Tíminn - 25.08.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.08.1995, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 25. ágúst 1995 Tíminn spyr... Eiga þeir sem fá aöstoö björg- unarsveita eöa landhelgis- gæsiu a& grei&a fyrir hana? Gar&ar Eiríksson, gjaldkeri Slysavarnafélags íslands: „I>aö er ekki markmiöið með starfi björgunarsveita að taka gjald fyrir þjónustu sína. Þetta er sjálfboðaliðsstarf sem rekiö er í almannaþágu. Hins- vegar er ekki óeðlilegt, ef tryggingaaðilar taka á þessu máli, að farið sé fram á greiðslu útlags kostnaöar þeg- ar jafn dýrt tæki og þyrla Landhelgisgæslu er notað viö hjálparstarf." Kristján M. Baldursson, framkvæmdastjóri Feröafé- lags íslands: „Nei, ég er almennt á móti því. Hinsvegar er ekki óeðli- legt ef menn leggja í ævin- týraferðir að þeir kaupi sér tryggingar. Óhöpp geta alltaf gerst, en mikilvægt er að fólk búi sig vel og viti hvaö það er aö fara út í. Því er ég almennt á móti því að gjald fyrir að- stoð björgunarsveita sé inn- heimt en á hinn bóginn þætti mér ekki óeðlilegt að betur væri við þær stutt, til dæmis meö styrkjum og niöurfell- ingu á ýmsum gjöldum." Axcl Gíslason, forstjóri Vá- tryggingafélags íslands: „Um þetta er ekki hægt að alhæfa, hvorki hægt að segja já né nei við spurningunni. I sumum tilvikum þarf fólk á aðstoð að halda án þess að eiga nokkurn þátt í því sjálft, en aðrir fyrir eigin gáleysi. Kringumstæöur geta verið svo ólíkar að ekki er algilt hvort greiða skuli fyrir leit eða að- stoð." Sagt var... Kommúnistinn St> jr. „Doie sag&i ennfremur a& bandarísk sendinefnd ætti ekkert erindi á þa& sem hann kallaöi „vinstri" rábstefnu, helga&a auknu valdi mi&stýr&s ríkisvalds." Draugurinn endurvakinn ab matl Bobs Doie á Kvennarábstcfnu SÞ og vill ekkl sjá á eftlr Hlllary teggja honum llb. Mogginn í gaer. Meintur persónukvilli „Hans stærsti galli er a& hann er ekki og veröur aldrei Hafnfiröing- ur." Davíb Þór Jónsson liggur ekki á því hva&an ebalrætur eru upprunnar, þ.e. í moldum Hafnarfjarbar. Þab er Baltasar Kormákur sem verbur fyrir barbinu á búsetu sinni ab þessu sinni. Helgarpósturinn. Einar Sveinbjörnsson, veburfrœbingur segir ab gamla trúin á veburbreytingar á höfubdaginn, 29. ágúst sé engin bábilja, - en á henni eru vísindalegar skýringar. Á myndinni má sjá fólk í lautarferb á síbsumri. Gömul trú segir aö veöurfar breytist á höfuödag, 29. ágúst. Einar Sveinbjörnsson veöurfrceöingur: Sú trú var lífseig á árum ábur á ísiandi a& ve&urlag breyttist um höfu&dag og héldist sí&an óbreytt næstu þrjár vikurnar hið minnsta. Nú lítur út fyrir að forfeður okkar hafi ekki verið sí&ri ve&urspámenn en ve&urfræ&ingar nútímans. Einn þeirra sí&arnefndu, Ein- ar Sveinbjörnsson ve&urfræö- ingur, hefur gert athugun á veðurfari í ágúst og septem- ber nokkur ár aftur í tímann til a& kanna áreiðanleika for- vera sinna. Hver var niðurstaða skoðun- ar þinnar? „Hún sýnir að trúin á höfuödag er alls engin bá- bilja. Það þarf kannski ekki að koma á óvart enda á hún sér nokkra stoð- í nútíma veður- fræði. Af þeim árum sem ég hef skoöað virðist veðurfarsbreyt- ing hafa orðið í kringum höf- uðdag að meðaltali annað hvert ár. Þ.e. að eftir einhverja ákveðna tíð, skipti yfir í annars konar tíðarfar. Samt sem áður er um það bil eitt ár af hverjum fjórum svip- að veðurfar fram yfir höfuðdag og fram í september. T.d má nefna óþurrkasumarið 1955 sem margt eldra fólk man eftir. Þá var samfelld ótíð á suður- og vesturlandi frá byrjun júlí og vel fram í september. Síðan er u.þ.b. eitt ár af hverj- um fjórum sem veöurlagiö í ág- úst er afar breytilegt. Þá skiptast á kaflar t.d. með ríkjandi suð- lægri átt og kaflar með ríkjandi norölægri átt. Þá er ekki gott að átta sig á því hvort um sérstaka breytingu er að ræða í kringum höfuðdag." Að hvaða leyti á trúin sér stoð í nútíma veðurfræði? „Það sem er að gerast í veðr- inu á þessum árstíma er að eftir miðjan ágúst fer að hausta á svæðunum umhverfis norður- pólinn. Þá kólnar talsvert á þeim slóðum en einkum í há- loftunum. Þessi fyrstu haust- teikn á norðurhveli jarðar valda auknum hitamun á milli pólsvæða og hitabeltis. Einmitt því fylgja gjarnan breytingar á gangi lægðanna. í grófum dráttum má segja að lofthring- rásin umhverfis norðurhveliö sé stöðug yfir hásumarið en þegar tekur að kólna þarna fyr- ir norðan síðari hluta sumars, raskist þessi stöðugleiki. Þessara breytinga verður oftast vart síð- ustu tíu dagana í ágúst." Þær eru þá ekki bundnar við höfuðdaginn sjálfan? „Nei, samkvæmt þessari grófu athugun minni virðist sem þær verði oftast dagana 22. -26. ágúst, þ.e. fyrir höfuð- daginn. Það væri eiginlega nær að t'engja veðrabrigðin frekar viö lok hundadagana sem eru 23. ágúst. Gott dæmi um það er 1993 þegar það var búið að ríkja norðan- og norðaustan átt hér á landi svo til allt sumarið, með fádæma ótíð á Noröur- landi. Þá snerist veðrið til betri tíðar 23. ágúst og hélst þannig í einhverjar vikur. En í Sögu dagana eftir Árna Björnsson stendur að trú manna á veðurbreytingu á höf- uðdaginn hafi aukist mjög eftir mikið harðindasumar árið 1882. Þá hafði hafís verið land- fastur allt sumar en hann rak frá Norðurlandi einmitt á höf- uðdag." Reykvíkingar verða hins veg- ar að vona að lok hundadag- anna séu marktæk varðandi veðurfar næstu vikna, því þá var einmitt fyrsti blíðviðrisdag- urinn í höfuðborginni í langan tíma. ■ Borgarróö Reykjavíkur: , Veitir f é til iarbskjálfta tannsókna liorgarrá!* gær ati | iaröskiálftarano^ Af£/ 5066/ M/A/M Jb£TT/) £# £KAŒ/?T / TF//65WM V/Ð G/££SJC42/)//// / Elnnar nætur stórvlrkl „Ég er sammála bréfritara um a& of langur tími er li&inn frá því að fræsun lauk án þess aö malbikun sé lokiö en þa& á sér sínar skýr- ingar. Hér er um stórt verkefni a& ræða". Skrifar Sigurbur I. Skarphébtmson í DV í gær um kvartanir vegna gatnaframkvæmda vtb Bústaba- veg. Þetta stóra verkefni var hins vegar unnib nóttina ábur en blab- ib fór í prentun. Blámennska yflr blánóttina „Að koma seint og fara snemma." Þetla finnst Hallgríml Helgasyni jafnabarmanni vera karlmennskan í helmlnum. Alþýbublabib. Vlltu vera memm? „Ég fyrir mína parta mun ekki erfa þetta einstaka bræ&iskast Kolbrúnar í minn garö og hlakka til a& eiga hana a& vopnabróöur, lendi ég í orrustum fyrir hugsjón- ir jafna&armanna í framtí&inni." Magnús Ámi í Alþýbublabinu svar- ar henní Kollu sinni Bergþórs og bibur hana vinsamlegast um ab beina skeytum sínum framvegis til utanflokksmanna. Su&ur í Hafnarfir&i ganga þær sögur staflaust ab einhverjir óprúttnir byggingaa&ilar hafi misnotaö sér Georgíumennina sem hér hafa verib um margra vikna skeib á færeysku togurun- um. Þeir hafi rá&i& þá í „svarta vinnu" og greitt þeim 150 krónur á tímann. Eitthvab mun þessi saga þó vera í stíl nútímaþjóbsög- unnar... Björn Grétar Sveinsson, for- maöur Verkamannasambandsins, mun dvelja í Danmörku þessa dagana. Sagt er ab þar muni hann kanna þá undarlegu þver- sögn a& Danir geta borgab tvö- falt hærri laun til verkamanna sinna en Islendingar, og græ&a 'samt á fiskverkun sinni... • Windows '95 er mikið í fréttum Ríkisútvarpsins og fleiri fjölmi&la þessa dagana og greinilegt a& áróbursmaskína Microsoft hefur virkab. Gárungarnir í pottunum sögðu f gær að þeir heföu ekki í hyggju ab fjárfesta í Gluggagægi '95. eins og þeir köllu&u þetta þrælsniðuga kerfi... • í heita pottinum á Seltjarnarnes- inu eru fastagestirnir búnir ab skipa skuggamálaráðherra fyrir landbúnabarráðuneytið. Sá sem valinn var er fastagestur á hverj- um morgni klukkan 7 — jóhann- es jónsson í Bónusi...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.