Tíminn - 20.04.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 20.04.1995, Qupperneq 16
Veörib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Norövestan gola og léttskýjaö víöast hvar. • Breiöafjöröur og Vestfiröir: Suövestan gola og léttskýjaö. • Strandir og Noröurland vestra: Norövestan gola eöa kaldi. Létt- skýjaö víöast hvar. • Noröurland eystra: Noröan kaldi og él. • Austurland ab Clettingi og Austfiröir: Noröan stinningskaldi og él. • Suöausturland: Norban kaldi og léttskýjab. Páll Bergþórsson, fyrrverandi veöurstofustjóri: Blendnar tilfinningar fyrir sumarvebrinu MÁL DAGSINS Á spádeild Veröurstofunnar fengust þær upplýsingar a& í dag, Sumardaginn fyrsta, muni ver&a kalt um iand allt og lítt sumarlegt. Hins vegar á föstu- dag muni fara hlýnandi og þa& muni veröa milt veöur fram á mánudag, hæg vestlæg átt, skýjaö vestanlands, en bjart a& ö&ru leyti. Ekki fengust neinar upplýsingar um langtímaspár. Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veöurstofustjóri, segir tilfinning- ar sínar fyrir sumrinu vera blendnar. Hann segir ekkert hægt a& spá um veðurfariö í sumar, en bendir þó á aö gróðurhúsaáhrifa sé farið aö gæta og jörðin sé að hitna. Það sé hins vegar ekki hægt aö segja til um þaö hvaöa áhrif það hefur á veðurfar hér á landi í sumar. Hvað varöar gróðurfar og sprettu í sumar, miðaö við þær forsendur sem fyrir eru sé erfitt aö segja til um, en brugöiö geti til beggja vona. „Þaö var lítill hafís og þess vegna ekki ýkja mikill kuldi af þeim sökum, en hins veg- Andstaöa viö aö svipta Ólaf C. ráöherraembœtti: Davíð kann- aði viðbrögð á Reykjanesi Mikil ólga og óánægja er í röö- um sjálfstæ&ismanna á Reykja- nesi vegna hugmynda Daví&s Oddssonar, formanns Sjálf- stæöisflokksins, um aö svipta kjördæmiö ráðherraembætti. Samkvæmt heimildum Tím- ans hringdi Davíð Oddsson í áhrifamenn innan flokksins í Reykjaneskjördæmi í gær til þess að kanna viöbrögö þeirra viö því aö Ólafur G. Einarsson fengi ekki ráðherrastól í næstu ríkis- stjórn. Þegar þessar símhringingar spurðust út vöktu þær mjög hörð viöbrögö, ekki endilega vegna persónu Ólafs G. Einars- sonar, sem er forfallaður um þessar mundir, heldur vegna þess fordæmis sem það skapaði aö svipta Reykjaneskjördæmi ráðherra og bæta hugsanlega í staöinn viö Birni Bjarnasyni, sem þriðja ráðherra Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. ■ ar sjórinn mjög kaldur. Svo aftur á móti hefur veturinn veriö nokkuð frostasamur og haröur og þá er þaö venjan að þaö verður erfiðara með sprettuna í sumar," segir Páll. Hann segir meira frost í jöröu sunnanlands, en norðan- lands hafi veriö snjóþungt og því ekki eins víst að frostið hafi geng- ið mikið niður. Þá hafi sumstaðar myndast nokkur svellalög, s.s. í Skaftafellsýslu, sem skapi mikla hættu á kali. „Því eru tilfinning- arnar blendnar og ekki sérstök ástæða til að vera bjartsýnn. Auð- vitað ræður þó sumarið nokkru um þetta, eins og í fyrra þegar mjög góður kafli kom á þýðingar- miklum tíma í byrjun júní, sem gerði það að verkum að það var gott sprettusumar." ■ Rússneski togarinn Kaluga þar sem hann lá vib festar skammt frá landi úti fyrir Laugarnesi. Fjarri því aö allir rússnesku togararnir séu meö rottur, segir Guömundur Björnsson hjá Meindýravörnum borgarinnar: Rússarnir fagna því ab losna vib rotturnar Menn á vegum Sóttvarna- nefndar Reykjavíkurborgar unnu aö því í gær og fyrradag að hreinsa rússneska togarann Kaluga af rottum. Togarinn lónar úti fyrir Laugarnesi meðan beðiö er eftir grænu ljósi til að Ieggjast að hafnar- bakka og landa afla sínum. Guðmundur Björnsson hjá Meindýravörnum Reykjavíkur- borgar sagði í samtali við Tím- ann að því færi fjarri að allir rússnesku togararnir sem hing- að koma þyrftu aö gangast und- ir rottueyðingu. Þetta kæmi að- eins upp í einu og einu skipi. „Það er rétt það er vinnsla þarna í gangi. Við setjum upp eitur og veiðitæki, aðallega til að kanna hvort þarna eru svart- ar eða brúnar rottur. Það er óæskilegt að fá kvikindin í land, sama hvor liturinn er, hvoruga viljum við í land," .sagði Guð- mundur. Svarta rottan komst í land í Vestmannaeyjum í fyrra, en virðist hafa verið útrýmt aftur. Mikilvægt væri að þessi dýrateg- und næði ekki fótfestu hér á landi. Svarta rottan er aðeins minni en sú brúna og ekkert verri viðureignar eöa hættu- legri. „Rússarnir eru mjög almenni- legir menn. Þeir taka vel á móti okkur og eru bara mjög ánægðir með að við komum um borö og eyðum þessum dýrum. Auðvit- að vill ekki nokkur maður hafa þetta í nágrenni við sig," sagði Guðmundur. Guðmundur sagði að það væri af sem áður var þegar rott- ur voru algeng sjón í Reykjavík. Rottur sjást sjaldan. Jafnvel menn komnir á efri ár heföu aldrei séö rottu. Sjálfur sæi hann ekki rottur daglega, enda þótt hann ynni við útrýmingu þeirra. Hann hefði þó séð eina í gær, um borð í rússneska togar- anum. ■ Álit lesenda Síðast var spurt: A Kvennalistinn oð ganga til liös viö ríkisstjórnina? Nú er spurt: Var rétt hjá Halldóri Ásgrímssyni qð ganga til stjórnarmyndunarviörœöna viö Sjálfstœöisflokkinn? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mfnútan kostar kr. 25.- ______________SÍMI: 99 56 13 Leiguvél Emarald Air á Keflavíkurflugvelli. Tímamynd: Ác Fyrsta flug Emerald Air til íslands Nýtt flugfélag í eigu íslend- inga, Breta og fleiri, Emerald Air, flaug sitt fyrsta flug til ís- lands um páskana. Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Emer- ald, segir líklegt að í sumar ver&i haldiö uppi reglubundu áætlunarflugi á vegum félags- ins milli ísiands, Lutonflug- vallar utan við London og Bel- fast á Norður- írlandi. Kristinn segist þó ekki geta full- yrt að af því verði, en áður hafði verið ráðgert aö halda uppi þrem- ur ferbum í viku á milli Islands og Irlands. Ætlunin var að bjóða upp á ódýrt flug fyrir íra til íslands og öfugt. Emerald er með eina Bac 111 þotu í reglubundu áætlunar- flugi á miili Belfast og London og gengur sá rekstur vel að sögn Kristins. ■ ÞREFALDIJR1. VINNINGUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.