Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 7. júní 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Ert þú búinn að tileinka þér nýju símanúmerabreyting- una? Nei, nei, stjörnurnar skilja það sosum, en benda á að þú munt verða maður ein- mana í framtíðinni nema þú látir af þessari kergju. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Það er miðvikudagur í dag en ekki þriðjudagur. Það er kannski helst það sem kemur á óvart. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Síöasta helgi þjappaði þér og þínum reglulega vel saman og styrkti samband ykkar til muna. Nýttu frítímann vel í sumar, það er allt of stutt til að þú hafir efni á öðru. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú beitir sjálfan þig hörðu í dag og agar þig á ýmsum sviðum. Prik þar. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður umhverfisvænn í dag og labbar eða hjólar í stað þess að nota bílinn. Þaö er góðra gjalda vert, en Stokks- eyrarbúa sem starfar í vestur- bæ Reykjavíkur verður lítiö úr verki í vinnunni í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur eins og lamb aö leika við í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Einhver skriður veröur á ást- armálunum í kvöld, sennilega hysjar kallinn óvænt niöur um sig rétt eftir ýsuna og hamsatólgina og býður þér í dans. Hann verður seint tal- inn yfirmáta rómantískur, en þetta er vel meint. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður blöbruselur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þetta er góður dagur til að taka stórar sameiginlegar ákvarðanir. Athugabu samt að lýðræðið fellur um sjálft sig, ef tveir deila og standa fastir á sínu. Vogin 24. sept.-23. okt. Börn verða sérlega þæg og góö í dag og þú munt ekkert vita af þeim. Sem sagt draum- ur sérhvers nútímaforeldris. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður sumarfríöur í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaburinn er keikur og klár eftir ævintýri liðinna daga og hugsar stórt. Nokkrir ala þó á beiskju vegna lélegra aflabragða nýverið, en koma Tímar, kemur DV. ÖKUMENN! Ekki ganga í gildruna.. EINN- er einum of mikiö! MÉUMFERÐAR Vráð ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Föstud. 9/6. Nokkur sæti laus Laugard. 10/6 - Sunnud. 18/6 Aöeins þessar 3 sýningar eftir. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright Á morgun 8/6 - Föstud. 9/6 Laugard. 10/6 Fimmtud. 15/6 - Föstud. 16/6 Föstud. 23/6 - Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Síðustu sýningar á þessu leikári. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Aöeins þessar tvær sýningar „Athyglisveröasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsiö sýnir: Kvennaskólaævintýrib eftir Böbvar Guömundsson Tónlist: Gar&ar Karlsson, Jóhann Jóhanns- son og Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20:00. Uppselt Mánud. 12/6. Uppselt Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan: 99-6160 Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritabar. SÍMI(91)631600 „Þú ver&ur unglegri meb hverjum deginum, Wilson." „Allt í lagi, hættu kjaftæðinu. Ég skal kaupa ís handa þér." KROSSGÁTA r— r ~nn , pf ■> n P E: W 3 325. Lárétt 1 naut 5 megnar 7 krafsi 9 pening- ar 10 undirstöðu 12 fínger 14 bati 16 mánuður 17 sigruðum 18 trylli 19 hjálp Ló&rétt 1 virki 2 hrinu 3 eldstæði 4 sjór 6 sanna 8 öruggur 11 krydd 13 auði 15 fífl Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 rækt 5 líkan 7 stóð 9 ræ 10 tækin 12 ræsi 14 sig 16 pár 17 nýtur 18 egg 19 rif Ló&rétt 1 röst 2 klók 3 tíðir 4 mar 6 næmir 8 tæming 11 næpur 13 sári 15 gýg EINSTÆÐA MAMMAN em,wÁMóvmmM m o. mi/ERAAtC. qOÐMMíÐA 1/Ð ÞESSAFWRZERA/VD/ /CÆRASTAÞm. DÝRAGARDURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.