Tíminn - 20.04.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.04.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 20. apríl 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Hae hó jippíjei.. nei, vitlaus vísa, vitlaus dagur. Líttu út um gluggann væni. Segir þaö þér ekkert? Nei. Það er nú samt sumardagurinn fyrsti í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Greyið, Gunna mín, nenn- iröu ekki að fara og ná í tvo lítra af vatni. Þetta var erfið nótt. Fiskarnir <C>< 19. febr.-20. mars Frídagur, dagsfrí. Sumardag- ur. Dagur sumars. Gleðilegt sumar. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hvað er hægt aö gera á þess- um degi? Fara í sund? Kannski. Gerðu a.m.k. allt annað en að reyna að út- skýra fyrir yngsta smáfólkinu að það sé fyrsti dagur sumars í dag. Þau eru nefnilega svo lógísk að þau myndu spyrja í allan dag: „En af hverju er þá svona kalt?" Nautib 20. apríl-20. maí Vestfirðingur í merkinu glottir í dag yfir vitleysunni aö sumariö sé komið. Þar á bæ munu menn gleðjast ef snjóa leysir fyrir verslunar- mannahelgi. Tvíburarnir 21. maí-21. júni Ekki fara út í gær til að fagna sumrinu, því þá verðurðu bara slappur í dag. Sorrí, gömul spá. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þaö ætti aö vera óhætt að pakka mannbroddunum frá og með deginum í dag. Þab er í sjálfu sér gleðiefni. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Stelpan þín færir þér sumar- gjöf í dag. Hún verður ljót á litinn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Er árstíðaskipti ber aö garbi er oft snjallt að staldra við og horfa yfir farinn veg. Þú skalt samt ekki gera það. Þú myndir bara sökkva í þung- lyndi. Vogin 24. sept.-23. okt. Stjörnurnar hafa þá trú að sumarið muni reynast Vogar- fólki betra en öðrum. Því er taktískt að skilja við makann í bili og kyssa bömin bless, þ.e.a.s. nema þau séu í sama stjörnumerki og þú. Sporðdrekinn 24. okt.-4 Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn, Jens. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Skyttan sjúka vonast eftir hlýjum kveðjum og spá um gleðilegt sumar. Ókei. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svibiö kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 9. sýn. á morgun 21/4. Bleik kort gilda Miövikud. 26/4. Fáein sæti laus Laugard. 29/4 Viö borgum ekki, viö borgum ekki ertir Dario Fo Þýóing: Ingibjörg Briem og Cubrún Ægisdóttir. Leikmynd og búningar: jón Þórisson. Lýsing: Ögmundur Þór jóhannesson. Leikstjóri: Þröstur Leó Cunnarsson. Leikarar: Ari Matthíasson, Eggert Þorleifsson, Hanna María Karlsdótt- ir, Magnús Ólafsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Frumsýning laugard. 22/4. Uppselt Sunnud. 23/4 Fimmtud. 27/4. Fáein sæti laus Föstud. 28/4 - Sunnud. 30/4 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa ab hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaðar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. SÍMf (91 >631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist eftir Leonard Bernstein í kvöld 20/4. Laus sæti Á morgun 22/4. Örfá sæti laus Sunnud. 23/4. Nokkur sæti laus Föstud. 28/4 Laugard. 29/4. Nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Smíbaverkstæ&ib kl. 20:00 Barnaleikriti& Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Laugard. 22/4 kl. 15.00 Mibaverb kr. 600 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright , ... í kvöld 20/4. Uppselt '. Föstud. 21/4. Uppselt Laugard. 22/4. Uppselt Sunnud. 23/4. Uppselt Fimmtud. 27/4. Nokkur sæti laus Föstud. 28/4. Uppselt Laugard. 29/4. Uppselt Laugard. 6/5 - Þridjud. 9/5 Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Sýnlngum fer fækkandl Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun 21/4. Næst síðasta sýning. Örfá sæti laus Fimmtud. 27/4. Síðasta sýning Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Næst síðasta sýning Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Síðasta sýning Húsib opnar kl. 20.00. Sýningin hcfst stundvíslega kl. 20.30. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mihasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13:00 til 18:00. og fram ati sýningu sýningardaga. Tekih á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Við höfðum ekki nógar spýtur til að byggja tréhús, svo við gerðum okkur hreiður." KROSSGÁTA r~ r 'nnrp Lf- " P_ _._rp v . p ■ L ÆZ 295. Lárétt 1 vökvi 5 tæla 7 skökk 9 borö- hald 10 undirokar 12 hvílu 14 sjó 16 áþekk 17 eðlisfar 18 auli 19 viökvæm Lóðrétt 1 vitur 2 svif 3 dregur 4 bati 6 viðburbur 8 upphæðin 11 velta 13 lengdareiningu 15 hreyfist Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 súld 5 auðna 7 ofur 9 ið 10 patta 12 sull 14 fum 16 kái 17 rómir 18 ótt 19 nam Lóðrétt 1 skop 2 laut 3 durts 4 áni 6 aðili 8 fagurt 11 aukin 13 Lára 15 mót EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.