Tíminn - 01.04.1995, Blaðsíða 10
10
<T 11 T 11 11
vfttfftfw
Laugardagur 1. apríl 1995
Framboðslistar í Reykjavíkurkjördæmi
vib Alþingiskosningamar 8. apríl 1995
Alþýbuflokkur
1. Jón Baldvin Hannibalsson, rábherra.
2. Össur Skarphéöinsson, ráöherra.
3. Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkr.fr. og form. Þroskahjálpar.
4. Magnús Á. Magnússon, blm. og ftr. Rösk.vu í Stúdentaráöi.
5. Hrönn Hrafnsdóttir, viðskiptafr. og ftr. Vöku í Háskólar.
6. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, form. Starfsmfél. Sóknar.
7. Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur.
8. Hildur Kjartansdóttir, vform. Iðju, félags verksmiöjufólks.
9. Sigrún Benediktsdóttir, fvst. Styrktfél. lamaðra og fatlaöra.
10. Magnús Norðdahl, lögfr., stj.form. Húsnæöisstofnunar.
11. Viggó Sigurðsson, handknattleiksþjálfari.
12. Margrét S. Björnsdóttir, aöstobarm. iðn.- og viösk.ráðh.
13. Kristjana Geirsdóttir, veitingamaður.
14. Bryndís Kristjánsdóttir, blaðamaður.
15. Eiríkur Bergmann Einarsson, nemi.
16. Bryndís Bjarnadóttir, nemi.
17. Trausti Hermannsson, deildarstjóri.
18. Hrefna Haraldsdóttir, form. Félags þroskaþjálfa.
19. Jónas Þórjónasson, kjötverkandi.
20. Fanney Kim Du, innkaupastjóri.
21. Guðríður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur.
22. Snorri Gubmundsson, vélstjóri.
23. Eydís Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur.
24. Magnúsjónsson, veðurstofustjóri.
25. Guðmundur Haraldsson, form. Fimleikasamb. ísl.
26. Helgi Daníelsson, rannsóknarlögreglumaður.
27. Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari.
28. Hallgrímur Helgason, rithöfundur.
29. Signý Sæmundsdóttir, óperusöngkona.
30. Pétur Jónsson, borgarfulltrúi.
31. Sigurður E. Guðmundsson, framkvstj. Húsnæbisst.
32. Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri Visa-ísland.
33. Herdís Þorvaldsdóttir, leikari.
34. Atli Heimir Sveinsson, tónskáld.
35. Ragna Bergmann, formabur Verkakvennafél. Framsóknar.
36. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor.
Framsóknarflokkur
1. Finnur Ingólfsson, alþingismaður.
2. Ólafur Örn Haraldsson, landfræðingur.
3. Arnþrúður Karlsdóttír, fréttamaður.
4. Vigdís Hauksdóttir, blómakaupmaður.
5. Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur.
6. Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnmálafræðingur.
7. Friðrik Ragnarsson, verkamaður.
8. Ásrún Kristjánsdóttir, myndlistarmaður.
9. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.
10. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur.
11. Gubrún Jónsdóttir, arkitekt.
12. Páll R. Magnússon, form. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur.
13. Bjarni Einarsson, hagfræðingur.
14. Áslaug ívarsdóttir, leikskólakennari.
15. Ólafur Jóhannes Einarsson, háskólanemi.
16. Hildigunnur Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræbingur.
17. Siguröur Svavarsson, verslunarmabur.
18. Guðrún Magnúsdóttir, kennari.
19. Hallur Magnússon, sagnfræðingur.
20. Dagrún Jónsdóttir, verkakona.
21. Högni Þór Arnarson, framhaldsskólanemi.
22. Gissur Pétursson, verkefnisstjóri.
23. Hulda B. Rósarsdóttir, tannfræbingur.
24. Lárus Þorsteinn Þórhallsson, verkamaður.
25. Linda Stefánsdóttir, körfuknattleiksmaður.
26. Edda Kjartansdóttir, verslunarmaður.
27. Kristján Guðmundsson, sjómaður.
28. Snjólfur Fanndal, framkvæmdastjóri.
29. Kári Bjarnason, handritavörður.
30. Steingrímur Ólason, fisksali.
31. Vilbergur Kristinsson, jarbeðlisfræðingur.
32. Dagný Jónsdóttir, nemi.
33. Steinunn Finnbogadóttir, forstöðukona.
34. Jón Þorsteinsson, læknir.
35. Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur.
36. Þóra Þorleifsdóttir, skrifstofurriaður.
37. Sigrún Sturludóttir, kirkjuvörður.
38. Kristján Benediktsson, fyrrverartdi borgarfulltníi.
Sjálfstæbisflokkur
1. Davíb Oddsson, forsætisráðherra.
2. Fribrik Sophusson, fjármálaráðherra.
3. Björn Bjarnason, alþingismaður.
4. Geir H. Haarde, alþingismabur.
5. Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður.
6. Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður.
7. Guðmundur Hallvarðsson, alþingismabur.
8. Pétur H. Blöndal, stærðfræðingur.
9. Katrín Fjeldsted, læknir.
10. Magnús L. Sveinsson, form. V.R.
11. Ari Edwald, abstoðarmaður ráðherra.
12. Ásta Möller, form. Félags íslenskra hjúkrunarfr.
13. Kristján Gubmundsson, húsasmiður.
14. Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálafræbingur.
15. Helgi Árnason, skólastjóri.
16. Ellen Ingvadóttir, löggiltur skjalaþýbandi.
17. Helgi Steinar Karlsson, form. Múrarafélagsins.
18. Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri.
19. Kristinn Gylfi Jónsson, svínabóndi.
20. Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur.
21. Sigurður Kári Kristjánsson, laganemi.
22. Ingvar Helgason, forstjóri.
23. Dagur Sigurðsson, handknattleiksmaður.
24. Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði.
25. Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur.
26. Helgi Skúlason, leikari.
27. Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður.
28. Þorvaldur Þorvaldsson, bifreiöastjóri.
29. Þuríður Pálsdóttir, söngkennari.
30. Guðmundur H. Garðarsson, fyrrverandi alþingismaður.
31. Már Jóhannsson, skrifstofustjóri.
32. Vala Thoroddsen, húsmóðir.
33. Ragnheiður Hafstein, húsmóðir.
34. Erna Finnsdóttir, húsmóbir.
35. Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður.
36. Auður Auðuns, fyrrverandi ráðherra og borgarstjóri.
Alþýðubandalag og óháöir
1. Svavar Gestsson, alþingismaður.
2. Bryndís Hlöðversdóttir, lögfræðingur ASÍ.
3. Ögmundur Jónasson, formabur BSRB.
4. Guðrún Helgadóttir, alþingismaður.
5. Guðrún Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari.
6. Svanhildur Kaaber, kennari.
7. Björn Grétar Sveinsson, form. Verkam.samb. íslands.
8. Björn Guðbrandur Jónsson, umhverfisfræðingur.
9. Linda Ó. Sigurðardóttir, stm. Fél. starfsf. íveit.- og gistih.
10. Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur.
11. Jóhannes Sigursveinsson, verkamaður.
12. Rannveig Jóna Hallsdóttir, nemi.
13. Kristinn H. Einarsson, framkvstjóri Fél. íbúba ibnnema.
14. Halldóra Kristjánsdóttir, sjúkraliði.
15. Tryggvi Friðjónsson, framkvstjóri Vinnuh. Sjálfsbjargar.
16. Stefán Pálsson, menntaskólanemi.
17. Kristrún Gubmundsdóttir, uppeldisfræöingur.
18. Sigurður Bessason, verkamaður.
19. Helga Steinunn Torfadóttir, tónlistarmabur.
20. Einar Gunnarsson, formabur Félags blikksmiða.
21. Unnur Jónsdóttir, leikskólastjóri.
22. Guðmundur M. Kristjánsson, skipstjóri.
23. Elín Sigurðardóttir, prentsmibur.
24. Percy Stefánsson, forstöðum. Byggingasjóðs verkamanna.
25. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikari.
26. Kristján Thorlacius, kennari.
27. Sigurrós M. Sigurjónsdóttir, form. Sjálfsbjargar í Reykjavík.
28. Margrét Björnsdóttir, verkakona.
29. Sjöfn Ingólfsdóttir, form. Starfsmannafélags Reykjavíkur.
30. Leifur Gubjónsson, verkamaður.
31. Silja Abalsteinsdóttir, bókmenntafr. og rithöfundur.
32. Helgi Seljan, félagsmálafulltrúi.
33. Adda Bára Sigfúsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi.
34. Kári Arnórsson, fyrrverandi skólastjóri.
35. Kristbjörg Kjeld, leikari.
36. Sigurjón Pétursson, trésmiður og fyrrv. borgarfulltrúi.
Þjóövaki, hreyfing fólksins
1. Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður.
2. Ásta R. Jóhannesdóttir, deildarstjóri.
3. Mörbur Árnason, íslenskufræðingur.
4. Guðrún Árnadóttir, skrifstofustjóri.
5. Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður.
6. Þór Örn Víkingsson, verkamaður.
7. Margrét Ákadóttir, leikkona.
8. Páll Halldórsson, formabur BHMR.
9. Arnór Pétursson, fulltr. og form. hússtj. íþróttafél. fatlaðra.
10. Svanhildur Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri.
11. Heimir Ríkharðsson, þjálfari.
12. Þóra B. Gubmundsdóttir, form. Félags einstæðra foreldra.
13. Guðmundur K. Sigurgeirsson, iðnrekandi.
14. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, skrifstofum., stjómarm. í VR.
15. Elín Edda Árnadóttir, leikmyndahöfundur.
16. Deborah Dagbjört Blyden, líkamsræktarþjálfari.
17. Kristín Björk Jóhannsdóttir, leikskólakennari.
18. Marías Sveinsson, strætisvagnabílstjóri.
19. Jóhanna Karlsdóttir, viðskiptafræbinemi.
20. Jóhannes Þ. Guðbjartsson, framkvstj. Sjálfsbjargar í Rvík.
21. Ásthildur Kjartansdóttir, kvikmyndagerðarmaður.
22. Guðmunda Helgadóttir, fyrrverandi formaður Sóknar.
23. Brynhildur Jónsdóttir, skrifstofumabur.
24. Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur.
25. Ómar Hjaltason, læknir.
26. Skjöldur Þorgrímsson, sjómaður.
27. Jón Guðbergsson, fræðslufulltrúi Áfengisvarnaráös.
28. Vigdís Ólafsdóttir, verkakona.
29. Jónas Ástráðsson, vélvirkjameistari.
30. Jón Björnsson, húsasmíöameistari.
31. Magnea Baldursdóttir, húsmóbir.
32. Karl H. Guðlaugsson, nemi.
33. Inga G. Ingimarsdóttir, skrifstofumaður.
34. Karl Jensson, rafmagnstæknifræðingur.
35. Hjördís Einarsdóttir, fyrrverandi deildarstjóri.
36. Bjarni Guðnason, prófessor.
37. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona.
38. Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur.
Kriscileg stjórnmálahreyfing
1. Árni Björn Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari.
2. Kristján Árnason, verkamaður.
3. Arnór Þórðarson, kennari.
4. Gublaug Helga Ingadóttir, borgarstarfsmaður.
5. Þór Sveinsson, sölumaður.
6. Andrés G. Gubbjartsson, framkvæmdastjóri.
7. Skúli Marteinsson, vaktmabur.
8. Erla Gyba Hermannsdóttir, sjúkralibi.
9. Svavar Sigurðsson, fjármálastjóri.
10. Kristín Kui Rim húsmóðir.
11. Gunnar Þór Jacobsen, kerfisfræbingur.
12. Auður Regína Fribriksdóttir, sjúkraliði.
13. Sigurgeir H. Bjarnason, prentari.
14. Ómar Líndal Marteinsson, nemi.
15. Jóhanna Júlíusdóttir, húsmóðir.
16. Gunnar Óðinn Einarsson, trúboði.
17. Jón Sigurösson, sendibílstjóri.
18. Kristinn Eysteinsson, garöyrkjufræðingur.
19. Magnús Ásmundsson, fyrrv. deildarstjóri.
Náttúrulagaflokkur íslands
1. Jón Halldór Hannesson, framkvæmdastjóri.
2. Örn Sigurðsson, kerfisfræðingur.
3. Ingimar Magnússon, garðyrkjumaður.
4. Edda Kaaber, bókavörður.
5. Halldór Birgir Olgeirsson, vélstjóri.
6. Rúna Björg Garðarsdóttir, leibsögumaður.
7. Árni Sigurðsson, jarðeðlisfræðingur.
8. Guðjón Björn Kristjánsson, framkvæmdastjóri.
9. Helgi Sigurðsson, háskólanemi.
10. Guðrún Eyþórsdóttir, kennari.
11. Ari Halldórsson, kennari.
12. Helgi J. Hauksson, útgáfustjóri.
13. Erla yigdís Kristinsdóttir, leikskólakennari.
14. Örn Ásgeirsson, nemi.
15. Guðrún Andrésdóttir, framhaldsskólakennari.
16. Jakob Bragi Hannesson, kennari.
17. Gunnar Jens Eli Einarsson, húsasmibur.
18. Brynhildur Björnsdóttir, öryrki.
19. Gunnþórunn Geirsdóttir, húsmóðir.
Samtök um kvennalista
1. Kristín Ástgeirsdóttir, þingkona og sagnfræbingur.
2. Guðný Guðbjörnsdóttir, dósent.
3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, stjórnmálafræbingur.
4. María Jóhanna Lárusdóttir, kennari.
5. Guðrún J. Halldórsdóttir, skólastjóri.
6. Ragnhildur Vigfúsdóttir, ritstýra.
7. Elín G. Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri.
8. Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir.
9. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, sagnfræbingur.
10. Þórhildur Þorleifsdóttir, ieikstjóri.
11. ína Gissurardóttir, fulltrúi.
12. Ragnhildur Helgadóttir, háskólanemi.
13. Salvör Gissurardóttir, lektor.
14. Þóra Kristín Jónsdóttir, kennari.
15. Gígja Svavarsdóttir, háskólanemi.
16. Margrét Pálmadóttir, tónlistarkennari.
17. Drífa Hrönn Kristjánsdóttir, mannfræbingur.
18. Guðrún Agnarsdóttir, læknir.
19. Jóna S. Óladóttir, ráðningarfulltrúi.
20. Helga Sigrún Sigurjónsdóttir, meinatæknir.
21. Ósa Knútsdóttir, framhaldsskólakennari.
22. Sigrún Hjartardóttir, sérkennari.
23. Nína Heljgadóttir, mannfræðingur.
24. Margrét Ivarsdóttir, skrifstofukona.
25. Kristín Blöndal, leikskólakennari og myndlistarkona.
26. Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir, verkakona.
27. Jakobína Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur.
28. Kristín Bergmann, heildsali.
29. Þórunn ísfeld Þorsteinsdóttir, verslunarkona.
30. Guðrún Ólafsdóttir, dósent.
31. Ingibjörg Hafstað, verkefnisstýra.
32. Aubur Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur.
33. María Þorsteinsdóttir, blaðakona.
34. Sigríbur Lillý Baldursdóttir, vísindasagnfræbingur.
35. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri.
36. Kristín Einarsdóttir, þingkona.