Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 9
Þribjudagur 5. september 1995 wmmmx 9
ÍÞRQTTIR • PJETUR SIGURÐSSON • ÍÞRÓTTIR
Evrópuboltinn
England
1. deild
Bamsley-Birmingham........0-5
Charlton-Huddersfield.....2-1
Crystal Palace-Tranmere. frestað
Grimsby-Watford............0-0
Ipswich-Sunderland.........3-0
Leicester-Wolves...........1-0
Luton-Derby................1-2
Norwich-Port Vale ........2-1
Portsmouth-Millwall.......0-1
Southend-Reading...........0-0
Stoke-Oldham .............0-1
WBA-Sheffield Utd..........3-1
Þýskaland
Karlsruhe-Köln ............1-0
Dortmund-Gladbach ........2-1
Leverkusen-St. Pauli......1-1
Freiburg-Frankfurt.........2-0
1860 Miinchen-B. Miinchen 0-2
Uerdingen-Werder Bremen... 3-0
Hamburger-Schalke.........1-1
Kaiserslautern-Stuttgart .1-1
Diisseldorf-Rostock ......2-2
Staban
B. Miinchen ....4 4 0 0 13-4 12
St. Pauli ......4 2 11 8-5 7
Rostock..........4 2 11 9-7 7
Gladbach.........4 2 11 5-3 7
Stuttgart ......4 1 3 0 5-3 6
Leverkusen .....4 1 3 0 4-3 6
Svíþjób
Örebro-Norrköping.........1-0
Örgryte-Gautaborg.........1-1
Hammarby-AIK..............1-2
Halmstad-Degerfors .......5-1
Öster-Malmö...............2-2
Trelleborg-Helsingborg ...0-2
Djurgrden-V. Frölunda ....4-1
Staban
Gautaborg ...18 8 7 3 32-14 31
Helsingborg.18 9 4 5 27-18 31
Malmö........ 18 7 9 2 23-19 30
Halmstad...18 8 5 5 30-24 29
Djurgárden ..18 7 7 4 26-22 28
Örebro....... 18 7 65 24-20 27
AIK .........18 6 75 26-25 25
Örgryte......18 65 7 14-20 23
Danmörk
Álborg-Bröndby ...........0-2
Leik hætt eftir 75 mínútur vegna
óláta.
FC Kaupmannahöfn-Vejle ....1-2
Odense-Næstved............5-0
Herfölge-Árhus...........1-5
Ikast-Lyngby.............0-4
Silkeborg-Viborg ........ 0-2
Staban
Árhus......... 7 4 3 0 15-6 15
Álborg........6 4 20 18-4 14
Lyngby ........7 4 2 1 15-5 14
Odense ........7 4 1 2 15-7 13
FC Kaupm.h....7 4 0 3 15-10 12
Vejle ........73 22 10-10 11
Noregur
Kongsvinger-Hödd..........2-1
Rosenborg-Ham Kam.........9-1
Brann-Stabæk..............1-0
Viking-Lilleström ........3-1
Bodö/Glimt-VIF Fotball....2-2
Molde-Tromsö..............0-7
Start-Strindheim .........4-6
Staban
Rosenborg 1 ...,9 15 3 1 65-21 48
Molde.......19 12 3 4 47-32 39
Viking.......20112 7 41-22 35
Lilleström .20 9 7 4 41-26 34
Bodö/Glimt ..20 8 6 6 44-39 30
VIF Fotball ....20 8 5 7 28-34 27
Danmörk:
Leik slitib og
dómara hótab
Leik Álaborgar og Bröndby var slit-
iö þegar um stundarfjóröungur var
til leiksloka, vegna óláta sem brut-
ust út á meðal áhangenda Ála-
borgarliösins, en leikurinn var á
heimavelli þess. Staðan var þá 0-2,
Bröndby í hag. Voru stuðnings-
menn Álaborgar lítt hressir með
dómara leiksins og hófu meðal
annars skothríð með flugeldum á
leikvellinum.
Danskir fjölmiðlar sögðu aö í
kjölfarið hefði hótunum rignt yfir
dómara leiksins um síma á heimili
hans. ■
Enska knattspyrnan:
Jiirgen Klinsmann og
Alan Sugar í hár saman
„Stríð" er nú hafið á milli
Júrgens Klinsmann, fyrrum
knattspyrnumanns meö liði
Tottenham, og Alans Sugar,
eiganda liðsins. Upphafiö að
því eru yfirlýsingar Sugars í
sjónvarpsþætti, þar sem hann
meðal annars tók áritaða
peysu Klinsmanns, sem hann
lék í í síðasta leik sínum með
Tottenham, krumpabi henni
saman og henti henni til
sjónvarpsmannsins, meb
þeim orðum að hann myndi
ekki einu sinni þvo bílinn
sinn meö henni. Telja menn
að þessi viöbrögð Sugars megi
rekja til kröfur áhangenda fé-
lagsins um betri árangur í
leikjum liðsins, en hann hef-
ur veriö slakur.
Mál þetta á sér reyndar
lengri abdraganda, en deilurn-
ar hafa ekki verið jafn harka-
legar og nú. Sugar hafði deilt á
Klinsmann fyrir ab yfirgefa fé-
lagið og rjúfa þannig samning-
inn við Tottenham. Klins-
mann svaraði því til, að Sugar
vantaði metnað til að vinna
meistaratitilinn og hygðist
ekki leggja nægilegt fé til fé-
lagsins.
Nú blossa þessar deilur upp
að nýju og af tvöföldum krafti.
Sugar sagði eftirfarandi í sjón-
varpsviðtalinu: „Hann segist
hafa elskað þetta félag. Ef
þetta kallast að elska félagið,
þá vil ég ekki vita hvað sá sem
hatar það gæti gert," og síðan
reif hann upp peysu Klinsman
og sagði að sjónvarpsmaður-
inn gæti látiö bjóða hana upp
og notaö féð í góðgerðarskyni.
Sugar segir það hart að eftir að
hann og Tottenham hafi gefib
Klinsmann nýtt líf í knatt-
spyrnunni fái þeir þetta fram-
an í sig.
Klinsmann mótmælir þessu
harðlega. „Hann talar um að ég
hafi fengið ný tækifæri til að
sanna mig. Ég fékk þau ekki hjá
honum. Aður en ég kom til Tot-
tenham lék ég í stórkostlegri
heimsmeistarakeppni og ég
þurfti engan Alan Sugar til að
hjálpa mér," segir Klinsmann.
„Ef hann vill ekki eiga peysuna,
sem.ég lék í í mínum síðasta leik
meb Tottenham, þá sé ég eftir
því ab hafa ekki átt hana sjálfur.
Hún merkir nokkuð sérstakt í
mínum huga."
VINNIN LAUGA (T)i (2! GSTÖLUR RDAGINN 2.9.1995
y® vl)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1 . 5 al5 2 11.273.190
r\ 4 af 5 (2 Plús ^ 145.560
3. 4al5 402 6.870
4. 3at5 13.441 470
Heildarvinningsupphæö: 33.226.550
m i
: BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Alan Sugar hefur einnig sak-
að Klinsmann um að gefa út
niðrandi yfirlýsingar á garð fé-
lagsins. „Það sem Sugar hefur
sagt um mig opinberiega er
miklu meira niðrandi en þau
orð sem ég hef látið falla um
félagið. Það var alltaf inni í
samningi mínum að ég gæti
hugsanlega farið eftir að síö-
asta keppnistímabili lauk. Ég
fór til Sugars og Gerry Francis
framkvæmdastjóra og spurði
hvað yrði gert fyrir næsta
tímabil, en ég fékk engin svör.
Ég fór því," sagði Klinsmann
ab lokum.
Stuöningsmaöur Millwall
fékk lífstíöarbann:
Henti skrúflykli
ab markverbi
Einn stuðningsmanna Millwall
hefur verið settur í lífstíðar-
bann frá heimavelli félagsins
og fengið aðvörun frá lögreglu-
yfirvöldum fyrir að henda
skrúflykli í átt að markverði Re-
ading, þegar liðin mættust á
dögunum. Um er að ræða 15
ára dreng frá Suöur-London, en
lögreglan hafði hendur í hári
hans skömmu eftir atvikið. Það
átti sér stað þegar markvöröur
Reading var að taka marksp-
yrnu og lenti skrúflykillinn,
við hlið markvarðarins. ■
kynnir nýtt símanúmer
550 5000
Jimm Jimmtíu Jimmþúsund
Fréttaskot íTS^i 550 5555
Síminn sem aldrei sejur