Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5. september 1995 13 llf Framsóknarflokkurínn Sumarhappdrætti Framsókn- arflokksins 1995 Dregiö veröur í sumarhappdraetti Framsóknarflokksins 6. október 1995. Velunnarar flokksins eru hvattir til a6 greiba heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562 4480. Framsóknarflokkurinn Kópavogur Bæjarmálafundur verður haldinn að Digranesvegi 12 mánudaginn 11. september kl. 20.30. Opið hús verður að venju á laugardögum frá kl. 10-12 á sama stað. Stjórn Bœjarmólarábs Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Bæjarmálafundur verður haldinn að Lyngási 10 miðvikudaginn 6. september kl. 17.30. Tjarnarbíó , Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Síbustu sýningar föstud. 8/9 - 9/9 kl. 21.00 og fjölskyldusýningar 9/9 og 10/9 kl. 1 7.00. Allra síöasta sýning 10/9. Mibasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mibapantanir símar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „ Þaö er langt síöan undirritaöur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. if Eiginmaöur minn Karl Þorláksson Hrauni, Ölfusi, lést í Landspítalanum föstudaginn 1. september. Fyrir hönd abstandenda, Brynhiidur Eysteinsdóttir 1f Okkar ástkæri eiginmaður, fabir, tengdafabir, afi og langafi Páll Torfason bóndi, Naustum Grundarfirbi varb brábkvaddur laugardaginn 2. september s.l. jarbarförin verður frá Setbergskirkju laugardaginn 9. september kl. 14.00. Margrét Erla Halisdóttir Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir Eibur Örn Eibsson Hallur Pálsson Hrafnhildur Pálsdóttir . Gunnar Ó. Einarsson Sigríbur Hérdís Pálsdóttir Höskuldur Reynir Höskuldsson lllugi Gubmar Pálsson barnabörn og barnabarnabarn 1f Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúb og vinarhug vib andlát og útför elskuiegrar móbur okkar, tengdamóbur, ömmu, lang- ömmu og langalangömmu Önnu S. Sigur&ardóttur frá Gublaugsvík Fljótaseli 21, Reykjavík Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á Eir og til kvenfélagsins Iðunnar í Bæjarhreppi. jóna Gubmundsdóttir Ólöf Helgadóttir Ólafía Sigríbur Helgadóttir Skúli Helgason Ragna Unnur Helgadóttir jóhann Gunnar Helgason Kristján Helgason Ása M. Finnsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn Svo viröist sem Penn og ástkona hans, Robin Wright sem lék í Forr- est Gump, eigi í einhverjum vand- rœöum meö samlífiö. Allténd hefur hún ekki búiö meö honum síöan hún lék í myndinni The Crossing Guard sem Sean leikstýröi. Flökku- eblið Sean er þó ákveöinn í aö láta ástamálin ekki hafa áhrif á sam- band sitt viö börn þeirra tvö, Dyl- an 4ra ára og Hopper eins árs. Meöan Robin dvelur enn í húsi þeirra í Malibu, tekur Sean börnin oft á tíöum heim til sín. Svo viröist sem börnin kunni vel aö meta þennan lífsstíl flakkarans. Þaö gœti enginn sakaö Sean Penn um aö lifa um efni fram. Þessi 35 ára leikari og leikstjóri býr í straumlínulöguöu hjólhýsi staö- settu á lóö þar sem hús hans stóö áöur. Madonna og Sean bjuggu saman í húsinu á sínum tíma, en þaö brann til kaldra kola fyrir um tveimur árum. TIIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.