Tíminn - 11.04.1995, Page 6

Tíminn - 11.04.1995, Page 6
'é m9MWfc hoo rr.mK r r innfií • •'•..- Þriöjudagur 11. apríl 1995 Lúövík Bergvinsson, nýbakaöur þingmaöur Alþýöu- flokks á Suöurlandi: „Sunnlenskir kjósendur samþykktu umsókn mína" „Þaö var gífurleg vinna góbs fólks og skeleggur málflutn- ingur á okkar stefnumiöum sem skóp þennan sigur," sagbi Lúövík Bergvinsson, þrítugur Vestmannaeyingur, nýbakaö- ur þingmaöur Sunnlendinga. Hann skipaöi efsta sætib á framboöslista Alþýbuflokks í kjördæminu og nábi kjöri sem jöfnunarmabur meb 872 at- kvæbi ab baki. „Þegar ég fór út í þetta, sagbist ég einfaldlega vera aö sækja um vinnu hjá kjósendum á Suöur- landi. Sú umsókn var samþykkt og ég er mættur til starfa. Þaö eru mörg spennandi verkefni framundan fyrir mig sem ungan þingmann. Þó ég sé úr Vest- mannaeyjum, mun ég starfa fyrir kjördæmiö allt og ekki verba eins frekar en arinarra," sagbi Lúövík, sem verbur yngsti þingmaburinn. Lúövík tekur ekki undir þá kenningu Þorsteins Pálssonar, þingmanns Sjálfstæbisflokks, ab sérframboö Eggerts Haukdal hafi fyrst og fremst veriö þaö sem fleytti Alþýöuflokknum í gegn. „Þorsteinn Pálsson er um- deildur sem stjórnmálamaður, meöal annars vegna stefnu hans í sjávarútvegsmálum. Þab hefur án efa haft sitt ab segja um ab fylgi Sjálfstæðisflokks var ekki meira," sagði Lúðvík Bergvins- son. SBS, Selfossi Eggert Haukdal, fyrrum þingmaöur Sjálfstœöisflokks: A6 sjálfsögbu vonbrigði „Þessi úrslit eru ab sjálfsögbu mikil vonbrigði," sagbi Eggert Haukdal, sem skipabi efsta sæti sérframbobsins Suburlandslist- ans. Listinn var allfjarri því ab koma manni ab, enda þótt hann hefbi fengib 1.098 at- kvæbi. En þar sem listinn baub fram í abeins einu kjördæmi, gat hann ekki nýtt sér uppbót- arþingsæti þau sem voru í bobi. Eggert Haukdal segir þaö víðs- fjarri að Suöurlandslistinn hafi verib það sem fleytti fulltrúa Al- þýöuflokks inn á þing. Segir Egg- ert að sér hafi ekki annab virst en Þorsteini Pálssyni hefði líkað vel að vinna meö krötum. Ekkert hefbi annað heyrst um það fyrr en undir lok kosningabaráttunn- ar. Auk þess heföi Þorsteinn starf- ab fremur linlega sem forystu- maöur Sjálfstæöisflokks á Suður- landi og því væri hann í raun og veru sá sem kom Lúðvík aö sem þingmaður. SBS, Selfossi McDonald's í Hressó Hinn 30. mars síbastlibinn var samningur milli KFUM/KFUK og Kjartans Arnar Kjartansson- ar hjá McDonald's undirritab- ur um leigu á húsnæbinu Austurstræti 20, Reykjavík, til reksturs á nýrri veitingastofu undir vörumerki McDonald's. Ragnar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri KFUM/K, segir fé- lögin fagna þessum samningi: „Hann er til langs tíma og viö að- ila, sem vib vonum og treystum ab gangi vel hjá óg verbi okkur þannig góöur leigutaki. Leigutak- ar á liðnum árum, en þeir voru nokkrir, voru í stöðugum vand- ræðum og virtust ékki ráöa við heföbundinn kaffihúsarekstur í húsinu. Vib teljum aö starfsemi hins nýja leigutaka falli aö mark- mibum félaganna og ekki verður um ab ræða sölu eba veitingar á áfengi á staðnum. Markmið félag- anna meö eigninni er að standa undir rekstrarkostnaði við fjöl- breytt æskulýösstarf í borginni." Kjartan Örn Kjartansson segist einnig vera ánægbur meö samn- inginn. Hann telur aö meö þess- um nýja stab ættu aö skapast e.t.v. 30 til 40 ný störf. Reykjavíkurborg hyggst gera miðbæinn meira aðlaðandi og lif- andi og ætlar aö opna göngustíg á milli Austurstrætis og Skólabrúar samhliöa Lækjargötu. Verður því ab rífa hluta af húsinu og endur- byggja það, og er þaö verk þegar hafib. Ætlunin er þó ab hrófla sem minnst viö hinu gamla og halda útliti sem mest óskertu ab utan og innan. Ekki er enn vitað hvenær veit- ingastofan verður opnuð, en stefnt er aö því að þaö geti orðið fyrir þjóðhátíbardaginn 17. júní nk. ■ Fra kosningavöku Kvennalistans i Reykjavik. Fjöldi nýrra þingmanna á Alþingi: Obreyttur fjöldi kvenna á Alþingi Alls greiddu 167.751 atkvæbi í alþingiskosningunum um helg- ina, eöa um 87,3% þeirra sem á kjörskrá voru. Af þessu voru aubir og ógildir seblar 2.711 talsins. Sjálfstæbismenn fengu 25 þingmenn kjörna, Fram- sóknarflokkur 15 þingmenn, Alþýbuflokkur 7, Alþýbubanda- lag 9, Þjóbvaki 4 og Samtök um kvennalista þrjá. Fimm abrir listar voru í bobi, í einu eba fleiri kjördæmum, þar af tvö klofningsframbob og kom ekk- ert þeirra manni ab. Alls setjast 19 nýir þingmenn á Alþingi nú eftir þessar kosn- ingar, þó í raun tveir þeirra hafi setiö á þingi. í Framsóknarflokki koma sex nýir þingmenn inn, fimm úr Sjálfstæðisflokki, tveir úr Alþýöubandalagi og tveir úr Samtökum um kvennalista. Þá er einn nýr alþingismaður úr röðum Alþýðuflokks og þrír ný- ir úr röðum Þjóövaka, sem fékk fjóra menn kjörna nú. Nýju þingmennirnir eru Ólaf- ur Örn Haraldsson, Siv Friðleifs- dóttir, Hjálmar Árnason, Gunn- laugur Sigmundsson, Magnús Stefánsson og ísólfur Gylfi Pálmason, úr Framsóknarflokki. Úr rööum sjálfstæðismanna eru það Pétur Blöndal, Kristján Páls- son, Einar Oddur Kristjánsson, Hjálmar Jónsson og Árnbjörg Sveinsdóttir, en af lista Alþýbu- bandalags og óháðra komu ný þau Bryndís Hlöðversdóttir og Ógmundur Jónasson. Af lista Þjóðvaka eru það Ásta R. Jóhannesdóttir, Ágúst Einars- son og Svanfríður Jónasdóttir. Af Kvennalista koma nýjar þær Gubný Guðbjörnsdóttir og Kristín Halldórsdóttir, en sú síö- arnefnda hefur reyndar setið áð- ur á þingi fyrir flokkinn. Hinn nýi alþýðuflokksmaður er Lúb- vík Bergvinsson úr Vestmanna- eyjum, en hann er yngstur þingmanna, þrítugur að aldri. Sextán konur eru á þingi eftir kosningarnar, einni fleiri en eft- ir síðustu kosningar. Hins vegar verbur fjöldi kvenna fyrir og eft- ir þessar kosningar sá sami, því á síöasta kjörtímabili settist Petr- ína Baldursdóttir á Alþingi í stað Karls Steinars Guðnasonar. Flestar kvennanna em í Sjálf- stæðisflokknum, eða fjórar, og í kjördæmunum eru þær flestar í Reykjavík, eða sjö. Átta alþingismenn, sem sótt- ust eftir endurkjöri, náðu því ekki. Þab eru þeir Sigbjörn Gunnarsson og Gunnlaugur Stefánsson, Alþýðuflokki, Jó- hannes Geir Sigurgeirsson og Ólafur Þ. Þórðarson, Framsókn- arflokki, Jóhann Ársælsson og Gubrún Helgadóttir, Alþýöu- bandalagi, Jóna Valgeröur Krist- jánsdóttir, Kvennalista og Egg- ert Haukdal, sem bauð fram sér, en sat á síðasta þingi fyrir Sjálf- stæðisflokk. Auk þess hverfur Guðrún Halldórsdóttir, Kvennalista af þingi, en hún sat neðarlega á listanum. Níu sitj- andi þingmenn voru ekki í framboði. ■ Þormóöur rammi, fyrirtœki sem rambaöi á barmi gjaldþrots áöur: Blómlegur hagur eftir örfárra ára endurreisn „Vib reynum ab sigla áfram á sama dampi á þessu ári eins og því síbasta," sagði Ólafur Mar- teinsson, framkvæmdastjóri hjá Þormóbi ramma hf. á Siglufirbi, í samtali við Tímann í gær. Fyr- irtækib var fyrir fáum árum tal- ib lítt lífvænlegt, en með ab- gerðum einstaklinga á Siglu- firbi, sem keyptu fyrirtækib af ríkinu, rann upp betri tíb. Er fyrirtækið nú í hópi best reknu sjávarútvegsfyrirtækja landsins og skilar hluthöfum sínum gób- um aröi. Nú hefur verib ákveðib ab auka hlutaféb um fimmtung meb útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Þormóður rammi var seldur í árslok 1990. Ólafur segir að nýju eigendurnir hefðu farið út í gagngera uppstokkun á rekstr- inum. Tvö fyrirtæki voru sam- einuð Þormóbi ramma. Þá var fyrirtækið skráð á verðbréfa- markaði og hlutafé aukið svo um munabi, sem hefur nýst vel til ab byggja upp fyrirtækið. Nokkrar lykiltölur Þormóðs ramma fyrir árib 1994: Velta: 1.576 milljónir króna; hagnað- ur 126,5 milljónir kr.; eigiö fé 688,1 milljón kr. eða 37,3%; arbur greiddur hluthöfum 10%; launagreiðslur 424 millj- ónir króna; unnið úr 8.436 þorskígildistonnum; 65% af veltunni vegna rækjuvinnslu og veiba. Starfsemi Þormóðs ramma hefur bætt mjög atvinnu- ástandið á Siglufirði og þar rík- ir ekki atvinnuleysi. Hjá fyrir- tækinu unnu í fyrra um 200 manns að jafnaði. „Við áformum engar stór- felldar breytingar á rekstrinum. Til dæmis förum við ekki út í svokallaba fullvinnslu. Við telj- um okkur reyndar vera að full- vinna hann í endanlegar neyt- endapakkningar. Sumir halda að slíkt sé fólgið í að setja brauðmylsnu yfir fiskinn," sagði Ólafur Marteinsson. Stjórnarformaður Þormóðs ramma er Marteinn Haraldsson. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.