Tíminn - 16.06.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.06.1995, Blaðsíða 21
Föstudagur 16. júnf 1995 fHntimt 21 t ANDLAT Jóhannes Hermannsson, Hátúni 12, áöur til heimilis aö Hjallatúni, Tálknafiröi, lést miövikudaginn 7. júní. Jóhanna Guöjónsdóttir, Miövangi 10, Hafnarfiröi, lést miövikudaginn 31. maí. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Kristín Bjarnadóttir, Furugeröi 1, Reykjavík, lést í Landspítalanum föstudag- inn 2. júní. Útförin fór fram í kyrrþey. Guöfinna S. Björnsdóttir lést þriöjudaginn 30. maí. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey. Haraldur Helgason, Hátúni 10, Reykjavík, and- aöist í Landspítalanum miö- vikudaginn 7. júní. Útför hans fer fram frá Áskirkju föstud. 16. júní kl. 13.30. Gíslína Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 90, Reykjavík, lést á heimili sínu miöviku- daginn 7. júní. Steindór Hreinn Kristjánsson bifreiöarstjóri, Aðalgötu 16, Siglufirði, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 9. jún'í. Rut Þórðardóttir, Vífilsgötu 1, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum laugar- daginn 10. júní. Ingibjörg Jóhannsdóttir, fyrrv. skólastjóri, Löngu- mýri, Skagaf., andaöist í Borgarsp. föstud. 9. júní. Hólmfríður Þóra Guöjónsdóttir frá Ármúla í Önundarfirði, til heimilis í Frostaf. 57, lést í Landspítalanum 10. júní. Guörún Kristjánsdóttir, Austurbyggð 17, Akureyri, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. júní sl. Þóra Gísladóttir, Hringbraut 58, Keflavík, lést 12. þessa mánaðar. Brynja Pétursdóttir, Laugavegi 61, lést af slysför- um þann 13. júní. Friðrik Margeirsson, fyrrv. skólastjóri, Hólavegi 4, Sauöárkróki, lést í Sjúkra- húsi Skagfirðinga 12. júní. Guðrún S. Helgadóttir, Austurg.10, Keflav., lést í Landakotsspítala 12. júní. Smári Guðmundsson, Víkurási 2, áöur til heimilis í Fagrabæ 1, er látinn. Anton Guðjónsson, Spóahólum 14, Reykjavík, lést í Borgarsþítalanum þriðjudaginn 13. júní. Aðalfundur Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnutryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvöku hf. veröa haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, föstudaginn 23. júní nk. og hefjast kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnir félaganna. Okkar innilegustu þakkir færum vib öllum þeim fjöl- mörgu sem styrktu okkur í sorg okkar meb blómum, samúb og hlýju vib skyndilegt fráfall elskulegs eigin- manns, föbur, tengdaföbur og afa Sigurðar M. Sólmundarsonar Dynskógum 5 Hverageröi Gub blessi ykkur öll. V, Aubur Gubbrandsdóttir Sólmundur Sigurbsson Margrét Ásgeirsdóttir Anna Kristín Sigurbardóttir Magnús Ögmundsson Gubbrandur Sigurbsson Sigríbur Helga Sveinsdóttir Bryndís Sigurbardóttir Kent Lauridsen Steinunn M. Sigurbardóttir Andrés Úlfarsson og barnabörn „ Ég hyggst leita rótanna í Brasilíu," segir Dionne Warwick. Dionne Warwick er enn á toppnum, en hyggst fœra sig um set eftir 20 ára dvöl í Kaliforníu: Dionne meb yngsta syni sínum Damon, 22ja ára. Hann er ekki laus vib tónlistarhœfileika móbur sinnar og gœti orbib stjarna íframtíb- inni. Eftir 20 ára dvöl í Kaliforníu œtlar Dionne ab flytja, enda telur hún varla búandi í Banda- ríkjunum núorbib. Draumaveröld Dionne er á Bahia- ströndinni 2.500 km noröan við Rio de Janeiro. „Brasilía hefur upp á fleira að bjóöa en kjötkveðjuhátíðir. Þetta er yndislegt land, sem kemur sífellt á óvart." Dionne segist ætla aö leita eigin róta í Brasilíu og vonast til að virkja þá strauma á tón- listarsviðinu. Frægðarferill hennar hefur verið samfelld- ur og mjög glæsilegur og þarf ekki aö kynna frægustu lög hennar. Þar má þó öðrum fremur nefna Alfie, Anyone Who Had A Heart, Reach Out For Me, Promises, Promises og Tll Never Fall In Love Aga- in. Alls eru plötumar orönar yfir 40 talsins og hún hefur 5 sinnum unniö Grammy- verðlaunin. Enn sjást engin þreytumerki á henni, þrátt fyrir langan tíma í eldlín- unni. Hún er t.a.m. aö leggja upp í tónleikaferð um Ástral- íu. Meginyrkisefniö nú sem áður er ástin. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Ekki hægt að búa í Bandaríkjunum Dionne Warwick hefur ákveöið að flytja frá Banda- ríkjunum eftir aö hafa búiö í 20 ár í glæsibrekkum Santa Monica, Kaliforníu. Ástæðan er einföld: Hún þolir ekki lengur við í Bandaríkjunum vegna ofbeldisins og haturs- ins í landi allsnægtanna. „Þaö er svo mikil biturö, gf beldi og heift í þessu þjóðfé- lagi, að ég helst ekki lengur við. Maður kveikir á útvarp- inu, lítur út um gluggann eða kíkir í blöðin. Alls staöar er sama sagan. Glæpir og aftur glæpir og enginn friður í hjörtum fólks."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.