Mar, skipstjóri á Bergi Vigfúsi KE, var að taka inn netin þegar við hringdum í hann í gær þar sem hann var í nánd við Reykjanesboða um 60 mílur frá landi. „Ég sé ab þetta er stórglæsilegur afli, hér er gaman aö vera, gott veður og mikill og góöur afli," sagði Grétar. „Þaö er verið ab setja þvílík lög á okkur að smákarlarnir eiga enga möguleika," sagði Grétar Mar. ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Framsóknarmenn leggja áherslu á efnahags- og atvinnumál fyrir kosningarnar: Aukin ríkisafskipti leiba ekki til verbmætasköpunar Forustumenn Framsóknarflokksins kynntu stefnu sína á blabamannafundi í Reykjavík ígær. Tímamynd: cs

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.