Tíminn - 29.04.1995, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.04.1995, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. apríl 1995 19 APÓTEK Veburstofan: Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 28. aprfl tll 4. mal er I Borgar apótekl og Grafarvogs apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnarlslma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tll skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. apríl 1995. Elli/örorkulíleyrir (grunnlifeyrir) Mánaðargreiðslur l.aprfl l.mal 13.513 12.921 1/2 hjónalífeyrir 12.162 11.629 Full tekjulrygging ellilífeyrisþega 24.862 23.773 Full tekjulrygging örorkulífeyrisþ'. 25.558 24.439 Heimilisuppbót 8.451 8.081 Sérstök heimílisuppbót 5.814 5.559 Barnalifeyrir v/1 barns 11.288 10.794 Meðlag v/1 bams 11.288 10.794 Mæðralaun/feöralaun v/1 bams 1.096 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 5.480 5.240 MæðraL/leðral. v/3ja barna eða II. 11.836 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánaða 16,932 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbælur 12 mán. 12.695 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.513 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.932 16.190 Fæðingarstyrkur 27.498 26.294 Vasapeningar vistmanna 11.146 10.658 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 11.146' 10.658 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.152.00 1.102.00 Sjúkradagpeningar einstaklings 577.80 552.00 Sjúkradagp. f. hved bam á framl. 157.20 150.00 Slysadagpeningar einstaklings 730.30 698.00 SlysadagpT 1. hvert barn á framf. 157.20 150.00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 4,8%. Hækkunin er afturvirk til 1. mars. Bætur sem greiddar verða út nú eru þvi hærri en 1. maí. GENGISSKRÁNING 28. apríl 1995 kl. 10,48 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 63,00 63,18 63,09 Sterlingspund 101,79 102,07 101,93 Kanadadollar 46,20 46,38 46,29 Dönsk krðna ....11,590 11,628 11,609 Norsk króna ....10,142 10,176 10,159 Sænsk króna 8,666 8,696 8,681 Finnskt mark ....14,806 14,856 14,831 Franskur franki ....12,851 12,895 12,873 Belglskur franki ....2,2198 2,2274 2,2236 Svissneskur franki. 55,33 55,51 55,42 Hollenskt gyllini 40,78 40,92 40,85 Þýsktmark 45,68 45,80 45,74 ítölsk líra ..0,03735 0,03751 0,03743 Austurrlskursch 6,491 6,515 6,503 Portúg. escudo ....0,4310 0,4328 0,4319 Sþánskur peseti ....0,5124 0,5146 0,5135 Japansktyen ....0,7510 0,7532 0,7521 102,98 103,40 103,19 Sérst. dráttarr 9930 99^50 99^30 ECU-EvrópumynL... 83,88 84,18 84,03 Grlsk drakma ....0,2798 0,2808 0,2803 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Veöurspá skipt upp í þrjá flokka Frá og meö 2. maí nk. verða gerð- ar breytingar á veðurfregnum Veðurstofu Islands sem fluttar eru í Ríkisútvarpinu. Megininntak þeirra er að veðurspá verður skipt í þrjá flokka: almenna stutta veð- urspá, ítarlega landsveöurspá eftir svæðum og sjóveðurspá. Stutt landsveðurspá veröur í lok frétta kl. 01, 02, 05, 06, 08, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landsveöurspá verður kl. 06.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá verður send út kl. 01, 04.30, 06.45, 10.03, 12,45, 19.30 og 22.10. ■ DAGBÓK X 119. daqur ársins - 246 daqar eftir. 17. vika Sólris kl. 5.08 sólarlag kl. 21.44 Dagurinn lengist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni, tvímenningur, annar dagur í fimm daga keppni kl. 13 í Risinu, sunnudag, og fé- lagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudag. 2. maí kl. 20 kemur Þriðju- dagshópurinn saman í Risinu. Sigvaldi stjórnar. Kvenfélag Óhába safnabarins Síðasti fundur vetrarins verð- ur haldinn í Kirkjubæ þriðju- daginn 2. maí kl. 20.30. Fjallað verður um vorferðalagið. Kvenfélag Háteigssóknar heldur vorfund sinn þriðjudag- inn 2. maí kl. 20.30 í nýja safn- aðarheimilinu. Emma Hansen mun skemmta okkur. Allir sem geta, mæti með hatta. Konur í sókninni velkomnar. Kaffiveit- ingar. Ársþing GLÍ Ársþing Glímusambands ís- lands verður 30. apríl í Reykja- vík. Rögnvaldur Ólafsson mun láta af formennsku eftir 10 ára starf. Jón M. ívarsson, ritari sambandsins, gefur kost á sér til formennsku. Íslandsglíman, stórmót glímumanna, veröur haldið í Laugardalshöll í dag, laugardag, kl. 12.30. Veislukaffi í Drangey Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, mánu- daginn 1. maí klukkan 14. Fundur um abstæbur kvenna og barna á Indlandi Fuglaskobun Fugla- verndarfélags íslands Fuglaverndarfélag íslands fer í fuglaskoðunarferð á morgun, sunnudag. Lagt verður af stað frá Umferöarmiðstöðinni kl. 10. Ströndin við Eyrarbakka og Stokkseyri allt að Knarrarósvita verður skoðuð gaumgæfilega. Á leiðinni til baka verður komið að Soginu og hugað aö hvin- öndum, húsöndum og öðrum tegundum anda sem þar kunna að finnast. Áætlaður komutími til baka kl. 18. Munið að hafa sjónauka og nesti meb. Áætlaö verð kr. l.OOO. Afmælisrábstefna um mannréttíndi Hjálparstofnun kirkjunnar stendur fyrir ráðstefnu um mannréttindamál í dag, laugar- dag, í Áskirkju í Reykjavík. Efnt er til ráðstefnunnar í tilefni af 25 ára afmæli stofnunarinnar og verða þar fluttir fyrirlestrar um ýmsar hliöar mannréttinda og hjálpar- og þróunarstarfs. Ráð- stefnan stendur kl. 13.30-16.30 og er öllum opin. Ný sýning Byggöasafns Hafnarfjaröar: „Bær í byrjun aldar" Á morgun, sunnudag, kl. 16 mun Byggöasafn Hafnarfjaröar opna sýninguna „Bær í byrjun aldar" í Smiðjunni, að Strand- götu 50. Á sýningunni, sem mun standa til 26. júní, er fjöldi muna og ljósmynda sem tengj- ast daglegu lífi fólks í firðinum um aldamótin síöustu. 1. maí á ýmsum stöbum Á 1. maí, hátíðisdegi verka- lýösins, efna ýmsir aðilar — fé- lagssamtök, verkalýðsfélög o.a. — til funda vítt og breitt um land. Meöal þess, sem gert verð- ur, má nefna: „Rauður 1. maí", dagskrá í Þjóöleikhúskjallaranum, kl. 20.30. Ávörp, tónlist, upplestur. Abgangur ókeypis. Húsiö opnað kl. 20. í Borgamesi verbur samkoma kl. 14 í Hótel Borgarnesi. Einnig mun Verkalýðsfélag Borgarness bjóba börnum ókeypis í bíó í samkomuhúsinu kl. 13 og 15. Samtök herstöðvaandstceðinga bjóða stuðningsmönnum sín- um í morgunkaffi á Laugavegi 26 (gengið inn frá Grettisgötu í húsi Félags heyrnarlausra) í Reykjavík. Húsið opnaö kl. 10.30. Brú, félag áhugamanna um þróunarlöndin, og Ungmenna- félag Rauða kross Islands standa að fyrirlestri og myndasýningu um kjör kvenna og barna á Ind- landi á mánudagskvöldið 1. maí n.k. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Ungmennahreyfingar Rauða krossins ab Þverholti 15 (2. hæð) í Reykjavík og hefst kl. 20 á mánudagskvöldib. Kaffi- veitingar veröa í boði og allir eru velkomnir. Vortónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur vortónleika í samkomuhúsinu Hvoli á Hvols- velli á morgun, sunnudag, kl. 16 og í kirkjunni í Þorlákshöfn að kvöldi sama dags kl. 20.30. Fjöl- breytt efnisskrá. Stjórnandi er Björgvin Þ. Valdimarsson og pí- anóundirleik annast Vilhelmína Ólafsdóttir. ■ Aðalfundur Abalfundur Kaupfélags Árnesinga verbur hald- inn ab Hótel Selfossi fimmtudaginn 4. maí nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn Kaupfélags Árnesinga Utbob Rafmagnsveitur ríkisjns óska eftir tilboðum í ab byggja birgðageymslu vib Óseyri 9 á Akureyri. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins vib Óseyri 9, Akureyri, og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og meb mibvikudeginum 3. maí 1995 gegn kr. 10.000,- í skilatryggingu. Tilbobum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 10.00 föstudaginn 19. maí 1995, og verða þau þá opnub í viburvist þeirra bjóbenda, sem þess óska. Tilbobin séu í lokubu umslagi, merktu: „RARIK-95004 Akureyri-Útbob 2" Verkinu á ab vera ab fullu lokib laugardaginn 30. sept- ember 1995. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118 - 105 Reykjavík Opið hús Opib hús hjá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur eftir úti- fundina á Lækjtrtorgi 1. maí í Húsi verslunarinnar á fyrstu hæb. Kaffiveitingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Verkamannafélagið Dagsbrún Dagsbrúnarmenn 1. maí kaffib verbur ab Borgartúni 6 strax ab loknum úti- fundi. Avarp: Jóhannes Sigursveinsson. Lúbrasveit verkalýbsins leikur. Félagar, fjölmennib í kaffi meb fjölskyldur ykkar. Stjórn Dagsbrúnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.