Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 8
8 WmúwA Þribjudagur 5. september 1995 PJETUR SIGURÐSSON Molar... ... Birgir Mikhaelsson, körfuknatt- leiksmaöurinn snjalli, hefur gengiö til li&s viö nýliöa Breibabliks í úr- valsdeildinni í körfuknattleik. Libib hefur einnig fengib til libs vib sig nýjan Bandaríkjamann, Michael Theole. ... Þab vakti athygli í leik Breiba- bliks og Stjörnunnar í 1. deild kvenna á sunnudag, ab framherji Breibabliks, Kristrún Dabadóttir, lék nánast á öbrum fætinum. Hún var meb spelku á öbrum fæti og haltrabi um völlinn. Þab kom þó ekki í veg fyrir ab hún innsiglabi sigur Breibabliks og þar meb fimmta íslandsmeistaratitilinn á sex árum. ... Mike Marsh hefur yfirgefib her- búbir Galatasaray, en hann hefur abeins verib hjá félaginu í rúman mánub. Libinu hefur gengib illa, hefur tapab í deildinni og fallib út úr Evrópukeppninni. Þab er því far- ib ab hitna verulega undir Graeme Souness, þjálfara libsins. Ástæban fyrir heimferb Marshs er þó sögb af persónulegum ástæbum, en ekki gengi hans meb libinu. ... Duncan Ferguson, gjarnan kall- abur „The Wild Thing", leikur ekki meira meb libi sínu, Everton, fram ab áramótum, vegna meibsla. Hann var skorinn upp í síbustu viku og verbur því ekki meb í leikj- um Everton gegn KR-ingum í Evr- ópukeppni bikarhafa. ... í DV í gær birtist lítil frétt þar sem fram kemur ab KS hyggist kæra leik libsins vib Gróttu í úrslit- um 4. deildar í knattspyrnu. Fyrir- hugub kæra KS var á misskilningi byggb, því Gubjón Kristinsson, leikmabur Gróttu, var dæmdur í leikbann í síbustu viku á röngum forsendum. Ranglega hafbi verib -skráb gult spjald, en í kjölfar dóms- ins var þab leibrétt og bannib aft- urkallab. Gubjón var því löglegur í leiknum. ... Faustino Asprilla, landslibs- maburinn kólumbíski sem leikur meb Parma í ítölsku 1. deildinni, var um helgina dæmdur í eins árs skilorbsbundib fangelsi fyrir ab bera ólögleg skotvopn. Honum var gert ab mæta einu sinni í mán- ubi í kólumbíska sendirábib í Míl- anó. Ef hann svíkst um ab láta sjá sig í sendirábinu, verbur honum umsvifalaust stungib í steininn til ab afplána dóminn. Þrátt fyrir þetta hefur áhugi Leeds á Asprilla ekki dvínab og hefur libib gert enn eitt tilbobib í kappann, en ósætti hefur ríkt á milli Asprilla og for- rábamanna libsins. Hann hefur því viljab yfirgefa libib, en þab hefur hingab til verib ófáanlegt ab selja hann. ... Allt útlit er fyrir ab Gianluca Vi- alli leiki á ný meb ítalska'landslib- inu í knattspyrnu, eftir um þriggja ára fjarveru. Hann var settur út úr landslibinu árib 1992, þar sem hann þótti ekki hafa gób áhrif á libib. Landslibsþjálfari ítala, Arrigo Sacchi, sagbi í gær ab hann myndi hafa verib í hópnum sem leikur gegn Slóveníu á morgun, en þess í stab verbi Vialli ab bíba eftir leikn- um gegn Króatíu þann 8. október næstkomandi. ... Dean Saunders, welski lands- libsmaburinn í knattspyrnu, verbur ekki meb landslibinu sem mætir Moldavíu á morgun, þar sem hann mun frekar dvelja meb konu sinni, sem er í þann veginn ab eiga þeirra þribja barn. Landslibsþjálfari Wales, Bobby Gould, hefur gefib kappanum leyfi frá „störfum". Go- uld hefur ekki valib eftirmann Sa- unders í leikinn. Þessi er minn! Blikastúlkur tryggöu sér á sunnudag íslandsmeistaratitilinn íknatt- spyrnu ífimmta sinn á sex árum, meö sigri á Stjörnunni í síöustu umferö 1. deildar kvenna, 2- 0. Á meöfylgjandi mynd má sjá Vöndu Sigurgeirsdóttur faöma aö sér íslandsbikarinn og má lesa úr svip hennar aö þessi bikar sé hennar. Árangur Blikastúlkna á undanförnum árum er sérlega giœsilegur, breiddin íliöinu er mikil og stööugt kemur nýr efniviöur úr yngri flokkum félagsins. Til hamingju, Breiöablik! Tímamynd cs íslenska landsliöiö í handknattleik: Góð byrjun hjá Þorbimi Jenssyni Hinn nýi þjálfari íslenska landslibsins í handknattleik fékk óskabyrjun í starfi sínu, þegar lærisveinar hans sigrubu á fjögurra landa móti í Austur- ríki, en libib vann alla leiki sína þrjá meb nokkrum glæsi- brag. Islenska libib lék vib Norb- menn, Austurríkismenn og ítali. Fyrsti leikurinn var vib Norb- menn og sigmbu íslendingar 27- 23 og var Patrekur Jóhannesson markahæsti leikmabur íslenska libsins meb 9 mörk. Daginn eftir unnu íslensku strákarnir stórsig- ur á Austurríkismönnum, 29-19, en nú var Valdimar Grímsson markahæstur meb 8 mörk. Á sunnudag léku íslendingar vib ítali og tryggbu sér gullib á mótinu meö 23-20 sigri á þeim og aftur varb Valdimar Grímsson markahæstur, en nú meö 9 mörk, en Ólafur Stefánsson gerbi fimm. Lykilleikmenn vantabi í ís- lenska landslibshópinn, m.a. landsliösfyrirliöann Geir Sveins- son og Júlíus Jónasson. Þeir fengu ekki leyfi liöa sinna til aö taka þátt í mótinu, en þeir eru at- vinnumenn í Frakklandi og Þýskalandi. ■ Þýska knattspyrnan: Helgi Sigurös- son númer 20 Helgi Sigurösson, sem undan- farin misseri hefur leikib meö varaliöi Stuttgart í knatt- spyrnu, en hefur verib meidd- ur undanfarnar vikur, hefur veriö valinn í 22 manna leik- mannahóp aöalliösins í vetur. Ab sögn Helga ætti hann aö verba kominn á fullt í októ- ber næstkomandi. Þjóbverjar hyggjast nota föst númer á leikmenn Iibanna í vetur, og hlaut Helgi treyju númer 20 hjá Stuttgart. Einu vandræbin viö þetta fyrirkomu- lag, segir Helgi vera ab erfitt hafi verib ab koma nafni hans aftan á bak treyjunnar, þar sem Sigurösson sé svo langt, en það hafi þó tekist að lokum. ■ íslandsmótib í knattspyrnu: Úrslit ÍBV-Leiftur 4-0.........(1-0) Tryggvi Guðmundsson 3, ívar Bjarklind. ÍA-Grindavík 4-0........(2-0) Arnar Gunnl.son, Dejan Stojic Breiðablik-FH........2-1 (1-1) Rastislav Lazorik 2 - Hörður Magnússon. 1. deild karla Staban ÍA ..15 13 1 1 39-12 40 ÍBV ..15 9 1 5 35-19 28 KR ..14 9 1 4 22-14 28 Leiftur ..15 63 6 26-28 21 Keflavík .... ..14 55 4 19-21 20 Grindavík . ..15 62 7 18-21 20 Breiðablik . ..15 5 3 7 19-19 18 Valur ..14 42 8 18-27 14 Fram ..14 32 9 14-31 11 FH . 15 2 2 11 20-38 8 Markahæstu leikmenn Tryggvi Guðmundsson ÍBV 12 Arnar Gunnlaugsson ÍA 10 Rastislav Lazorik UBK 10 Mihajlo Bibercic KR 9 1. deild kvenna yalur-KR....................2-0 Ásgerður H. Ingibergsdóttir, Sirrý Haraldsdóttir. Breiðablik-Stjarnan.........2-0 Helga Ósk Hannesdóttir, Krist- rún Lilja Daðadóttir Haukar-ÍBV..................0-3 - Bryndís Jóhannesdóttir 2, Sig- ríður Ása Friðriksdóttir ÍBA-ÍA......................1-4 Katrín Hjartardóttir - Áslaug Ákadóttir 2, Ingibjörg H. Ólafs- dóttir 2. Lokastaban í 1. deild kvenna Breiðablik .......14 12 2 0 38 Valur............14 11 3 0 36 KR...............13 7 0 5 24 Stjarnan......... 14 7 2 5 23 Akranes.......... 13 7 1 5 22 ÍBA..............14 2 111 7 ÍBV.............. 14 2 0 12 7 Haukar...........14 1113 4 Reyndar á eftir að leika einn leik, sem er á milli KR og Akra- ness. 2. deild karla Stjarnan-Þór..........1-1 (0-1) Goran Micic - Andri Marteinss. Víbir-Þróttur.........0-4 (0-1) - Hreiðar Bjarnason 2, Óskar Óskarsson, Guðm. Gíslason Víkingur-Fylkir ......1-2 (1-0) Arnar Arnarson - Kristinn Tóm- asson, Aðalsteinn Víglundsson. KA-HK.................0-0 (0-0) ÍR-Skallagrímur.......0-0 (0-0) Staban Fylkir ......16 12 2 2 43-19 38 Stjarnan.....16 11 3 2 36-15 36 Þór..........16 73 627-28 24 Skallagrímur. 15 5 6 4 18-17 21 KA...........16 5 65 20-22 21 Þróttur......15 5 3 7 23-22 18 ÍR.......... 16 5 2 921-31 17 Víkingur....... 16 4 4 8 22-32 16 Víðir....... 16 439 13-32 15 HK ..........16 3 4 9 27-32 13 3. deild Völsungur-Leiknir 3-0 Selfoss-BÍ .......... Haukar-Ægir.......... Þróttur N.-Höttur.... Fjölnir-Dalvík....... Staban Völsungur ..17124 Leiknir R.....17 112 Þróttur N. ...17 10 0 Dalvík........17 6 8 Selfoss......17 8 1 Fjölnir......17 Ægir.........17 Höttur ......17 Haukar.......17 BÍ...........17 1 36-13 40 4 44-23 35 7 29-19 30 3 31-21 26 8 34-40 25 7 32-24 24 8 27-29 23 5 2 10 20-28 17 4 1 12 22-54 13 2 3 12 21-45 9 73 72 4. deild Úrslitakeppni 4. deildar Grótta-KS..................2-1 Kristinn Kærnested 2 - Reynir S.-Sindri..........2-0 Gunnar Guðjónsson, Bergur Eggertsson. Síðari leikir libanna verða leiknir í dag og komast liðin, sem hafa náð betri úrslitum í leikjunum tveimur samanlagt, upp í þribju deild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.