Tíminn - 16.06.1995, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. júní 1995
5
íslands hrakfallabálkur
eftir Tryggva V. Líndal
Fyrir landnám
Ár er ísland upp úr öldum
reis, og klœddist basaltstjöldum;
tíðin hét pá Tertíer,
var þá engra manna hér.
Roðafleyga bar við himin,
fuglar þorðu engir yfir,
fiskar flutu dauðir suður
burt frá Reykjaneshryggs glufu.
Þótti Guði nóg að gert;
tand var risið, kalt og bert.
Kryddaði þó vöthum, fljótum,
bœtti þar í fiskum skjótum.
Frœkorn blésu austur, vestur,
sig í giljaskorur festu;
þutu þar upp tnikil tré,
grös og burknar fylgdu með.
Fuglamir þá verptu par,
frœ úr driti blómskrúð bar,
landnám sela varð í fjörum,
rosmhvalir þar deildu kjömm.
Birnir rumdu brátt í híðum.
Hirtir mnnu uppi í hlíðum;
frjálst í laufá eikum gengu.
Bimir fisk í ánum fengu.
Dýrin feiri vom þar:
Refir, mýs og íkomar,
slöngur jafnvei eða froskar
komust kannski öll til okkar.
Hrikti í stoðum nýaldar;
fimbulvetur lagðist að.
Risafumr frusu fastar,
landdýr hurfu sjónum allra.
Gekk svo enn um langa hríð.
Menn í suðri réttust við,
klceddu sig og norður gengu,
upp við Noregs strendur héngu.
Út vil ég nú, sagði sá
Ari einn sem lengra sá,
heimaskítsmát vil ei gerast
heldur lœt mig norður berast.
Höfundur er þjóbfélagsfræbingur.
Eftir landnám
Upp á sela fjömr rak;
brjótur saxa tók sér tak:
Stökkti pápum út í eyjar,
Reykjavík sér tók til eignar.
Brátt nú bœttistfólk um kring;
þótti best að mynda þing:
Ella myndu út úr snúa
friði menn og hausa kljúfa.
Bjuggu menn og lifðu hátt
meðan entist landnáms pláss.
Einrœnir þó gerðust brátt;
dansað var og pípað fátt.
ísbimir brátt að þeim þrengdu.
Kornuppskem ei þeir fengu.
Gerðu menn nú kóngi Ijóð,
harma sína drógu á bók.
Þótti sumum friður skána
ergoðorð komu á hendur fárra.
Tók þó brátt við annað lag
er breyttist dverga í jötna slag.
Komu heim í purpura
fólgsnarjarlar, svikarar;
hugðust grœða, öðmm ráða.
Glöptust kóngi á hönd von bráðar.
Nú segir afrímþjóð fátt;
hrímþursar þá léku grátt,
œvintýmm lifðu í,
frœknleikinn var fyrir bí.
Drógust upp úr hor og sút,
skorti bœði hey og grút,
borð og borðfóng höfðu áður,
aska skófu nú á hnjánum.
Landið fraus er Hekla gaus.
Leiddist Dönutn þeirra raus.
Hugðust flytja alla út
eða gefa hungurlús.
Þótti vísi vœnlegast
þessa þjóð að burtskera;
greip því fegins hendi á lofti
von um þjóð er lifði á stolti.
Enn menn létu fallerast
er kónginn létu afdankast
og inn í tœkniöld þeir þeystu,
frelsis fagra vind þeir leystu.
Nú skal sökkvask völva um það
nútíminn hvort kemst í lag;
sumir vilja aftur suður,
frelsi sínu giutra niður.
FÖSTUDAGS
PISTILL
ÁSGEIR
HANNES
HERMANG FÆR
UPPREISN ÆRU
íslenskir hermangarar fengu kær-
kominn libsauka um daginn og
reyndar uppreisn æru um leið.
Týndir sauðir komu í leitirnar eða
komu öllu heldur út úr skápnum:
Heimildir Vals Ingimundarsonar frá
Washingtonborg segja ab ríkis-
stjórn Framsóknar, krata og Al-
þýðubandalags hafi notab herstöð
Atlantshafsbandalagsins á Miðnes-
heiði í skiptimynt fyrir bandarískt
lánsfé árið 1956 og er nú fokiö í
flest skjól. Hermangið hefur ekki í
annan tíma hlotið aðra eins viöur-
kenningu og full ástæba er til að
bjóba vinstri stjórnir landsins vel-
komnar úr skápnum. Við skulum
hverfa átján ár aftur í tímann:
Samfara prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins til Alþingis haustib 1977
var kjósendum gefinn kostur á ab
svara fimm spurningum sem
flokksmenn lögðu fram. Ein þeirra
hljóbabi svo: Ert þú hlynntur því
að varnarliöið taki þátt í þjóðvega-
gerb hérlendis? Pistilhöfundur
lagði fram þessa spurningu og hún
átti eftir ab draga dilk á eftir sér.
Morgunblaðið birti fyrsta og
eina heilsíðuleibara sinn gegn
spurningunni með stærsta letri
sem blaðið hefur notab í leiðara-
skrif og kallabi leiðarann: Fyrir ís-
land — Gegn landsleigu. Var þab í
fyrsta skipti sem pistilhöfundur
heyrði að þátttaka varnarliðs í gerð
vega sem þab notar jafngilti leigu
á landi og væri andstætt þjóðar-
hag. En allt kom fyrir ekki:
Stærsti leibari Morgunblabsins
var jafnframt seinheppnasti leiðari
blabsins. 7254 kjósendur Sjallans í
höfuðborginni sögbu já við spurn-
ingunni þrátt fyrir leiðarann góða,
en aöeins 1510 voru sammála
Mogga og sögðu nei. Þá varð
fjandinn laus. Hvert stórmennið á
fætur öðru var á sjó dregiö til að
kveða þennan margfalda meiri-
hluta sjálfstæbismanna í kútinn.
Og spörubu ekki stóru orbin.
Nokkur dæmi:
Landsleiga, landssala, striga-
kjaftapólitík, Glistrúpismi, öfga-
hreyfingar, herstöð að féþúfu,
spraðurbassar, lýðskrumarar, bón-
bjargamenn, hjáleiga, auðfengið fé
er eiturlyf, brostinn sibferðisgrund-
völlur, stríbsgróöi, gegn heiðri og
hagsmunum þjóðarinnar, ófarnab-
ur og siðferðileg upplausn, létt-
fengnir peningar, verðmibi á ís-
land, skortur á sjálfsbjargarvið-
leitni, ógeðfelldar brautir, veira
óeðlilegra viðskipta, og síbast en
ekki síst: Vofa jónasar frá Hriflu!
Svo mörg voru þau orð og við,
sem vildum láta herinn leggja
vegi, fengum það óþvegib hjá for-
ystu Sjallans okkar. Og ekki nóg
með þab, heldur tóku libsoddar
annarra flokka í sama streng og
fleiri dánumenn. Öllum mátti vera
Ijóst ab þarna voru helgir menn á
ferð og vandlætingin kom frá
hjartanu. En nú renna tvær grímur
á marga eftir ab Valur Ingimundar-
son lagbi fram verðmiba vinstri
stjórnarinnar frá árinu 1956.
í dag spyr pistilhöfundur og
sjálfsagt fleiri: Herinn burt var á
dagskrá stjórnar Hermanns jónas-
sonar, en samt tókst henni að slá
fjórar milljónir dollara út á herinn
kjurt. Hvaba upphæbir hafa þá rík-
isstjórnir Sjálfstæbisflokksins fengið
ab láni fyrir að tala máli hersins í
fimmtíu ár og safna meira að segja
undirskriftum honum til handa?