Tíminn - 16.06.1995, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. júní 1995
15
Dýrkeypt hefnd
Arla morguns 30. júní
1860 var lögreglufulltrú-
inn Thaddeus Foley aö
ganga upp tröppur lögreglu-
stöövarinnar í Trowbridge,
þegar mabur kom hlaupandi
og reif í handiegg hans.
„Komdu strax meb mér, syni
mínum hefur verib rænt."
Foley reyndi ab róa manninn,
sem sagbi honum ab hann væri
íbúi nágrannabæjarins Role og
hefbi vaknab upp vib ab þriggja
ára gamall sonur hans var ekki í
rúmi sínu.
Nokkrum mínútum síöar sat
faöirinn áhyggjufulli í hestvagni
lögreglufulltrúans og var feröinni
heitiö til Role. Hann hét Samuel
Savile Kent og var einn af ríkustu
mönnum héraösins. Samuel var
illa liöinn af samborgurum sín-
um, enda guldu þeir honum flest-
ir tíund sem leigulibar á landi
hans.
Rode Hill House, heimili Samu-
els, var stærsta húsiö í bænum.
Þaö stóð á háum hól í miöju bæj-
arins og gnæföi yfir hrörlega hús-
kofana, sem flestir aörir íbúar
bæjarins máttu láta sér nægja aö
búa í.
Þegar komiö var á áfangastaö,
sá Foley aö fjölmargir íbúar vom
við leit aö syninum. Eftir u.þ.b.
hálftíma fannst líkiö af Francis
Savile Kent, .í holu skammt frá
hesthúsahverfinu. Hann haföi
veriö skorinn á háls.
Stórt heimili
Foley hóf þegar rannsókn máls-
ins og stillti þjónum og heimilis-
meðlimum upp til yfirheyrslu.
Alls áttu 12 manns heima í hús-
inu: herra og frú Kent, þrjú sam-
eiginleg börn þeirra, fjögur börn
húsbóndans frá fyrra hjónabandi,
ein matráöskona og tvær þjón-
ustustúlkur. Allir höfðu gist í hús-
inu nóttina áður.
Herbergi Samuels og eiginkonu
var á annarri hæö og kornung
dóttir þeirra lá í vöggu í sama her-
bergi. I nærliggjandi vistarverum
svaf þjónustufólkið, Margaret
Gaines matráðskona og tvær ung-
ar þjónustustúlkur.
A þriðju hæðinni sváfu börn
Samuels. Tvær fullorðnar dætur,
Beth og Mary Ann, deildu her-
bergi, en Constance 16 ára og
William, 15 ára höfðu sérher-
bergi. Á neöstu hæöinni sváfu tvö
ung börn hjónanna, Francis Sa-
vile Kent og Marie.
Gömul hefö var fyrir aö allir
heimilismeðlimir lykju deginum
viö bænagjörö í dagstofunni áður
en haldið var til náða. Svo hafði
verib kvöldib áður. Margaret Gai-
nes haföi veriö síðust til aö hátta
sig. Hún minntist þess rétt áður
en hún sofnaði, aö herbergis-
gluggi barnanna var opinn og fór
til ab loka honum. Síðan breiddi
hún ofan á þau og sofnaði, að eig-
in sögn.
Árla næsta morgun reis hún úr
rekkju og byrjaði á að líta inn til
kornabarnsins, sem svaf vært. Aö
því búnu leit hún inn í herbergi
Francis og Marie og sá þá að
Francis var horfinn. Hún vakti
heimilisfólkib, en leit bar engan
árangur. Þá fór Samuel á fund lög-
reglunnar.
Kent sagði aö hann hefði tekið
eftir því að glugginn var opinn,
en ekki lokaður eins og rábskon-
an hélt fram um morguninn. Til-
gáta hans var að einhver hefði
opnaö gluggann, rænt drengnum
og myrt hann til ab hefna fyrir
eignaupptöku óðalsbóndans.
SAKAMÁL
Fulltrúar frá Scotland Yard
komust síðar að því, að á þessu
stigi uröu örlagarík mistök við
rannsókn málsins.
Foley, sem var vel menntaður
og upplýstur maður, var maður
Fangaklefi hinn-
ar dæmdu.
Foley leit á frú Gaines sem var
að reyna að hugga frú Kent,
myndarlega konu en kuldalega,
a.m.k. 20 árum yngri en maður-
inn hennar. Frú Kent stífnaði
skyndilega upp og hratt frú Gai-
nes frá sér.
Mikið fát kom á ráðskonuna og
hún stundi í forundran: „Frú mín
góð, ekki haldið þér að ég hafi
komið nálægt því aö myrba
drenginn?"
Foley spurði að bragði hvað
segja.
Foley tók eftir að hin 16 ára
gamla Constance Kent virtist
meira miður sín en aðrir yfir
dauða hálfbróbur síns. „Ég var
mjög hænd ab Francis og hann aö
mér," sagði hún og þurrkaði tárin
viöstöðulaust úr augnkrókunum.
Síðan sagði hún ásakandi: „Frú
Gaines sá hann síöast og var sú
fyrsta sem tók eftir að hans væri
saknað."
Ráðskonan
Constance.
hinna gömlu gilda og mátti ekki
vamm „heldri borgara" vita. Ab-
stoðarmabur hans sagbist síðar
hafa orbið steini lostinn, er hann
sá yfirmann sinn þurrka út blóö-
ugt handarfar af gluggakistunni,
þar sem drengnum haföi veriö
rænt. „Konurnar myndu veröa
mjög miður sín að sjá blóðið,"
tuldraði Foley afsakandi, þegar
hann sá að fylgst var með hon-
um.
Nokkrum mínútum síöar kom
aöstoðarmaður Foleys og benti
honum á að koma meb sér til eld-
húss. Þar fannst blóðugur kvenn-
áttsloppur í eldstónni. Foley
áminnti aðstoðarmann sinn um
að ekki mætti hreyfa við eigum
heimilisfólksins og skipaöi að
setja sloppinn aftur á sama stað
og hann hafði fundist.
Elstu dæturnar tvær höfðu lítiö
að segja. Þær höfbu ekki orðið
varar við neitt rusk eftir að þær
lögðust til svefns um kvöldið.
William Kent, fámáll og hæglátur
drengur, hafði sömu sögu að
hún ætti við meö slíkri spurn-
ingu, en hún hristi bara hausinn
og sagði ekki meir.
Þannig urðu lyktir rannsóknar-
innar ab frú Gaines var ákærð fyr-
ir aðild að morðinu, en talið var
að „ókunnugur aðili" heföi banað
drengnum. Þegar rétta átti í mál-
inu, kom í ljós að Foley lögreglu-
fulltrúi hafði engar sannanir í
höndunum, aðeins hugboð, og
komst rétturinn því að þeirri niö-
urstöðu að Gaines væri saklaus og
var henni sleppt úr haldi.
Samt sem áður var mannorð
hennar atað auri og dómur fólks-
ins var að hún hlyti ab hafa verið
viöriðin morðið. Líf hennar varö
að martröö, hún var rekin úr vist-
inni og fékk enga vinnu, var fyrir-
litin og útskúfuö hvar sem hún
kom.
Ný rannsókn
Scotland Yard sá ástæðu til ab
grípa inn í máliö, þegar hér var
komið sögu. Jonathan Whicher
Frú Gaines.
var fengin rannsóknin og tók Fol-
ey honum opnum örmum 15.
júlí, þegar Whicher kom fyrst til
Trowbridge.
Án þess að fá nokkrar upplýs-
ingar frá abstoöarmönnum Fo-
leys hóf Whicher störf sín.
Áður en margir dagar liðu
komst Whicher á snoðir um þann
orðróm íbúa aö hinn hataði óð-
alsbóndi og landeigandi heföi
myrt son sinn, þegar sá stutti
vaknaði upp við að Samuel var í
ástarleik meö ráðskonunni, frú
Gaines. Whicher hafnaði nánast
þeirri tilgátu og einnig aö
„ókunnur aöili" hefði banað
drengnum.
Whicher komst að því að það
voru mikil vandamál innan
heimilisins, sem meira og minna
spunnust út af hjúskaparháttum
óbalsbóndans. Fyrri eiginkona
Samuels hafði láti'st ung og föður-
amma þeirra gekk börnunum í
móburstaö áður en Samuel
kvæntist á ný. Hún hafð. beitt
börnin miklu harðræði og ekki
tók betra við eftir að óðalsbónd-
inn kvæntist á ný. Stjúpmóbirin
vildi sem minnst af þeim vita og
höfðu Constance og William gert
tilraun til að strjúka að heiman
þremur árum áður. Constance
gekk svo langt ab klippa af sér
háriö og þóttist vera strákur, en
allt kom fyrir ekki. Systkinin náð-
ust skömmu eftir stroktilraunina
og var þeim harðlega refsab.
Constance var lýst af bekkjarfé-
lögum sínum sem sjálfstæöum
einstaklingi með járnvilja. Þab
væri nánast sama hvaða firru hún
biti í sig: hún yrði að framkvæma
hana. Ein bekkjarsystirin sagði:
„Constance er íangrækin og ef
einhver gerir á hlut hennar, þá
hefnir hún sín. Það er bara spurn-
ing um tíma."
Scotland Yard maðurinn yfir-
heyrði alla einslega og þar á með-
al Constance, en hann sá ekkert
benda til að hún hefbi neitt að
fela. Hún kom honum fyrir sjónir
sem ákveðin og greind stúlka, en
ekkert benti til ab hún væri viðr-
iðin dauða hálfbróður síns.
Staða mála breyttist, þegar
Whicher komst á snoöir um blóð-
uga náttkjólinn og heimilishjúin
stabfestu ab um kjól Constance
hefbi verið ab ræöa. Hún gat ekki
útskýrt hvarf hans með neinum
hætti og þetta þótti nóg til að
ákæra hina barnungu Constance
fyrir þennan stóra glæp.
27. júlí árið 1860 sat Constance
í réttarstúku og svaraði spurning-
um lögmanna. Þegar úrskurður
réttarhaldanna varb — líkt og í
fyrri réttarhöldunum — að ekkert
sannaði sekt Constance, sá Whic-
her ekki betur en lymskufullt bros
færðist yfir varir ungu stúlkunn-
ar.
Eftir dóminn var Whicher út-
hrópaður af lýðnum, sem krafðist
afsagnar hans í stöðu sinni. Sú
varð enda raunin og glæstur
starfsferill hins virta Whichers fór
í rúst eftir þetta mál.
Óvænt forsíbufrétt
Árin liðu, en 27. apríl árib
1864, fjórum árum síðar, urðu
Englendingar furbu lostnir yfir
forsíðufréttinni sem vib blasti í
Times of London. Þar sagöi að
Constance Kent, tvítug ab aldri,
hefði gengið inn á lögreglustöð
og játað á sig morðið á hálfbróður
sínum.
Constance hafði varið síöustu
þremur árum við hjúkrun barna
og hafði gerst mjög trúuð í fram-
haldinu af því. Sú var talin ástæða
þess, að hún gekk nú á fund yfir-
valda og sagði loks sannleikann.
Constance hafði framiö morbiö
til aö hefna sín á föður sínum. Til
morðsins notabi hún rakhníf,
sem hún stal frá föður sínum.
Þaö tók aöeins 5 mínútur fyrir
dóminn að komast aö niður-
stööu. Constance Kent var dæmd
í lífstíöarfangelsi, en slapp úr
haldi 40 ára gömul vegna góörar
hegðunar, eftir 20 ára refsivist.
Blíðasta konan
„Mannshugurinn er furðulegt
og ógnvekjandi fyrirbæri," sagði
fangavöröurinn sem gætti Const-
ance í fangelsinu. „Hún er blíb-
asta kona sem ég hef kynnst."
Hefnd hinnar 16 ára gömlu
stúlku reyndist dýrkeypt. Fyrir ut-
an að svipta hálfbróður sinn lífi,
lagði hún óbeint ævistarf og líf
fjölmargra abila í rúst. Ef ekki
hefði verið fyrir ab hjartalag
hennar breyttist, væri þetta sér-
stæða og óhugnanlega sakamál
sennilega gleymt og grafið. ■