Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 10
10 SÍIIIÍNW Mi&vikudagur 19. apríl 1995 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast tll vinnings VINNINQAR I 4. FLOKKI '95 UTDRATTUR 11. 4. '95 KR. 2i000/000 10/000/000 (Troip) 24470 KR. 50/000 250/000 (Tronp) 24469 24471 KR. 200/ 000 1/000/000 (Troapl 12171 43047 57457 59753 KR. 100/ 000 500; 000 ÍTroiip}. 16372 17524 19286 20738 40150 17165 18441 20333 30424 50119 l ai lMirrgi)! VIHNIHOAR I 4. H.OKKI '»3 UTORATTUR 11. 4 '95 KR. 50,000 250,000 (Iroip) 24469 24471 KR. 2,000,000 10,000,000 (Iroip) KR. 200,000 1,000,000 (Iroap) 12171 43047 57457 39753 KR. 100,000 500,000 (Troip) U372 17324 19286 20738 40150 17165 18441 20333 30424 30119 KR. 25,000 3777 6979 11170 12423 4333 8386 11432 12942 5938 10077 11339 15198 6031 10901 12301 16214 125,000 (Iroip) 16688 23383 27330 31781 20811 23390 28120 33318 20880 23378 30003 38408 22421 24787 31002 39331 39831 43893 48666 35123 40339 46706 49618 56893 42085 47999 51571 57243 42422 48190 32119 58041 KR. 14,000 70,000 <Tro*p> 20 49 203 256 221 487 506 321 605 647 648 696 806 931 954 1014 1020 1107 1208 1231 1396 1474 1493 1621 1637 1727 1767 1794 1867 1902 1907 1911 1914 1929 1988 2091 2216 2226 2377 2430 2622 2726 2833 2892 2941 2968 3060 3128 3186 3220 3222 3261 3330 3361 3601 3613 3736 3731 3788 3864 3883 3934 3986 4205 4213 4265 4303 4467 4548 4609 4631 4706 4709 4714 4835 4858 4934 4935 4936 5041 3178 3226 3241 3340 3477 3602 3732 3768 3843 3914 3933 6002 6172 6189 6233 6299 6319 6369 6447 6328 6362 6814 6906 6933 7026 7172 7201 7239 7306 7323 7333 7367 7634 7637 7764 7944 7967 8037 8112 8192 8251 8543 8392 8668 8699 8771 8800 8838 8861 8894 9028 9040 9064 9085 9300 9339 9361 9631 9715 9896 9918 10218 10276 10281 10290 10432 10436 10314 10330 10863 10877 10963 11068 11186 11222 11237 11264 11298 11360 11321 11575 11797 11803 11834 11873 12112 12128 12229 12246 12338 12400 12432 12471 12319 12622 12647 12701 12717 12910 13064 13171 13206 13246 13271 13337 13363 13437 13472 13531 13669 13696 13779 13790 13797 14104 14345 14384 14432 14473 14543 14362 14594 14709 14833 14973 13108 13166 13213 13238 13416 13484 13313 13391 15619 13622 15721 13724 13803 13832 15929 15979 13983 16030 16060 16402 16417 16480 16377 16667 16923 16944 16993 17068 17145 17139 17242 17392 17403 17489 17716 17752 17839 17864 17889 18022 18234 18360 18369 18488 18733 18912 18967 19002 19031 19077 19086 19139 19228 19249 19233 19432 19492 19530 19348 19384 19389 19694 19731 19736 19983 20037 20184 20283 20366 20372 20336 20626 20703 21113 21184 21202 21429 21394 21399 21624 21634 21813 21913 22012 22036 22229 22334 22438 22379 22686 22724 22903 22908 22943 22954 22987 23000 23035 23057 23098 23137 23217 23230 23346 23370 23377 23487 23511 23313 23516 23323 23643 23838 23903 24026 24124 24143 24162 24175 24240 24370 24440 24433 24339 24643 24919 25147 23149 25150 23154 23186 23193 23223 23232 23236 23392 23454 23366 25615 23632 23634 23692 23821 23921 26128 26163 26333 26414 26427 26486 26629 26721 26737 26758 26815 26918 26928 26981 27012 27054 27108 27179 27431 27454 27469 27491 27301 27605 27610 27616 27738 27775 27886 28177 28232 28286 28338 28364 28539 28576 28688 28734 28793 29094 29130 29180 29217 29362 29363 29413 29302 29544 29620 29943 30004 30078 30133 30349 30413 30727 30733 30814 30833 31028 31094 31137 31233 31264 31309 31346 31380 31460 31472 31665 31800 31818 31860 31893 31923 31958 31971 32000 32028 32031 32202 32303 32338 32339 32396 32433 32440 32336 32568 32376 32644 32832 33033 33290 33298 33303 33318 33338 33341 33371 33401 33434 33516 33691 33698 33730 33747 33802 33932 33936 33944 33933 33993 33998 34018 34112 34167 34212 34281 34342 34438 34431 34308 34346 38472 34660 38484 34734 38506 34778 38547 34882 38562 34989 38383 35083 38738 33346 38863 35410 38866 33324 39102 35627 39154 35703 39235 33808 39292 33833 39327 36000 39462 36097 39492 36132 39724 36190 39770 36243 39809 36234 39870 36480 39943 36629 39970 36636 40047 36728 40087 36788 40254 36826 40262 36863 40313 36948 40486 36960 40811 37008 40822 37024 40833 37046 41026 37103 41034 37163 41082 37297 41273 37337 41309 37367 41322 37376 41413 37398 41422 37430 41674 37468 41724 37326 41749 37536 41805 37703 41862 37704 41996 37707 42013 37849 42022 37830 42095 38002 42176 38034 42430 38120 42307 38162 42722 38197 42841 38218 42900 38220 43219 38238 43241 38286 43336 38318 43431 38337 43473 43475 43614 43631 43633 43736 43790 43805 43847 43894 43933 44019 44070 44080 44201 44222 44280 44377 44426 44614 44979 43033 43083 45112 45292 43304 43322 43395 43409 45484 43343 45636 43713 43723 43979 43999 46184 46262 46300 46370 46434 46489 46333 46536 46806 46971 47102 47167 47220 47228 47246 47290 47333 47341 47334 47388 47403 47433 47462 47326 47697 47721 47772 47784 47908 47928 48079 48219 48231 48304 48305 48307 48394 48664 48688 48701 48767 48868 48940 48972 49034 49388 49478 49563 49376 49391 49622 49777 49797 49813 49856 49860 30013 30028 30192 50279 30321 30373 30604 30650 50767 50820 30843 30923 51127 31139 51197 51209 31283 31341 31446 31470 31478 31487 31391 31398 31694 31788 31791 5560' 35971 5706 3706 31860 555 31914 51937 51955 560 52020 362 52076 564 52092 565 52129 565 32187 566 32220 566 32234 367 52289 569 32392 32427 52528 370 32398 371 32705 371 32773 571 32776 372 52828 572 32979 572 33154 373 33158 373 33303 374 53398 377 33403 377 33448 377 33457 378 53466 381 33695 381 33740 382 33819 382 33842 383 33863 383 33896 583 34100 384 34133 586: 34250 38C 34368 34439 34707 391 34764 39: 54882 39! 54909 39: 54981 39! 33011 39. 33110 39. 33126 39 33140 39 33133 391 33169 391 33213 39' 33231 39' 33239 33236 33313 33347 588, • Allir miöar þar sem síöustu tveir tðlustafirnir í miðanúmerinu erú 56 eða 62 hljóta eftirfarandi vinningsupphæöir: Kr, 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þaö er möguleiki á aö miöi sem hlýtur aöra af þessum tveim fjárhaeöum hafi einnig hlotiö vmning samkvaemt ððrum útdregnum númerum I skránni hér aö framan. Happdrastti Háskóla íslands , Raykjavft, 11. aprfl 1995 Thorsteinsson Pétur J. Pétur J. Thorsteinsson var með- al merkustu manna í íslensku utanríkisþjónustunni. Eftir aö hafa lokið prófi í viðskiptafræði árið 1941 og í lögfræði 1944 við Háskóla íslands varð hann starfsmaður í utanríkisráðu- neytinu og strax sama haust sendur til starfa í sendiráðinu í Moskvu. Þar var Pétur Bene- diktsson þa sendiherra. Pétur Thorsteinsson starfaði í Moskvu í þrjú ár aö því sinni. Hann afl- aöi sér þá þegar og síðar kunn- áttu í rússnesku, sem þarlendir menq hafa.sagt mér að hann hafi talað eins og innfæddur. Pétur vann alla tíð mikið að við- skiptasamningum, bæði þegar hann starfaði heima í ráðuneyt- inu og eins sem sendiherra víða um lönd, en á starfsferli sínum var hann sendiherra í 16 lönd- um, auk þess að vera fulltrúi lands síns hjá ýmsum mikil- vægum alþjóðastofnunum svo sem Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, Atlants- hafsbandalaginu og Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Eftir fyrstu þriggja ára dvöl sína í Moskvu starfaði Pétur heima í ráðuneytinu, m.a. sem deildarstjóri viöskiptadeildar. En árið 1953 fór hann á ný til Moskvu og þá sem sendiherra. Hann var mjög ötull við að ryðja úr vegi ýmsum hindrun- um þegar viðskiptasamningar stóðu yfir við Austur-Evrópu- ríki, bæði vegna þekkingar sinn- ar á starfsháttum þar og vegna tungumálakunnáttu. Á þeim ár- um voru ekki margir sem töluöu rússnesku. Einnig reyndi mjög á sendiherrann við framkvæmd viðskiptasamninga. Árangur af starfi stjórnarer- indreka er mjög undir því kom- inn að þeir afli sér trausts, virð- ingar og velvildar hjá stjórn- völdum dvalarlandsins, en því átti Pétur að fagna hvarvetna. Pétur Thorsteinsson haföi jafnan mikinn áhuga á menn- ingarmálum. Hann þýddi leik- ritið Máfinn eftir Á. Tsékov, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi á sínum tíma. Árið 1959 var efnt til sýningar á íslenskri myndlist í Sovétríkjunum í boði stjórnvalda, sem hann átti þátt í að koma á fót. Menntamálaráö- herra átti ekki heimangengt, svo ab ég var sendur á vettvang þegar sýningin var opnuö. Þetta t MINNING var stór og fjölbreytt sýning í Puskin-safninu í Moskvu og vel til hennar vandaö og opnuö með viðhöfn að viðstöddum eitt þúsund gestum að sagt var. í veislu sem sendiherrahjónin, Pétur og Oddný Thorsteinsson, héldu í sambandi vib sýning- una, var áberandi hve margir fyrirmenn ríkisins sóttu sendi- herrahjónin heim, menn sem áreiðanlega höfðu að jafnaði öðru að sinna en sækja boð í sendiráði smáríkis. Mikill menningarbragur var á heimili sendiherrahjónanna í Moskvu og þau sýnilega vinsæl. Ég hitti Pétur einnig þegar hann var sendiherra í Sambandslýöveld- inu Þýskalandi og var auðséð að hann hafði þar góð sambönd við ráöamenn. Meðal síðustu verkefna Péturs hér heima var að endurskoða gildandi ákvæði um íslenska fánann og semja leibbeiningar um gerð hans og notkun. Vann hann það verk ásamt nokkrum öðrum. Pétur áleit að þeir sem framleiddu íslenska fána hefðu ekki nægilega skýrar upplýsing- ar um rétta liti og einnig skorti leiðbeiningar um notkun fán- ans, og væri slíkt til vansæmdar. Niðurstaða þessa starfs var bók- in „Fáni íslands, skjaldarmerki, þjóbsöngur, heiöursmerki", sem felur í sér ítarlegar leiðbein- ingar um meðferð fánans og rétta litastaöla við fánagerð. Pétur hafði hug á að bæta úr skorti á handbók fyrir ræðis- menn íslands og tók saman stóra leiðbeiningabók árið 1979 er heitir „Manual for Honorary Consuls of Iceland". En höfub- rit hans er „Utanríkisþjónusta íslands og utanríkismál", sem út kom í þremur stórum bind- um á vegum Hins ísl. bók- menntafélags 1992 og var skráð að tilhlutan utanríkisráðuneyt- isins. Þetta er mjög ítarlegt rit, samib af mikilli þekkingu og rannsóknum og ómetanlegt heimildarit að sínu leyti, eins og hið ágæta rit Agnars Kl. Jóns- sonar „Stjórnarráð íslands 1904-1964". Samantekt ritsins um utanrík- isþjónustuna tók mikinn tíma, ekki síst vegna þess að þegar á leið var heilsu Péturs tekið að hnigna, einkum sjóninni. Hann hafði þó hafið annað ritverk áð- ur en hann lést, en það voru æviminningar hans, og er mik- ill skaöi að honum skyldi ekki endast tími til að ljúka þeirri bók. Má nærri geta hvílíkan fróðleik þær hefðu haft ab geyma eftir hinn fjölbreytta starfsferil um víöa veröld. Pétur var um skeiö sendiherra í Austurlöndum fjær með bú- setu í Reykjavík, hinn fýrsti sem hafði þá starfshætti. Árið 1980 var Pétur í fram- boði til embættis forseta ís- lands, ásamt þremur öðrum. Hefði hann verið vel til þessa starfs fallinn, sakir gáfna, þekk- ingar og starfsreynslu, en svo var raunar um aðra sem í kjöri voru. Pétur var höfðinglegur mabur í sjón og raun og skemmtilegur. Þrátt fyrir miklar embættisannir fannst mér hann oftast vera ný- búinn að lesa einhverja merka bók þegar við hittumst. Pétur kvæntist árib 1948 Odd- nýju Stefánsson viðskiptafræð- ingi. Þau voru alla tíö mjög samhent í störfum og á Oddný áreiðanlega sinn drjúga þátt í hinu mikla ritverki um utanrík- isþjónustuna. Hin síöustu ár var heilsa Pét- urs ekki gób og fór smáhnign- andi, en andlegum kröftum hélt hann alla tíð. Við töluðum síð- ast saman í síma rúmum sólar- hring áður en hann andaðist og hvarflaði ekki að mér að það yrði okkar síðasta samtal. Við hjónin sendum Oddnýju og fjölskyldunni allri innilegar samúðarkvebjur með þökk fyrir liðin ár. Birgir Thorlacius Gu&rún E. Jónsdóttir Fædd 9. apríl 1905 Dáin 27. mars 1995 Ég þakka allt frá okkar fyrstu kynnum, það yrði margt, eftelja skylcli það. í lífsins bók það lifir samt í minnum, er letrað skýrt á eitthvert hennar blað. Ég fann í þínu heita, stóra hjarta þá helgu tryggð og vináttunnar Ijós, ergerir jáfhvel dimma daga bjarta, úr dufti lœtur spretta lífsins rós. (í Vökulok eftir Margréti Jónsdóttur) Látin er í Reykjavík okkar góða vinkona, Guðrún í Meðalholtinu, eins og við gjarnan nefndum hana okkar á milli. Hún Guðrún var okk- ur í Félagi framsóknarkvenna í Reykjavík mikill styrkur. Alltaf var hún hress og kát, tilbúin aö taka þátt í starfi okkar. Oft skemmti hún okkur á fundum með fróðlegum frásögum frá fyrri tímum. Hún var vel lesin og vel ritfær. Þó veröur hún okkur alltaf minnisstæðust fyr- ir sinn fallega laufabrauðaútskurð. Það var hennar fag, þar var hún listamabur og þar komst enginn með tæmar þar sem hún hafði hæl- t MINNING ana. Oll árin, sem vib seldum laufa- brauð fyrir jólin, fengum við að njóta hennar handbragðs. Hefði hennar ekki notið vib, hefðum við ekki haft þessa fjáröflun svona lengi. Ég tel mig mæla fyrir munn okkar allra, sem meö henni störfuð- um, að hún kenndi okkur margt og var ómetanlegur leiöbeinandi. Hafi hún hjartans þökk fyrir. Guðrún kvaddi þetta líf á sinn hljóöláta hátt og eins og ég gæti hugsað mér að hún hefði helst vilj- aö. Að fá að vera heima og hugsa um sig sjálf til hinstu stundar, þab var hennar háttur. Ég bið góban Guö að vera meö af- komendum hennar í þeirra sorg. Blessub sé minning hennar. Hafðu hjartans þökk, mér horfin stund er kœr. íminni mínu klökku er minning hrein og skcer. Þú gengur um gleðilönd, þá glampar sólin heið og við herrans hönd þú heldur heirn á leið. (Páll J. Þóröarson) Fyrir hönd framsóknarkvenna í Reykjavík, Sigrún Sturludóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.