Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 1
79. árgangur Miðvikudagur 19. apríl 1995 72. tölublað 1995 Davíb vissi ekki síma- númer Jóns Baldvins Ákvöröun Davíös Oddssonar aö hætta tilraunum til aö end- urnýja lífdaga ríkisstjórnarinn- ar en snúa sér frekar aö Fram- sóknarflokknum, var tekin um páskana. Jón Baldvin hefur kvartab yfir því í fjölmiölum ab þessi ákvörbun forsætisráb- herra var ekki tilkynnt sér, heldur Sighvati Björgvinssyni. Ástæöa þessa mun vera sú aö Davíö Oddsson hafði ekki síma- númerib á Vesturgötu 38, heimili Jóns Baldvins, samstarfsmanns- ins til fjögurra ára! Jón Baldvin er ekki lengur í símaskránni, en það er Sighvatur hins vegar. Jón Baldvin neitaöi því ekki í viðtali viö Tímann í gær aö for- sætisráðherranum kynni ab vera ókunnugt um símanúmer sitt. Jón Baldvin var lengst af skráö- ur meö símanúmer í síma- skránni, en hefur sagt aö hann og fjölskylda sín hafi orðiö fyrir miklum óþægindum af hringing- um drukkins fólks sem plagað hafi heimiliö á ýmsum tímum sólarhrings. Nýtt símanúmer er því óskráö. Sjá nánar umfjöllun um stjórnarmyndunarviöræbur á bls. 2-3. Davíb Oddsson Tímamynd CS fór ígœr á fund Vigdísar Finnbogadóttur forseta og babst lausnar fyrir rábuneyti sitt. „ Vibeyjarstjórnin" mun þó sitja áfram sem starfsstjórn. Fulltrúar annarra flokka gengu á fund forseta í gær og mæltu talsmenn Alþýbubandalags og Kvennalista meb því ab Flalldóri Ásgrímssyni yrbi fengib umbob til stjórnarmyndunar. Halldór hins vegar mœlti meb ab Davíb fengi umbobib. Búist er vib ákvörbun forseta í dag. Tilkynningarskyldan: Aöeins 180 skip og bátar / i / u asjo Atvinnulausir 8.200 í mars og fjölgaöi um þúsund frá febrúar: Atvinnulausir í mars en nokkru Samkvæmt upplýsingum Til- kynningarskyldunnar í gær voru aöeins um 180 skip og bátar á sjó í gær, sem er með minna móti. Ástæðuna má fyrst og fremst rekja til þess að krókaleyfisbátum var ekki heimilt að vera á sjó í gær, auk þess sem bann var víða vegna hrygninga. Það voru því aðeins togarar, rækjubátar og þess háttar, sem voru á sjó í gær. Þar að auki var veður víðast hvar með leiðinlegasta móti. ■ fleiri Atvinnulausum fjölgaöi um allt land milli febrúar og mars, samtals um nærri þúsund manns. Rúmlega 8.200 manns (4.330 karlar og 3.880 konur) gengu aö jafnaöi atvinnulaus- ir í marsmánuöi, eba 6,4% af mannafla, sem er stærri hópur en nokkru sinni fyrr í sama mánuöi, t.d. um 340 fleiri en í mars í fyrra. Ástæður þess að atvinnulaus- um fjölgaði meira en búist var við segir Vinnumálaskrifstofan m.a. vaxandi atvinnuleysi til sveita og minni bata í þéttbýli en undanfarna mánuði. Át- vinnuleysi hafi m.a.s. aukist aft- ur á helstu þéttbýlisstöðum. Og útlitið virðist heldur ekki mjög bjart. Síðasta dag mars- Traust milli formanna Sjálfstœöisflokks og Framsóknarflokks: Gert ráö fyrir hraöri atburöarás Halldór Ásgrímsson, formab- ur Framsóknarflokks, segir fullt traust ríkja á milli sín og formanns Sjálfstæöisflokks í stjórnarmyndunarviöræbum. Almennt er gert ráö fyrir því innan flokkanna aö af stjórn- armyndun veröi og aö hún taki tiltölulega skamman tíma. Halldór vildi í gær ekki spá fyrir um hversu langan tíma þyrfti til að láta reyna á stjórnar- myndun, en innan Framsóknar- flokksins er búist við aö myndin verði farin að skýrast verulega fyrir helgi. Halldór sagbi á blaðamannafundi í gær að með- al mála sem þegar hefðu verið rædd í tengslum við stjórnar- myndun væri staðan í ríkisfjár- málum. Líkur benda til að staba ríkissjóðs ve'röi mun erfiðari á næstu misserum en gert hafði verið ráð fyrir áður. Halldór sagðist fyrir sitt leyti ekki telja meginatriði að ganga frá ítarlegum stjórnarsáttmála. Verbi hins vegar ekki af stjórn- arsamstarfi við Sjálfstæðisflokk gerir hann ráð fyrir að Fram- sóknarflokkurinn verði í stjórn- arandstöðu. ■ Halldór Ásgrímsson á blaba- mannafundi á Alþingi í gœr. Hann segir tvo kosti vera fyrir hendi fyrir Framsóknarflokkinn; ab fara í stjórn meb Sjálfstæbisflokknum eba vera í stjórnarandstöbu. Tímamynd CS sinni mánaöar voru um 8.400 manns án vinnu, sem er 400 fleira en á sama tíma fyrir ári. Og búist er viö minni fjölgun starfa milli mars og apríl en undanfarin ár, m.a. vegna fleiri banndaga hjá krókabátum og færri átaksverk- efnum sveitarfélaga en í apríl í fyrra. Áætlab er að allt að 6% ís- lensks vinnuafls, eða um 7.600 manns, verði að ganga án vinnu í aprílmánuði. I mars mældist atvinnuleysi 6,2% á höfuðborgarsvæöinu en 6,7% á landsbyggðinni aö með- altali. Hlutfallslega voru flestir- án vinnu á Norðurlandi eystra og Austurlandi, 7,6% af mann- afla, en fæstir á Vestfjörðum 4%, þar sem fjölgunin milli febrúar og mars var samt hlutfallslega mest, eða 29%. Fjölgun atvinnu- lausra var líka mjög mikil á Vest- urlandi (19%) og á höfuðborgar- svæðinu (15%). í Reykjavík voru jafnaðarlega 3.340 manns án vinnu í mars, af 4.670 á höfuðborgarsvæðinu öllu. Um 71% allra atvinnu- lausra á svæðinu voru skráöir í Reykjavík, en þar búa um 66% allra íbúa höfuðborgarsvæðis- ins. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.