Tíminn - 29.04.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.04.1995, Blaðsíða 13
Laugardagur 29 . aprfl 1995 13 Klerkar í klípu á sæluviku Frá Cuttormi Óskarssyni, fréttaritara Tímans á Saubárkróki. Leikfélag Sauöárkróks frum- sýndi sunnudaginn 23. apríl, á fyrsta degi sæluviku sem nú stendur yfir, gamanleikinn Klerkar í klípu eftir Philip King. Leikstjóri er Einar Þorbergsson. Klerkar í klípu er ærslafullur gamanleikur. Nær Leikfélag Saubárkróks aö leika verkið af miklum hraöa og þrótti, sem hæfir vel slíkum gamanleik þar sem reynt er aö ná fram sem mest af því fjölbreytta skopi sem fram fer á sviðinu. Frammi- staöa leikaranna er mjög góð sem skapa hnökralausa og skemmtilega sýningu svo húsiö hristist af hlátri leikhúsgesta sem skemmtu sér konunglega á leiksýningunni. Leikmyndina geröi Gunnar Már Ingólfsson en Atli Þór Þor- gerisson sá um lýsingu. Allir leikararnir sem koma fram á fjölunum skila hlutverk- um sínum vel og skemmtilega sem þegar hefur komið fram. Eva Björk Guðmundsdóttir leikur ungfrú Skillon, hún fer á kostum í túlkun sinni á hlut- verkinu, bæöi í framsögn og BORGARMÁL Reykjavík Ríkisstjórn hefur fallist á þá ósk borgaryfirvalda aö leita eftir útnefn- ingu rábherraráös Evrópusambands- ins á Reykjavík sem menningarborg Evrópu árið 2000. Þetta tilkynnti Ólaf- ur G. Einarsson, þá menntamálaráö- herra, borgarstjóra meö bréfi, en jafn- framt var þaö tekib fram aö í sam- þykktinni felist ekki fjárhagslegar skuldbindingarfyrir ríkissjóð. Mennta- málarábherra fór jafnframt þess á leit viö utanríkisrábuneytib aö þaö komi því á framfæri viö ESB aö ríkisstjórn ís- lands hafi samþykkt þetta. Eggert Ólafsson, rafeindatækni- fræbingur hefur veriö ráöinn sem for- stöbumabur tölvudeildar borgarverk- fræbings, en ábur hafbi Haflibi Magn- ússon sagt starfi sínu lausu, en hann hyggst starfa erlendis um nokkurra ára skeib. Eggert Ólafsson hefur sl. 6 ár starfab hjá tæknideild Skýrr, síbast sem yfirkerfisforritari. Alls bárust 7 umsóknir um starfib, en þar af voru 5 dregnartil baka vegna óskar um nafn- leynd. Borgarráð hefur samþykkt tillögu Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar um kaup á skólahúsgögnum, samkvæmt undangenginni verbkönnun. Alls verða keypt húsgögn fyrir 20,4 millj- ónir króna. Frá GKS hf. verba keypt húsgögn fyrir 8,9 milljónir, frá Stál- húsgögnum hf. fyrir 5,5 millj. og frá Á. Gubmundssyni fyrir 5,9 millj. kr. Borgarráb hefur samþykkt tillögu Innkaupastofnunar varöandi fram- haldskaup á rennslismælum og verbur tilbobi Þórs hf. tekib, en rennslismæl- arnir koma frá ABB Kent. Kaupverb mælanna er 25 milljónir króna á fob- allri túlkun á sviði. Dagbjört Jó- hannsdóttir leikur Idu vinnu- konu og gerir allt áberandi vel á leiksviðinu. Guöbrandur J. Guö- brandsson leikur séra Lionel To- op og Guöný Axelsdóttir fer meö hlutverk Penelope Toop. Gunnar Bragi Sveinsson leikur Clive Winton og Stefán Ómar Stefánsson fer meö hlutverk Ókunna mannsins. Kristján Örn Kristjánsson leikur biskup- inn á Lax og Erling Ólason séra Arthur, Árni Egilsson leikur Towers liðþjálfa. Hafi Leikfélag Sauðárkróks bestu þakkir fyrir skemmtunina sem þaö veitir sæluvikugestum með sýningunni á gamanleikn- um Klerkar í klípu. Leikurinn hefur þegar verið sýndur 5 sinn- um í sæluvikunni fyrir fullu húsi og verður sýndur eftir helgi á mánudag og þriðjudag. ■ Cunnar Bragi Sveinsson, Cubný Axeisdóttir, Dagbjört jóhannesdóttir, Er- ling Ólafsson. Er auðvelt að finna sumarbústaðinn þinn? Það er stefna RARIK að veita sem besta þjónustu með þarfir og óskir viðskiptavina sinna að leiðarljósi. Forsenda þess að unnt sé að þjóna eigendum sumarbústaða sem skyldi er að auðvelt sé að finna tiltekinn bústað og komast að honum. Erindið getur verið að leggja heimtaug, lesa af mæli eða koma til aðstoðar ef eitthvað fer úrskeiðis. Greiður aðgangur er ekki síst aðkallandi þegar þörf er á skjótri viðgerðarþjónustu. Því mælumst við til þess að eigendur sumarbústaða merki greinilega bústaði sína sem og götuheiti og númer. Þannig tryggja þeir að okkar menn komist rakleiðis á staðinn. Umsókn um heimtaug Umsókn um heimtaug þarf að berast með góðum fyrirvara, en að jafnaði eru heimtaugar aðeins afgreiddar að sumarlagi. Um- sóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar í Reykjavík, á umdæmis- skrifstofum okkar og útibúum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.