Tíminn - 03.05.1995, Side 10

Tíminn - 03.05.1995, Side 10
10 Miðvikudagur 3. maí 1995 Ensk knattspyrnuyfirvöld hafa nú sett reglur fyrir enska atvinnumenn í þá átt aö breyta matarœöi þeirra, til aö bceta árangur: Ekki steikur fyrir leik Mataræ&i íþróttamanna í fremstu röb hefur oft verið til umfjöllunar. Á hinn bóginn hafa enskir íþróttamenn ekki tileink- aö sér nýja siöi í þessum efni og þaö á kannski sérstaklega við um atvinnumenn í knattspyrnu. For- rá&amenn enskrar knattspyrnu telja nú aö þeir hafi uppgötvab stórasannleikann og fundið leib til ab hefja enska knattspyrnu upp á þann stall á alþjóblegum vettvangi sem hún var á árum ábur. Stórisannleikurinn er mataræbib: sobinn fiskur, pasta og hrísgrjón. I’ess má geta ab þegar Glen Hoddle gerbist framkvæmdastjóri Swindon, eftir ab hafa verið leik- maður á meginlandinu í nokkur ár, þá vakti það athygli að hann fór ekki hefðbundnar enskar leiðir hjá félaginu. Sem dæmi um þab var að hann lét leikmenn hita upp fyrir leikinn og tók fyrir það.að leik- menn fengju steik með öllu í há- deginu fyrir leik. I>etta vakti hneykslan sumra og athygli ann- arra. Þetta var fvrir nokkrum árum, en nú eru breyttir tímar í vændum. Enskir knattspyrnumenn eru nú hvattir til að breyta mataræðinu. Hætta að borba steikur, hamborg- ara, franskar kartöflur og bjór og taka upp heilbrigbari lifnabarhætti og epgan bjór. Sérfræbingar í íþróttamibstöb- inni í Lilleshali hafa sett saman „reglur", áætlun sem dreift hefur verib til hinna 92 atvinnumanna- liba í Englandi og Wales, sem ætl- ast er til ab félögin framfylgi vib leikmenn sína. Landslibsþjálfari Englands, Terry Venables, stybur þetta átak og nú hefur í fyrsta sinn verib rábinn næringarfræbingur til ab starfa meb enska landslibinu. „Vib sjáum nú ab vib verbum ab sinna þessu af meiri alvöru. Ef leik- Lakers í góbri stöbu Los Angeles Lakers stendur vel að vígi gegn Seattle eftir að hafa unniö þriðja leik lið- anna í fyrrinótt. Cedric Ce- ballos gerbi 24 stig fyrir La- kers og Nick Van Exel 23. „Við erum að spila sannkall- aðan úrslitakeppnis körfu- bolta. Þegar lið eru komin í úrslitin þurfa þau að búa yfir ákveðnum eiginleikum til að komast áfram og það gerum við," sagði Del Harris, þjálfari Lakers en liðið þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér áframhaldandi þátttöku. Shawn Kemp gerði 30 stig fyrir Seattle. Austurdeild Cleveland-New York ...81-83 (staðan 1-2) Orlando-Boston.......92-99 (staðan 1-1) Charlotte-Chicago...106-89 (staðan 1-1) Indiana-Atlanta ....105-97 (staöan 2-0) Vesturdeild LA Lakers-Seattle .105-101 (staðan 2-1) Phoenix-Portland ...103-94 (staðan 2-0) Utah Jazz-Houston 126-140 menn borba rétta fæbu, getur þab hjálpab þeim ab eiga betri og lengri feril," segir Venables. Þrátt fyrir þetta eru ekki allir leik- menn sannfærbir um ágæti þess. Matt Le Tissier, leikmabur með Southampton og enska landslib- inu, getur ekki fengib þab af sér ab borba salatblöð í stab þess að fá sér hamborgara og franskar eftir æf- ingu á föstudögum, daginn fyrir leik. „Ég þoli ekki salat, en ég elska hamborgara," segir Le Tissier. Þessar breyttu „reglur" voru sett- ar upp eftir könnun, sem gerð var í Lilleshall á mataræbi atvinnu- manna. Þá kom í ljós ab margir átu stórar steikur og franskar kartöflur daginn fyrir leik, átu fullan enskan ,,Iþróttahreyfingin verbur ab fjármagna sig á einn eba ann- an hátt og við sjáum ekki hag- ræbi í því að fólk sé ab bera inn í flöskum eba dósum þab sem þaö langar í þegar við get- um hæglega bobið upp á þab í plastmálum í réttu umhverfi og haft af því hagnað," segir Ólafur Schram, formabur HSÍ, abspurður hvort þab fari sam- an ab HSÍ sem íþróttahreyfing skuli vera aö falast eftir sölu bjórs á HM. „Bjórsala á kappleikjum er staöreynd en þeir sem eru að kaupa bjórinn þurfa ekki endi- lega að vera virkir íþróttamenn. Við viljum vera alþjóðlegir í hugsun og viljum geta boðið upp á það sama og er bobib upp á erlendis. HSI sótti fyrir skemmstu um bjórsölu til Reykjavíkurborgar og veröur það afgreitt í vikunni. Svo á lög- reglustjórinn eftir ab gefa grænt ljós á bjórsöluna ef borgin sam- þykkir. Svar Reykjavíkurborgar á vera fordæmi fyrir umsókn á hinum keppnisstöðunum. Ólaf- ur segir að ef bjórinn fáist ekki samþykktur muni fólk samt koma með hann með sér en þeir ætli ekki ab hafa auka gæslu til að leita á fólkinu. „Líttu bara á eina útisamkomu hér á landi, jafnvel í Galtalæk. Það er óbrigðult ab fólk kemur með eitthvað með sér því fólk lætur ekki boð og bönn stoppa sig. Maður þekkir landann þegar morgunverð að morgni og síðan ab leik loknum var fagnað með nokkr- um „pintum" af bjór. Einn þeirra, sem stóðu að könnuninni, segist meira að segja hafa lagt til að þeir fengju sér „shandy", sem er blanda af bjór og límonaði, en fengib dræm vibbrögð. Það var John Brewer, lífeblis- fræðingur sem starfar í Lilleshall, sem setti saman þessar reglur, en hann hefur starfað mikið fyrir enska knattspyrnusambandið. Hann segir að fitulítill og kolvetna- ríkur matur leiði af sér betra líkam- legt ástand og hjálpi leikmönnum í þær 90 mínútur sem knattspyrnu- leikur varir. „Mörg mörk eru skor- uð á síðasta stundarfjórðungi svona uppákomur eru," segir Ólafur. Hann segir að það já- kvæða vib bjórsöluna sé að það fást peningar í kassann. „Við rekum þetta ekki með höndum tómum einum saman. Það nei- Leikmenn Leicester hafa verið sendir oftast útaf í ensku úr- valsdeildinni í knattspyrnu á þessu keppnistímabili, alls 8 sinnum. Wimbledon kemur næst í röbinni með 6 raub spjöld, leikmenn Everton hafa fimm sinum verið reknir útaf. Leeds og Southampton eru Toto-keppnin: Dregið í Keflvíkingar eiga möguleika á að- komast í Evrópukeppni fé- lagsliða í knattspyrnu ef þeir ná að sigra í sínum riðli í UEFA INTERTOTO- keppninni sem fer fram í sumar. Búið er að draga og spilar Keflavík 24. eða 25. júní heima gegn frönsku leikja. Ef leikmenn liös borba rétta fæðu, verða þeir örugglega í því liði sem skorar mörkin á lokakaflanum, í stað þess aö fá þau á sig," segir John Brewer. Reglurnar og það mataræði, sem lagt er til í þeim, er byggt á reglum sem sænskir knattspyrnumenn hafa fylgt á síðustu árum. Engu að síður var sá matseðill, sem settur er fyrir enska leikmenn, breyttur til að gera hann fýsilegri og lagabur ab enskum aðstæðum, auk þess sem ekki var sett á áfengisbann, heldur mælt með því. í Svíþjóð undirbúa leikmenn sig með morgunverði sem saman- stendur af banönum og klíði. í há- degi fá þeir marineraða síld og soð- in hrísgrjón og í hálfleik fá þeir sér- stakan íþróttadrykk, en enskir leik- menn hafa fengið sér te, sem hefur einungis hækkað líkamshita þeirra en ekki unnib upp vökvatap. Mörg ensk knattspyrnufélög, hvort sem þau leika í úrvalsdeild eða í neðri deildum, hafa nú ráðib sér næringarfræðinga til að hjálpa leikmönnum að breyta um lífsstíl. Það hefur komið þessum næringar- fræðingum á óvart hversu leik- menn lifa á ótrúlega lélegu fæði. Einn þeirra sagði að það væri ör- ugglega gott að vera atvinnumaöur í Englandi, því þar mættu þeir éta spikfeitan mat og drekka áfengi eins og þá lystir og ná síðan engum árangri. Sem dæmi um aögerðir félag- anna í þá átt að bæta mataræðið, hefur nú, samkvæmt ráðleggingum næringarfræðíngs hjá Manchester United, verib komiö fyrir örbylgju- ofni í hópferðabifreiðinni sem liðið notar til að ferðast í útileiki. Þetta er gert til að tryggja það, að rétt mataræði sé og ekki þurfi að stoppa á heimleiöinni til að fá sér steik og bjór. Hjá Guðna Bergssyni kvæða við þetta er að við þurf- um aö leita svona leiða til ab fjármagna okkar starfsemi. Við erum styrklaus og leitum allra leiða til að láta þetta ganga upp," segir Ólafur sem óttast hins vegar prúðust Iiðanna en aldrei hefur dómarinn þurft að lyfta rauða spjaldinu að leik- mönnum þeirra liða. Norwich hefur fengið flest gulu spjöldin eða 62 talsins, Arsenal 57 stykki og West Ham 55. Liverpool hefur fengið aðeins 30 gul spjöld, fæst allra liða. ■ riðla liði. 1. eða 2. júlí er leikið gegn skosku liöi ytra, 8. eða 9. júlí heima gegn króatísku liði og 15. eða 16. júlí gegn austur- rísku liöa ytra. Ekki er Ijóst hverjir andstæbingarnir verða þar sem deildarkeppnunum í þessum löndum er ekki lokið. ■ QDaemlgert faeði enskra letk- manna Kvöld fyrir ieik Steik. franskar og b|ór Morgunmatur á leíkdag Enskur morgunmatur Hádeglsmatur á ieikdag Kjðtbaka, baunir oglranskar i hálfieik TeboiU £tfr ieik Fiskur og íranskar, bjór eóa Öasmigert íædi sænskrs iefkmanns Kvöld fyrir leik Pasta með tómatsósu Morgunmatur ð ieikdag Klíði og bananar Hádeglsmatur á ieikdag Marineruð sild og soðnar kartöflur eða hrísgrjón I hátfielk Sérstakur fþröttadrykkur Eftir leik Ávextir, hrisgrjón og vatn Ólafur Schram, formaöur HSI, um hugsanlega bjórsölu á HM: Bob og bönn stoppa ekki fólkiö Enska knattspyrnan: Leicester og Wimbledon fá flest rauðu spjöldin Matt Le Tissier er einn þeirra sem veigra sér vib breyttu matarœbi. Hann elskar hamborgara og franskar, jafnvel þó stutt sé íleik. og félögum hans í Bolton Wander- ers er þó ekki gengið svona langt og þeir fá enn að staupa sig eftir leiki, þ.e.a.s. þeir sem það vilja. „Við getum ekki gert leikmenn að algerum bindindismönnum," segir Alan Stubbs, fyrirliði liðsins. Glenn Roeder, framkvæmda- stjóri Watford, hefur fylgt þessum nýju reglum í sínu félagi. Hann segir þó þann galía vera á, að ekki sé hægt að fylgjast meb því að leik- menn fari eftir þeim 24 tíma á sól- arhring. Það séu enn leikmenn í hans liði sem vilja franskar og steikur og hann segir að Englend- ingar séu bara afskaplega seiflir til breytinga. Þeir Neville Southall, markvörð- ur Everton, og Peter Beardsley eru í hópi þeirra sem hafa tileinkað sér breytt mataræði. Þeir segja að það komi til með að taka tíma að koma á þeirri hugarfarsbreytingu sem þarf til. „Ég gei tekið því að tímarn- ir eru að breytast í þessum efnum. En á hinn bóginn er þessi knatt- spyrna leikin af mönnum sem leggja á sig mikla vinnu og fá sér síöan einn bjór á eftir leik. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá skiptir það máli í knattspyrnuleik hvernig þú leikur, en ekki hvab þú étur," segir Neville Southall. ■ ekkert frekar að fólk verbi með skrílslæti í kjölfar bjórdrykkju á HM heldur eftir ab hafa drukkið sykurmikinn gosdrykk. ■ Jóhannes Sveinbjörnsson vann Crettisbeltiö í 3ja sinn: Tvísýnasta keppni í áraraðir Íslandsglíman 1995 fór fram í Laugardalshöll um helgina og tókust níu kappar á um Grettis- beltið. Keppnin var ein tvísýn- asta í áraraðir og var hún svo jöfn að allir keppendur fengu byltu. Það fór svo að lokum að Jóhannes Sveinbjörnsson, HSK, sigrabi og var þetta í þriðja sinn sem hann fær Grettisbeltið. Hann hlaut 6 vinninga en Ingi- bergur Sigurðsson úr Ármanni og Arngeir Fribriksson, HSÞ, komu næstir með 5,5 vinninga. Orri Björnsson, glímukóngur frá í fyrra, varð fjórði með fjóra vinninga. Ársþing Glímusambandsins fór einnig fram um helgina og þar kom m.a. fram að á þriðja þúsund glímumenn og konur kepptu í glímu á síðasta ári, einkum á skólamótum. Þá var Jón M. ívarsson kjörinn formað- ur en Rögnvaldur Ólafsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í formannsstól þar sem hann hefur setið síðustu 10 ár. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.