Tíminn - 18.03.1995, Side 8

Tíminn - 18.03.1995, Side 8
Wínátm 8 - Laugardagur 18. mars 1995 Hagvrðingaþáttur Eftirfarandi vísur um pólitíkina orti Aðalsteinn Ólafsson: Valkostir Sérstök heppni eltir okkur eru nú í frambobi kristilegur karlaflokkur, Kvennalisti og Þjóbvaki. ESB Ljós finnst mér ab leibin sé lygnir málin flœkja aebstu menn hjá ESB aublindimar sœkja. Frjálshyggjumenn Æba um landib eins og naut engin þjóbráb finna, halda sig á hálli braut höfubóra sinna. Sveinn Sigurjónsson á Galtalæk yrkir einnig um stjórnmál: Pólitísk deyfb Haegt þeitn mönnum hjartab slaer hjabnar lífsins glíma, sem doba sjúkar eru aer undir burbartíma. Og Búi sendir brag sem hann nefnir: Upplýsing Okkar versta vandamál - veit þab raunar sérhver mabur - ab þab sem ergir þjóbar sál er þessi fjandans landbúnabur. Banna aetti einnig strax útgerb báta hér um slóbir. Naubsynlegt er nú til dags ab nota heilann, drengir góbir. Margur stundar ibnab enn á ísafróni - því er mibur. Alla heimska handverksmenn er harla brýnt ab leggja nibur. Forbumst vinnu, verum hress, veljum nýrra tíma mottó, leggjum nibur strit og stress, stundum flakk og popp og lottó. Stofnum sjóbi, seljum bréf, setjum lög afýmsu tagi. Sjá! Ég aukib álit hef á upplýsingaþjóbfélagi. Engilbert á Hallstöðum leikur sér að bragarháttum: Bragur heitir oddhenda hátt meb leitan framenda. Víst mun þreyta vel meb ort á vísuna skeyta afturpart. Sami sendir botn: Fyrripartur: Leibir galsi fólk til falls Fagradals á grundum. Botn: Frískar valsið fremur alls fjallasals í lundum. Og Gunnar Gutt botnar þannig: Þau í valsi vís til alls vekja fals á stundum. Gunnar botnar einnig annan fyrripart og er vísan þá svona: Ef ég smíöa ætti brag um ungar fríðar snótir. Taugar stríðar tóna lag tímar líða fljótir. Nýr fyrripartur: Ráðherranna verk og vit veröa skráð í bækur. Botnar og vísur sendist til Tímans Brautarholti 1 105 Reykjavík P.s. SKRIFIÐ GREINILEGA Skærir litir í sumar og loöfeldir með haustinu -í þrjú ár hefur það þjakað mig að einhverjar muskulegar og lit- lausar flíkur hafa verið í tísku-, sagði kona sem spyr Heiðar hvort þessum ósköpum fari ekki að linna. Konan sem vill litfög- ur klæöi, ber sig illa og segist oft hafa spurst fyrir um þetta í tískuverslunum og ávallt fengið það svar að þetta væru jarðlitir og að þeir séu mikið í tísku. Svar: Það er rétt sem konan segir að jarðlitir hafa verið lengi í tísku og er óvenjulegt að sömu daufu litirnir gangi svona lengi. En konuna er hægt að hugga með því að mjðg er að draga úr jarðlitum í tískuheiminum. Þeir hverfa ekki alveg og þeir sem eiga óslitnar flíkur í jarðlitun- um geta notaö þær lengi enn. En vortískan sem búið er að kynna og veriö er að kynna er mikið í skærum litum, bláum og rauðum og öllu þar á milli og er létt yfir henni. Þessar flíkur eru þegar farnar að koma í búð- irnar hérna eftir útsölurnar og er sjón sögu ríkari. íslenskir fatasalar fylgjast mjög vel með hvað er að gerast í tískuheiminum og fötin sem framleidd eru eftir nýjasta móð koma hingað nærri því eins fljótt og í stórborgunum í öðr- um löndum. Það er því algjör óþarfi að vera að ferðast til út- landa til að versla. Gott úrval hér og bjargib hjónaböndum meb feröalögum Þegar vor- og hausttískan Heiðar Jónsson, snyrtir, svarar spurningum lesenda Hvernig áég ab vera? Lobfeldir eru ab leysast úr banni. Dýraverndunarsinnar eru farnir ab snúa sér ab öbrum málum og gleyma þá mink og hval. kemur er úrvaliö í íslensku verslununum svo gott að þeir sem vilja, geta fengið allflest sem hugurinn girnist og ræður þá smekkur og efnahagur hvað keypt er. Það er mikilvægt að fólk viti þetta, því ekki veitir af að halda atvinnunni í landinu og það gerir verslun á heimaslóðum svo sannarlega. Nú ætti fólk að fara í ferðalög til að lagfæra hjónabönd og veitir ekki af á síðustu og verstu tímum, en ekki eyða tíma og peningum í aö versla. jarblitirnir hverfa smám saman og er sumartískan létt og litfögur og mun bera mun meira á skœrum litum á nœstunni en undanfarin ár. En svo aftur sé vikið að jarðlitatísk- unni, þá varð hún til og er svona lífseig vegna þess ab fólk er farið að fá mikinn áhuga á umhverfi sínu og verndun þess. Jarðlitimir komust I tísku með þannig bylgju. Jarölitirnir í vefnaði eru unnir úr náttúrulegum efnum og fylgir ekki mengun við að búa þá til eöa lita með þeim. Náttúrulitir eru náttúruvænir. En skærari litarefni eru yfirleitt búin til með öðrum og meira mengandi aðferðum. Pelsar ekki bannvara lengur En það er annað náttúruefni sem er að byrja að ryðja sér til rúms á nýjan leik, pelsar og flíkur úr skinni. Það er vegna þess aö dýravemdunarsinnar eru farnir að líta í aðrar áttir. Nú leggja þeir höfuðáherslur á að banna að flytja lifandi dýr um langa vegu. Við hafnir og á járnbrautar- stöövum em grátandi umhverfis- sinnar sem finna mikiö til með dýr- um sem verið er að ferma og afferma. Mótmælin beinast nú einkum gegn þessari meðferð á dýmm, en loðdýr og hvalir falla í skuggann. Framleiðendur loðdýra eiga sér því ef til vill bjartari framtíð þar sem um- hverfissinar eru hættir að veitast að pelsklæddum konum í stórborgun- um. Fyrir mér eru flíkur úr loðfeldum bestu skjólflíkur sem hægt er að hugsa sér og þær eru hrein náttúmaf- urð. En ég hef aldrei skilið af hverju rík- ar kerlingar í Róm og Los Angeles, þar sem aldrei frýs, em að kaupa sér pelsa og eru að dingla sér í þessu í sólarbrækju að kafna inni í þeim. Það finnst mér vera grimmd við dýr. En aftur á móti í stórborginni New York veröur oft meira frost en á ís- landi og þar er sjálfsagt ab nota skinnfatnað vegna þess ab þab em bestu skjólflíkur sem hægt er að fá, Pelsa á ekki ab nota sem stöðutákn heldur fatnað til að foröast flensu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.