Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 13
Mibvikudagur 7. júní 1995 13 BORGARVERKFRÆÐINGURINN í REYKJAVÍK SKÚLATÚNI 2, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 563 2310 Byggingarló& við Skútuvog Lóbin Skútuvogur 6 í Reykjavík, sem er 8.898 ferm ab stærb, er laus til úthlutunar. Á henni er gert ráb fyrir byggingu fyr- ir ibnab, vörugeymslur og/eba þjónustustarfsemi. Á lóbinni hafa verib unnar jarbvegsframkvæmdir, m.a. fjarlægbir um 23 þús. rúmm af lausum jarbvegi ofan af klöpp og klöppin sprengd á um 7 þús. ferm svæbi. Lóbinni verbur úthlutab meb venjulegum kjörum ab því er varbar gatnagerbargjald, en leitab er tilboba í þær jarbvegs- framkvæmdir, sem unnar hafa verib. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræb- ings, Skúlatúni 2, 3. hæb, sími 563 2310. Tilbobum skal skila til skrifstofustjóra borgarverkfræbings í síbasta lagi mibvikudaginn 21. júní nk. kl. 16:00. Áskilinn er réttur til ab taka hvaba tilbobi sem er eba hafna öllum. Borgarverkfræbingurinn í Reykjavík. Barnamenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barna- menningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar, sem unnin eru fyrir börn og/eða meb virkri þátttöku barna. Á yfirstandandi ári hefur sjóburinn 700.000 kr. til rábstöf- unar. Við fyrstu úthlutun úr sjóbnum verbur einkum lögð áhersla á ab styrkja þá abila, er vilja vinna ab listuppeldi 2- 6 ára barna um land allt. Umsóknir skulu berast Menntamálarábuneyti, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí 1995. Stjórn Barnamenningarsjóðs. N es j a val I a vi r kj u n Nesjavallavirkjun er opin til skobunar mánudaga til föstu- daga frá kl. 13.30-18.00 og laugardaga frá kl. 9.00-12.00 og 1 3.00-18.00 fram til 1. september. Tímapantanir fyrir hópa í síma 482 2604 eba 854 1473. Hitaveita Reykjavíkur. DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um próf fyrir skjalþýbendur og dómtúlka Fyrirhugab er ab halda próf fyrir þá sem öblast vilja réttindi sem skjalþýbendur og dómtúlkar 14. október og ef þörf krefur einnig 21. október 1995. Umsóknum um þátttöku í prófinu skal skila til rábuneytisins á sérstökum eybublöbum sem þar fást, fyrir 1. október 1995. Þeim sem hyggjast gangast undir framangreint próf er bent á ab á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands, símar 525-4923, 525-4924 og 525-4925, er efnt til námskeibs dag- ana 4.-8. september 1995 í skjalþýbingum og dómtúlkun sem fyrst og fremst er ætlab þeim sem hyggjast gangast undir lög- gildingarprófib. Prófstjórn löggildingarprófanna mun hinsveg- ar ekki gangast fyrir námskeibi fyrir próftakendur. Skráning fer fram hjá Endurmenntunarstofnun. Dóms- og kirkjumálarábuneytib, 6. júní 1995. ----------------------------------------------------------------\ Móbir okkar, tengdamóbir, amma og langamma jórunn Þorgeirsdóttir Stöblakoti, Fljótshlíb lést í Sjúkrahúsi Suburlands 3. júní s.l. Halla Sigurbardóttir Ólafur Ó. jónsson Anna Sigurbardóttir Einvarbur G. jósefsson Barnabörn og barnabarnabörn Brad og Cwy- neth. I fötum. Brad Pitt þykist sárt leikinn af völd- um óprúttins Ijósmyndara: Nektarmyndir af gobinu „Vampírustjarnan" Brad Pitt er heldur óhress þessa dagana meb nektarmyndir sem birst hafa af honum um víban völl ásamt vinkonu hans, Gwyneth Paltrow. Brad og Gwyneth töldu sig vera komin úr skotfæri ljósmyndaranna, er þau eyddu 10 daga fríi viö Karab- íska hafib á dögunum. Þau spröngubu um nakin viö sundlaug eina og áttu sér einskis ills von. En lengi er von á einum. Nokkrum dögum síbar birtust myndir af þeim, þar sem ekkert er skiliö eftir handa ímynd- unaraflinu, og er Brad eblilega fokillur út í ljósmynd- arann. „Þetta er svíviröileg árás á einkalíf mitt," sagbi hinn 31 árs gamli Brad í vibtali eftir ab myndirnar birtust. Nektarmyndirnar sýna Brad og vinkonuna ýmist sitjandi, standandi og ein er af hönd gobsins á bossa Gwyneths. ■ „Sibsamari" siúburbiöb hafa skyggt þá fleti líkama Brads og vinkonunnar sem jafnan eru taldir heilagastir. Skyldu geirvörtur Brads teljast dónalegar? Þessi myndasyrpa sýnir Brad Pitt í ýmsum furbu- legum pósum. Hvab er maburinn ab gera? Lengi er von á einum og jafnvel tveimur. Webrehjónin hljóta ab vera nálœgt heimsmeti í frjósemi. Þribja tvíburaparib á leibinni og móbirin abeins tvítug: Undraverö frjósemi Shirley Webre er aöeins 20 ára gömul, en samt á hún von á þriöju tvíburunum á næstunni. Læknar undrast frjósemi hennar, en Shirley hefur engin hormóna- lyf tekib og er barneignin útskýrö sem „ótrúleg tilviljun". Heimili Shirley og manns henn- ar, David, mun minna á sardínu- dós þegar 5. og 6. barnib bætast í hópinn, en þau búa í tveggja her- bergja rabhúsnæbi. Mál þeirra hefur vakið mikla athygli vestra að undanförnu og er ekki ólíklegt að skotið verði saman handa þeim fyrir stærra og betra húsnæði en þau búa nú í. „Líkurnar á að eignast tvíbura þrisvar sinnum eru mjög litlar við eðlilegar kringumstæöur," segir dr. Louis Keith, prófessor í læknis- fræði við Læknaháskólann í Chic- ago. „Þrisvar í röð er nánast óhugsandi." Orrahríðin hófst rétt eftir út- skrift Shirleyar úr framhaldsskóla. „Fyrsta settið, David og Elizabeth, fæddust 18. júlí 1992. Eftir það fór ég á pilluna, en hún olli mér ógleðí þannig að ég hætti, og strax varð ég ófrísk aftur. Dætur mínar, Angel og Bethany, fæddust 26. ág- úst 1993. Það var svo í lok septem- ber sem ég komst að því að ég var enn ófrísk, en það ieið næstum yf- ir mig þegar læknirinn sagði mér að ég gengi enn með tvíbura," seg- ir Shirley. David, 29 ára gamall öryggis- vörður, segist vinna 20 klukku- stundir á sólarhring til að metta hina mörgu maga og sér ekki fram á hvernig þau fari að þegar nýja bomban verður að veruleika. „Eg sé lítið af börnunum, en samt er þetta frábært og ég vildi ekki skipta við nokkurn annan mann. Börn eru guðs gjöf og við hljótum að bjargast einhvern veginn. Við erum hamingjusöm fjölskylda." ■ Dana Carvey úr „ Wayne's World" segist vera haldinn sjúklegri svibshrœbslu: Skokkar og spilar á trommur til ab róa taug- arnar Grínistinn Dana Carvey vibur- kennir að hann þjáist af sjúkleg- um sviðsótta og það ágerist heldur með árunum fremur en hitt. „Ég verð uppfullur af drýslum rétt áöur en ég kem fram, þannig að ég get ekki slakað á." Dana, sem er tveggja barna fað- ir og hinn heiðvirðasti maður á allan máta, flýr þó ekki á nábir flöskunnar eða lyfja til að róa sig, heldur segist hann lemja húðir af krafti til að ná úr sér hrollinum, og hlaupa langhlaup. „Eftir 15 kíló- metra eða svo er ég yfirleitt oröinn rólegur," segir Dana Carvey. ■ í SPEGLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.