Tíminn - 25.08.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.08.1995, Blaðsíða 9
Föstudagur 25. ágúst 1995 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND AÖ breyta fjalli: Stærsta höggmynd í heimi aö rísa í Subur-Dakóta Rushmore fjall í Suöur-Dakóta fylki í Bandaríkjunum er frægt fyrir andlitsmyndir fjögurra Bandaríkjaforseta sem höggnar eru út í fjalliö. Nú er hins vegar unniö af fullum krafti aö því aö gera risastóra höggmynd í ann- ab fjall, Svörtuhæbir (Black Hills), sem er í abeins um 40 km fjarlægö frá Rushmore fjalli. í þetta sinn er það enginn bandarískur forseti sem fær heið- urinn af því heilt fjall taki á sig mynd hans, heldur er það einn helsti höfðingi bandarískra ind- jána á síðustu öld, hinn sögufrægi Crazy Horse. Crazy Horse var höfðingi Sio- uxindjána og það var hann, ásamt Sitting Bull, sem vann sigur á Custer herforingja í orustunni við Little Bighorn árib 1876. Það er ekki bara hausinn á Crazy Horse sem högg- inn veröur út í Svörtuhæðir, held- ur mest allur lík- aminn og hálfur hestur meb. Þegar höggmyndin verð- ur fullgerð verður hún tvímælalaust stærsta höggmynd í heimi, u.þ.b. 214 m á lengdina og 187 m á hæðina, Líkan af högg- myndinni af Crazy Horse. Óneitan- lega dáiítib hall- cerisleg. Mun lýðræöið sigra í Rússlandi ? Þaö er óhætt aö segja ab árin frá falli kommúnismans hafi verib vibburbarrík í ríkjum fyrrum Sovétríkjanna, aö ekki sé talaö um sjálft Rússland. Þeir pólit- ísku og efnahagslegu atburöir sem þar hafa átt sér stab hafa haft áhrif um gjörvalla heims- byggöina. Lífskjör Rússa hafa versnab enn frekar frá því sem var, en einnig hafa komib fram nýir þjóbfélagshópar sem virb- ast vaba í peningum og lifa lúx- uslífi. í breska vikuritinu The Guardian birtist fyrir skömm- um grein eftir tvo blabmenn The Washington Post, sem und- anfarin fjögur ár hafa dvalib í Moskvu. í greininni segja þau frá upplifun sinni á þessum tíma og birtist hér útdráttur úr greininni. Andstætt því sem fólk heldur á Vesturlöndum er ekki allt að fara fjandans til í Rússlandi. Fólk svelt- ur ekki heilu hungri þó þaö þurfi enn aö standa í biðröðum eftir brauði. Milljónir manna hafa nýtt sér þau tækifæri sem boðist hafa til viöskipta og frumkvæöis á síö- ustu árum. Og jafnvel þó aö kommúnistar eöa þjóðemissinnar fari meö sigur af hólmi í næstu kosningum þarf þab ekki aö þýða ab lýðræðiö í Rússlandi sé búiö aö vera. Brynvarib lýöræöi Þegar lýöræöisvindar blésu um Rússland eftir fall kommúnism- ans fylltist fólk bjartsýni á fram- tíöina og taldi að hún bæri meö sér blóm í haga. Ekki hefur alls- kostar ræst úr þessu því margir þeir sem voru í farabroddi fyrir lýðræðisþróuninni virðast alveg jafn spilltir og siölausir og fyrir- rennarar þeirra. Þeir vanvirða lög- in og borgarana og viröast margir hverjir hugsa um það eitt að skara eld ab sinni köku. Og þó KGB beri ekki það nafn lengur er ýmislegt við aðgerðir fyrrum starfsmanna hennar, nú í þjónustu hins opin- bera, sem minnir á starfsaðferðir þessarar fyrrum voldugu leyni- þjónustu. Til dæmis er ekki nauð- synlegt aö fá leitarheimildir hjá dómsstólum, heldur geta starfs- mennirnir farið sínu fram ab eigin vild. Á götum Moskvu keyra bryn- varin faratæki, lögregluþjónarnir eru vopnaðir vélbyssum og hafa augun opin gagnvart öllum þeim sem gætu verið af tétnesku bergi brotnir. Lækkandi fæöingatíöni og minni lífslíkur Fyrir velflesta almenna borgara í Rússlandi er daglegt líf gífurlega erfitt. Þetta hefur m.a. birst í því aö margar rússneskar konur neita núorbið að eignast börn og hefur fæöingatíðni í landinu lækkað ár frá ári. Lífslíkur karla hafa líka lækkað um 10 ár, úr 68 árum í 58 ár. Félagslegar aöstæöur eru slæm- ar, aöbúnaöur og húsnæði fólks er afar lélegt. En andstæðurnar eru skarpar í rússnesku samfélagi og nú má sjá stolta heimilisfeöur taka myndir af vel klæddum börnum með nútíma mynd- bandsupptökuvélum. Þessir heimilisfeöur geta keypt pizzu- sneiö, eöa mexíkanskan mat handa barninu sínu í sunnudags- göngutúrnum, því þaö eru helst allskonar smáfyrirtæki á sviði al- menningsneyslu sem virðast blómstra. Hinn opinberi efnhagur er enn að stórum hluta flakandi sár, þó eitthvað virðist vera ab rofa til. Seiglan bjargar Það sem virðist ætla að bjarga Rússum, eins og svo oft áður, er mikil seigla og hár þröskuldur þeirra gagnvart erfiðleikum og mótlæti. Þeir gleyma því ekki að land þeirra er gífurlega auöugt af gasi, olíu, málmum og demönt- um, svo eitthvað sé nefnt. Spilling og mafíustarfsemi gætu þó sett strik í reikninginn og tafið þróun- ina, enda nánast eins og landlæg- ir sjúkdómar. Á stjórnmálasviö- inu er staðan ekki einföld, staða Boris Jeltsín er óljós, vinsældir hans hafa minnkað verulega og innan stjómkerfisins er hart barist um völdin. Þar eru menn á horð viö Vladimir Zhirínovskí og Alex- ander Lebed, fyrrum hershöfö- ingja, sem boða hinn sterka stjórnanda og vilja þenja veldi Rússlands aftur út. En þaö er ekki margt sém bendi til þess aö það sé hægt, til þess sé landið nú þegar orðib of efnahagslega og hernað- arlega veikt. Hvab gerist í kosning- unum í desember? Margir Rússar eru svartsýnir á framtíöina, en þeir eru líka til sem segja aö þetta sé aöeins tímabil sem landið sé að ganga í gegnum og það taki enda. Upp úr því rísi lýðræðislegra og sterkara Rúss- land, þar sem borgaramir fari fjálsir sínar eigin leiöir. Aöeins eru innan viö fjórir mánuðir til þingkosninga í Rúss- landi og forsetakosningar fara fram í landinu í júni á næsta ári. Stóra spurningin er því hvort lýö- ræðið muni halda velli í því formi sem það er núna eða hvort þróun- in snýst við í átt til harðstjórnar líkt og á tímum kommúnismans. Unniö aö gerö höggmyndarinnar. Eins og sjá má er hún engin smásmíöi. hærri en píramídinn mikli og hærri en minnismerkið í Wash- ington. Hugmyndin er því að gera þarna styttu af Crazy Hprse er orðin allgömul. Nálægt hálf öld er síðan Standing Bear, sem þá var höfðingi Siouxindjána, koma ab máli vib myndhöggvara af pólskum ættum, Korczack Zi- olkowski, og bað hann um að höggva mynd af Crazy Horse út í Svörtuhæðir. Ziolkowski ákvað fljótlega að þetta yrði stærsta höggmynd sem sögur fara af. Og árið 1948 hófst hann handa, með all frumstæðum verkfærum. Þeg- ar Ziolkowski lést 36 árum síðar var hann búinn að höggva og sprengja 7 milljónir tonna af grjóti úr fjallinu, en samt var ekki nema rétt svo að farib væri að glitta í andlitið á indjánahöfð- ingjanum. Eiginkona hans, Ruth, hélt hins vegar áfram verkinu með aðstoð barna sinna, og þá voru verkfærin orðin töluvert fullkomnari. Hvenær verkinu verður endanlega lokið getur þó enginn sagt til um, ef það verbur þá nokkurn tímann. Listrænt gildi styttunnar er að vísu nokkuö umdeilt og þykir mörgum sem hún sé vægast sagt nokkuð hallærisleg, en aðrir mega vart vatni halda af hrifningu yfir þessu áhrifamikla stórvirki. Hvað sem því líður er óneitanlega at- hyglisvert, í ljósi þess hvernig bandaríska þjóðin hefur farið með frumbyggja landsins, aö sjá risastóra styttu af indjánahöfð- ingjanum Crazy Horse rísa í næsta nágrenni við Rushmore fjall. Höfub Bandaríkjaforsetanna fjögurra blikna í samanburðin- um, enda eru þau samanlagt ekki stærri en svo að þau myndu öll komast fyrir í höfði indjánans. Fáðu þér miða fyrir kl. 20.^° á laugardaginn. tjórfaldur 1. vinningur! Síðast var fjórfaldur fyrsti vinningur 15 milljónir króna. - Leikur einn!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.