Tíminn - 16.08.1995, Side 15

Tíminn - 16.08.1995, Side 15
Mi&vikudagur 16. ágúst Y995 15 Yndisleg og mannleg gamanmynd um fööur sem stendur einn uppi meö nýfædda dóttur sína og á í mesta basli með aö fóta sig viö uppeldið. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem veröur aö endurskoða öll lífsgildi sín. Mynd sem hefur slegiö óvænt í gegn í Bretlandi enda er hér á ferðinni ein af þessum sjaldgæfu ööruvísi myndum sem öllum líkar.. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. PEREZ FJOLSKYLDAN Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á lítiö sameiginlegt nema aö vilja láta drauma sina rætast i Ameríkulandinu. Sjóðheit og takföst sveifla meö óskarsverðlaunaleikkonunum Marisu Tomei og Anjelicu Huston ásam Chazz Palminteri og Alfred Molina. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TOMMY KALLINN Ef jjessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað aö heima hjá frænda þinum!!! Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferö sögunnar. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL Pér er boöið í ómótstæðilegustu veislu ársins. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. SKOGARDYRIÐ HUGÓ Sýnd kl. 5. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 553 2075 JOHNNY MNEMONIC JQHNNV MNEMQNIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanau Reeves (Speed). Framtíöartryllir sem mun spenna þig niður viö sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíöarinnar. Spenna, hraöi og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. '■'DON JUAN De HARCO' IS FEVESISIILY ROHAHTIC! TSUi «sr T tUVT TWU‘ TSBE V M’ “jsm t dcpp tm ppfits mm ^ ntiiummmktw’ ^XMðo is * jn he ' V m Pr t Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EINKALÍF EE9 Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð. kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FREMSTUR RIDDARA riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýndkl. 4.45 OG 9. B.i. 12ára. ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. fí^í) fSony Dynamic S wmmSS Digital Sound. ÞÚ HEYRIR MUNINN! ÆÐRI MENNTUN QUESTI0H THE KNOWIEDGE Sýnd kl. 11.25. B.i. 14ára. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slmi 551 3000 Forsýning í kvöld Loksins er komin alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanbttrður við hina sígildu óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærileg. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman, Against All Odds, La Bamba). Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. FORGET PARIS Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðaihl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BY BY LOVE Gamanmynd um einstæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. Sýnd kl. 5 og 7. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Er Regnboginn besta bióið i bænum Kannaðu málið! WORLD NEWS HIGHLIGHTS TOKVO — Fifty years after World War Two ended in the Pacific, Japan appologised for starting a conflict that killed up to 20 million people. There was praise for the apology but also disappointment and an- ger that Japan waited so long to say sorry and still refuses to consider backing up words with compensation. Some British veterans threatened a boycott of Japanese products while Autralian veterans said only an apology by the Japanese parlia- ment would satisfy them. There was a calmer and more positive reaction from the leaders of the many Asian nations who suffered most in the nearly for-year- long war. sarajevo — U.S. envoys launched a new Bosnian land-for-peace plan but fighting and ethnic expulsions continued in the former Vugoslav republic. U.S. Assistant Secretary of State Richard Holbrooke was to meet Bosnian Foreign Minister Mu- hamed Sacirbey in the Croatian port of Split. He was stopped by fog from landing in the Bosnian capital Sarajevo, the state news agency said. ZAGREB — Up to 30.000 rebel Bosnian Moslems, former Yugoslavia's least want- ed refugees, remained trapped in a Croati- an wasteland where their hopes for flight to the West was checked a week ago. grozny, Russia — President Boris Yelstsin, outraged by chechen rebel's reluctance to disarm, threatened to crack down on se- paratist forces in the breakaway region unless their leaders bowed to Russian demands. But the commander of Russian troops in Chechnya, Anatoly Romanov, vowed that force would not be used in the region and said he and rebel commander Aslan Maskhadov would continue the se- arch for a peaceful solution. jerusalem — PLO and Israeli negotiators struggled to flesh out a deal on expanding Palestinian West Bank self-rule as Red Sea resort as leaders tried to persuade follo- wers to accept agreements already reac- hed. GENEVA — The wife of Sino-American human rights activist Harry Wu, held in China on spying charges, said she had asked U.S. First lady Hillary Clinton to boycott a global women's conference in Beijing next month. HASKOLABIO Sími 552 2140 Frumsýning: FRANSKUR KOSS MEG RYAN KEVIN KLINE SAM Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjálæðislega fyndiö ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. JACK & SARAH €■€€€€€-^ SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 BAD BOYS bap"b5ys BATMAN FOREVER WHATCHA GONNA Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. A MEÐAN ÞU SVAFST Gjörbreyttur og betri Batman ásamt fríðum flokki stórkostlegra leikara koma hér saman í kvikmyndaveislu ársins. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. DIE HARD WITH A VENGEANCE S8UCMUJS JBSfíiSaS SilMLARSðl THINKFAST * LOOK ALIVE ÐIE HARD *! m Sýnd kl. 6.55 og 11.05. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÍÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8I BAD BOYS MARTIN LAWRENCt WILL SMIIH TANK GIRL IH THE IUTURE, THE ODOS OE EURVIVAL ARE 1000 TO I. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. FYLGSNIÐ WHATCHA GONNA DO? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST SANIKA Bl'UOdl lillJ. mjJUk ,10$* Bí’ifWriM M fii AttW. Alut TkiKmií, fcwjil Hss t»á. m) Ht Ka'l («m Ikl Aim. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BflPBÖYS Hraði - spenna - húmor! Æðislegur BAD BOYS-leikur á Sambíólínunni! 904-1900 Vinningan BAD BOYS bolir og bíómiðar!!! DREGIÐ ALLA VIRKA DAGA!!! „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd kl. 9. B.i.16 ára. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Sýnd kl. 5. ALFABAKKA 8, SÍMI 587 890Ó BATMAN FOREVER DIE HARD WITH A VENGEANCE MEEIIlfi JKaOfWB SIKaUUCtt THIKK FflST LOOKALiVE DiE HARO ■ Á-f Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.