Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. mars 1995 VttXIKK 9 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Ítalía: Sígaunaböm limlest í fólskulegri sprengjuárás Pisa - Reuter Færustu rannsóknarlögreglu- mann á Ítalíu eru komnir til Pisa til að rekja þar slóð manns Kanadamenn reibubúnir aö sleppa togar- anum Briissel - Reuter Stjórn Kanada hefur tilkynnt Evrópusambandinu að vilji sé fyrir því að sleppa spánska togaranum Estai í dag gegn því aö skipverjar láti af hendi aflann sem er um borð eöa tryggingu sem jafngildir verö- mæti hans. Að sögn Kanadamanna hefur sendiherra þeirra hjá Evrópusam- bandinum sent forráðamönnum sambandsins formlegt erindi þar sem þessari tillögu að lausn málsins er komið á framfaeri, og fullyrtu menn í aðalstöövum ESB í gærdag að togarinn gæti látið úr höfn í St. John í síðasta lagi í dag. Fyrr í gærdag hafði Emma Bon- ino, sem fer meö fiskveiöimál af hálfu ESB, Iýst því yfir ab samn- ingaviðræbur viö Kanadamenn gætu ekki hafist fyrr en þeir hefðu látið af hendi skip, mannskap og farm, en undir kvöld var þab mál manna í Brússel ab ESB vildi gera sitt til ab draga úr þeirri stífni sem einkennir þessa deilu. ■ Skaut fimm til bana Caserta, Ítalíu - Reuter Maður, sem virðist hafa tekið æðis- kast út af erfðamálum, skaut í gær fimm manns til bana á Suður- Ital- íu í gær, auk þess sem tveir til viö- bótar fengu hjartaáfall vib að horfa á aðfarirnar og létu þar lífið. Skothríðin hófst í húsi þar sem skyldmenni mannsins áttu heima. Þar skaut hann til bana tvær frænd- konur sínar og eiginmann annarr- ar, auk þess sem félagi hinnar fékk slag og dó. Síöan barst leikurinn í húsakynni fasteignamatsins á staönum. Þar skaut maðurinn tvo starfsmenn til bana og særði tvo abra, en gömul kona sem var við- stödd fékk slag og dó. Lögreglan í Caserta segir að byssumaðurinn, Domenico Ca- vasso sem er 42ja ára, hafi sjálfur gefið sig fram og viöurkennt verkn- aðinn. Hann var fangavörbur og virðist hafa gripib til byssu sem honum var fengin vegna þess starfs. ■ sem gerði tilraun til að granda tveimur sígaunabörnum með sprengju í fyrradag. Börnin eru helsærð og þykir mesta furða að þau skuli ekki hafa látið líf- ið. Þau eru þriggja og tólf ára. Börnin eru systkini. Þau voru að betla á fjölförnum stað við þjóðveginn milli Pisa og Flór- ens þegar bíll nam staðar og maður teygði sig út um glugga og fékk börnunum böggul í skrautlegum umbúðum. Sprengjan sprakk er telpan var að taka utan af „gjöfinni" og stórslasaðist hún á fótum og handleggjum, en drengurinn þriggja ára missti vinstra aug- að. Þessi hryllilega sprengjuárás hefur komið gífurlegu róti á al- menning, en fyrir sex vikum var framinn álíka verknaður á sömu slóðum. Þá var fimm ára sígauna- dreng afhent ævintýrabók sem sprakk í höndunum á honum. Manni sem handtekinn var, grunaður um að vera valdur að þeim verknaði, hefur enn ekki verið sleppt úr haldi, og eru rannsóknarmenn ekki frá því að sprengjuárásin nú kunni að vera í hefnd þess vegna. Systkinin eru úr barnmargri sígaunafjölskyldu sem fluttist til Ítalíu frá Júgóslavíu fyrir átta árum og hefur haldiö til á tjald- stæði rétt fyrir utan Pisa. Sígaunahatur er þekkt fyrir- bæri, enda urðu sígaunar fyrir samskonar ofsóknum og gyð- ingar af hálfu nazista í heims- styrjöldinni síðari. ■ Syrgjandi faöir vib líkbörur sonar síns sem féll í átökum milli herskárra sjíta-múslima og liösmanna Rabbanis forseta Afganistans fyrir skömmu. I þessum átökum létu meir en þrjátíu manns lífib og sextíu sœrbust. Reuter-mynd Ástralía: Sjálfsmorö ungmenna færast í vöxt Sydney - Reuter Sjálfsmoröum ungs fólks í Ástr- alíu fjölgar jafnt og þétt og telur Carmen Lawrence heilbrigðisráö- herra nauösynlegt að stemma stigu við þeirri þróun meö því að setja lög um hert eftirlit með meðferð skotvopna og bæta geð- heilbrigðisþjónustu til muna. Samkvæmt áströlskum hagtöl- um voru 2.100 sjálfsmorb framin í landinu 1993, 400 þar sem um var ab ræða ungmenni á aldrin- um 15-24ra ára. Þessar upplýsingar komu fram á ráðstefnu um sjálfsmorðavarnir sem fram fer í Sidney. Þeir sem standa ab rábstefnunni segja ab skotvopnum sé beitt við meir en helming allra sjálfsmoröa. Heilbrigöisráöherrann segir að hér sé við stórkostlegan heil- brigðisvanda ab etja og telur þörf á mótun geðheilbrigðisstefnu sem sérstaklega taki til ungs fólks. Heilbrigðisyfirvöld í Astralíu hafa sett sér ákveðin markmið varöandi þann faraldur sem sjálfsmorö ungmenna eru þar í landi. í fyrra var samþykkt að stefna að því ab fækka sjálfs- morðum um 15% á næstu tíu ár- um og um 25% meðal ungmenna sem eiga við geðklofa eða aðra geösjúkdóma að stríða á sama tíma, en sú vitneskja liggur fyrir að ríflega þriðjungur allra þeirra sem falla fyrir eigin hendi í Ástr- alíu hafi ábur verið vistaðir í geb- sjúkrahúsum um lengri eba skemmri tíma. Framsóknarflokkurinn Abalfundur A&alfundur Framnes h.f., Kópavogi, ver&ur haldinn mánudaginn 27. mars n.k. kl. 21.00 ab Digranesvegi 12. Dagskrá: 1. Venjuleg a&alfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjómin Austlend- ingar í Reykjavík Halldór Frambjó&endur Framsóknarflokksins f Reykjavík, ásamt Halldóri Ásgrímssyni for- manni flokksins, bjó&a ykkur a& koma í kaffispjall f kosningami&stöb okkar a& Hverf- isgötu 33, íkvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Okkur þætti vænt um a& sjá sem flesta Austlendinga, sem flutt hafa til Reykjavikur á undanförnum árum. Frambjóbendur Sunnlendingar 4ra kvölda spilakvöldi FUF í Árnessýslu ver&ur framhaldib næstu tvö föstudags- kvöld í Félagsheimilinu Þingborg: 1 7. mars kl. 21.00 24. mars kl. 21.00 Có& ver&laun í bo&i eftir hvert spilakvöld og heildarverblaun fyrir þrjú bestu spila- kvöldin. FUF Árnessýslu Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Pósthólf 453,121 Reykjavik. Starfsmenn: |ón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33, 101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfir&i. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Símar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjar&akjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjör&ur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn |ón Jónsson. Norburlandskjördæmi vestra Su&urgötu 3, 580 Sau&árkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Símar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilssta&ir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Sfmar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Félag ungra framsóknar- manna á Siglufirði heldur fund annab kvöld, föstudag, kl. 21 a& Suburgötu 4. Dagskrá: 1. Kynning á stefnu Framsóknarflokksins. Bogi Sigurbjörnsson. 2. Kynning á starfsemi S.U.F. Cubjón Ólafur lónsson forma&ur. Páll Magnússon varaformabur. 3. Almennar umræ&ur. Siglfirbingar, fjölmennib og takib þátt í fjörugum umræ&um. Þa& ver&ur heitt á könnunni. Stjórnin Landsbyqgbarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörsta&aatkvæbagreibslu er a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík ab Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opib er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarilokkurinn Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvlnnsluforritum sem ns*?-- texti, eða vélritabar. SÍMI (91) 631600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.