Tíminn - 16.08.1995, Page 1

Tíminn - 16.08.1995, Page 1
SIMI 563 1600 Brautarholti 1 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Ungt par í Reykjavík varö fyrir óvenjulegri reynslu í síöustu viku: Segja geimskip hafa skollið á bílinn Miðvikudagur 16. ágúst 1995 150. tölublað 1995 Ungt par um tvítugt þykist hafa orbið vart við geimskip þar sem þau voru stödd á Borgarráö Reykjavíkur: Veitir fé til jarðskjálfta- rannsókna Borgarráð Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum í gær aö veita auknum fjármunum í jarðskjálftarannsóknir. Jafn- framt var samþykkt að óska eftir samkomulagi við önnur sveitarfélög á höfubborgar- svæbinu og Veburstofu í þessu máli. Upphafsmaður að þessu máli var Stefán Hermannsson borgar- verkfræðingur. Hann telur nauð- synlegt að setja upp þrjá jarð- skjálftamæla á Bláfjallasvæðinu sem og að rannsaka þurfi gömul og ný gögn vegna fyrri tann- sókna á þessu svæði. í bréfi Stefáns til borgarráös kemur fram að Hitaveita Reykja- víkur hafi sýnt þessu máli áhuga og eðlilegt sé að sú borgarstofn- un, ásamt vatnsveitunni og borg- arsjóði taki þátt í þessu verkefni. Stofnkostnaður er áætlaður um 5 millj. kr. og rekstrarkostnaður á ári 1,2 millj. kr. ■ Borgarráö: Málefna- fátækt Á fundi borgarrábs í gær var vísab frá tiliögu borgarfulltrúa sjálfstæðismanna um ab mál- verk af Bjarna Benediktssyni verði á ný sett upp í fundarher- berginu í Höfba. í frávísunartillögu borgarstjóra segir að „Sjálfstæðismenn hafa hvorki sýnt leiötogafundinum '86 né heiðri Bjarna heitins Bene- diktssonar nokkurn sóma með upphlaupi sínu í þessu máli og ber málflutningur þeirra vott um mikla málefnafátækt í borgar- málum." Þar kemur einnig fram aö vegna þeirrar umræðu sem skapast hefur vegna málsins sé ástæða til að fela forstöðumanni Kjarvalsstaða að móta hugmynd- ir hvernig staðib skuli að því að sýna myndir sem borgin á af ein- staklingum og eru í geymslum safnsins. ■ - gatnamótum Miklubrautar- og Háaleitisbrautar aðfara- nótt fimmtudags í síbustu viku. Sterkt ljós skall ofan á bifreib þeirra meö miklum dynk. Og án þess ab parib hafi eftir því tekið virbist sem þau hafi misst um hálfa klukkstund úr nóttinni og geri sér enga grein fyrir því sem geröist á þeim tíma. Atburður þessi ku hafa gerst á bilinu 01:30 til 02:00 aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst. Óvið- búið skall grænt sterkt ljós á bíl parsins unga og því fylgdi mikill dynkur. Þetta gerðist á um einni og hálfri mínútu, en þegar parið leit á klukku næst hafði um hálftími liðið. Vantar þennan tíma algjörlega í minni parsins. Er slíkt nefnt brottnám á máli áhugafólks um geimvísindi. Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti lýsa eftir vitnum sem sagt geta til um hvað hér var á ferðinni á umræddum tíma. Ekki náðist í Magnús Skarphéöinsson, formann Fé- lags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti, í gær en frá þessu máli er sagt í fréttabréfi félags- ins. ■ Þaö eru ýmsir fleiri en stórlaxar sem renna fyrir lax í Ell- ibaánum. I gcermorgun baub Stangaveibifélag Reykjavíkur börnum félagsmanna ab renna fyrir fisk í ánum undir leibsögn þeirra sem þœr þekkja vel. Og þab vargaman ab veibi íánum eins og sjá má á þessari mynd afþessum unga og bísperrta veibimanni framtíbarinnar vib fallegan foss í ánum. Tímamynd cs Bann viö atvinnuleyfum útlendinga í fiskvinnslu getur haft víötœk áhrif á Vestfjöröum: Hráefni til vinnslu í öðrum landshlutum Ingimar Halldórsson, formab- ur Utvegsmannafélags Vest- fjarba, telur einsýnt ab vest- firskar útgerbir verbi nauð- beygðar til aö rábstafa afla sinum til annarra landssvæða til vinnslu ef lokab verbur fyr- ir útgáfu atvinnuleyfa til út- lendinga. Hann segir ab þab sem af er hafi þab lítinn sem engan árangur borib ab aug- lýsa eftir innlendum starfs- krafti í fiskvinnslu vestur á fjörbum. í allt sumar hefur verib mikið ab gera í fiskvinnsluhúsum þar vestra. Rækjuafli hefur verib all þokkalegur og þá eru nær allir togarar fjórðungsins að gera það gott í Smugunni. í lok síðustu viku kom t.d. Guöbjartur ÍS með tæp 100 tonn af þorski úr Smugunni til vinnslu á ísafirði en togarinn er kvótalaus á ís- landsmiðum. Þá var von á Orra ÍS til ísafjarðar með 170 tonn af Smuguþorski. Um síöustu helgi kom til álita að vinna á sunnu- daginn í Norðurtanganum hf. en af því varð þó ekki. Eins og kunnugt er þá hefur Páll Pétursson félagsmálaráð- herra viðrað opinberlega þá hugmynd að loka fyrir atvinnu- leyfi til útlendinga ef það kynni að verða til þess að auka mögu- leika atvinnulausra íslendinga til vinnu. Þessi hugmynd hefur verið harðlega gagnrýnd af hálfu talsmanna samtaka at- vinnurekenda sem m.a. hafa bent á þá staðreynd að þrátt fyr- ir atvinnuleysi víða um land þá sé erfitt að fá fólk til að vinna við stóriðju landsmanna sem fiskvinnslan er. Þeir hafa jafn- framt bent á að ef þessi hug- mynd veröur ab veruleika gæti það haft þau áhrif að verðmæta- sköpun í viðkomandi sjávarp- lássum mundi dragast saman vegna skorts á vinnuafli. Formaður Útvegsmannafélags Vestfjarða, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Frosta hf. í Súðavík, segir ab ekki sé mikið um útlendinga í vinnu í pláss- inu miðað við það sem áður var, en það sé þó mismunandi eftir plássum. Auk þess hefur sú breyting orðið að mun minna er af erlendu fiskvinnslufólki frá Nýja-Sjálandi og Ástralíu en var hér á árum áður. í þess stað hef- ur komið verkafólk frá ríkjum A- Evrópu. ■ Skipulag ríkisins kannar byggingu vatnsátöppunar- húss í landi Hólms: 20 milljón lítrar á ári Embætti Skipulags ríkisins hefur nú til umfjöllunar byggingu vatnsátöppunarhúss Þórsbrunns, sem fyrirtækið vill reisa í grennd við Gvendarbrunna í Heiðmörk, nánar til tekið í landi Hólms við Suðurá í Reykjavík. Tillaga að framkvæmdinni og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggja frammi til kynningar hjá Borgarskipulagi og Skipulagi ríkis- ins. Verksmiðjan er í stærri kantin- um, á að framleiða 20 milljón lítra af neysluvatni í neytendaumbúð- um á ári hverju. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.