Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 5. september 1995 3 Þingflokkur Þjóövaka vill ekki aö útvarpsráö velji fréttamenn: „Ég fer eftir lögum" „Þetta er í lögum og ég fer eft- ir þeim lögum sem settar eru um þessar stjórnir og ráö sem mabur er situr í," segir Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir, þingmabur Þjóbvaka, en hún sat í Útvarpsrábi í átta ár sem fulltrúi FramSóknarflokksins. Þjóðvaki hefur nýlega sam- þykkt ályktun um breytt vinnu- brögb í útvarpsráði þar sem þingflokkurinn telur ab út- varpsráb eigi ekki ab gefa um- sagnir um rábningar einstakra undirmanna á fréttastofu og Veibimálastofnun rekur laxeld- isstöbina í Kollafirbi, en þar kom upp kýlaveiki fyrir skemmstu, eins og kunnugt er. Árni ísaksson veibimálastjóri segir frekari hafbeit útilokaba, siys hafi átt sér stab en vill ekki gera neitt úr þætti mannlegra mistaka hvab varðar smitib í stöbinni. „Þetta er kynbótastöð og stöbin getur ekki búið vib þá áhættu sem fylgir því ab þessi nýi sjúkdómur er kominn upp á svæbinu. Stöbin sjálf gæti náttúrlega sleppt fiski en ef einn sýktur fiskur kæmi úr einhverri ánni væri strax komib smit í klakfiskinn. Þab er sjalfhætt vib hafbeitarstöbina af þessum sökum," segir veibimálastjóri. Talab er um ab halda starfsem- inni áfram gangandi í seibastöb- inni í Kollafirbi. Þar er kynbóta- dagskrárdeildum. í fréttatil- kynningu frá Þjóbvaka kemur fram ab slíkar rábningar eigi ab vera á ábyrgb yfirmanna hverrar deildar. Abspurb um hvort hún hafi ekki gert athugasemdir vib starfsreglur rábsins meban hún sat þar segir hún að málib hafi oft verib rætt. „Meira ab segja var þab þannig um tíma ab t.d. Alþýbubandalagsmaburinn sem sat seinna kjörtímabilib tók ekki þátt í atkvæðagreibslum. En mér fannst þab rangt vegna þess aðstaba og seibastöbin yrbi full- nýtt fyrir framleibsluseibi. Abspurbur um hvort sérstök rannsókn hafi farið fram á þeim mannlegu mistökum sem sumir Þrátt fyrir ab um 200.000 kr. mánaðarlaun séu í bobi fyrir fiskvinnslufólk hjá Frosta í Súðavík, er fyrirsjáanlegt ab nú fer að vanta fólk, ab sögn Ingimars Halldórssonar, framkvæmdastjóra fyrirtæk- isins. „Þessi laun mibast vib nokkra yfirvinnu en eru að ab á meban ab reglurnar eru svona þá auðvitab vinnur mab- ur eftir þeim." Ásta taldi því ekki rétt ab taka þá afstöbu. >,Þetta er í útvarpslögum. Aftur á móti er hægt að breyta lögum og ég er komin í aðstöðu til þess í dag á þinginu en ég var þab ekki sem útvarpsrábsmabur. Mabur hættir ekki ab fara eftir lögum bara af því að mabur er ekki sáttur vib lögin." Ásta segir ab með því ab sitja hjá hefbi hún verib ab taka jafn mikla af- stöbu og meb því ab greiða at- telja ab hafi átt sér stab þegar kýlaveikin kom upp, segir Árni: „Þab áttu sér engin mannleg mis- tök stab. Þetta kemur upp í Elliba- ánum og þar er smitib sennilega öðru leyti ekki mæld eftir af- köstum. Þab eru engar yfir- borganir í gangi hjá okkur, vib borgum bara eftir venjulegum kjarasamningum á Vestfjörb- um, og greibum ab auki fastan kaupauka." Unnib er á tvískipt- um vöktum og staðfestir Ingi- mar að óbreyttir starfsmenn Frosta séu meb um 200.000 kr. Ásta Ragnheibur lóhannesdóttir. kvæbi og því hafi hún ekki gert þab. ■ búib ab vera síban í fyrrahaust. Smitib berst síban í hafbeitarstöb- ina meb fiski og smitar út frá sér. Þetta er bara eins og hvert annab slys." ■ á mánubi meb því vaktakerfi sem nú er unnib eftir. Hægt er ab fá húsnæbisab- stöbu í verbúb en ab öbru leyti er ástandib erfitt í húsnæbis- málum í Súbavík. Ingimar telur ekki erfibara ab fá fólk í byggð- arlagið eftir snjóflóbin í janúar, t.d. hafi mjög vel gengið ab fá fólk í vinnu sl. vetur, skömmu Íslensk-kínverskar vibskipta- rábstefnur haldnar í Kína: Aukin viðskipti Samhliba opinberri heimsókn Halldórs Ásgrímssonar utan- ríkisráöherra og frú Vigdísar Finnbogadóttur forseta hafa verib fundir milli íslenskra og kínverskra viðskiptaaðila sem leiba munu til aukinna vib- skipta íslendinga vib kín- versk fyrirtæki. Halldór Ásgrímsson og frú Wu Ji utanríkisviðskiptaráð- herra Kína undirritubu samn- ing um stofnun vibskiptavib- ræbunefndar sem ætlab er ab stuðla ab auknum vibskiptum milli landanna. Árangur vibræbnanna er þeg- ar kominn í ljós meb samningi sem Svavar Jónatansson hjá Virki-Orkint undirritaði ásamt abilum í Tianjin um stofnun fyrirtækis á svibi jarbhitanýt- ingar sém starfrækt verbur í Kína. Fyrirtækinu er ætlab ab vinna að verkefnum í Kína og á alþjóðavettvangi. Einnig skrif- aði Friðrik R. Jónsson hjá Silfur- túni undir samstarfssamninga í Beijíng og í Sjanghæ. ■ eftir hörmungarnar. „Átak félagsmálarábherra hefur ekki skilab sér nægilega hjá okkur og nú eftir ab skóla- fólkib dettur út vantar fólk. Vib höfum verið ab auglýsa eft- ir starfsfólki en þab hefur ekki skilab nægu," segir Ingimar Halldórsson, framkvæmda- stjóri Frosta í Súðavík. ■ Sjálfhœtt viö hafbeitarstööina í Kollafiröi aö mati veiöimálastjóra: Slys en ekki mannleg mistök Fer aö vanta fólk í vinnu á Súöavík: Meö 200 þús. í kaup á mánuöi Erlend dagblöö glóövolg á íslenskum markaöi. Innflutningur skilar rýrum ágóöa. Einar Cuöjónsson hjá Hinu íslenska boöfélagi: Fraktgjöldin hafa fimmfaldast Erlend blöb á íslenskum mark- abi eru til á ýmsu verbi eins og Tíminn benti á nýlega. Tíma- rit frá Þýskalandi hefa sum hver birt á forsíbu útsöluverb á íslandi, en sumir bóksalar sinnt því lítib og selt dýrari. Erlend dagblöb fást á ýmsu verbi í bókabúbum, sjoppum og jafnvel bensínstöbvum. Vib greindum nýlega frá verb- inu á hinu ágæta sænska Dag- blabi, Dagens Nyheter. Þar varb reyndar prentvilla, verbib er um 200 krónur. í Svíþjób kostar blabib 9 sænskar krónur eba 83 krónur íslenskar. ísland er eitt fárra landa sem leggur virbis- aukaskatt á erlend dagblöb, 14%. Einar Gubjónsson, fram- kvæmdastjóri Hins íslenska bob- félags hf. sem er dreifingarabili DN á íslandi, segir ab sú „hækk- un í lofti" sem verbi á erlenduih blöbum og tímaritum sé aub- skýrb. „Þab er alveg ljóst ab verbib veltur algjörlega á fraktverði og jafn ljóst er ab fjárhagsgrund- völlurinn er enginn nú þegar fraktin hefur fimmfaldast í verði. Þessvegna eru þessi mál öll í endurskoðun hjá okkur," segir Einar Gubjónsson. Hann segir ab sænskir ferða- menn hér á landi hafi ekki kvartab yfir verbinu á Dagens Nyheter. Blabib kostar 150 krón- ur í Kaupmannahöfn og 240 krónur í París svo dæmi séu tek- in. Verðið hér á landi sé raunar lágt mibab vib tilkostnab. Er- lendis kosti blöb frá öbrum löndum oftast nær um þab bil tvöfalt þab sem staðarblöbin kosta. Hér á landi kosti Tíminn til dæmis 132 krónur meban DN kosti frá 160 og upp í 200 krón- ur. Einar segir um fraktkostnab- inn ab hann geti numib 70 til 100 krónum á blab. Verbib fyrir flutning á eintaki af DN sé 35 krónur, en abeins annab hvert blab seljist. Starfsmabur sækir blabið ferskt í Leifsstöb og kemur því á nokkra útsölustabi. Sölu- þóknun verslana er 20% eða um 35 krónur á eintak. Vinnan vib dreifinguna er því mikil og lýkur ekki fyrr en búib er ab sækja end- ursendingar, rukka hjá bókabúb- unum og svo framvegis. Erlend dagblöb berast á mark- ab glæný á hverjum degi. Þetta er gób þjónusta, ekki síst vib er- lenda ferbamenn. Mabur gæti því haldið ab Flugleibir mundu vilja styðja vib slíka þjónustu en svo er ekki enn sem komib er. Einar sagbi hins vegar ab ekki væri útilokab ab samningar um lægri fraktgjöld tækjust. Skiln- ingur væri hjá Flugleibum á mikilvægi málsins. Sjálfur ribi hann ekki feitu hrossi frá þess- um vibskiptum, þau gæfu sára- lítib í abra hönd, enda keyptu ís- lendingar sárafá eintök af Dag- ens Nyheter og öbrum erlend- um blöbum. Hjá Bobfélaginu væri dreifingin í endurskobun, fjárhagsgrundvöllurinn væri enginn nú þegar fraktin hefur fimmfaldast í verði. Ábur fyrr reyndist bóksölum erfitt að leysa út glóbvolg dag- blöb og tímarit úr tolli. Einar sagbi ab hjá tollinum hefbi orbib algjör viðhorfsbreyting til þessa. Tollafgreibsla tæki örstuttan tíma og vömnni ekib rakleitt á útsölustabi. Síbdegis gætu út- sölustabir því bobib ýmis Evr- ópublöb viðkomandi dags. ■ n., Kr.uU'U í Erlendir ferbamenn eru helstu kaupendur nýrra dagblaba í bókabúbum, aballega fmibborg Reykjavfkur. Þelr kvarta ekki yfir verblagningunni, sem er svipub og f öbrum Evrópuborgum. Vmamynd cs ’fjjjfljil 3§$tlÉ|É í sHHi 51 >.'■: æ 'oyfcSy ......... .. y |m ^ sg§ <■ ah| B 1 E~' if t ill ' LÍÉSm jjd i Jjf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.