Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 19. apríl 1995 anf AA WMWW| 13 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI3.105 REYKJAVÍK. SÍMI91-632340. MYNDSENDIR 91-623219 Vesturlandsvegur/Vi&ar- höf&i — undirgöng Tillaga a& tengingu á undirgöngum við Vi&arhöfða inn á Vest- urlandsveg til vesturs er auglýst samkvæmt 3. og 4. mgr. 19. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur ver&ur til sýnis í sýningarsal Borgarskipulags Reykja- víkur, Borgartúni 3, 1. hæ&, kl. 9-16 alla virka daga frá 18. apr- íl-16. maí 1995. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama sta& fyrir 16. maí 1995. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNl 3 .105 REYKJAVÍK . SÍMl 91-632340. MYNDSENDIR 91-623219 Skildinganes 13 — bílskúr Tillaga a& breytingu á staðfestu deiliskipulagi við Skild- inganes er auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulags- laga nr. 19/1964. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis í sýningarsal Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgar- túni 3, 1. hæð, kl. 9-16 alla virka daga frá 18. apríl til 30. maí 1995. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 13. júní 1995. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúö og vináttu vi& and- lát og útför Guðrúnar Mjallar Guðmundsdóttur frá Króki í Grafningi Ljósheimum 20, Reykjavík Gu&mundur Jóhannesson Jóhannes Jóhannsson Helga Thoroddsen Gu&rún B. Hallbjörnsdóttir Helgi Gústafsson Kristín B. Hallbjörnsdóttir Kristinn Gústafsson Gu&mundur V. Hallbjörnsson Börn, barnabörn og langömmubarni& Kristinn James v---------------------------- v -----------------------------------------------------------------\ Astkær eiginmaður minn, fa&ir okkar, tengdafaðir og afi Kristján Kristinsson Sandvík, Melrakkasléttu, Öxarfjar&arhreppi lést á Fjór&ungssjúkrahúsinu á Akureyri, föstudaginn 14. apríl s.l. Jar&arför hins látna ferfram frá Snartarstaðakirkju, lauqardaqinn 22. apr- ílkl. 14.00. María Kristinsson María Kristjánsdóttir Haukur Þórisson Hans Alfreð Kristjánsson og barnabörn Hjartans þakkir til þeirra, sem sýndu okkur samúö og hlýhug vi& andlát og útför móður okkar, tengdamó&ur og ömmu Valgerðar Ingvarsdóttur Sérstakar þakkir til starfsfólks á Ljósheimum. Gu&rún Helgadóttir Sigurjón Helgason Elín Erlingsdóttir Valger&ur Erlingsdóttir Loftur Erlingsson Erlingur Loftsson Hildur S. Arnoldsdóttir Magnús Sigurjónsson Helga Gu&rún Sigurjónsdóttir Hjalti Sigurjónsson Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BOROIN OKKAR OG BÖRNIN I UMFHRÐINNI" JC VÍK Samband Nigels Hawthorne og Trevors Bentham: Lágkúruleg umfjöllun Aumingja Nigel, þvílík læti. Einn daginn er hann í virðu- legum teboöum hjá aðalsfólk- inu í Bretlandi og í forsæti leik- listarfólks, en svo fellur skyndilega sprengja þar sem hann er úthrópaöur í breskum blööum með fyrirsögnum eins og „The Madness of Queen Nigel". Astæöa þessa er sú, að fyrir skemmstu viðurkenndi breski leikarinn að vera samkýn- hneigður og hefði hann um langa hríð, eða 17 ár, átt í sam- bandi við Trevor Bentham. Þessi yfirlýsing hefur vakið æ meiri athygli en ella, þar sem Nigel (sem íslenskir sjónvarps- áhorfendur þekkja t.d. mæta- vel sem Sir Humphrey í „Já ráðherra") var á dögunum til- nefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í „The Madness of King George", nýrri stór- mynd, og hefur hann af þeim sökum verið meira í sviðsljós- inu en nokkru sinni fyrr. En hvað með það þótt Nigel sé hommi? Hann hefur ekki reynt að fela þaö á neinn máta, að sögn, og hann skilur ekki þá lágkúru sem átt hefur sér stað í kjölfar yfirlýsingar- innar. „Hverjum kemur kynhneigð okkar við?" spyr Nigel í for- undran. Trevor Bentham, vinur hans, hefur jafnframt bent á að hann hefði haldið að í dög- un 21. aldarinnar ætti fólk að snúa sér að einhverju öðru en Nigel Hawthorne og vinur hans, Trevor Bentham. slíkum hlutum, málum sem hefðu einhverja þýðingu fyrir það sjálft. En þetta er sú tíund sem fræg- ir leikarar þurfa að greiða fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Þeir eiga nánast ekkert einkalíf og fyrir þá, sem skera sig úr að ein- hverju leyti, verður lífið oft erf- itt. Sterk skapgerð Nigels er þó ekki talin bíða alvarlegt afhroö af þessari umræðu, hann er ein- faldlega — eins og hann segir sjálfur — yfir slíkt hafinn. ■ Yasmin Aga-Khan. Yasmin Aga-Khan iöin viögóö- geröar- málin Prinsessan Yasmin Aga-Khan hefur lengstum verið iðin við að bæta heiminn og m.a. helg- ar hún líf sitt baráttu fyrir Alz- heimersjúklingum. Tilefni þess var upprunalega aö móðir hennar, leikkonan Rita Hayw- orth, fékk sjúkdóminn og kvaldist hún um árabil áður en hún lést af sjúkdómnum árið 1987. Eins og sjá má af myndinni svipar hinni glæsilegu prins- essu um margt til móbur sinn- ar, sem þótti með fegurstu konum heimsins. ■ í SPEGLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.