Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 7. júní 1995 Lánasjóbur íslenskra námsmanna: Fá lán vegna fram- færslu maka og barns Tíminn spyr... Á a& setja á stofn me&fer&ar- stofnun á Islandi fyrir reyk- ingamenn? Halldóra Bjarnadóttir, forma&ur Tóbaksvarnanefndar íslands: Ég væri alveg til í aö sett yrði á stofn sérstök meðferðarstofnun en samt vildi ég sjá slíka þjónustu tekna meir inn í aðrar meðferðar- stofnanir en verið hefur. Það er fullt af fólki sem á erfitt með að hætta og mér finnst jafn sjálfsagt að hjálpa þeim og áfengissjúk- lingum. Ef sérstök stofnun er vilji heilbrigbisyfirvalda styð ég þaö, . svo framarlega sem ekki sé tekiö fé af tóbaksvörnum til fram- kvæmdarinnar, heldur fáist sér- stök fjárveiting. Þórarinn Tyrfmgsson, yfirlæknir SÁÁ: Ég veit ekki betur en að sú meðferöarstofnun sé til. Hún hef- ur verið rekin í nokkur ár af Þor- steini Blöndal í sambandi við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur- borgar meb mjög góðum árangri. Einhver skynsamlegasta fjáfest- ing í heilbrigðismálum sem lagt væri út í nú, væri að styrkja við- gang slíkrar stofnunar. Áður dóu karlmenn úr maga- krabbameini en meb reykingun- um kom lungnakrabbinn og nú eru konurnar að deyja úr honum einnig. Vandinn er aö það hafa mjög litlar framfarir orðið í lækn- ingum á lungnakrábba og eina leiðin gegn þessari vá er aö hætta þessu helvíti! Gu&rún Helgadóttir varaþingma&ur: Ég verð nú að játa að ég hef ekki heyrt nema óminn af þessu máli en ég veit ekki betur en Krabbameinsfélagið hafi verið með námskeið fyrir fólk og þau hafa skilað árangri. Með tilliti til þessara námskeiða finnst manni óneitanlega að e.t.v. finnist brýn- ari forgangsverkefni hjá heil- brigöisráðuneytinu. En ég geri ekki lítiö úr því að fólki sé hjálp- aö vib að hætta að reykja ef það langar til þess. Námsmaður í hjónabandi eða sambúð með barn á framfæri á rétt á láni vegna framfærslu maka síns. Þetta er ein breyting- in í nýjum reglum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Barn- lausir geta námsmenn aftur á móti ekki fengið lán vegna framfærslu makans. Full samstaða náöist annað áriö í röð innan stjórnar Lánasjóbs ís- lenskra námsmanna um breyt- ingar á úthlutunarreglum sjóðs- ins. í sjóðsstjórn sitja þrír fulltrú- ar námsfólks og þrír á vegum rík- isvaldsins, en formaöur fer meb tvöfalt atkvæði. „Ég tel ab þessar breytingar séu til hagsbóta fyrir námsmenn og að þær séu innan þess ramma sem við höfum," sagði Gunnar Birgisson, verkfraeðingur og stjórnarformaöur LÍN í gærdag. Hann sagði ab innan sex manna stjórnar lánasjóbsins hefði verið full samstaöa um breytingarnar. Meðal breytinga má nefna ab skilgreiningu á framhaldshá- skólanámi er breytt. Háskólanám Samkvæmt samkomulagi ís- lenskra og færeyskra stjórn- valda fá Islendingar 49 þús- und tonna síldarkvóta af þeim 82 þúsund tonnum sem óveidd eru úr þeim 250 þús- und tonna kvóta sem þjóbirn- ar sammældust um ab veiða úr norsk-íslenska síldarstofn- inum. Um 33 þúsund tonn koma í hlut Færeyinga. í framhaldi af þessu sam- komulagi þjóbanna hefur sjáv- arútvegsráðuneytið gefið út reglugerð um takmörkun á veib- um íslenskra skipa úr síldar- stofninum. Samkvæmt því verður þessum 49 þúsund tonna kvóta skipt á milli þeirra eftir þrjú ár telst nú vera fram- haldsháskólanám, áður var mið- að við fjögur ár ef námsbraut lauk meb kandidatsprófi eða sambæri- legu prófi. Felld eru út ákvæbi um endur- skoðun grunnframfærslu bæði hér á landi og erlendis. í stað mánaðarlegra breytinga hér á landi samkvæmt framfærsluvísi- tölu verður stuðst við eina fasta tölu út námsárið, en hún er mið- ub við verðbólguspá fjármála- ráöuneytis. Grunnframfærsla er- lendis verður endurskoöuö tvisv- ar á ári, í júní og desember, í stað fjórum sinnum ábur. Gert er ráð fyrir að framfærslustyrkir frá Rannsóknarsjóði námsmanna og Vísindasjóði komi til lækkunar á lánum frá LÍN, en á nýloknu námsári voru þessir styrkir með- höndlaðir sem tekjur. Ein breytingin er að fellt er út ákvæði sem heimilar fullt lán til manna sem eru að ljúka námi en eiga ólokið 50-100% af einingum skólaárs. Þá er heimilað að lána fyrir skólagjöldum meöan á und- íslensku síldarskipa sem lönd- uðu síld í sl. mánuði. Kvótanum verður skipt þannig að 37% er skipt miðað við burbargetu skipanna og er þá mibað við mesta landaðan síldarafla í maí sl. og 63% skiptast jafnt milli skipanna. Búist er viö ab Fiskistofa muni tilkynna útgerðum skipanna í þessari viku um leyfilegt veiði- magn hvers skips. En abeins þeim skipum sem stunduðu síldveiðar í maí og fá kvótatil- kynningu frá Fiskistofu verbur heimilt aö stunda veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum að afloknu verkfalli sjómanna á fiskiskipaflotanum. ■ irbúningsmálanámi stendur, ef námsmaður hefur ábur lokið há- skólaprófi og hyggst stunda fram- haldsnám. Dagur Eggertsson skrifstofu- stjóri Stúdentaráðs sagði í gær að hér væri um að ræða smávægileg- ar breytingar. Allar helstu áhersl- ur stúdenta hafa verið skildar eft- ir fyrir þá sem vinna munu aö endurskobun á málum LÍN. Sagði Dagur að endurskoðun laganna þyldi enga bið, en hún væri á Verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar. Einkum þyrftu að koma til breyt- ingar á reglum um endurgreiðslu- byrði lána, auk þess sem hverfa þyrfti frá eftirágreiðslum. „Það er enginn að tala um að námsmenn þurfi ekki ab sanna sig fyrir sjóbnum, en það hefur verið gengið of langt í að halda fé frá námsmönnum, sem hafa þá þurft að fjármagna námið með dýrum bankalánum," sagði Dag- ur Eggertsson. ■ Sjómannadags- blaðið komið Sjómannadagsblaðið 1995 er komið út og er þetta 57. árgangur blaðsins, en það hóf göngu sína um leið og fyrsti Sjómannadagur- inn var haldinn hátíðlegur árið 1938. Sem fyrr er mjög vandað til efnis og frágangs í blaðinu en rit- stjórarar eru þeir Atli Magnússon og Garðar Þorsteinsson sem jafn- framt er ábyrgðarmaður. Að venju kennir ýmissa grasa í blaðinu sem er 130 blaðsíður að stærö. Meðal annars er minnst vætnanlegs 80 ára afmælis Sjó- mannafélags Reykjavíkur og rætt við yngri sem eldri forystumenn og sjómenn. Sömuleiðis er þess minnst í blaðinu aö hálf öld er liðin frá því þegar Dettifossi og Goðafossi var sökkt í lok síðustu heimsstyrjaldar og greina tveir skipverjar frá minningum sínum um þessa atburði. Fleiri frásagnir um skipskaða eru í blaðinu og m.a. greinir Guömundur Pálsson vélstjóri frá minningum sínum þegar togarinn Kingston Pearl sigldi vélbátinn Súgfirðing niður á Súgandafirði fyrir 40 árum. ■ Eftirstöövar síldarkvótans: íslendingar fá 49 þús. tonn Sagt var... Kom ekkl á óvart Starfshópur um skólaskipulag í Skútu- stabahreppi viö Mývatn hefur skilað greinargerö sem ber yfirskriftina: „Þaö eru allir óánægðir og vilja gera eitt- hvaö. Spurningin er bara hvaö". ÚrDV. Heibfnn í hjarta Maður getur veriö heiðinn í sínu hjarta án þess aö vera í þessum samtökum." Tryggvi Gunnar Hansen, ásatrúarmaftur í DV. Ekki slys heldur mistök „Útgáfa allsherjarsímaskrár 1995 er ekki slys heldur skelfileg mistök." Herbert Gubmundsson í DV. Klaufavlllan „Ég var meb tíu í líffræbi, erfðafræöi, jarbfræöi, lífrænni efnafræbi og efna- fræbi, 9,5 og 10 í stæröfræbi, 9,5 í eöl- isfræbi en þaö nábi enginn tíu og kennarinn oröar þab þannig ab ég hafi gert bjánalega klaufavillu á því prófi." Sædís Svavarsdóttir, dúx í MR, í Mogga. Svikamyllan „Keyptu svikamyllu í góbri trú" (Hvernig var þaö hægt). Fyrirsögn í HP. Löglelöa daubarefsingu „Þá ætti tvímælalaust ab taka upp dauöarefsingu og lögleiöa í okkar dómskerfi vegna þess aö í dag er engin hæfileg refsing til fyrir glæpi af þessu tagi." Gunnar Þorsteinsson í HP. Meöferöarstofnun á fylleríl „Mebferöarstofnun gjaldþrota eftirfjár- munafyllerí" önnur fyrirsögn úr Póstinum. í heita pottinum... Símnúmerabreytingin hefur ekki geng- ib alveg hnökralaust fyrir sig og ýmsir telja sig hafa orbib fyrir miklum óþæg- indum. Nokkrir hafa kvartaö undan fólki sem notar tónvalssímana sína sem hljóðfæri og er aö hringja í númerið sem gefur laglínuna úr „ég er tilbúinn" auglýsingunni. Ekki mun þab þó alltaf vera sama númerib sem veröur fyrir barbinu á „músíköntunum", enda er fólk að prufa sig áfram og hættir til ab • slá feilnótu. • Alþingismaburinn Árni Johnsen hug- leibir þessa dagana hvort hann tekur til við ab byggja bjálkahús í Eyjum. Hann hefur fengib vilyröi fyrir 500 þúsund króna styrk til þess arna og hefur feng- ib skot fyrir í fjölmiölum. Þab sem fjöl- miblar hafa hins vegar ekki greint frá er þab ab hugmynd Árna er að reisa bjálkahús að hætti þeirra í Kirkjubæ í Færeyjum. Þab hús hefur heldur betur stabist tímans tönn og mun vera orbib 800 ára gamalt, hlýtt og gott hús sem er þó ekki einangrab eins og nútíma- hús, laust vib menningarsjúkdóma eins og alkalívirkni og frostskemmdir...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.