Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 19. apríl 1995 _ gwmm 7 ur og velja úr til framræktunar. Fjórar Otursdætur eru í hópn- um og má þar nefna hryssu undan Otri og Hervu frá Sauöár- króki og aðra undan Otri og Xinnu frá Flúðum, sem gerði garðinn frægan fyrir nokkrum árum í höndum Einars. Þá eru þau með unga hryssu frá Sunnuhvoli 'í Skagafirði. Sú er undan Hrafni frá Holtsmúla og er mikið hestsefni. Önnur Hrafnsdóttir er líka í hópnum og er sú systurdóttir Glaðs frá Ytra-Sköröugili. Þá er hryssa vestan úr Dölum, dóttir Adams frá Meðalfelli og dótturdóttir Rjóðar frá Búðardal, þeirrar merku ræktunarhryssu sem Jón Hallsson átti. Einar hefur í gegnum tíðina verið með hryssur frá Árbakka og svo er enn. Nú er það hryss- an Dalla, sem er systir Emblu frá Árbakka og undan Röðli frá Ak- ureyri. Efnileg hryssa. Einar stefnir á fjórbungsmótið á Fornustekkjum með hryssu frá Svínafelli í Öræfum Otursdótt- ur, gamma hross. Þá er Einar landi næsta ár. Magnús er með 20 hross undir höndum og nokkur þeirra eru hans eigin. Hann er með tvær Hrafnsdætur, vel ættaðar. Önnur er undan Glímu frá Laugarvatni, sem er í dag ein af þekktari kynbóta- hrossum landsins. Hin hryssan er frá Birni Jónssyni í Vorsabæ og er undan hálfsystur Gassa. Sú hryssa er komin út af Þresti frá Teigi í Fljótshlíð, sem reynst hefur drjúgur kynbótahestur, en var seldur til Noregs. Þessar hryssur lofa báðar góðu og HESTAMÓT slógu fyrir skömmu á þráðinn til Einars Öder og Svanhvítar á Selfossi. Þau eru líka atvinnumenn í faginu og þeirra starf er að vinna við hestamennsku, þ.e. tamningar, sýningar, kennslu og ræktun. Hjá þeim er fullt hús í vetur og ekki hægt að sinna öllum beibnum. Það hefur verið áberandi gegnum tíðina hve marga stóbhesta Einar hefur jafnan til þjálfunar og þar er engin breyting á í vetur. í hús- inu eru hvorki meira né minna en 9 graðhestar. Tveir þeirra er sýndir hestar frá þeim feðgum Einari og Magnúsi. Þab eru Oddur og Möndull. Þá er þar grár hestur á 7. vetur undan Perlu frá Eyjólfsstöðum sem var annáluð gæðingamóðir, en hún er amma Topps frá Eyjólfsstöð- um. Þennan hest keypti Einar sem keppnishest, en allt eins getur farið svo ab hann verði seldur innan skamms, því mikið er sótt í hann af útlendingum. Folinn heitir Hrímnir og sækir nafnið til forföðurins Hrímnis frá Vilmundarstöðum. Þá eru í húsinu tveir folar frá Kjarnholt- um. Annar þeirra, Kyndill, er al- bróðir Kolfinns frá Kjarnholt- um, fínlegur foli á 4. vetur og er farið varlega af stað með hann og ekki stefnt að sýningu í vor. Hinn heitir Straumur og er und- an Kolgrími og systursonur Glókollu. Þessi foli er á 5. vetur. Þá er efnilegur foli á 4. vetur undan Skó frá Flatey. En sá, sem kannski heillar menn mest núna, er foli á 5. vetur undan Vordísi frá Sandhólaferju og Ó- feigi frá Flugumýri. Hann er bleikálóttur, flugviljugur með mikinn fótaburb. Þetta er Heið- ar frá Meðalfelli. Vordís gamla lætur ekki að sér hæða og skilar hverju afburða hrossinu á fætur öðru. Þá er Flaumur frá Sybri- gróf, Kjarvalssonur og móðirin systir Júnís frá Syðrigróf. Að lok- um má minna á fola undan Oddi frá Selfossi, leirljósan myndarhest frá Þóreyjarnúpi. Þetta verður magnaður foli, seg- ir Einar. Allmargar hryssur eru í tamn- ingu og þjálfun, en flest hrossin hjá þeim hjónum nú eru þeirra eigin og er verið að temja hryss- Sýningarhald í hrossarækt árib 1995 Oddur frá Selfossi. Knapi Einar Öder Magnússon. Enn of tamningum á Suöurlandi: 9 stóbhestar á húsi með hryssu sem hann keypti af Dan Slott þeim bandaríska. Sú er undan Fjalari frá Hafsteins- stöbum, en þab er stóðhestur í eigu Dans. Móðirin er undan Borgfjörðsdóttur. Hryssan, sem heitir Grágás, er mjög efnileg. Þá er Einar að þjálfa hest til þátttöku í úrtökumóti fyrir heimsleikana. Þab er Mökkur frá Þóreyjarnúpi og er hann sam- mæðra stóðhestinum Skinfaxa, sem nefndur var hér aö framan. Það fer ekki á milli mála að mikið hrossaval er saman kom- ið á Selfossi í höndum þeirra Einars og Svanhvítar, því enn eru ótaldir þeirra einkagæðing- ar. Á Hlemmiskeiði á Skeiöum stundar Magnús Trausti Svav- arsson tamningar. Hann hefur undanfarin ár getið sér gott orb. í vetur hefur hann haft nóg að gera og aðsókn svipuö og í fyrra. Meira er þó um tamningar en þjálfun og verið ab byggja upp fyrir fjórðungsmótið á Suður- Vorsabæjarhryssan sérlega fal- leg. Þá er Magnús með tvö af- kvæmi Ternu frá Kirkjubæ, en Terna, sem er í eigu Þorvaldar á Kjartansstöðum er móðir stób- hestanna Stígs og Trostans frá Kjartansstöðum. Þessi afkvæmi Ternu eru dökkjarpur stóðhest- ur á fjórða vetur undan Y1 frá Bjarnastöðum í Grímsnesi, en Ylur er undan Hraunari frá Saubárkróki; og hryssa á fimmta vetur undan Anga frá I.augar- vatni; glæsilegt hross, segir Magnús. Þá er Magnús með í þjálfun stóðhestinn Kólf frá Kjarnholt- um, en Kólfur er undan Pilti frá Speröli og Glókollu frá Kjarn- holtum. Kólfur er að hálfu í eigu Magnúsar í Kjarnholtum og að hálfu í eigu Hrossaræktarsam- bands Suðurlands. Magnús Trausti lætur vel af Kólfi og seg- ir að hann sé í mikilli framför. í Votmúla í Flóa eru þau við tamningar Albert og Freyja. Þau eru löngu landskunn fyrir störf sín við tamningar, þjálfun og sýningar. Hér verður látið staðar numið, en margra tamninga- manna á Suðurlandi er enn ó- getiö. Má þar nefna þrjá þekkta tamningamenn, sem allir em búsettir á Hellu: þá Benedikt Benediktsson, Kristjón Krist- jánsson og Hermann Ingason, auk margra á Hvolsvelli. Svo er auðvitað mikið tamið hjá hrossabændum víða um Suður- land, eins og t.d. hjá Bjarna Þor- kelssyni á Þoroddsstöðum, Sig- urði Sæmundssyni í Holtsmúla og Guðmundi Viðarssyni í Skálakoti. Rannsóknir á frjósemi Víkingur Gunnarsson, kennari við Bændaskólann á Hólum, hefur í vetur verið við nám viö háskólann í Aberystwyth í Wa- les í Bretlandi. Hann er nú að vinna að lokaritgerð til masters- prófs. Gmndvöllur ritgerðar- innar eru rannsóknir á fang- hlutfalli bæði með tilliti til stóð- hesta og hryssna. Markmiðin eru: 1. Að fá mat á sæðisfram- leiðslu fullþroska stóðhests og kanna fylgni þess við fanghlut- fall. 2. Að bera saman árangur af notkun stóðhesta sem hryssur eru leiddar undir og hesta sem ganga lausir með hryssum. 3. Áð fá mat á raunverulegt fang- hlutfall mikið notaðra stóð- hesta eftir notkunartímabil annars vegar og yfir allan fengi- tímann hins vegar. 4. Að fá mat á meðgöngutíma hryssna. 5. Að skoða öryggi þess aö fangskoða hryssur með sónar. 6. Að fá upp- lýsingar á tíðni fósturláta hjá hryssum. Hér er um mjög þarft verk að ræða og oftar en einu sinni hef- ur verið að því vikiö í HESTA- MÓTUM að hafin yrði nákvæm rannsókn á frjósemi íslenska hrossastofnsins, með það í huga að vernda frjósemi hans sem er einstök meðal ræktabra hrossa. Að loknu námi kemur Víking- ur til starfa á Hólum ag er mikils að vænta af störfum hans þar. ■ HEJTA- MOT KÁRI ARNORS- SON 3. maí Dómar stöbvarhesta í Gunnarsholti Þ.B.; K.H., J.V. 4. - Aðkomuhestar í Gunnarsholti 6. - Sýning Stóðhestastöðvar rík- isins í Gunnarsholti. 12. júní til 18. júní dómar kynbóta- hrossa í Noregi og Þýskalandi. Við samband eigenda íslenskra hesta í Noregi er samningur um ab dómarar frá Bændasamtökum ís- lands dæmi kynbótahross og í Þýskalandi verba hross dæmd vegna heimsleikanna í Sviss í ágúst. Dómarar verða Kristinn Hugason og Þorkell Bjarnason (sjá skammstafanirnar K.H. og Þ.B. J.V. = Jón Vilmundarson). 30. júní Víðidalur Þ.B., K.H. 31. - — — — 2. - Víðidalur og Mosfellssveit Þ.B., K.H. 3. - Víbidalur, yfirlitssýning 5. - Víðidalur, verblaunaveiting 6. til 11. júní dómar á Gaddstaða- flötum (Hellu) Þ.B.,J.V. 6. júní Dómar í Vestur-Hún. K.H. 7. - Dómar í Austur-Hún. K.H. 8. til 11. júní Dómar á Vindheima- melum K.H. 13. og 14. júní Dómar á Höfn í Hornafirði Þ.B., K.H. 15. og 16. júní Dómar í Stekk- hólma á Héraði Þ.B., K.H. 19. júní Dómar á Húsavík. K.H. 20. - Dómar á Flötutungum í Svarfaðardal K.H. 21. og 22. júní Dómar á Akureyri K.H. 23. júní Dómar á Melgerbismelum Eyjafirbi K.H. 24. - Melgerðismelar yfirlitssýn- ing K.H. 20. júní Dómar á Snæfellsnesi Þ.B. 21. - Dómar í Dölum Þ.B. 22. og 23. júní Dómar í Borgarnesi Þ.B. 24. júní Borgarnes yfirlitssýning Þ.B. 29. júní til 2. júlí Fjórðungsmót á Fornustekkjum Þ.B., K.H. Inntökuskilyrði til þátttöku á Fjórðungsmóti á Fornustekkjum 1995: Flokkur: Aðaleinkunn (lágmark): Stóðhestar 6 vetra og eldri 7,90 Stóðhestar 5 vetra * 7,80 Stóðhestar 4 vetra 7,75 Hryssur 6 vetra og eldri 7,80 Hryssur 5 vetra 7,70 Hryssur 4 vetra 7,60 Hrossaræktar- sambönd VIII Þá er komið ab síðasta þættinum um hrossaræktar- samböndin. Hrossaræktarsamband Austur-Skaftfell- inga er í einni deild og nær yfir alla Austur-Skafta- fellssýslu. Sambandiö var stofnab fyrir um tíu árum, en Hestamannafélagib Hornfirbingur hafbi áður séb um ræktunarþáttinn hvab stóbhestana varbar. Nú er hrossaræktarsambandib deild í búnabarsambandi sýslunnar. Þab hefur lengi tíðkast í sýslunni ab menn noti stóðhesta af eigin kyni og vilji lítib blanda þar í ab- komuhestum. Enn er þab svo ab bændur á allmörg- um bæjum nota abeins hesta úr hornfirskri ræktun. En undanfarinn áratug hefur sambandib bobib upp á leiguhesta og verib meb nokkra af þekktustu hest- um landsins, svo sem Hrafn frá Holtsmúla og Otur frá Saubárkróki, svo dæmi séu nefnd. Sambandib á núna einn ungfola, Svip frá Gerbi undan Ófeigi frá Flugumýri og Viggu frá Gerbi. Einnig á sambandib helminginn í Kópi frá Mykjunesi á móti Hrossaræktarsambandi Suburlands. Kópur er undan Flosa frá Brunnum og því mikib Hornafjarbar- blób í honum. Bæbi Svipur og Kópur verba hjá sam- bandinu í sumar. Undanfarin ár hafa þeir febgar Stormur frá Bjarna- nesi og Þokki sonur hans verib talsvert mikib notab- ir, þó þeir hafi ekki verib á vegum sambandsins. KYNBOTAHORNIÐ Formaður Hrossaræktarsambands Austur-Skafta- fellssýslu er Þrúðmar Sigurðsson í Mibfelli. HRAUST á Austur- landi Á Austurlandi er starfandi hrossaræktarsamband. Það er ungt ab árum, abeins fjögurra ára gamalt. Ábur hafbi Hestamannafélagib Freyfaxi veg og vanda af ræktunarmálum hvab stóbhesta varbabi á sínu félagssvæbi, en Freyfaxi er nú deild í HRAUST eins og sambandib er skammstafab. Abrar deildir eru íVopnafirbi, Breibdal og Fáskrúbsfirbi. Félagib á hlut í einum stóbhesti, Gusti frá Hóli II, einn þribja. Þab er byrjunin á stóbhestaeigninni, en fleira verburskobab er tímar líba. Gustur verbur seinna gangmál á Hér- abi. Freyfaxi verbur svo meb tvo hesta á leigu, þá Svart frá Unalæk og Hrannar frá Höskuldsstöbum í Breibdal. Þeir verba bábir á seinna gangmáli. Þá verbur Kjarkur frá Egilsstababæ í Breiðdal. Formabur Hrossaræktarsambands Austurlands er Gunnar jónsson á Egilsstöbum. Ath. Nú er ab muna ab vanda sig í vor og setja ab- eins bestu hryssurnar undir fola. Þab borgar sig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.