Tíminn - 01.04.1995, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.04.1995, Blaðsíða 23
Laugardagur 1. apríl 1995 23 Pagskrá utvarps og sjónvarps um helgina Laugardagur 1. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Úlfar Cu6munds- • son flytur. 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Me& morgunkaffinu 10.00 Fréttir 10.03 Hugmynd og veruleiki í pólitik 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.15 Söngvaþing 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Almennur frambobsfundur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 22.35 íslenskar smásögur 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 1. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.55 Hlé 13.00 í sannleika sagt 13.55 Enska knattspyrnan 15.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (23:26) 18.25 Ferbalei&ir 19.00 Strandver&ir (17:22) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (7:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sí- vinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra oq vandamenn í Springfield. Þý&andi: Olafur B. Gu&nason. 21.10 Eltingarleikur (They All Laughed) Bandarísk gam- anmynd frá 1981 um ævintýri þriggja einkaspæjara sem rá&nir eru til þess a& fylgjast meb konum í sam- kvæmislífinu. Leikstjóri: Peter Bogda- novich. A&alhlutverk: Audrey Hep- burn, Ben Gazzara, john Ritter og Dorothy Stratten. Þý&andi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 23.10 Wilt (Wilt) Bresk bíómynd um seinheppinn kennara sem lætur sig dreyma um a& koma rá&ríkri konu sinni fyrir kattarnef. Dag einn hverfur hún og lögreglan grunar eiginmanninn strax um græsku. Leikstjóri er Michael Tuchner og abal- hlutverk leika Griff Rhys Jones, Mel Smith og Alison Steadman. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endumyngri én 12 ára. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 1. apríl 09.00 Me& Afa , 10.15 Benjamín r^SH/0'2 10.45 Töfravagninn WF 11.10 Svalur og Valur 11.35 Heilbrigb sál í hraustum likama 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Fiskur án rei&hjóls 12.50 Imbakassinn - lógó 13.10 Montana 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.00 DHL deildin 17.50 Popp og kók 18.45 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20.35 BINGÓ LOTTÓ - lógó 21.45 Síbasta hasarmyndahetjan (The Last Action Hero) Allt getur gerst í bíó og þab fær Danny litli Madigan svo sannaríega ab reyna. Hann hefur ódrepandi áhuga á kvik- myndum en órar ekki fyrir þvf sem gerist þegar hann finnur snjá&an bíómi&a á förnum vegi. Skyndilega dettur hann inn f hasarmynd meb uppáhaldshetjunni sinni, jack Slater. Kappinn sá getur nánast hvab sem er og í veröld hans fara gó&u gæjarnir aíltaf me& sigur af hólmi. En málin vandast þegar fantar úr bíóheimin- um flýja inn f raunveruleikann meb jack Slater á hælunum. Þar getur nefnilega verib sárt ab vera barinn og menn ná ekki a& skutla sér frá byssukúlunum. (a&alhlutverkum eru Arnold Schwarzenegger, F. Murray Abraham, Art Carney, Anthony Quinn og Austin O'Brien. Auk þess bregbur fyrir stjörnum á bor& vi& Tinu Turner, Chevy Chase, Little Ric- hard, Sharon Stone og Jean-Claude Van Damme. Leikstjóri er John McTi- ernan. 1993. Bönnub börnum. 23.55 Einn á móti öllum (Hard Target) Háspennumynd meb Jean-Claude Van Damme um sjóar- ann Chance sem er í kröggum og má muna sinn fífil fegri. Hann bjarg- ar ungri konu úr klóm bló&þyrstra fanta sem gera sér leik a& því a& drepa heimilislausa í New Orleans. Brjálæ&ingarnir drápu föbur stúlkunnar og Chance, sem er þraut- þjálfabur bardagama&ur, ákve&ur a& segja þeim strib á hendur. Hann kemst a& því a& skipuleggjendur þessara mannavei&a eru fyrrverandi málali&ar sem nýta sér verkfall lög- reglumanna í ábataskyni og selja hreinlega veibileyfi á þá sem minna mega sín. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. A&alhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Lance Henriksen, Yancy Butler og Wilford Brimley. Leikstjóri: John Woo. 1993. Stranglega bönnub börnum. 01.35 Ástarbraut (Love Street) 02.00 Flekklaus (Beyond Suspicion) Lögregluma&ur- inn Vince Morgan er íklípu eftir a& harösvíra&ir glæpamenn myrtu unn- ustu hans. Hann kom fram hefndum en er upp frá því á valdi óvinarins. Jack Scalia og Stepfanie Kramer eru í a&alhlutverkum en leikstjóri er Paul Ziller. 1993. Bönnub börnum. 03.35 (hættulegum félagsskap (In the Company of Darkness) Taugatrekkjandi spennumynd um fjöldamorbingja sem leikur lausum hala í Racine, fri&sælum bæ í Banda- ríkjunum. Hann stingur unga drengi til bana og lögreglan veit nákvæm- lega hver hann er en hefur engar sannanir gegn honum. Ung lög- reglukona fellst á a& vingast vi& þennan stórhættulega mann og reyna þannig a& koma upp um hann. A&alhlutverk: Helen Hunt og Steven Weber. Leikstjóri er David Anspaugh. 1992. Stranglega bönnub börnum. 05.05 Dagskrárlok Sunnudagur 2. apríl 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Vídalín, postillan og menningin 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 „Svo sem eins og spegill fyrir mannlífinu" 15.00 Me& sunnudagskaffinu 16.00 Fréttir 16.05_Erindaflokkur á vegum „íslenska málfræ&ifélagsins" 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Almennurframbo&sfundur vegna Reykjaneskjördæmis 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sí&kvöldi 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 2. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.25 Hlé 13.00 Alþingiskosningamar 1995 16.45 Hollt og gott 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Sjálfbjarga systkin (3:13) 19.25 Enga hálfvelgju (10:12) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Nafnakall Ný mynd um samfélag vamarli&s- manna á Keflavíkurflugvelli. Dag- skrárgerb: Konráö Gylfason. 21.30 Jalna (3:16) (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb á sögum eftir Mazo de la Roche . Leikstjóri er Philippe Monnier og a&alhlutverk leika Daniélle Darri- eux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þý&andi: Olöf Pétursdóttir. 22.20 Helgarsportib Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikj- um í Evrópu og handbolta og körfu- bolta hér heima. 22.45 32 stuttmyndir um Glenn Gould (Thirty-Two Short Films About Glenn Gould) Kanadísk ver&launamynd um píanósnillinginn Glenn Gould, ævi hans og störf. Leikstjóri: Franijois Gir- ard. A&alhlutverk: Colm Feore. Þý&- andi: Ólöf Pétursdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 2. apríl 09.00 Kátir hvolpar 09.25 í barnalandi 09.40 Himinn og jörö 10.00 Kisalitla 10.30 Fer&alangar á fur&usló&um 10.50 Siyabonga 11.05 Brakúla greifi 11.30 Krakkarnir frá Kapútar 12.00 Á slaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svi&sljósinu 18.50 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) 20.55 Ma&ur þriggja kvenna (The Man With Three Wives) A&alhlut- verk: Beau Bridges, Pam Dawber, Joanna Kems og Kathleen Lloyd. Leik- stjóri: Peter Levin. 1993. 22.35 60 mínútur 23.25 Stjörnuvíg 6 (Star Trek 6: The Undiscovered Country) A&alhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy og DeForrest Kelley. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. 01.15 Dagskrárlok Mánudagur 3. apríl 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fri&geirsson- ar. 8.00 Fréttir 8.10 Kosningahornib 8.31 Tí&indi úr menningarlffinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ég á gull a& gjalda. 14.30 Aldarlok 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 1 7.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 1 7.52 Fjölmi&laspjall Asgeirs Fri&geirsson- ar 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Almennur frambo&sfundur á Hótel Selfossi 22.00 Fréttir 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist 23.10 Hvers vegna? 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 3. apríl 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (119) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (28:65) 18.25 Mánaflöt (6:6) 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Gangur Iffsins (6:17) (Life Goes On) A&alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Need- ham og Chad Lowe. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.40 Afhjúpanir (3:26) (Revelations) Þý&andi: Kristrún Þórb- ardóttir. 22.10 Alþingiskosningarnar 1995 Davib Oddsson, forma&ur Sjálfstæb- isflokksins, situr fyrir svörum hjá v fréttamönnunum Helga Má Arthurs- syni og Gunnari E. Kvaran í beinni útsendingu. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 3. apríl 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sannir draugabanar 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 Táningarnir í Hæ&agar&i 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eirikur 20.45 DHL deildin 21.25 Matrei&slumeistarinn Súkkula&iskreytingar á páskum er vi&fangsefni þáttarins í kvöld og hef- ur Siggi fengib til sín sérfræ&ing á því svibi, Jóhannes Felix bakarameistara. Allt hráefni, sem notab er, fæst í Hagkaup. Úmsjón: Sigurbur L. Hall. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1995. 22.05 Á norbursló&um (Northern Exposure IV) (9:25) 22.55 Ellen (4:13) 23.20 Músin sem öskra&i (The Mouse that Roared) Þegar stór- hertogadæmib Fenwick rambar á barmi gjaldþrots, grípa hertogaynjan og forsætisrá&herrann til þess rá&s a& segja Bandarfkjunum strib á hendur. En hetjan Tully Bascombe, sem fer fyrir innrásarli&inu til New York, setur þessa djörfu áætlun alla úr skor&um. A&alhlutverk: Peter Sellers, Jean Seberg, David Kossoff og William Hartnell. Leikstjóri: Jack Arnold. 1959. Lokasýning. 00.45 Dagskrárlok ; I lÉ BB 81 i K, ' Ert þú í meðferð hjá sérfræðilækni? insamlega athugaðu að frá og með 1. maí 1995 jrarft J>ú tilvísun frá heilsugæslulækni eða heimilislækni til að sjúkrartryggingar haldi áfram að taka þátt í kostnaði við meðferðina. Hins vegar þarftu ekki tilvísun til að fara til augnlæknis. ':jSÞ érfræðilæknar, sem stunda sjúklinga í langtímameðferð, eiga samkvæmt reglugerð að skrifa heilsugæslulækni eða heimilislækni sjúklings og gera grein fyrir þeirri meðferð sem veitt er. Jafnframt eiga þeir að gera tillögu um útgáfu tilvísunar, óski sjúklingurinn effir því. . llar frekari upplýsingar um þessa nýju tilhögun eru fúslega veittar á næstu heilsugæslustöð og í nýútkomnum bæklingi, Spurt og svarað um tilvísanakerfið, sem dreift er til lækna, lyfjaverslana, heilsugæslustöðva og samtaka sjúklinga. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMALARAÐUNEYTIÐ TRYG6INGASTOFNUN $$7 RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.