Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 1
SIMI 563 1600 79. árgangur Tillögur til sparnaöar hjá Hafnarfjarbarbœ. Arni Guömundsson, for- maöur Starfsmannafé- lagsins: Tæknilega illfram- kvæmanlegt „Þab er nokkub ljóst ab þessi tillaga sparnabarnefndar bæj- arins er tæknilega illfram- kvæmanleg eins og hún kemur fram. Ég hef hitt Tryggva Harb- arson, formann sparnabar- nefndar, óformlega og mér sýn- ist ab ekki verbi farib út í þenn- an niburskurb eins og til stób. Vib munum því lítib abhafast fyrst um sinn. Hins vegar erum vib alltaf til í samstarf um hag- ræbingu og sparnab og höfum alltaf verib," sagbi Árni Gub- mundsson, formabur Starfs- mannafélags Hafnarfjarbar í samtali vib Tímann í gær. Fundur var haldinn í gær hjá félagsmönnum sem málib varbar í Vitanum, unglingamibstöb bæj- arins þar sem hugmyndir um sparnab og ýmsan hýrudrátt voru ræddar. Rætt er um afnám bílastyrkja og ab hætta ab greiba óunna yfirvinnu. Þetta á ab spara bæjarfélaginu um 70 milljónir króna á ári. Árni sagbi ab þessar hugmynd- ir kæmu ekki abeins vib sögu hjá toppum bæjarins, heldur ýmsum millistjórnendum, líklega um hundrab manns, en auk þess allt fóstrufélagib. ■ Möbruvallaklausturs- prestakall: Oröaskipti á safnaöarfundi Til orðaskipta kom á abalsafnab- arfundi Möbruvallasóknar sem haldinn var síbstlibib sunnu- dagskvöld, en ab undanförnu hafa stabib deilur á milli sóknar- prestsins, sr. Torfa Hjaltalín Stef- ánssonar, og sóknarnefnda í fjór- um sóknum prestakallsins. Lykt- ir þeirra deilumála urbu þær ab biskup íslands fól sr. Bolla Gúst- afssyni vígslubiskupi ab hlutast til um sáttaumleitanir. Á safnaðarfundinum hreyfbi sr. Torfi máls á deilumálunum og þeirri abför sem hann telur hafa verib að sér farna af hálfu hluta sóknarbarna. Allmiklar umræbur urbu um málib og lýstu fundar- menn bæbi yfir stubningi við prest og þab samkomulag sem gert var, en einnig heyrbust radd- ir þess efnis ab um svo djúpstæb- an ágreining væri ab ræba að ekki yrbi vib unab. Bjarni E. Gubleifs- son, náttúrufræbingur á Möbru- völlum, sóknarnefndarmabur og fyrrum mebhjálpari, sagbi mebal annars ab engin önnur lausn væri á þessu máli en ab prestur- inn færi burt, en sr. Torfi svarabi því mebal annars til til ab ef aðil- ar héldu þab samkomulag sem gert hafi verib gæti orbib torsótt aö reka sig frá prestþjónustu í prestakallinu. ÞI Þriðjudagur 5. september 1995 Brautarholti 1 164. tölublað 1995 Arni Gubmundsson, formabur Starfsmannafélagsins, rœbir hér vib hóp af fólki sem vinnur hjá Hafnarfjarbarbœ á fundi í Vitanum ígærdag. Tímamynd cs Hugmyndir stjórnvalda aö hœkka tryggingagjaldiö um 0,5% í tengslum vib gerö nœstu fjár- laga. VSÍ um hugmyndirnar: Axarskaft pólitíkusa í leit aö vinsældum Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri VSÍ segir ab meint áform stjómvalda ab hækka tryggingagjald um allt ab 0,5% sé vísbending um ab stjórnmála- mennirnir telji ab „þab sé ekki eins óvinsælt hjá eins mörgum ab hækka skatta á fyrirtæki eins og hækka skatta á almenning." Hann segir ab atvinnurekendur hefbu frekar búist vib því ab ríkis- sjóbur mundi t.d. bæta sér upp tekjutap vegna afnáms tvískött- unar lífeyris meb sköttum á ein- staklinga, neyslu- eba tekjuskött- um. Framkvæmdastjóri VSÍ telur það afar óskynsamlegt af hálfu stjórn- valda, ab auka skattlagningu á vinnu og gera vinnuaflib þar meb dýrara meb því ab hækka trygginga- gjaldið. Sérstaklega þegar hafður er í huga sá atvinnuleysisvandi sem vib er að glíma. Hann bendir einnig á ab kjarasamningar undanfarinna ára hafi haft þab takmark ab bæta samkeppnisstöbu ísl. fyrirtækja. Það hefur tekist og m.a hefur störf- um fjölgab. Af þeim sökum sé það beinlínis „axarskaft að tala um þab ab leggja frekari skatta á vinnu." Þórarinn segir að ef atvinnurekend- ur hefðu stabið frammi fyrir þeim valkosti í febrúar sl. ab hækka kaup- ið meira eöa hækka skatta á fyrir- tæki, þá hefðu menn frekar valib þá leið að hækka kaupið. Hækkun tryggingagjalds um allt ab 0,5%, eins og rætt hefur verib um í tengslum vib gerb f járlaga fyr- ir næsta ár, mundi auka tekjur rflds- Innan verkalýbshreyfingarinnar er farib ab örla á ótta manna um ab reynt verbi ab halda f skefjum öllum þeim þáttum sem kunna ab leiba til breytinga á forsendum gildandi kjarasaminga fram yfir þab ab launanefnd um endur- skobun samninga lýkur störfum í nóvember/desember. Eftir þab sé hætt vib ab stffian muni bresta meb tilheyrandi hækkunum og kaupmáttarrýmun hjá launafólki á almennum markabl. Þótt töluverbrar óánægju sé fariö ab gæta mebal launafólks á al- mennum vinnumarkabi með launaskiptinguna í þjóbfélaginu sjóbs um allt ab 800 miljónir króna. En hluti tryggingagjaldsins hefur verib notabur til ab fjármagna At- vinnuleysistryggingasjób. Hinsvegar virbast stjórnvöld ekki ætla ab afnema tvískiptingu þessa gjalds, en fyrirtæki í sjávarútvegi, þar sem ýmsir sérhagsmunahópar hafa verib ab fá mun hærri launa- hækkanir en samið var um á al- menna markabnum sl. febúar, þá eru ekki taldar neinar forsendur fyrir breytingum á gildandi kjara- samningi, eins og staban er um þessar mundir. Þab helgast m.a. af því ab óverulegar breytingar hafa átt sér stað í efnahags-, atvinnu- og verblagsmálum það sem af er samningstímanum. Það er hins- vegar hlutverk launanefnda abila vinnumarkabarins ab meta þab, en launanefndin er skipub þremur fulltrúum frá landssamböndum ASÍ annarsvegar og samtökum at- landbúnaði og iðnaði greiöa mun lægra tryggingargjald en abrar at- vinnugreinar. Þessi tvískipting gjaldsins hefur verib gagnrýnd af hálfu eftirlitsstofnunar EFTA þar sem hún er talin mismuna atvinnu- greinum. ■ vinnurekenda hinsvegar. Ef marktæk frávik hafa orbið á samningsforsendum er hvomm abila heimilt ab segja samningnum lausum meb minnst mánaðar fyrir- vara. Komi til uppsagnar tekur hún gildi 31. desember í ár, en gildis- tími kjarasamninga á almennum vinnumarkabi er ab öbru léyti til áramóta á næsta ári. Eins og kunnugt er þá var samib um tæplega 7% launahækkun í febrúarsamningnunum. Síban þá hafa aðrir hópar og þá einkum þeir sem vinna hjá ríkinu verib ab fá allt ab 10% - 20% launahækkanir og sumir meira. ■ Óánœgja breytir ekki forsendum, segja verkaiýösforingjar um kjara- samninga: Brestur stíflan í des?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.