Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 16
mtwm Miövikudagur 19. apríl 1995 Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Norban stinningskaldi eba allhvasst. Víb- ast léttskýjab til landsins. • Breibafjörbur: Norblæg átt, víbast kaldi. Léttskýjab. • Vestfirbir: Norblæg átt, gola eba kaldi. Léttskýjab. • Strandir og Nl. vestra: Norban kaldi eba stinningskaldi. Dálítil él. • Nl. eystra: Norban stinningskaldi eba allhvasst. Él. Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Allhvöss eba hvöss norbanátt. Él. • Subausturland: Allhvöss eba hvöss norban átt. Stinningskaldi inn til landsins og léttskýjab. Páskaegg seldust nú upp miklu fyrr en ábur hefur gerst: Kláruðu margir páskaeggin yfir kosningasjónvarpinu? Sala páskaeggja virbist nú hafa veriö mun meiri en und- anfarin ár. Þótt Nói Síríus hafi aukiö sína framleibslu og Sæl- gætisverksmi&jan Góa hafi nú í fyrsta skipti tekið þátt í eggjaframleibslunni, m.a. framleitt sérstök Bónuspáska- egg, þá virbast páskaegg samt hafa selst upp, jafnvel mörg- um dögum fyrir páska. Þann- ig varb Bónus páskaeggjalaus strax á mibvikudag, sem Jón Ásgeir Jóhannesson segir jafn- an besta söludaginn. Ab hans mati hefbi Bónus selt 12 til 13 þúsund fleiri egg hefbu þau verib til. Ástæbur þessarar miklu söluaukningar telur Jón Ásgeir m.a. lægra verb sökum verbstríbs og ab margir þeirra sem keyptu snemma hafi étib þau egg upp á kosn- inganóttina og því þurft aö kaupa önnur egg í stabinn. „Eg hugsa ab verðstríðið hafi haft sitt að segja, og áreibanlega gert útslagið. Við framleiddum heldur fleiri egg en í fyrra," svaraði Finnur Geirsson, fram- kvæmdastjóri Nóa Síríus, að- spurður um ástæður eggja- skortsins. Að vísu hafi þab kom- ið fyrir áður ab egg hafi vantað hjá Nóa Síríus á laugardegi fyrir páska. En að þessu sinni hafi þau selst upp fyrr en áður. „Enda man ég áður eftir svona grimmu veröstríði og nú." Það veröstríð segir Finnur á milli verslananna. Nói Síríus hafi ekki átt neinn þátt í því. Ef minnstu eggin væru mebtalin segir Finnur fjöldann hjá Nóa Síríus rúmlega egg á mann, þ.e. hátt á þriðja hundrað þúsund egg- „Aðalástæðan fyrir því að okkar egg seldust upp er sú, ab þetta er fyrsta skiptiö sem vib framleiðum páskaegg, þannig ab við vissum ekki hvað við vor- um að fara út í," sagði Hannes Helgason hjá Góu hf. Að öllu meðtöldu segir hann að Góa hafi framleitt kringum 100 þús- und egg, stór og smá. Raunar hafi framleiðslan farið fram úr ásétlun. Því þegar sýnt var að allt var að seljast upp mörgum dögum fyrir páska hafi eggja- framleiðsla veriö sett aftur í gang. Eii'.það dugbi ekki til. Hannes bendi hins vegar á, ab innflutningur páskaeggja hafi núna ab mestu fallið niður, en hann hafi verið töluverður síð- ustu árin. Móna er 3. íslenski eggjaframleiðandinn en Tíman- um tókst ekki að fá upplýsingar um þeirra framleibslu í gær. „Salan á páskaeggjum var miklu meiri en áður. Þab átu all- ir eggin upp á kosninganóttina, sem þá voru búnir að kaupa, og uröu því að fara og kaupa önnur egg í staðinn," sagði Jón Ásgeir Jóhannesson. „Tilkoma Bónus- páskaeggsins varð líka til þess að aðrir þurftu að lækka sig í verði, sem varð líka til þess að salan var meiri í stóru eggjunum." Jón Ásgeir sagði eggjasölu Bón- uss nú miklu meiri en í fyrra. „Og við heföum getað selt 12- 13 þúsund egg til viðbótar. Viö vorum páskaeggjalausir strax á miðvikudaginn, sem er besti söludagurinn. Enda var fólk al- veg brjálab." ■ Hálendiö: Jeppamaöur án ijarskipta Ungur jeppamaöur sat fastur á hálendinu skammt frá Hofsjökli í rúma tvo sólarhringa, fjarskipta- laus. Þar sem ekkert hafði frést frá manninum sem lagði á fjöll á föstudagsmorgun var hafin leit að honum sunnudagskvöld. Björgunarsveitarmenn frá Akur- eyri fóru til leitar á mánudags- morgun auk þess sem þyrla Land- helgisgæslunnar fór til leitar. Tæpum tveimur stundum síðar fann hún jeppann og manninn, en hann hafði fest jeppann. Mab- urinn var ómeiddur og vel á sig kominn og var hann fluttur burt með þyrlunni, en bifreiðin skilin eftir. Maburinn var einn á ferb og eins og áður sagbi án fjarskipta og annars nauðsynlegs búnaðar í slíkum ferbum. ■ Hafísinn hörfar Flugvél Landhelgisgæsl- unnar fór í eftirlits- og ís- könnunarflug í gær úti fyrir Vestfjörðum og Norðvestur- landi og þar kom í ljós ab ís- jaðarinn hefur færst töluvert fjær Iandi, en hann var í ís- könnunarflugi gæslunnar þann 4. apríl síðastliðinn. ísjaðarinn er næstur landi um 35 sjómílur nn-vestur af Kögri. Þá er hann 42 sjómílur n-vestur af Rit, 45 sjómílur n- vestur af Barða og 60 sjómílur vn-vestur af Bjargtöngum. Þéttleiki hafísjaðarsins var víðast hvar 4-6/10 og 7-9/10. '■ v • ■ Laxfoss, skip Eimskipafélagsins, lá bundinn vib bryggju í Reykjavík í gœr vegna verkfalls farmanna. Tímamynd cs Farmenn útiloka ekki boöun annars verkfalls á kaupskipum og stuön- ing frá Norrœna flutningaverkamannasambandinu: Hásetar eitilharöir á launakröfum sínum Birgir Björgvinsson, stjórnar- mabur í Sjómannafélagi Reykjavíkur, segir ab þab sé vib- búib ab vibsemjendum undir- manna á kaupskipum verbi af- hent önnur verkfallsbobun á Aukakennsla vegna kennaraverkfalls: Margir kennarar vinna upp launatap í verkfalli Enn sem komib er, er ekki hægt ab fá upplýsingar um hver kostnabur er vegna þeirr- ar aukakennslu sem innt er af hendi, vegna þess sem nem- endur misstu úr vegna kenn- araverkfalls. Ljóst er þó ab margir kennarar munu vinna upp þab tekjutap sem þeir urbu fyrir vegna verkfallsins og á það sérstaklega vib um framhaldsskólakennara. Samkvæmt samningi sem geröur var við kennara um skólalok, var falliö frá niburfell- ingu á skeröingu sumarlauna, en í stað þess skuldbinda kenn- arar sig til ab vinna til 2. júní án aukagreiðslna. Á hinn bóginn fá kennarar greitt samkvæmt yfir- vinnutaxta þá tíma sem bætt hefur verið utan hefðubundinn- ar stundarskrá, á helgidögum, í páskafríi og um helgar. Það er því greitt aukalega fyrir alla þá kennslu sem hefbi ekki verið, en ekki fyrir lengingu skólaárs. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneyti er gert ráð fyrir að kostnaðurinn við þessar aukagreibslur muni vega hátt í þá fjárhæð sem „sparaö- ist" í verkfallinu. Tímafjöldinn er hins vegar langt frá því að vera sá sami, en kostnaburinn á hvern tíma hærri vegna yfir- vinnutaxtans. Ekki er ljóst hvenær kostnað- sáttafundi sem bobab hefur ver- ib n.k. mánudag, ef engin breyting verbur á afstöbu þeirra til krafna félagsins um 12 þús- und króna hækkun á 49 þús- und króna mánbarlaun far- manna. Hann segir háseta vera eitil- harða á kröfum sínum og engan bilbug að finna á samstöbu þeirra. Þá er ekki útilokaö aö lið- sinnis verði leitað hjá Norræna flutningaverkamannasamband- inu ef deilan harðnar við útgerðir kaupskipa. Birgir segir aö þótt at- vinnurekendur geti reiknað þab út að krafa háseta hljóði upp á einhverja tugi prósenta launa- hækkun, þá séu 12 þúsund krón- ur ekki mikil hækkun á innan við 50 þúsund króna grunnlaun á mánuöi. Útgerðir kaupskipa hafa hinsvegar alfariö hafnað kröfum háseta og hafa boðið þeim sam- svarandi launahækkun og samið var um í febrúar sl. á milli VSÍ og verkalýbsfélaga á almennum markaöi. En undirmenn á kaup- skipum hafa haft lausa samninga frá áramótum. Verkfall undirmanna á kaup- skipaflotanum kom til fram- kvæmda aðfaranótt sl. sunnudags og stendur yfir í viku. Engir sátta- fundir hafa veriö bobaðir í verk- fallinu en ríkissáttasemjari hefur bobað til sáttafundar eftir helgi, eba næstkomandi mánudag. Verkfallið nær til allra hafna á Faxaflóasvæðinu og um það bil 140-160 farmanna. Verkfalliö hindrar ekki losun eða lestun skipa en hinsvegar má ekki hreyfa vib landfestum né færa skip. Þeg- ar hefur eitt skipa Eimskipa stöðv- ast og einnig eitt frá Samskipum. Fleiri skip félaganna munu stöðv- ast þegar líba tekur á vikuna en verkfallið hefur þegar raskað áætl- anasiglingum skipafélaganna. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.