Tíminn - 16.03.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 16.03.1995, Qupperneq 3
Fimmtudagur 16. mars 1995 WímiM* 3 Neytendasamtökin biöja Bankaeftirlitiö aö kanna óeölilega viöskiptahœtti Glitnis, sem ranglega kraföist 83 þús. kr. greiöslu: Finnast fleiri slík dæmi? spyrja Neytendasamtökin Neytendasamtökin hafa óskab eftir ab Bankaeftirlitib athugi hvort fleiri dæmi eru um óebli- lega vibskiptahætti ámóta þeim sem nýlega upplýstust hjá eigna- leigufyrirtækinu Glitni hf. (dótt- urfyrirtæki íslandsbanka). Ein- staklingur sem gerbist ábyrgbar- mabur á skuldabréfi í eigu Glitn- is, eiganda bréfsins, ranglega krafinn um greibslu trygginga- gjalds, þótt engin stob væri fyrir þeirri gjaldtöku, hvorki í skulda- bréfinu sjálfu né yfirlýsingu sem því fylgdi. NS hafa frá lögfræb- ingi Glitnis ab gjaldib sé vegna ábyrgbar- og kaskótryggingar bif- reibar þeirrar sem eignaleigu- samningurinn snerist um. Upphæbin nam um 83 þús. kr. eða tæpum fimmtungi heildar- skuldarinnar. í bréfi til Glitnis, 3. janúar sl. segja talsmenn Neytenda- samtakanna að óskað hafi verið svara vib nokkrum spurningum, m.a. hvar heimildir væri að finna til ab krefjast greibslu tryggingagjalds- ins. Þeim spurningum hafi ekki ver- ib svarab í svarbréfi Glitnis þann 8. febrúar sl., þar sem lögfræbingur fýrirtækisins segi m.a.; „Ljóst má vera ab meb undirritun sinni á um- rætt skuldabréf tókst X ekki á hend- ur ábyrgb á öbru en efndum þess, þrátt fyrir ab þab hafi verib ætlun kröfuhafa ab svo yrbi. Þegar af þess- ari ástæbu er því ekkert til fyrir- stöbu ab Glitnir hf. endurgreibi X þann hluta greibslu sem féll utan skuldabréfsins". Þrátt fyrir þab hafbi ekki tekist ab fá þessa endurgreibslu innta af Frá blabamannafundi Neytendasamtakanna ígcer. F.v. Sigríbur Arnardóttir lögfrœbingur samtakanna, Jóhannes Cunnarsson framkvœmdastjóri, Þuríbur Jónsdóttir varaformabur og Jón Magnússon formabur. Tímamynd: Pjetur hendi í gær, sléttum 5 vikum eftir ritun bréfsins. Forystumenn Neyt- endasamtakanna sögbust telja þab mjög alvarlegt mál ab eignaleigu- fyrirtæki séu ab krefja vibskipta- menn sína um gjöld á ólögmætan hátt. „Hér getur ekki hafa verið um mistök að ræba, þar sem ábyrgbar- yfirlýsingin var mjög skýr hvað þetta varbar enda hefur lögfræbing- ur Glitnis hf. viburkennt ab gjald þab sem hér var krafist, hafi fallib utan skuldabréfsins". í bréfi til Bankaeftirlitsins óska NS eftir ab þab „geri athugun á því hvort fleiri dæmi séu um slíkar gjaldtökur sem að ofan greinir, eba abrar ólögmætar gjaldtökur." ■ Viöskiptaráöherra í stórrœöum: Mibstjórn BHMR-BHM um kennaraverkfallib: Draugar fortíbar Mibstjóm Bandalags háskóla- manna - BHMR er þess fullviss ab til verkfalls kennara hefbi ekki komib ef ríkisvaldib hefbi stabib vib þá kjarasamninga sem gerbir vom vib kennara og abra opin- bera starfsmenn 1989 og teknir vom af meb brábabirgbalögum árib eftir. í ályktun mibstjórnar kemur m.a. fram ab verkfall kennara sé sprottib af launastefnu ríksins og naumum fjárveitingum til menntamála. Lýst er yfir fullum stubningi vib kröfur kennarafélag- anna, sem byggja á því að mennt- un, sérhæfni og ábyrgb verbi metin til launa. Mibstjórnin skorar auk þess á ríkisstjórnina ab ganga strax til samninga vib kennara til ab af- stýra enn meiri skaba en orbinn er í skólakerfinu. Mibstjórnin bendir á ab áframhaldandi verkfall muni eybileggja yfirstandandi skólaár fyrir tugþúsundum nemenda, ef ekki verbur samib strax. ■ Höfðaborg Á morgun, föstudaginn 17. mars, stendur til ab krakkarnir sem léku sér gjarnan í Höfða- borg í Reykjavík, séstæbu hverfi milli Borgartúns og Samtúns, hittist til ab rifja upp gamla daga frá því hverfib var og hét. Endurfundir „krakkanna" úr Höfbaborginni verba kl. 21:00 í Rúgbraubsgerbinni vib Borgar- tún 6. ■ I 4 Stofnar „Invest in Iceland Bureau" meb Útflutningsrábi Vibskiptarábherra greindi í gær frá tveim abgerbum sem hann ætlar ab auki nýsköpun í at- vinnulífinu og hagvöxt og skapi þannig fleiri störf. Nýrri Fjárfest- ingarskrifstofu vibskiptarábu- neytis og Útflutningsrábs er ætlab er ab greiba fyrir erlendri fjárfest- ingu hér á landi. I öbru lagi greindi hann frá breyt- ingum á starfsemi Ibnþróunarsjóbs, sem komst í eigu íslendinga einna á 25 ára afmæli sínu í síbustu viku. Sjóbnum er nú í auknum mæli ætl- ab ab fjármagna nýsköpunarverk- efni í auknum mæli og hefur nú 230 m.kr. til ráðstöfunar til ibnþró- unarverkefna. Vibskiptarábherra sagbist sömuleibis hafa skipt um stjórn sjóbsins, sem áfram verbur þó undir formennsku Jóhannesar Nordal. Fjárfestingarskrifstofan mun starfa sjálfstætt innan útflutnings- rábs samkvæmt samningi vib rábu- neytib. Ríkissjóbur greibir kostnab vegna starfsmanna og fastrar grunnstarfsemi, sem áætlabur er 15 milljónir á þessu ári, sem er áætlab- ur gróbi af Norræna fjárfestingar- bankanum. Fjárfestingarskrifstof- unni er ætlab ab hefja nú þegar markvisst átak til ab kynna mögu- leika erlendra abila til fjárfestingar hér á landi. Áratuga reynsla sé fyrir því að erlendir f járfestar sýni íslandi lítinn áhuga. Árangur á þessu svibi krefjist því markviss, tímafreks og kostnabarsams markabsstarfs er- lendis. Ibnþróunarsjóbur var stofnabur af ríkisstjórnum Norburlandanna vib inngöngu íslendinga í EFTA og ætlað ab stubla ab aukinni ibnþró- un á íslandi. Þann 9. mars voru 25 ár libin frá stofnun sjóbsins og varb hann þá eign íslendinga einna, samkvæmt samningsákvæbum. Fulltrúar hinna Norburlandanna hafa sjálfkrafa farib úr stjóm sjóbs- ins. Vibskiptarábherra greindi jafn- framt fá því ab í stab sex manna framkvæmdastjórnar, sem skipub var fulltrúum íslenskra lánastofn- ana, hafi hann nú skipab þriggja manna stjórn undir formennsku Jó- hannesar Nordal. En hann var, samkvæmt skýrslu Samkeppnis- rábs, einnig formabur fyrri stjórnar Ibnþróunarsjóbs. ■ Scotch-Clad samskeytalausa yfirborðs- klæðningin frá 3M- og þú ert með þitt á þurru. ARVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Framsókn'95_______ Halldór Asgrímsson verður í morgunútvarpi Bylgjunnar í dag kl. 8:00 og síðan á vinnustaðafundum f Reykjavík. Milli kl. 18 og 19 verður hann í þættinum Landsíminn á Bylgjunni. Föstudaginn 17. mars verður hann á vinnustaðafundum f Kópavogi og á herrakvöldi knattspyrnudeiidar ÍBK í Keflavík. B Framsóknarflokkurinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.