Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 19. april 1995 15 KVIKM YNDIR KVIKM YNDIR KVIKM YNDIR KVIKM YNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Komdu á Heimskur heimskari strax j)ví þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Þaö væri heimska aö biöa. Allir sem koma á myndina fá afsláttarmiða frá llróa hétti og þeir sem kaupa pitsu hjá Hróa hetti fá myndir úr Heimskur, heimskari i boöi Coéa-cola. Sýnd í Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MILK MONEY Gkuhiu Fji IIarws Sýnd kl. 3, 5 og 7. DEMON KNIGHT Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning BARDAGAMAÐURINN Frumsýning á einni bestu mynd ársins: Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tæknibreflum og tóniist, gerð eftir einum vinsælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Aðalhl.: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu íjölskyldu einnar frá fjaLlafylkinu Montana. Sýnd kl. 8.50 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. ISLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 7. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 19000 Frumsýning á páskamyndinni: PAR ÍSARTÍSKAN PRETA-MITER Nýjasta mynd Roberts Altmans (Short Cuts, Nashville, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur farið fram á að sýningar myndarinnar verði bannaðar í Þýskalandi og Frakklandi nema ákveðin atriði verði klippt út. Á Islandi er myndin sýnd óklippt. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TYNDIR I OBYGGÐUM Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir nánum vinskap drengs og hunds þegar þeir viflast í óbyggðum. Omissandi mynd fyrir afla hundavini. Sýnd kl. 5 og 7. RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANFGELSIÐ Sýndkl. 5, 9 og 11.30. HIMNESKAR VERUR ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. I BEINNI Sýnd kl. 9 og 11. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30, B.i. 16 ára. WORLD NEWS HIGHLIGHTS paris — Prime Minister Edouard Ballad- ur gave the strongest warning yet that France might withdraw its troops from Bosnia, a move that would deliver a grave blow to the U.N. force there, after snipers killed two French peacekeepers. moscow — Russia said it reserves the right to use force to protect the rights of ethnic Russians living in ex-Soviet republics. Government and rebel ne- gotiators from Tajikistan, the latest republic gripped by fighting, headed to Moscow for talks. MOSCOW — Russian Prime Minister Viktor Chemomyrdin told a confer- ence on the lessons learned from World War Two that the wartime role of Soviet dictator Josef Stalin should not be underestimated despite the ot- her mistakes he made. new delhi — U.S. Treasury Secretary Robert Rubin reiterated his support for a strong dollar but said a G7 economic policymakers, meeting next week, wo- uld not focus on currency problems rel- ated to he dollar's 15 percent fall this year. tunceli, Turkcy — Turkish army helic- opters scattered thousands of leaflets over besieged Kurdish PKK rebels, urg- ing them to come out of their ravine strongholds and surrender. bachdad — Iraqi parliamentary comm- ittees began discussing a U.N. resoluti- on which would let Iraq sell $2 billion worth of oil to feed its people, before a parliament meeting which will give Baghdad's answer. So far its reaction has been negative. madrid — A fishing dispute between Spain and Canada, solved last week, rasied its head again when Spain's op- position accused the government of weakness for an unsatisfactory outc- ome and Canada threatened further re- taliation against Spanish ships. paris — French Interior Minister Charl- es Pasqua, once seen as presidential king-maker, appeared to soften support for Prime Minister Edouard Balladur and put out feelers to rival Jacques Chirac five days before presidential elections begin. ,r, ,;,, ...'J HASKOLABIÓ Sími 552 2140 ORÐLAUS Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem veröa ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt meö aö sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra veröa þingmennirnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARNIÐ FRÁ MACON Frábær gamanmynd úr smiöju Martins Scorsese um taugaveiklaö ungskáld (Erik Stoltz), feimna kærustu, uppskrúfaöan ástmann hennar (Timothy Dalton) og útbrunna sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meöal hraðskreiðs þotuliðsins í stóra epKnu New York og missa andlitiö og svolítið af fötum! Sýnd kl. 9 og 11. EIN STÓR FJÖLSKYLDA i :'$■£ IHf Jói er buinn aö fá nog af tengdó, stelur kreditkorti af kallinum og kylir á þaö meö hinum og þessum pium. En hvaö gerist þegar gamla kærastan og allar hinar piurnar veröa óléttar? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORREST GUMP Sigurvegari óskarsverölaunahátíöarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROPZONE Sýnd kl. 11. 15. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er aö sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 5. I borginni Macon elur gömul kona son sem menn trúa aö sé heilagur og systir hans þykist vera móöirin og selur blessun barnsins. Glæsileg sjónræn veisla og ögrandi eins og Greenaway er von og vísa þar sem hann spinnur saman dýrlingasögur og misnotkun á börnum í auglýsingaskini í nútimanum. Aðalhlutvk.: Ralph Ficnnes (Listi Schinlers, Quiz Show) og Julia Ormond (Legends og the Fall). Leikstjóri: Peter Greenaway (Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar). Sýnd kl. 5.30 og 9. NAKIN í NEW YORK cíéccci SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 í BRÁÐRI HÆTTU Framleiðandinn og leikstjórinn sem gerðu „White Men Can’t Jump“ koma hér með eina góða með óskarsverðlaunahafanum Tommy Lee Jones sem hér leikur af fltonskrafti goðsögnina Ty Copp, sjálfsánægða hetju sem er í enn bitur, falskur og svikufl. Sýndkl. 6.45, 9 og 11.15. RIKKI RÍKI rt l'.n Md .J.V »ltamíemfa«k. Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. COBB Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9 og 11.15. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 5. imiiiiiiTi miiii rm-TTT THE LION KING BÍ6HÍLW ® ALFABAKKA 8, SIMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU Sýnd m/ensku tali kl. 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. SLÆMIR FÉLAGAR Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „Outbreak" sem framleidd er af Amold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (JN The Line of Fire, Das Boot). „Outbreak var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn" „Outbreak er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af‘ Sýnd kl. 4.50, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. TÁLDREGINN Sýnd kl. 5 og 7.15. GETTU BETUR QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9 og 11.B.L 16 ára. KONUNGURUÓNANNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7. TVEIR FYRIR EINN . -liiiiiiiiiní iiiiiiiiiinri ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900 RIKKI RÍKI BANVÆNN LEIKUR SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE #«*r Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IIIIIlIIIlllllIIllll l"I 1 I II í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.