Tíminn - 25.08.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.08.1995, Blaðsíða 14
14 WWUW& Föstudagur 25. ágúst 1995 DAGBOK |VAJ\-nj\AJUW\JWVJVAJ| Föstudagur 25 ágúst 235. dagur ársins -130 dagur eftir. 34.vika Sólris kl. 05.47 sólarlag kl. 21.10 Dagurinn styttist um 7 mínútur Frá félagi eldri borgara Félagsvist í Risinu kl. 14.00 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu um bæinn kl. 10.00, laugardag, kaffi eftir göngu. Félag eldri borgara, Kópavogi Spiluö vebur félagsvist aö fé- lagsheimili Kópavogs föstudag- inn 25.08. kl. 20.30. Þöll og fé- lagar leika fyrir dansi. Húsiö öllum opiö. Háskólafyrirlestur Mánudaginn 28. ágúst flytur Hermann Pálsson opinberan fyr- irlestur í boöi heimspekideildar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist Melkorka og önnur nöfn frá Keltum. Töluvert slangur af mannanöfnum var notaö hér á landi í fornöld sem ekki er af norrænum rótum runniö. í fyrir- lestrinum ætlar Hermann aö skýra uppruna og merkingu nokkurra nafna úr írsku. Hann ætlar einnig aö ræöa um söguleg vandamál í sambandi viö þessi keltnesku nöfn. Hermann Pálsson er prófessor emeritus við Edinborgarháskóla. Hann er víðkunnur fræðimaður, rithöfundur og fyrirlesári. Fyrirlesturinn veröur fluttur í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.15. Hann er öllum opinn. Listasumar '95 Listasafniö á Akureyri: Sýning- ar á verkum eftir Jón Gunnar Árnason og grafíkverkum eftir Hafliöa Hallgrímsson. Sýningarn- ar standa til 29. ágúst og er safn- iö opið alla daga nema mánu- daga kl. 14-18. Deiglan: Laugardaginn 26. ág- úst kl. 16.00 opnar sýning á verk- um norður- írskra myndlistar- manna. Gerningar, vídeóverk og n. Glugginn: Joris Rademaker sýnir 25,- 31. ágúst. Ketilshúsið: Skúiptúrsýning, jafnt utan sem innan dyra. Lýkur 29. ágúst. Café Karólína: Jónas Viöar sýn- ir málverk 19. ágúst til 23. sept. Gítartónleikar á Norburlandi Einar Kristján Einarsson gítar- leikari heldur tónleika á Norður- landi nú um helgina. Á laugar- dag leikur hann í Bárðardal, þar sem heimamenn halda tööu- gjöld. Á sunnudag kl. 16.00 veröa tónleikar í félagsheimilinu að Breiðumýri í Reykjadal og á þriðjudagskvöld í Dalvíkurkirkju kl. 20.30. Einar Kristján er menntaöur í gítarleik hérlendis og í Englandi. Hann hefur komiö víða fram og er í hópi okkar frenstu gítarleik- ara. Á efnisskránni er þekkt gítar- tónlist frá Spáni og Suður-Amer- íku. Útlagar og Skribjöklar á Næturgalanum Hljómsveitin Útlagar skemmtir á Næturgalanum föstudagskvöld og framan af laugardagskvöldi. Útlagarnir, auk þess aö leika góöa kántrítónlist, bregöa sér í ýmis gervi og leika aðra tónlist af fingrum fram. Hafa þeir Ieikið á Feita dvergnum og Næturgalan- um og hefur gestum fallið það eyrnakonfekt vel. Á laugardagskvöld munu Skriö- jöklar slást í hópinn skömmu eft- ir miðnætti og taka við ásamt valinkunnum gestum Feita dvergsins. Frá Ferbafélagi íslands: Helgarferóir 25.-27. ágúst 1. Óvissuferö. Árleg ferö á nýj- ar slóðir. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar og ná- grenni. Litadýrð, spennandi möguleikar. Gist í sæluhúsinu. 3. Þórsmörk-Langidalur. Gönguferðir viö allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála. Upplýs. og farm. á skrifstof- unni, Mörkinni 6. Laugardagur 26. ágúst 1. kl. 09.00 Langavatnsdalur, ökuferð. 2. kl. 09.00 Vikrafell-Langa- vatn, fjallganga. 3. kl. 13.00 Sveppa- og skógar- ferð í Heiðmörk. Litla hálendisferðin 30/8-3/9. Sprengisandur-Austurdaiur- Kjölur Ný og spennandi óbyggðaferð. Gist í Nýjadal, Hólaseli í Austur- dal og Hveravöllum. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson. Ferðafélag íslands Sundbakkahelgin í Viöey Nú verður Sundbakkahelgi í Viðey. Hún er haldin á hverju sumri og þá er Viðeyingafélagið með opiö hús og kaffisölu austur á Sundbakka, en svo er nefndur austurhluti eyjarinnar, gegnt Gufunesi. Saga hans er merkur þáttur í atvinnusögu. íslendinga í upphafi 20. aldar. Margt fleira í boði. „Þab var svo geggjaö" Nú fer sýningunni „Það var svo geggjað" sem sett var upp á Árbæjarsafni 1992 og fjallar um tímabiliö 1968-1972 senn að ljúka. Þess vegna verður bobib upp á leiðsögn um hana sunnu- daginn 26. ágúst milli kl. 14.00 og 16.00. Þetta tímabil er oft nefnt í daglegu tali Hippaárin. Flutt verða lög úr rokkóperunni Superstar kl. 15.00. Frá Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verður í Kópavogi á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10.00. Nýlagað mola- kaffi. Grete Borgersrud í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar Laugardaginn 26. ágúst verbur opnuð í listasafni Sigurjóns Ól- afssonar sýning á verkum norsku textíllistakonunnar Grete Borg- ersrud. Listakonan hefur undan- farin fimmtán ár unnið textíl- verk með útskurðarsaumi (applikation) þar sem form og myndir úr ólíkum efnum eru saumuð á grunndúk. Eitt af verkum Crete Borgersrud. Daaskrá útvaros oa siónvarps Föstudagur 25. ágúst 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir \Ty «ytur. ^" 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.05 - Cestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Smásaga, Ævintýri Andersens, 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Meb þeirra orbum 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sibería, sjálfsmynd meb vængi 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 „|á, einmitt" 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Febur í nútímasamfélagi 21.15 Heimur harmóníkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 25. ágúst 17.30 Fréttaskeyti JLIÁ 17.35 Leibarljós (215) 18.20 Táknmálsfréttir Lw/* 18.30 Draumasteinninn (13:13) 19.00 Væntingar og vonbrigbi (17:24) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Kjóll og kall (2:6) (Ttie Vicar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Abalhlutverk: Dawn French. Höfundur handrits, Richard Curtis, sá sami og skrifabi handrit myndarinnar Fjögur brúbkaup og jarbarför. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (11:15) (Kommissar Rex) Austurrískur sakamálaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjöibreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.05 Brostnar vonir (Shattered Dreams) Bandarísk bíómynd sem segirfrá stormasömu sambandi hjóna. Leikstjóri: Robert Iscove. Abalhlut- verk: Lindsay Wagner og Michael Nouri.Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.40 The Highwaymen Tónlistarþáttur meb Kris Kristofferson, Waylon jennings, Johnny Cash og Willie Nelson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 25. ágúst 15.50 Popp og kók(e) 0Æn16-45 Nágrannar r*ú/l/U/ 17.10 Clæstar vonir “ 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 í Vallaþorpi 17.50 Ein af strákunum 18.15 ChrisogCross 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 LoisogClark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (8:22) 21.05 Bleika eldingin (Pink Lightning) Árib 1962 var ár sak- leysis og yfirgengilegrar bjartsýni í Bandanlcjunum. Lífsstíll unga fólksins var vib þab ab breytast og ævintýrin, sem bibu þess, voru villtari en nokkurn hefbi órab fyrir. Þessi Ijúfa gamanmynd fjallar um stúlkuna Tookie sem er ab fara ab giftast en langar ab lenda f ærlegum æv- intýrum ábur en af því verbur. Hún veit sem er ab hjónabandib mun breyta lífi hennar til mikilla muna og samband hennar vib æskuvinkonurnar verbur aldrei samt og ábur. Hún leggur því upp í ferbalag ásamt fjórum bestu vinkonum sínum eitthvab út í buskann og farartæk- ib er bleikur blæjubíll, Plymouth árgerb 1948. Stúlknanna biba ógleymanlegar stundir, glebilegar og raunalegar. Abal- hlutveric Sarah Buxton, Martha Byrne, jennifer Blanc, Jennifer Guthrie og Rain- bow Harvest. Leikstjóri: Carol Monpere. 1991. 22.40 Síbasti tangó í París (The Last Tango in Paris) Víbfræg og mjög umdeild mynd meb Marlon Brando í abalhlutverki. Sagan hefst á því ab jeanne, sem er ab fara ab gifta sig, leitar ab góbri íbúb í París og rekst inn á heimili dularfulls Bandaríkjamanns sem heitir Paul. Er ekki ab orblengja þab ab hann tekur stúlkuna meb valdi og kemur fram vilja sínum. Siban segir hann henni ab þau muni halda áfram ab hittast í þessari aubu íbúb og af einhverjum und- arlegum ástæbum fellst hún á þab. Fyrst í stab er samband þeirra mjög ópersónu- legt og kynlífib dýrslegt. En smám sam- an tengjast þau nánari böndum og segja hvort öbru sögu sína. Brando var til- nefndur til Óskarsverblauna fyrir leik sinn og Bertolucci fyrir leikstjórnina. Þetta er mögnub mynd og áleitin saga sem fær þrjár og hálfa stjörnu f kvikmyndahand- bók Maltins. Abalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider, jean-Pierre Léaud og Darling Legitimus. Leikstjóri: Bemardo Bertolucci. 1973. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Allt fyrir peningana (Sex, Love and Cold Hard Cash) Þegar Dough Coulson er látinn laus úr fangelsi fer hann rakleibis til Los Angeles þar sem hann gróf ránsfeng fyrir tíu árum en kemst ab því ab búib er ab reisa háhýsi á stabnum og seblarnir eru horfnir. Fyrir tilviljun hittir hann reffilega vændiskonu sem barmar sér yfir því ab umbobsmab- ur hennar sé stunginn af meb aleigu hennar og einnig digra sjóbi annarra vibskiptavina hans. Dough ákvebur ab rétta dömunni hjálparhönd og saman leggja þau upp í ævintýralegan og háskalegan eltingaleik vib umbobsmann- inn. Abalhlutverk: jobeth Williams, Ant- hony john Denison og Robert Forster. Leikstjóri: Harry Longstreet. 1993. Stranglega bönnub bömum. 02.10 Cöngin (Tunnels) Spennutryllir um tvo blaba- menn sem komast á snobir um dularfull göng sem liggja djúpt undir strætum borgarinnar. Göngin hýsa undirheima sem eru skelfilegri en orb fá lýst. Abal- hiutverk: Catherine Bach og Nicholas Guest.1990. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum.' 03.40 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk Irá 25. tll 31. ágúst er I Holts apótekl og Laugavegs apótekl. Þaö apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknfs- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888.Hafnargönguhópurlnn: Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.ágúst 1995 Manabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 28.528 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.327 Heimilisuppbót 9.697 Sérstök heimilisuppbót 6.671 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fýrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpenin'gar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 í ágúst er greidd 20% orlofsuppbót á fjárhæbir tekju- tryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilis- uppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast. GENGISSKRÁNING 24. ágúst 1995 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengi skr.fundar BandarFkjadolIar 66,05 66,23 66,14 Sterlingspund ....101,93 102,21 102,07 Kanadadollar 48,58 48,78 48,68 Dönsk króna ....11,493 11,531 11,512 Norsk króna ... 10,213 10,247 10,230 Sænsk króna 9,032 9,064 9,048 Finnsktmark ....15,068 15,118 15,093 Franskur franki ....12,995 13,039 13,017 Belgfskur franki ....2,1652 2,1726 2,1689 Svissneskur franki. 53,78 53,96 53,87 Hollenskt gyllini 39,78 39,92 39,85 Þýskt mark 44,54 44,66 44,60 ítölsk líra ..0,04080 0,04098 6,354 0,04089 6,342 Austurrfskur sch .../.6,330 Portúg. escudo ....0,4305 0,4323 0,4314 Sþánskur peseti ....0,5236 0,5258 0,5247 Japansktyen ....0,6825 0,6845 0,6835 104,00 104,42 98,66 104,21 98,47 Sérst. dráttarr 98,28 ECU-Evrópumynt.... 83,66 83,94 83,80 Grfsk drakma ....0,2784 0,2794 0,2789 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.