Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 6
6 tKtBÍWH Mibvikudagur 7. júní 1995 ----Í* Sigurvegarar í A-flokki gœbinga: Sigurbur V. Matthíasson lengst til vinstri ásamt öbrum keppendum í röbinni frá 2-8. Tímamyndir CTK Hvítasunnumót Fáks: Huginn efstur í A-flokki og Logi í B-flokki gæðinga Sigur&ur V. Matthíasson á Hugin og Orri Snorrason á Loga sigruöu í A og B flokki gæbinga á hvíta- sunnumóti Fáks sem fram fór um helgina. Bræ&urnir Sigur&ur V. og Davíö Matthíassynir voru at- kvæ&amiklir en þeir fengu hæstu einkunn, en hvor í sínum flokki. Sigurbur V. Matthíasson, hélt sínu fyrsta sæti á Hugin og hlaut hann einnig vi&urkenningu þess sem sýnir afburbareiðmennsku og keppir fyrir Fák. Næstur Sigurði var Hinrik Bragason á Óð en hann er í eigu Hinriks og Huldu Gústafsdótt- ur. I B-flokki urbu talsverðar breyt- ingar í úrslitum frá því áður því þar féll hæst dæmdi hesturinn um eitt sæti, en það var Farsæll Ásgeirs Her- bertssonar. Þab var hins vegar Logi frá Skarði sem skaust í efsta sætið, en eigandi hans er Ólavía Sveins- dóttir, en hann fékk einkunina 8,75 á meðan Farsæll var dæmdur meb einkunina 8,76. Bróðir Sigurðar V. Matthíassonar, Davíð, fékk einnig hæstu einkunn- Topphestar í Skagafiröi Hestaferbir, hestaleiga og reibnámskeið Topphestar í Skagafirbi er nýtt fyrirtæki sem bý&ur upp á skipu- lagbar hestafer&ir, ásamt útleigu á hestum og reibnámskeib, en eigendur fyrirtækisins eru reynd- ir hestamenn og lei&beinendur. Þegar hefur verið skipulögð 13 daga ferð frá Sauðárkróki til Mý- vatns og önnur leið til baka og er þessi ferð að sögn eigenda Topp- hesta bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir í reið- mennskunni. Að jafnabi er gert ráð fyrir 35 km. dagleið og einum hvíldardegi að Sörlastöðum í Fnjóskadal. Ferðin kostar 150 þúsund krónur og er innifalið í ferðinni allur mat- ur, hressing, gisting, afþreying, skjólfatnaður, reiðhjálmar og í raun allt sem til þarf, þannig að í raun þurfi þáttakendur ekki að taka með sér peningaveski í ferðina. ■ HESTAMÓT ina, en í unglingaflokki. Hann hafnabi þó í öbru sæti á Vin og fékk 8,96, en það var hins vegar Gunn- hildur Sveinbjarnardóttir, sem hafnaði í fyrsta sæti í unglinga- flokki á Náttfara, en hann hlaut einkunnina 8,76. í barnaflokki varð Viðar Ingólfs- son eftur á Glað, en hann fékk ein- kunnina 8,77. Sylvía Sigurbjörns- dóttir á Galsa varð hins vegar í þriðja sæti, en Galsi fékk hins vegar hæstu einkunina á mótinu. Sylvía fékk hins vegar ásetubikarinn í ung- lingaflokki. í tölti varð Sigurður Bárðarson á Oddi efstur, en Sveinn Jónsson á Tenór varð í öbru sæti og Gísli S. Gylfason á Kappa í því þriðja. Þá sigraði Sigurbjörn Bárðarson bæbi í 150 metra og 250 metra skeibi á Snarfara og Ósk. ■ Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, sigurvegari í unglingaflokki á Náttfara. Hún hlaut einnig knapa- verbiaun mótsins. Sigurvegarar í B-flokki gœbinga: Orri Snorrason á Loga lengst til vinstri ásamt öbrum keppendum í röbinni frá 2-8. Hvítasunnumót Fáks Úrslit Töltkeppnin 1. Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá Blönduósi 2. Sveinn Jónsson og Tenór frá Torfunesi 3. Gísli Geir Gylfason og Kappi frá Álftagerði 4. Vignir Jónasson og Kolskeggur frá Ásmundarstöðum 5. Vignir Siggeirsson og Þyrill frá Vatnsleysu A-flokkur 1. Huginn frá Kjartansstöðum 8,86 Knapi: Sigur&ur Matthíasson 2. Óbur frá Brún...........8,81 Knapi: Hinrik Bragason 3. Geysir frá Dalsmynni....8,71 Knapi: Hinrik Bragason 4. Prins frá Hvítárbakka ..8,62 Knapi: Viðar Halldórsson 5. Soldán frá Kvíabekk ....8,61 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 6. Þokki frá Hreiöarstaðakoti ..8,55 Knapi: Erling Sigur&sson 7-8. Hannibal frá Hvítárholti ..8,51 Knapi: Vignir Jónasson 7-8. Gustur frá Garösauka.....8,71 Knapi: Auðunn Kristjánsson B-flokkur 1. Logi Frá Skarði .........8,75 Knapi: Orri Snorrason 2. Farsæll frá Arnarhóli ...8,76 Knapi: Ásgeir Svan Herbertsson 3. Oddur Frá Blönduósi .....8,75 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 4. Kolskeggur frá Ásm.stöðum 8,67 Knapi: Vignir Jónasson 5. Orka frá Tungu...........8,61 Knapi: Hafliði Halldórsson 6. Feldur frá Laugarnesi ...8,66 Knapi: Erling Sigurðsson 7. Hjörtur frá Hjarðarhaga .8,60 Knapi: Sigurður Matthíasson 8. Katla frá Dallandi.......8,58 Knapi: Atli Guðmundsson Bamaflokkur 1. Viðar Ingólfsson, Glað ..8,77 2. Jóna M. Ragnarsdóttir, Litla Leist...............8,62 3. Sylvía Sigurbjörnsd., Galsa 9,00 4. Erla Sigurþórsdóttir, Garpi ..8,90 5. Þórdís E. Gunnarsd., Blakk .8,49 6. Þórunn Kristjánsd., Hrafni ..8,04 7. Silja Jónasdóttir, Flygli.8,11 8. Fríða Hálfdánardóttir, Blesa 8,01 Unglingaflokkur 1. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, Náttfara .................8,76 2. Davíð Matthíasson, Vin....8,96 3. Ingveldur Jónsdóttir, Skrúð 8,46 4. Bergþóra Snorrad., Örvari... 8,30 5. Ævar P. Pálmason, Sleipni ..8,44 6. Hulda Jónsdóttir, Frosta..8,44 7. Lilja Jónsdóttir, Hróa ..8,40 8. Auður B. Jónsd., Kleópötru 8,40 150 metra skeið 1. Snarfari frá Kjalarlandi..14,49 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 2. Hjalti frá Dröngum .....15,41 Knapi: Alexander Hrafnkelsson 3. Frami frá Ytra-Vallholti..15,63 Knapi: Guðmundur Einarsson 4. Blesi frá Stokkseyri ...15,86 Knapi: Siguröur V. Matthíasson 5. Tímon frá Lýsuhóli .....16,21 Knapi: Erling Sigurðsson 6. Kolur frá Stóra Hofi......16,30 Knapi: Gubmundur Björgvinsson 7. Súper-Stjarni frá Múla....16,39 Knapi: Auðunn Kristjánsson 8. Brana frá Tunguhálsi ...16,62 Knapi: Erling Sigurðsson 250 metra skeib 1. Óskfrá Litla-Dal........23,11 Knapi: Sigurbjörn Báröarson 2. Funi frá Sauðárkróki....24,60 Knapi: Guðni Jónsson 3. Ugla frá Gýgjarhóli ....24,61 Knapi: Hinrik Bragason 4. Júlí frá Syðri Gróf.....24,64 Knapi: Einar Öder Magnússon 5. Glaður .................24,68 Knapi: Sigurður Matthíasson 6. Peper frá Varmadal .....24,83 Knapi: Björgvin Jónsson 7. Oddi frá Reykjum........25,08 Knapi: Siguröur Siguröarson 8. Áki frá Laugarvatni ....25,14 Knapi: Einar Öder Magnússon 9. Hvellur frá Læk ........25,18 Knapi: Sigurður Marinusson 10. Tvistur frá Minni Borg ....25,28 Knapi: Logi Laxdal

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.