Tíminn - 16.08.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.08.1995, Blaðsíða 13
13 Mi&vikudagur 16. ágúst 1995 Framsóknarflokkurinn Sumarferð — Veiðivötn Hin árlega sumarferb Fulltrúarábs tramsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin laugardaginn 19. ágúst nk. og ver&ur lagt af sta& frá Umfer&armi&stö&inni stund- víslega kl. 8:00 og er reiknaö meö a& komiö ver&i til baka til Reykjavíkur um kl. 21 sama kvöld. Ferbinni verbur heitib a& þessu sinni a& Vei&ivötnum, ni&ur ab Tungnaá og upp a& Hraunvötnum. Hver tekur me& sér nesti og áb ver&ur vi& Tjarnarvatn þar sem Finn- ur Ingólfsson i&na&ar- og vi&skiptará&herra mun ávarpa hópinn. Á lei&inni austur ver&ur notab tækifæri og farib vítt og breitt um virkjunarsvæ&i Landsvirkjunar vi& Þjórsá-Tungnaá undir leibsögn starfsmanna hennar, þar sem virkjunarframkvæmdir og framtibaráform verba kynntar. Landsvirkjun mun taka vel á móti hópnum vib Búrfellsvirkjun. Ver&inu ver&ur stillt í hóf og er kr. 3000 fyrir fullor&na og kr. 1500 fyrir börn yngri en 12 ára. Frekari upplýsingar og pantanir eru teknar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 20, f síma 562 4480. Undirbúningsnefnd f.h. Fulltrúarábsins. T HEILBRIGÐIS- OG TRYGdNGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laust embætti er for- ^—* seti íslands veitir Embætti rábuneytisstjóra í heilbrig&is- og tryggingamála- rá&uneytinu er laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. desember 1995. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda skulu sendar heilbrigðis- og tryggingará&u- neytinu, Laugavegi 116, fyrir 20. sept. nk. Heilbrig&is- og tryggingamálaráöuneytiö. 14. ágúst 1995 Frá Menntaskólanum á Akureyri Starf húsfreyju/húsbónda í Heimavist Menntaskólans á Akureyri Starf húsfreyju eða húsbónda í Heimavist Menntaskólans á Akureyri er laust til umsóknar. Starfið erfólgið í umönn- un og daglegu eftirliti meb nemendum heimavistar í samráði við skólameistara og í samstarfi vib abra starfs- menn skólans og heimavistar. Skal húsfreyja/húsbóndi skila árlegum starfstíma skólans frá því í september fram í júní. Vinnur húsfreyja, húsbóndi, þannig af sér tvo mán- uði eins og kennarar, auk þriðja mánaðarins sem er sum- arleyfismánuöur. Laun eru í samræmi við iaunakerfi ríkis- starfsmanna. Húsvörður fær til afnota íbúð í húsum heimavistarinnar. Æskilegt er að umsækjendur hafi kenn- aramenntun, hjúkrunarmenntun, menntun í sálarfræbi eða félagsrábgjöf eða aðra menntun sem tengist umönn- un fólks. Frekari upplýsingar veitir skólameistari í síma 461-1433. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu Mennta- skólans á Akureyri í síðasta lagi föstudag 8. september. Akureyri 10. ágúst 1995 Skólameistari * ' " * Tjarnarbíó / Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Föstud. 18/8 — mi&nætursýning kl. 23.30 - Sunnud. 20/8 — fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkab verb) - Sunnud. 20/8 — sýning kl. 21.00 Mi&asala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mi&apantanir símar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „ Þaö er langt síban undirritabur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. Ludek Zakel býr í Prag og seg- ist vera sönur og eina eftirlif- andi barn Alberts Einsteins. Því er ekki að neita að karlinn er nokkuð líkur hinum fræga vísindamanni og hefur eplið, líkt og oft áður, ekki fallið langt frá eikinni, því hann er eðlisfræðingur. Sagan er bæði löng og flók- in en byrjaði með því að seinni kona Einsteins, frænka hans Elsa, kvartaði yfir kvala- fullum verkjum í maga árib 1932. Elsa taldi að hún væri komin með æxli og fór því til Prag að leita sér lækninga. Hún reyndist þá vera þunguð og þar sem henni var full- kunnugt um að Einstein vildi ekki eignast fleiri börn gaf hún barnið til annarrar konu. Konan hét frú Zakel en barn hennar dó sama dag og Ludek fæddist. Þetta er að minnsta kosti sagan eins og Ludek Zakel sér hana. Hann segist hafa upp- götvað þetta fyrir um 16 ár- um í bréfi frá stjúpdóttur Ein- steins. Eðlisfræöingurinn, sem er 63 ára gamall, hefur reitt fram fæðingarvottorb, skírnarvott- orð, eiðsvarinn framburð konunnar sem ól hann upp sem og vitnisburð tveggja hjúkrunarkvenna sem styðja kenningu hans. Sumir segja að þessi skjöl geti auðveldlega verið fölsuð og hafi verið not- uð til að styðja umsókn eðlis- fræðingsins um bandarískan ríkisborgararétt. Zakel segist Ludek Zakel meb Ijósmynd afAlbert Einstein. Albert Einstein: Nýjasta uppgötvunin í SPEGLI TÍMANS Zakel hefur reitt fram skírnarvottorb þar sem fram kemur ab Einstein sé fabir hans. hins vegar ekki hafa til neins að vinna með því að þykjast vera skyldur Einstein. „Ég get að vísu ekki sannað þetta en ég veit að ég er sonur hans," segir hann. „Ég hagn- ast ekkert ét því að vera sonur Einsteins. Ég get bam tapað peningum. Ég get ekki breytt mínum æviferli eða byrjað upp á nýtt. Hvers vegna ætti ég því að Ijúga?" • Ef Ludek fer í DNA-próf, eins og hann segist reiðubú- inn til að gera, og reynist ekki vera Zakel, þá mun hann missa þær eignir og jarðir sem hann erfði eftir fóstufjöl- skyldu sína vegna nýrra erfða- laga Tékkneska Iýðveldisins. Fyrrum kona hans, dr. Karla Zaklova, talar máli hans: „Hann er mjög undarlegur mabur," segir hún. „En ég álít hann heiðarlegan og einlæg- an. Hann gæti ekki hafa út- hugsað og framkvæmt svona ígrundaða fölsun. Það yrði nánast ómögulegt ab sanna það hvort Elsa Ein- stein var á St. Apollinarius sjúkrahúsinu í Pragá þessum tíma. Nafn hennar kemur hvergi fram á skýrslum en margar þeirra skemmdust í stríðinu. Hins vegar er ljóst að upphaflega nafnib á syni frú- ar Zakel sem dó í .fæðingu, Jindrich, var strokað út af skýrslum og í staðinn var sett „Ludek". Ef frásögn Zakels verður sönnuð með DNA-prófi verð- ur hann eina eftirlifandi barn Gubfabir nútímavísindanna á sín- um yngri árum en þar eru líkindi „febganna" sjáanlegri. Einsteins. Hann átti tvo syni með fyrri eiginkonu sinni, serbísku fegurðardísinni Milevu Maric. Þeir hét Hans Albert og Eduard og eru löngu látnir. Dóttir þeirra, Lieserl, sem fæddist utan hjónabands var sennilega látin í fóstur og hefur aldrei hafist uppi á henni. Einstein sá hana aldrei né viðurkenndi að hann væri faðirinn. Einstein var enn giftur Milevu þegar hann tók upp samband við frænku sína Elsu árib 1912. Hún varð svo seinni kona hans nokkrum mánuöum eftir að hann skildi við Milevu árið 1919. Samkvæmt ævisögu Ein- steins, The Private Lives of AI- bert Einstein, fór hann svo meb Milevu ab hún fékk taugaáfall sem hún náði sér aldrei af. Yngsti sonurþeirra, Eduard, varb líka andlega sjúkur eftir skilnaðinn og dvaldi mest allt sitt líf á geðveikrahæli í Sviss. ****** tmk* ... ..... . . ... . .; . , « **, uawts » mms* t. iAkl íw»r.s».«i6«rt rn™traa.tftml bjrtl.ft-iMMrtwuNM »«* Þuuiii * —*- - ■nntst.mxwttrwri- * r fcí#s;Vi4 'tur.____* ***** Usxtimmi n* ___ , y -t •«. t*..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.