Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 19. apríl 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitin rorrar í spikinu eftir páskana en er alveg sama og nýtur þess að vera úthvíld og hress. Stjörnurnar eru ánægöar meö þetta viö- horf. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn, líkt og aörir, veröur kátur mjög í dag, enda erfitt aö réttlæta annaö. Tökum þessa vinnuviku sem dæmi. Frí á morgun, helgi eftir þrjá daga og allt. Pott- þétt. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Atvinnurekandi í merkinu er á bömmer, enda greiðir hann nú mánaðarlaun sem aldrei fyrr fyrir enga vinnu. Láttu ekki svona, við hin megum nú einu sinni. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hvar er Jens? Nautið 20. apríl-20. maí Krakkarnir verða meö ein- hver fráhvarfseinkenni eftir páskaeggjaátiö í dag en ann- ars allt rólegt. Þaö kæmi til greina aö minnka fjölskyld- una meö því aö fara meö hana út aö trimma í kvöld. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur sæll og glaöur í dag og nennir ekki einu sinni aö láta veöriö hafa áhrif á þig. Þess tími mun koma burtséö frá geöslagi þínu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Snjallt aö nota síödegiö í aö taka bílinn í gegn. Olnboga- töffarar meö sólgleraugu veröa menn morgundagsins. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Ekkert aö gerast. Aftur undir sæng. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Allt rólegt hjá flestum nema nemendum. Brjálað að gera hjá þeim. Vogin 24. sept.-23. okt. Fjölskyldan á ánægjulega samverustund í kvöld. Ef þér er annt um að eyðileggja hana ekki væri taktískt aö vinna frameftir. Sporðdrekinn 24. okt.-4 Pyngjan er léttari en vana- lega eftir páskana en ástæöu- laust aö örvænta. Þú verður nefnilega heppinn á næst- unni. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöur máttlítill og veik- burða og skilur ekkert í því af hverju hann mætti einn í vinnuna alla páskana. Það heföi nú mátt segja honum frá fríinu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda Miövikud. 26/4. Fáein sæti laus Laugard. 29/4 Viö borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22/4 Sunnud. 23/4 - Fimmtud. 27/4 Föstud. 28/4 - Sunnud. 30/4 Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Aösendar greinar, afmælis- ocj minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö hafa borist ritstjórn blaösins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaöar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eöa vélritaöar. SÍMI (91)631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml11200 Stóra svióib ki. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Á morgun 20/4. Laus sæti Laugard. 22/4. Uppselt Sunnud. 23/4. Nokkur sæti laus Föstud.28/4 Laugard. 29/4. Nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Smibaverkstæbib kl. 20:00 Bartiaieikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Laugard. 22/4 kl. 15.00 Mibaverb kr. 600 Taktu lagiö, Lóa! ' eftir Jim Cartwright Á morgun 2Ó/4. Örfá sæti laus Föstud. 21/4. Uppselt Laugard. 22/4. Örfá sæti laus Sunnud. 23/4. Örfá sæti laus Fimmtud. 27/4. Laus sæti Föstud. 28/4. Örfá sæti laus Laugard. 29/4. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Sýningum fer fækkandl Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Föstud. 21/4. Næst síðáSta sýning. Örfá sæti laus 27/4. Síðasta sýning Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Næst síðasta sýning Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Síðasta sýning Húsib opnar ki. 20.00. Sýningin hefst stundvíslega kl. 20.30. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram at> sýningu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta EINSTÆÐA MAMMAN ÉqMTASmAM, HATA/cmARA/VA, //ATAMTDCAUA „Reyndu að hegöa þér skikkanlega, Jói, nema þú viljir verða forsætisráðherra þegar þú verður stór." KROSSGATA 294. Lárétt 1 úöi 5 gæfa 7 mjög 9 flökt 10 snáöa 12 blanda 14 óöagot 16 róti 17 lofir 18 hratt 19 tók Lóbrétt 1 spé 2 dæld 3 kauða 4 bjálfi 6 þátttakandi 8 frítt 11 bætt 13 kvenmannsnafn 15 form Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 röst 5 niöja 7 álút 9 ól 10 leirs 12 ausi 14 egg 16 nón 17 jálka 18 mat 19 arg Lóörétt 1 rjál 2 snúi 3 titra 4 þjó 6 aldin 8 lengja 11 sunka 13 sóar 15 gát ÞTTTA /ÆR/AMÐVTWARA EFS/STK/////J /ÆRMMAM Nt/ U-'— €> C0 Q & © Bulls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.