Tíminn - 16.06.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
Brautarholti 1
79. árgangur
Föstudagur 16. júní 1995
110. tölublað 1995
Halldór Asgrímsson á fundi
samstarfsrábherranna í Sta-
vanger í gœr:
Norrænt sam-
starf við
grannríkin
Samstarfsrábherrar Norðurland-
Vib blómlegan rósakirsuberjarunna frá Kúrillaeyjum standa blómarósirnar Abalheibur Ólafsdóttir og Rósa María Sigtryggsdóttir, sumarstúlkur í Crasa-
garbinum. Tímamynd cs.
Rósakirsuber frá Kúrillaeyjum
anna hittust á fundi í Stavanger í
gærdag. Halldór Ásgrímsson, ut-
anríkisráöherra, fer einnig meb
embætti samstarfsrábherra. Á
fundinum í gær voru meöal ann-
ars lögb fram drög ab áætlun um
norrænt samstarf um málefni
Norburskautssvæbanna, en Hall-
dór Ásgrímsson hefur sem þing-
mabur unnib ötullega ab fram-
gangi þess máls í Norburlanda-
rábi.
Rædd var áætlun um norrænt
samstarf vib grannsvæbi Norbur-
landa í Eystrasaltsríkjunum og í
Norbvestur Rússlandi, en til þess
samstarfs er varib 50 milljónum
króna í ár.
Tekin var í gær ákvörbun um ab
sameina abalskrifstofu rábherra-
nefndarinnar og Norðurlandarábs
þannig ab þær verba reknar sem
tvær sjálfstæbar einingar í sama
húsnæbi. ■
Mesta tjónib er í tapabri út-
hafsveibireynslu. Form. LÍÚ:
Aldrei pirrast
eins mikið
„Ég minnist þess ekki ab hafa
pirrast svona mikib," segir Krist-
ján Ragnarsson formaður LÍÚ ab-
spurbur hvab hefbi einnkennt
deiluna vib sjómenn öbru frem-
ur. Hann segir deiluna hafa verib
óskaplega erfiba og tekib mikib
á, enda samib á þremur vígstöbv-
um, vib yfirmenn, vélstjóra og
undirmenn.
Hann segir ómögulegt að segja
til um það hvað samningurinn við
sjómenn komi til meö ab kosta út-
geröina. Hinsvegar sé beint tjón
vegna sjómannaverkfallsins fyrst
og fremst í tapaðri veiðireynslu í
úthafskarfaveiðum. Hann vonast
til að það náist að veiöa uppí út-
hlutaða síldarkvóta og í flestum til-
fellum muni menn ná kvótum í
öbrum tegundum. Hinsvegar sé
óvíst um humarinn auk þess sem
viöbúið sé að rekstrarstöbvunin
verði mörgum fyrirtækjum erfið.
Kjarasamningurinn við sjó-
menn var kynntur á stjórnarfundi
LÍÚ í gær og borinn upp til sam-
þykktar. ■
Forystumenn sjómaiina og út-
vegsmanna skrifubu undir nýj-
an kjarasamning í fyrrinótt eft-
ir langa og stranga samninga-
törn sem stób yfir í rúma 40 sól-
arhringa meb hléum, eba frá
því sjómenn bobubu verkfall á
fiskiskipum meb þriggja vikna
fyrirvara í byrjun maímánabar.
Almenn ánægja virtist vera meb
samninginn og í gær ríkti bjart-
sýni um ab hann yrbi sam-
Grasagarðurinn í Reykjavík er
einstök gróburvin. Þar er meðal
annars ab finna rósakirsuberja-
runna, ættaðan frá Kúrillaeyjum,
sem eru fyrir norðan Japan. Rósa-
Biskup Islands, herra Öláfur
Skúlason, mun ræba þær væring-
ar sem nú eru uppi innan kirkj-
unnar, í upphafi prestastefnu
sem hefst á þribjudaginn. Hann
segir ab þar gefist kostur á ab
fjalla um þau mál sem vibrub
þykktur og ab flotinn mundi
láta úr höfn fljótlega uppúr
mibnætti eftir rúmlega þriggja
vikna verkfall, sem hófst 25.
maí sl. Búist var vib ab at-
kvæbagreibslu í félögum undir-
og yfirmanna mundi verba lok-
ib fyrri part kvölds og ab úrslit í
talningu atkvæba mundu liggja
fyrir í Karphúsinu um mib-
nætti.
Helgi Laxdal, formabur Vél-
kirsuberin hafa starfsmenn
Grasagarbsins ræktab undanfarin
30 ár ríteb afskaplega góbum ár-
angri og ætti þessi tegund ab
breibast út í garba landsins, ab
hafa verib í fjölmiblum ab und-
anförnu og snúa ab kirkjunni.
Háværar deilur eru uppi í þrem
eba fjórum af kirkjusóknum
landsins, en þær eru um 250 tals-
ins. „Þab sorglega er ab kirkjan
geldur fyrir þessa umræbu,"
stjórafélagsins, sagði í gær ab að-
alávinningar samningsins væru
m.a. úrskurðarnefnd fiskverös-
mála, 60 króna lágmarksverð á
þorski, breyting á olíuverbsteng-
ingu, en síðast en ekki síst er upp-
sagnarfrestur undirmanna lengd-
ur úr viku í allt að þrjár vikur og
sjómenn halda áunnu starfsald-
ursálagi þótt þeir skipti um út-
gerð.
í gær voru forystumenn sjó-
mati Sigurðar Alberts Jónssonar í
Grasagaröinum. í þessum grósku-
mikla garbi eru gób tíöindi og
slæm eins og gengur. Góbu frétt-
irnar eru að flest kemur vel und-
sagbi biskup í samtali vib Tím-
ann í gær.
„Þaö er tvennt sem kemur til að
þessi umræba er svo hávær. Fjöl-
miðlar eru aðgangsharðari en fyrr,
snapa allt uppi eins og hey í harö-
indum, þar sem menn greinir á. Nú
manna á ferð og flugi um land
allt til að kynna samninginn og
m.a. var fengin flugvél Flugmála-
stjórnar til að fjúgja meb eitthvaö
af liöinu austur á firöi. Á fundun-
um lögðu forystumenn sjómanna
þunga áherslu á að samningurinn
yröi samþykktur, ekki abeins
vegna innihaldsins heldur ekki
síst til að fá stuðning viö þá sjálfa
eftir þá vinnu sem þeir höföu lagt
í þessa samningatörn. ■
an vetri — þær slæmu ab barrtré
þar og víðar á suövesturlandi
hafa drepist eba skemmst í
hrönnum, eins lesa má um á bls.
3 í blabinu í dag. ■
birtist allt í fjölmiölum og magnast
upp úr öllu hlutfalli. Þá hefur þaö
sitt að segja ab menn eru næmari
fyrir ýmsum möguleikum, til
dæmis vegna splunkunýrra stjórn-
sýslulaga sem opna möguleika, og
tilvist embættis umboðsmanns al-
þingis," sagði Ólafur Skúlason.
Biskup sagði ab deilumál innan
kirkjunnar væru erfiö fyrir emb-
ætti biskups, ekki síst vegna óná-
kvæmrar og óvandaörar fjölmiöla-
umræbu. Gusurnar af þessum mál-
um lentu á sér. Erfitt væri að gera
öllum til hæfis og því væri biskup
hálf varnarlaus í málum af þessu
tagi.
„Þessar erjur vekja eflaust mikla
athygli vegna þess aö þaer em und-
antekning frá reglunni. í langflest-
um söfnuöum er friöur og lang-
flestum tilvikum ná prestar vel
saman. En þaö em undantekning-
ar til, bæbi í söfnuðum og mebal
presta. Sumir eru herskárri en aðrir,
það fylgir því nú aö vera mann-
eskja," sagði biskupinn yfir íslandi
í gærdag. ■
Forystumenn sjómanna og útvegsmanna ánœgöir meö nýjan kjarasamning:
60 kr. lágmarksverð á þorsk
Ófriöurinn í kristilegu starfi rœddur á prestastefnu eftir helgina. Biskup: Fjölmiölar eiga hér nokkra sök:
Kirkjan geldur stórlega
fyrir innri væringar