Tíminn - 18.03.1995, Síða 1

Tíminn - 18.03.1995, Síða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 18. mars 1995 54. tölublað 1995 Einkavœöingarskýrsla Ingu Jónu vísaöi á aöra einkavceöingarskýrslu sjálfstceöismanna sem var höfö í felum: Rafmagnsveitur Reykjavíkur hf. voru á teikniborðinu Fyrrverandi meirihluti sjálf- stæöismanna í borgarstjórn lét vinna ítarlega skýrslu á síb- asta kjörtímabili um einka- væöingu Rafmagnsveitna Reykjavíkur. Samkvæmt henni áttu starfsmannamál aö lenda í svipuöum farvegi og viö einkavæöingu SVR en hiö nýja hlutafélag átti jafn- framt aö fá frjálsar heldur um verölagningu rafmagns fyrir borgarbúa. Þaö var Alfreð Þorsteinsson, formaöur Veitustofnana Reykja- víkurborgar, sem vakti máls á þessari skýrslu á fundi borgar- stjórnar á fimmtudag. Skýrslan er kostuö af Reykjavíkurborg en sá sem hana samdi er Baldur Guölaugsson, lögfræöingur og formaöur fulltrúaráös Sjálfstæö- isflokksins í Reykjavík. Þessi einkavæöingarskýrsía hefur ver- iö vel geymt Ieyndarmál innan borgarkerfisins en kom í leitirn- ar eftir aö hennar var getiö í einkavæöingarskýrslu Ingu Jónu Þóröardóttur borgarfull- trúa. „Mér sýnist á öllu aö á teikni- boröinu í Vallhöll hafi veriö bú- iö aö undirbúa stofnun hlutafé- lags um Rafmagnsveitu Reykja- víkur og síöan átti Hitaveitan aö fylgja í kjölfariö," segir Alfreö Þorsteinsson. „Þaö sem hefur komiö í veg fyrir aö sjálfstæöis- menn tækju þetta skref til fulls er klúöriö sem varö í kringum einkavæöingu SVR, en þá kom upp umræöa sem var Sjálfstæö- isflokknum mjög mótdræg. Skýrsla Ingu Jónu hefur áreiö- anlega veriö eitt best geymda leyndarmáliö á síöustu mánuö- um Sjálfstæöisflokksins í Ráö- húsinu og þá ekki síöur þessi skýrsla Baldurs Guölaugssonar. Þar koma fram hugmyndir, t.d. gagnvart starfsmönnum Raf- magnsveitu Reykjavíkur, sem heföu valdiö talsveröum usla fyrir kosningarnar. Þaö er mjög skiljanlegt aö sjálfstæöismenn Fjórir menn sem voru á göngu í svokallaöri Selbrekku, vest- anvert í Akrafjalli, voru hætt komnir þegar snjóflóö féll á þá seinnipart fimmtudags. Tveir mannanna fóru undir snjó og festust í flóöinu en hinir flutu meö því þangaö til þaö stoppaöi. Þeir grófu félaga sína síöan upp. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar á Akranesi er þessi staöur, sem er skammt frá Vatn- hafi lagt ofurkapp á aö grafa þessa skýrslu sem dýpst niöur." Skýrsla Baldurs er dagsett í ársbyrjun 1992, eöa nokkru áö- ur en skýrsla Ingu Jónu. Baldur útfærir nákvæmlega hvernig standa eigi aö því aö breyta Raf- magnsveitu Reykjavíkur í hluta- félag, en skýrsla Ingu Jónu gerir Valur Valgeirsson, rafvirki á Suöureyri, slapp meö skrekk- inn á fimmtudag þegar hann grófst undir snjóflóöi viö munnann Súgandafjaröar- sveitu Akurnesinga, ekki talinn hættulegur. Þó mun skafa í hengjur í ákveöinni vindátt og viröist ein hafa fariö niöur og lent á mönnunum en þeim mun ekki hafa oröiö alvarlega meint af þessari lífsreynslu. Þannig stóö á feröum mann- anna aö þrír Skagamenn voru aö sýna fjóröa manninum, sem er kunningi þeirra frá Hollandi, hvernig íslensk veörátta væri. Það er ekki hægt að segja annað ráö fyrir aö Hitaveitu Reykjavík- ur veröi einnig breytt í hlutafé- lag og fyrirtækin síöan samein- uö. Formaöur veitustofnana segir það grundvallaratriði að komið sé í veg fyrir aö þessi sterku og voldugu fyrirtæki sem eru í eigu almennings í Reykjavík veröi megin viö jarögöngin undir Botnsheiöi. Tveir menn sem voru meö Val fundu hann svo til strax og náöu aö grafa hann upp. Áöur haföi falliö en aö sú sýning hafi veriö mikil- fengleg. Hollendingurinn, sem var annar þeirra sem flutu niður meö flóöinu, mun fara reynsl- unni ríkari heim til síns flat- landa heimalands og hafa í far- teskinu magnaðar sögur af æv- intýralegum svaöilförum sem hann getur sagt barnabörnun- um þegar þar aö kemur. TÞ, Borgamesi færö í hendur aöila sem tengjast „kolkrabbaveldinu" svokallaöa. „Reykvíkingar vilja ekki eiga orkuverö undir geðþóttaákvörð- um þessara aðila. Þess utan er að mínu mati ekki skynsamlegt aö einkavæöa fyrirtæki sem ekki eru í neinni samkeppni," segir Alfreö. ■ stórt snjóflóö yfir veginn á þessum slóöum. „Maöur var alveg pikkfastur og gat hvorki hreyft legg né liö," sagði Valur í samtali viö Tímann í gær. Atvikiö átti sér staö þegar veriö var aö taka snjóbíl ofan af vörubíl viö munnann á jarð- göngunum til þess að flytja fólk yfir snjóflóöið sem hafði fallið á veginn daginn áöur. „Ég stóö þarna í gættinni og ætlaði aö fara að segja mannin- um til sem var aö keyra snjóbíl- inn niður af bílnum," sagði Valur. „Þá syrti yfir. Ég hélt fyrst að þetta væri bara snögg hviða, svo finn ég aö þaö tekur hressilega í bakið á mér og ég hendist þarna til. Þegar snjór- inn byrjaöi aö þéttast aö mér fer ég að átta mig á því hvað var að gerast og ég veit ekki fyrr en ég er bara kominn á bóla- kaf." Valur segir aö það fyrsta sem Krappur dans Þyrla frá Varnarliöinu sótti í gœr þrjá unga skíöagöngumenn sem komust í krappan dans á Sprengis- andi. Þeir hugöust ganga á skíö- um úr Eyjafiröi og suöur á Síöu, en íofsaveöri á hálendinu í fyrradag töpuöu þeir öllum sínum búnaöi, hröktust nokkuö og þurftu aöstoö- arviö. Ungu mennirnir f.v. Stefán Cuömundsson, Kristján Helgason og Sveinn Möller sendu út neyöar- kall til björgunarsveita sem aftur sendu þyrlu þeim til aöstoöar, en jafnframt var nokkur viöbúnaöur meöal björgunarsveita á landi. Þyrlan sótti mennina þar sem þeir voru staddir viö Vegamótavatn á Sprengisandi og kom hún meö þá til Reykjavíkur í gcer. hann hugsaði eftir að flóöið haföi stöövast hafi verið að halda ró sinni, en við aðstæður sem þessar skynji menn vel hvað þeir séu hjálparvana. Val- ur var standandi í flóðinu og var grunnt á höfðinu, þannig aö hann gat gert félögum sín- um viðvart meö því aö kalla. Þeir grófu hann síöan upp nán- ast nokkrum mínútum eftir að flóðið féll. Vegna veðurs náöu þeir ekki aö kanna stærö flóös- ins. „Þetta hefur getað veriö lítið flóð og þetta getur vel hafa ver- iö jaðar á stærra flóöi sem hef- ur skollið á vegskálanum og mnniö fram fyrir," sagöi Valur. Þeir félagar komust eftir þetta slysalaust á snjóbílnum til Suðureyrar. Val varð ekki meint af en hann segist engu aö síður vera talsvert lurkum laminn á eftir. Pizzur á snjósleða á bls. 3 Fjórir menn í Akrafjalli: Sýndu íslenska vebráttu Tímomynd CS Mabur bjargabist úr snjóflóbi í Súgandafirbi á fimmtudag: „Gat hvorki hreyft legg né li6"

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.