Tíminn - 29.04.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.04.1995, Blaðsíða 20
20 WBflfttlflWflRtí Laugardagur 29. apríl 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Dúndurboð í kvöld og um að gera að slaka vel á í dag og vera vel upplagöur. Til deilu gæti komiö af hálfu maka vegna þessa, en það verður bara að hafa það. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þig dreymir í nótt að Bóbó standi meö pálmann í hönd- unum í Júróvisjón. Þab kem- ur óþægilega á óvart þegar í ljós kemur aö Bóbó er með Pálma Gunn í höndunum. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Er sinnepið búiö, Hans? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú missir minnið tímabundiö í kvöld. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Nautib 20. apríl-20. maí Saklaus sunnlenskur sveita- strákur lendir undir hring- svíningum kvennakúppsins: Stebbi, þótt þetta eigi ekkert skylt viö lúdó, af hverju skrif- aði „hún" frá Totomac? SVIÐINN! Tvíburarnir 21. maí-21. júní Rólegur dagur runninn upp og kominn tími til hjá stuð- boltanum í merkinu. Þú verð- ur maður að meiri eftir þenn- an. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður öflugur í dag og leiðist máttleysiö í kringum þig. Smitaöu aðra með þér. En ekki af flensunni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður duglítill í dag, lat- ur, leibinlegur og þunglynd- ur. Reyndu að kynnast fólki í nautsmerkinu, t.d. Stebba. Maður getur alltaf hlegið ab honum. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Nú er að ganga flensa. Verður þú fyrir valinu? Lottó. 5-32. Vogin 24. sept.-23. okt. Barn fer til tannlæknis í dag og mætir Davíð Oddssyni í anddyrinu. Óttaslegið spyr barnið þá: „Mamma, hvort var þetta Karíus eða Baktus?" Sporbdrekinn 24. okt.-4 Þú verður vélinda í dag. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn notar daginn í ab hlakka til kröfugöngunnar á mánudaginn. Hans tími mun koma. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svi&ib kl. 20:00 Dökku fibrildin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm í kvöld 29/4 Föstud. 5/5. Næst sí&asta sýning Föstud. 12/5. Sí&asta sýning Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Á morgun 30/4. Fáein sæti laus Laugard. 6/5 - Fimmtud. 11/5 Ath. Þeir sem kaupa 2 mi&a e&a fleiri föstud. 28/4 kl. 13-17 fá geisladisk íkaupbæti!. Litla svibib kl. 20:30 Leikhópurinn Erlendur sýnir: Kertalog eftir Jökul Jakobsson Á morgun 30/4 - Fimmtud. 4/5 Föstud. 5/5 Miöaverö kr. 1200 Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaðar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. iíiliftt SÍMI (91)631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svi&ib kl. 20:00 Frumsýning Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Frumsýn. föstud. 5/5 kl. 20:00. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 7/5. Nokkur sæti laus 3. sýn. miövikud. 10/5. Nokkur sæti laus 4. sýn. fimmtud. 11/5. Nokkur sæti laus 5. sýn. sunnud. 14/5 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein í kvöld 29/4. Uppselt Laugard. 6/5. Uppselt Föstud. 12/5. Uppselt Laugard. 13/5. Uppselt Föstud. 19/5 - Mibvikud. 24/5 Ósóttar pantanir seldar daglega. Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Aukasýning á morgun 30/4. Nokkur sæti laus Allra sibasta sýning Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 30/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Siðasta sýning Smí&averkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist ídag 29/4 kl. 15.00 Mi&averb kr. 600 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 29/4. Uppselt. - Laugard. 6/5. Uppselt Þriöjud. 9/5. Uppselt Föstud. 12/5. Uppselt - Laugard. 13/5. Uppselt Miðvikud. 17/5. Næst síóasta sýning. Uppselt Föstud. 19/5. Síóasta sýning. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mi&asala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daqa frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greiöslukortaþjónusta „Ekki fyrr en þau komast a& því a& ég er farinn." 301. Lárétt 1 mælitæki 5 umgangur 7 nema 9 fen 10 munn 12 illgresi 14 mynni 16 málmur 17 dræmt 18 skinn 19 tóm Lóðrétt I óstöðug 2 framkvæma 3 fugl 4 tímabil 6 útskýrir 8 troðningur II söknuð 13 spik 15 útlim Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 lend 5 ærins 7 fæða 9 NK 10 trana 12 gler 14 kná 16 enn 17 grein 18 fis 19 nið Lóðrétt 1 loft 2 næða 3 drang 4 önn 6 skurn 8 æringi 11 alein 13 enni 15 árs KROSSGÁTA EINSTÆÐA MAMMAN M éqÞúTT/zrmzm AÐ ÞÚftSm/TM/qTm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.