Tíminn - 29.04.1995, Síða 17

Tíminn - 29.04.1995, Síða 17
Laugardagur 29. apríl 1995 17 Umsjón: Birgir Cubmundsson IVIeö sínu nefl Lag þáttarins í dag er eftir Jón Jónsson frá Hvanná og var sam- ib 1958 og náöi þá strax mikilli hylli. Ljóðiö er eftir Davíö Stef- ánsson og heitir Capri Catarina. Þetta lag varö þó fyrst þjóöar- eign í flutningi Hauks Morthens, sem söng lagiö á síðari hluta sjötta áratugarins eins og honum einum var lagið. Lagiö mun hafa náö talsverðum vinsældum í Danmörku líka, í flutningi Hauks. Síöan hafa fleiri sungið þetta lag inn á plötu, m.a. Björg- vin Halldórsson á „íslandslögum 2". Góða söngskemmtun! CAPRI CATARINA Komiö, allir Caprisveinar. F Dm Komiö, sláiö um mig hring. G7 Meðan ég mitt kvebjukvæði C um Catarinu litlu syng. C Látiö hlæja' og gráta' af gleöi F Dm gítara og mandólín. G7 Catarina, Catarina, C Catarina er stúlkan mín. C < n < Í 1 i X 3 2 0 Dm ( * n < i í < i X 3 4 2 1 G7 X 0 0 2 3 1 3 2 0 0 0 1 E7 Am í fiskikofa á klettaeynni F E Catarina litla býr. F E7 Sírenur á sundi bláu Am F E G7 syngja' um okkar ævintvr. C Á vígöa skál í skuggum trjánna F Dm skenkti hún mér sitt Caprivín, G7 Catarina, Catarina, C Catarina er stúlkan mín. Með kórónu úr Capriblómum krýndi' hún mig hinn fyrsta dag. Af hæsta tindi hamingjunnar horfðum viö um sólarlag. Þar dönsuðum viö tarantella og teygöum lífsins guöavín. Catarina, Catarina, Catarina er stúlkan mín. En nú verb ég að kveöja Capri og Catarinu litlu í dag. Horfa mun ég út til eyjar einn um næsta sólarlag. Grátið meb mér, gullnu strengir, gítarar og mandólín. O, Catarina, Catarina, Catarina, stúlkan mín. 0 2 3 14 0 X 0 2 3 1 0 < • < > ( ( 0 2 3 1 0 0 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja sendir félagsmönnum sínum og islenskri alþýðu baráttukveðjur á hátiðisdegi launafólks fyfaía&a tt(/k 1 kg epli 125 gr sykur 50 gr möndlur 2 tsk. kanill 125 gr smjör 125 gr hveiti 125 gr sykur Eplin skræld, kjarnar teknir úr og eplin skorin í þunnar sneiðar. Sykri, söxuðum möndlum og kanil blandað saman. Eplasneiöarnar og syk- urmöndlublandan sett í lög- um, í eldfast vel smurt mót. Smjör, hveiti og sykur muliö saman og sett yfir eplin í form- inu, sett í 200° heitan ofn í ca. 35 mín. Deigið á aö vera gegn- bakað og gyllt á litinn. Kakan er svo borin fram volg úr ofn- inum meö góöum ís. Það má einnig bera þessa köku fram meö köldum þeyttum rjóma. Ffeía/ ífic 'ortta Ca. 7 1/2 dl soðinn fiskur 2 1/2 dl sobnar makkarónur Sósa: 3 msk. smjör 1 dl hveiti 3 1/2 dl mjólk 3 stór egg Salt og pipar Smjöriö brætt í potti. Hveit- inu bætt út í og hrært saman meö mjólkinni (sósan má ekki vera þunn, þá fellur búöingur- inn). Potturinn tekinn af plöt- unni og kælt aðeins áður en eggjarauðunum er hrært sam- an viö og bragðað til meö salti og pipar. Fiskinum og makka- rónunum bætt út í og að síð- ustu er þeyttum eggjahvítun- um blandaö varlega saman viö. Hræran er svo sett í vel smurt form (2-2 1/2 1) og bak- ab í ofni við 200° í 1-1 1/2 klst. Þessi fiskréttur er áætlaður fyr- ir 4. Borinn fram meö kartöfl- um, smjöri og salati. SananOjj deggert Góöur og hollur er banana- eftirréttur. Þá skerum við 2 stk. skrælda banana í þunnar sneiðar. Smá klasi af vínberj- um klofinn og steinarnir tekn- ir úr, og 4 stk. mandarínur skrældar og blandað saman við. Sett í ávaxtaskálar og góð- um ávaxtasafa hellt yfir. Það má hafa þeyttan rjóma eða ís meb. Fljótlegt og gott. Borið fram kalt. /Caía mö tna/eipani od &pÍamaaíi 200 gr smjör 200 gr sykur 100 gr marsipan 2 dl eplamauk 4 egg 300 gr hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 50 gr saxabar möndlur Skraut: 150 gr brætt súkkulaði Möndlur Hrærið saman smjörið, sykur- inn og rifið marsipanið. Eggjun- um hrært saman við, einu í senn. Eplamaukinu, hveitinu, lyftiduftinu og möndlunum hrært út í eggjahræruna. Deigið sett í hjartalagað form eða venjulegt kringlótt kökuform. Vel smurt og raspi stráð. Kakan bökuð vib 175° í ca. 60 mín. Súkkulaðið brætt og smurt yfir kökuna, möndlur settar í skraut. Óþarfi er að geta þess að kaldur þeyttur rjómi, bor- inn með, er afar góður. Hattinum ekki sleppa má Það er nú ekki alveg víst að það sé komið sumar hjá okkur, þó sumardagurinn fyrsti sé uppmnninn. Við erum víst öll sammála um að þab sé nauðsynlegt að eiga gott höfuðfat, þegar hann blæs að norðan. Hvað meb einhvern svona hatt? Þeir teljast til tískuhatta um þessar mundir. Ef smápöddur hafa komist á pottaplöntuna, er gott ráð að klippa smá steinselju og láta á moldina. Það líkar flugunum mjög Sftrónusneið í vatnið þegar við sjóðum kartöflur — og kartöflurnar verða næstum eins og nýjar. M Þegár við rífum hýbi af sítrónu eöa appelsfnu, er gott að láta þær smástund í frystinn áður. M Ef sprunga er í eggj- askurninni þegar vib ætlum að sjóba eggib, er ráð að vefja álpappír utan um það. Ef sítrónan er orbin hörð, er upplagt ab setja hana í 1 mín. í örbylgjuofn- inn og þá er aubvelt ab pressa allan safann úr henni. Þetta gildir aubvitab líka um appelsínur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.