Tíminn - 16.06.1995, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 16. júní 1995
UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . ..
Umhverfislistamaöurinn Christo fœr sínu framgengt:
Fullveldinu pakkað inn
Hugmynd Christos ab þinghúsinu innpökkubu.
Eftir Agúst Þór Arnason
Eftir sameiningu þýsku ríkj-
anna ákvab þjóbþingib í Bonn
meb naumum meirihluta ab
flytja starfsemi sína til Berlín-
ar, fyrrverandi og núverandi
höfubborgar landsins. Deilurn-
ar um flutninginn eru ein-
hverjar þær hörbustu sem orb-
ib hafa í þinginu á seinni árum
og var ákvebib ab flokksbönd
yrbu ekki lögb á einstaka þing-
menn vib afgreibslu málsins.
Ámóta harka var vib umræb-
urnar 25. febrúar í fyrra Jægar
rætt var um hvort leyfa ætti
umhverfislistamanninum
Christo ab pakka inn þinghús-
inu í Berlín ábur en þab endur-
heimti sitt fyrra hlutverk.
Saga Þýskalands er saga stór-
kostlegra afreka á flestum svib-
um mannlegra athafna og hugs-
unar, en um leib og ekki síbur,
saga verstu glæpaverka manns-
ins og mannfjandsamlegrar hug-
myndafræbi sem á sér enga líka.
Sú bygging sem hvab sterkast
hefur tengst bæbi vonum og
vonbrigbum Þjóbverja á þessari
öld er Reichstag, hib sögufræga
þinghús í miöborg Berlínar. í
Reichstag var tilkynnt stofnun
lýöveldis ab lokinni fyrri heims-
styrjöld og nasistar létu kveikja í
þinghúsinu til ab réttlæta of-
sóknir sínar á hendur þeim sem
ekki fylgdu þeim ab málum.
Flestir sem kynnt hafa sér sögu
seinni heimsstyrjaldarinnar,
þekkja myndina af sovéska her-
manninum sem heldur á lofti
fána Sovétríkjanna á þaki
Reichstag til tákns um ab Berlín
væri unnin og þar meö lokiö Evr-
ópuhluta seinni heimsstyrjaldar-
innar.
Eftir stofnun Sambandslýö-
veldisins Þýskalands og Þýska al-
þýölýöveldisins árib 1949 var
ljóst aö Reichstag, sem stóö þétt
vib hinn fræga Berlínarmúr á
mörkum Austur- og Vestur-
Berlínar, yröi ekki notaö sem
þinghús um sinn. Þó aö Vestur-
Berlín væri ekki eiginlegur hluti
Sambandslýöveldisins (Vestur-
Þýskalands) taldist þjóbþingib í
Bonn réttmætur eigandi
Reichstag. Þingiö hélt einstaka
fundi í Reichstag sem var illa
leikiö eftir lokaátök seinni
heimsstyrjaldarinnar. Eftir því
sem árin libu og vonir Vestur-
Þjóöverja um sameiningu þýsku
ríkjanna dvínuöu, urbu þær
raddir háværari sem kröfust þess
aö þinghúsinu yröi fundib fram-
tíöarhlutverk sem sæmdi slíkri
byggingu.
Einn var sá sem vildi nota
tækifæriö áöur en ákvörbun yröi
Byggt á Newsweek
Þrír bandarískir vísindamenn,
jarbfræbingarnir David Hodell
og Jason Curtis ásamt vatnalíf-
fræbingnum Mark Brenner,
hafa sett fram nýjar hugmyndir
um orsakir þess ab veldi Maya-
indjána leib undir lok. Þeir telja
skýringuna þá, ab um árib 800
hafi hafist langvarandi þurrka-
tímabil sem stób yfir í tvær ald-
ir.
Veldi Mayanna náöi yfir suöur-
hluta Mexíkó og Miö-Ameríku.
Um 750 e.Kr. bjuggu þar um þrjár
milljónir manna, þar var blóm-
legt mannlíf og háþróuö menn-
ing sem átti sér tvö þúsund ára
tekin um framtíö Reichstag. Um-
hverfislistamaöurinn Christo
haföi, eftir því sem hann segir
sjálfur, farib ab velta því alvar-
lega fyrir sér aö pakka þinghús-
inu inn árib 1972, en hugmynd-
in sé þó enn eldri. Þegar Christo
vann aö Wrapping of a Public
Building áriö 1961 fékk hann
póstkort frá Michael nokkrum
Cullen sem var yfir sig hrifinn af
þeirri hugmynd aö pakka inn op-
inberri byggingu. Póstkortiö var
meö mynd af Reichstag og á því
stób „Why not this building?"
(„Af hverju ekki þessa bygg-
ingu?") í dag er umræddur Cul-
len einn af forsvarsmönnum
samtakanna sem sjá um fram-
kvæmd Berlínarverkefnisins.
Christo, sem er íslendingum
vel kunnur eftir sýningu á Kjar-
valsstööum fyrir nokkrum árum,
vinnur öll sín verk í nánu sam-
starfi vib eiginkonu sína, Jeanne-
Claude. Hún hefur tryggt fjár-
langa sögu. A nokkrum öldum
lagöist allt þetta í rúst og hefur
engum enn tekist ab finna full-
nægjandi skýringu á því hvers
vegna þaö gerbist.
Vísindamennirnir þrír, sem all-
ir starfa viö háskólann í Gaines-
ville í Florída, geröu ítarlegar
rannsóknir á botnlebju Chi-
chancanab-vatns, sem er eitt
stærsta stööuvatn á Yukatán-
skaga í Mexíkó. Þeir tóku 4,9
metra löng borkjarnasýni úr lebj-
unni og skoöuöu þau sentimetra
fyrir sentimetra. Af þessum rann-
sóknum gátu þeir gert sér nokkuö
góbar hugmyndir um veöurfars-
þróun á svæöinu, m.a. á þeim
hagslegt sjálfstæöi listamannsins
frá því ab þau tóku saman fyrir
rúmum 35 árum og þaö er henni
ab þakka ab Christo hefur getaö
framkvæmt stórkostlegar draum-
sýnir sínar án þess aö selja sig
tryggingarfélagi eba banka eins
og fjöldi listamanna hefur látib
sig hafa á seinni árum.
Þaö má segja aö Berlínarverkiö
sé afmælisgjöf hjónanna hvort
til annars því aö þau áttu afmæli
í byrjun vikunnar, þann 13. júní,
en á þeim degi voru þau bæbi í
heiminn borin fyrir réttum 60
árum.
En þó ab Christo sé í dag á-
nægöur meö ab hafa ekki fyrr
fengiö leyfi til ab pakka
Reichstag inn, þá leit lengi vel út
fyrir ab leyfiö fengist aldrei. Um
miöjan níunda áratuginn, þegar
Vestur-Þjóöverjar voru ab sætta
sig vib aö sameining þýsku ríkj-
anna yröi aldrei annaö en
draumur, fóru þeir alvarlega ab
tíma þegar menningu Mayanna
tók aö hraka.
Þeir fundu ýmsar vísbendingar
um þaö aö alvarlegt þurrkatímabil
hafi stabib yfir u.þ.b. frá 800-1000
e.Kr. M.a. rannsökubu þeir leifar
af örlitlum sniglum og skelfiskum
sem fundust í borkjarnasýnun-
um. í ljós kom ab þau smádýr-
anna sem liföu á umræddu tíma-
bili höfbu í sér meira magn af súr-
efnissamsætunni O-1' en minna af
samsætunni O-16 sem er léttari í
sér. Á þurrkatímabilum gufar
vatn, sem er meb léttari samsæt-
una, hraöar upp en vatn meb
þyngri samsætunni. Þetta stybur
kenninguna um aö umtalsveröur
huga ab framtíöarhlutverki
Reichstag.
Atök um hugmynd
Viö þær kringumstæöur tók
Christo ab þrýsta á um aö fá aö
pakka húsinu inn. En viöbrögö
eigenda hússins voru ekki beint
uppörvandi. Lítiö heyrðist í
stuðningsmönnum hugmyndar-
innar á þinginu í Bonn miðað
viö þau vandlætingarhljóð sem
brutust úr börkum hinna vand-
látu. Helmut Kohl sór þess dýran
eið ab ekkert yrði af pökkuninni
svo Iengi sem hann væri kansl-
ari. Það vóg þungt þegar sjálfur
Willy Brandt lagöist á sveif með
listamanninum, en þaö sem úr-
slitum réð var að Rita Sússmuth,
forseti sambandsþingsins og
samflokksmanneskja Kohls,
gerbist málsvari hugmyndarinn-
ar. Meö hennar stuðningi fékkst
samþykkt aö þingmenn mættu
þurrkur hafi ríkt á landsvæöi
Mayanna fyrir rúmlega 1.000 ár-
um, en þetta er aöeins eitt dæmi
um þær vísbendingar sem vís-
indamennirnir þrír fundu.
Vitab er að um áriö 800 haföi
Maya-indjánum fjölgaö töluvert
úr hófi fram, þeir höföu gengið
mjög á náttúruauölindir sínar
og auk þess ríktu stööugar erjur
milli hinna ýmsu borga á svæö-
inu, en fjöldi borganna var mikill.
Þegar svo viö þetta bætist langvar-
andi þurrkatímabil er ekki ólíklegt
aö álagið á menninguna hafi orö-
iö meira en hægt var að ráöa
viö. Þar með voru örlög Mayanna
ráöin. * ■
greiða atkvæöi um pökkunina
óháö flokksböndum. Þann 25.
febrúar 1994 greiddu 292 at-
kvæði með en 223 á móti fyrir-
hugaðri meöferö Christos á hinu
101 árs gamla þinghúsi í Berlín.
17. júní
Það er engin tilviljun að þjóð-
hátíðardagur íslendinga, 17.
júní, er valinn til innpökkunar-
innar. í 39 ár hefur þess veriö
minnst í Vestur-Þýskalandi ab
austur-þýskir verkamenn lutu í
lægra haldi fyrir skriödrekum og
her Austur-Þýskalands þennan
dag áriö 1955. Eftir að þýsku rík-
in sameinuðust var farið að ræöa
um framtíöar þjóðhátíðardag
allra Þjóöverja. Fljótlega varö öll-
um Ijóst að 17. júní væri ekki
heppilegt sameiningartákn þjóð-
arinnar. Þaö má því meö
nokkrum rétti segja aö ekki sé
bara verið ab pakka inn þinghúsi
heldur einnig degi sem aldrei gat
oröið annab fyrir þýsku þjóðina
en minning um ofbeldi og niöur-
lægingu.
Oll þessi ár var 17. júní minnst
í Vestur-Berlín meö hersýningu
bandamanna og almennu fríi
eins og á alvöru þjóðhátíðardegi.
Fyrir okkur íslendingana sem
nutum gestrisni borgarbúa á
þessum tíma kom þetta sér aö
sjálfsögðu vel eins og gefur að
skilja. Líklegt er að eitt eða tvö
hundruö íslendingar haldi þjóö-
hátíðardaginn hátíðlegan meö
því ab fylgjast meö pökkun
Reichstag. En þeir verða aldeilis
ekki einir um það upplifelsi, því
aö búist er viö þremur milljón-
um gesta til Berlínar af þessu til-
efni.
Til hamingju meö daginn. ■
Varb langvarandi þurrkur Maya-indjánum ab falli?