Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.09.1995, Blaðsíða 2
2 Wmitm Þri&judagur 5. september 1995 Frá blabamannafundi AB ígœr. F.v. Einar Karl Haraldsson, Steingrímur j. Sigfússon, Ólafur Ragnar Grímsson og Margrét Frímannsdóttir. Tímamynd cs Mibstjórn Alþýöubandalagsins ályktar: Ofbeldishneigð og vímu- efnavandi sérstakt málefni Tíminn spyr... Er marka&ur fyrir fjórar sjón- varpsstö&var á landinu? Baldvin Jónsson, cigandi A&al- stöövarinnar: Viöskiptafræ&ilega er erfitt að svara þessari spurningu. í dag eru 100 stöðvar í Bandaríkjunum, Evrópubú- ar eru með 70 stöðvar og íslendingar ná í gegnum gervihnetti 50 stöðvum eða svo. Framtíð fjórðu sjónvarps- stöðvarinnar hérlendis byggist líkt og framtíö annarra stöðva, á þróuninni í heiminum. Með tilkomu Internetsins og breytinga í tölvuheiminum kann hlutverk sjónvarpsins að breytast. Fyrst var það afþreyingarmiðill, síðan fréttamiðill og e.t.v. fer svo að það verði fyrst og fremst upplýsingamið- ill. Ef menn snúa sér í auknum mæli aö afþreyingu á tölvusviðinu er lík- legt að hlutverk sjónvarps sem af- þreyingar fari minnkandi. Það er í raun almættið eitt sem getur svarað þessari spurningu, við lifum mjög hraða og spennandi tíma og eigum eftir að sjá miklar breytingar á þess- um sviðum á næstunni. Heimir Steinsson, útvarpsstjóri RÚV: Þessi spurning vekur upp fleiri spurningar: Hvernig verða nýju sjón- varpsstöðvarnar tvær? Hvaö um ís- lenskt efni? Hver verður hlutur þess viö tilkomu nýrra stöðva? Hvernig sjónvarp vilja menn hafa á íslandi? Um frumspurninguna er það eitt að segja, að tíminn verður að leiða í ljós, hvernig fjórum stöðvum reiðir af. Sem fulltrúi elstu stöðvarinnar býð ég hinar yngri velkomnar til leiksins og árna þeim heilla. Jafet Ólafsson, sjónvarpsstjóri Stöövar 2: Ja, ef þær eru góðar þá er markaður fyrir þær allar en þaö er mjög erfitt að reka fjórar góðar sjónvarpsstöðvar á Islandi vegna þess að dagskrárefni er takmarkað. Á bla&amannafundi Alþýöu- bandalagsins í gær var kynnt ályktun mi&stjórnar, sem fundaði um helgina á Akra- nesi. Brýnustu vi&fangefni landsfundarins, sem fer fram á Hótel Sögu um miðjan október, voru samþykkt og eru einkum fern: Atvinnu- og lífskjör, Starfsemi sveitar- félaga, Framtíð vinstri hreyf- inga og Ofbeldishneigð og vímuefnavandi. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýöubandalags- Á blaðamannafundi sem haldinn var hjá Alþýðubanda- laginu í gær í tilefni af mið- stjórnarfundi flokksins um helgina, voru Steingrímur Sig- fússon og Margrét Frímanns- dóttir spurð af Tímanum hvort formannsslagurinn væri fegurö- arsamkeppni, eöa hvort mál- efnalegur munur formannsefn- anna væri einhver. „Þetta er ins, sagði sérlega mikilvægt nú á tímum fólksflótta og vaxandi svartsýni, að halda áfram bar- áttu fyrir fullri atvinnu, bætt- um launakjörum og jöfnun lífskjara. Þá segir í ályktun miðstjórnarinnar að mjög mikilvægt sé að umræða fari fram um gildi jafnaðarstefn- unnar, betri samstaða félags- legra sinnaðra afla væri for- senda fyrir því að hægt sé að skapa sér réttlátara og betra samfélag. Ólafur Ragnar sagði skýran vilja fyrir því hjá ekki fegurðasamkeppni," svar- aði Steingrímur. Jafnframt sagði hann aö milli frambjóðend- anna tveggja væri ekki málefna- legur ágreiningur, en einhver áherslumunur náttúrlega og sá munur myndi koma frekar fram í fundarherferö sem er að hefj- ast hjá formannsefnunum. Margrét Frímannsdóttir tók undir þetta. ■ flokknum að breikka samstöðu vinstri fólks og ræða áhersl- urnar. Sérstök ákvörðun um ofbeld- ishneigð og vímuefnavandann var í fyrsta sinn tekin á mið- stjórnarfundi. Margrét Frí- mannsdóttir, annað for- mannsefni flokksins, talaði um hve nauðsynlegt væri að fá úrbætur í þessum efnum. M.a. hefði hún stýrt vinnuhóp um fíkniefnavandann og kæmi þar í ljós að nú tengdust nánast allir fangar fíkniefnavandan- um, en fyrir 15 árum hafði slíkt verið sjaldgæft. „Þá erum við að tala um áfengi einnig," sagði Margrét. Sterkari forvarnir, og aukin samvinna yfirvalda við að- standendur væri brýnt atriði. Þá ályktaði miðstjórnin einnig um handahófskenndan niðurskurð í heilbrigðismálum án þess að ákvarðanir hafi ver- ið teknar um þjónustustig og gæði þjónustunnar. Ennfrem- ur var ályktað sérstaklega um flóttamenn, nýbúa og útlend- ingahatur. Miðstjórnin lýsti yf- ir vilja að taka á móti fleiri út- lendingum en nú er gert. ■ Sagt var... Latir þjófar „Samkvæmt upplýsingum DV voru ummerki í íbúðinni eftir þjófana þess eölis aö engu líkara var en þeir hefðu tekið sér pásu." Vei glæpamönnum þjóbarinnar, sem m.a.s. fremja innbrot núorbib meb hangandi haus. Skammt á milli „Happadrátturinn reyndist ódráttur" Abalfyrirsögn DV í gær. Brandarabókin „Nú þegar þetta dæmalausa ritverk skattkerfisins (Skattskráin) hefur enn á ný litib dagsins Ijós get ég ekki orða bundist yfir vesalingnum hon- um nágranna mínum. Allt það sem sá maður má þola. Þaö er ekki bara 300 fermetra einbýlishúsið sem þarf að kynda og halda við, sumarhúsið við Alftavatn, þriggja og hálfrar millj- ónar krónu jeppinn sem hann keypti í vor, Kanaríeyjaferðin um jólin, Mall- orcaferðin um páskana, laxveiðiferö- irnar í allt sumar, allir „dinnerarnir", að ég tali nú ekki um nýársballiö á Hótel íslandi, og vera svo hundeltur af þessum fjandans smásálarlegu skattyfirvöldum sem ætlast til að hann greiði heilar 50.000 í opinber gjöld. Mikiö hvaö á sumt fólk er lagt." Or grein Unnar Stefánsdóttur í DV, þar sem hún veltir fyrir sér vinnukonuút- svari vellríkra íslendinga. Sjálfum sér verstir „Sá vandi og niburlæging sem lög- fræðingastéttin á vib ab glíma er ab mínu mati sjálfsköpuð, tilkomin vegna afskipta- og sinnuleysis starfs- bræðra, sem hafa horft meb blinda auganu á endurteknar misgjöröir kollega sinna. Fagfélög lögfræðinga virðast ekki vinna samkvæmt virkum siðareglum, líkt og fagfélög lækna telja sig gera, þannig að svið óheib- arlegra lögfræðinga á íslandi spannar allt frá þjófum sem stela frá öryrkjum og gömlu fólki upp í stórglæpa- menn." Samkvæmt grein Vilhjáims Inga Árna- sonar, formanns Neytendafélags Akur- eyringa, í Þjóbvaka, eru lögfræ&ingar þjóbarinnar á verulegum villigötum. Sumarbústabamálib á Þingvöll- um hefur vakib ver&skuldaba at- hygli landsmanna. í pottinum hafa vaknab spurningar um þa& hvers konar fólk hafi efni á því a& byggja sér glæsihýsi sem þetta til a& nota sem sumarbústab, en fram hefur komib aö „umrá&a- ma&ur" bústa&ararins er Stefán Kristjánsson. I pottinum kom fram a& þa& er Kaffivagninn úti á Granda sem er uppista&an í veldi Stefáns og eiginkonu hans (skrá&um eiganda bústa&arins) en þau hafa verib eigendur hans til skamms tíma. Margir telja a& kaffihúsarekstur muni nú freista athafnamanna sem vilja allir eiga sumarhús me& ba&húsi og risa- verönd. • Helgarpósturinn heitir slú&urblab allra landsmanYia þessa stundina, nöfnin eru orbin mörg og rugl- ingsleg. Sala bla&sins gengur engu betur þótt Gunnar Smári Egilsson hafi yfirgefib bátinn. Og nú heyrist í pottinum a& Sigurb- ur Már Jónsson, sá grandvari bla&ama&ur, sé a& fara yfir á Vi&- skiptabla&ib... íslendingur í Heimsmetabók Guinnes Smíðaði stærstu blokkflautu í heimi STEFÁN GEIR KARLSSON tók í komst hann í Heimsmetabók gær við viðurkenningarskjali frá Guinness fyrir að smíða stærsta Heimsmetabók Guinnes, þar sem- herðatré f heimi. h'vrir Heimsmeist- Staðfest tw»r oA kl-i.' «•••*- 1 /MM GÆT/ R£'/NT FÐ FÁ NR/STJNN T/í NÐ 31Ö5/} / N//Ntí / Steingrímur Sigfússon, formannsefni Alþýöubandalags: Ekki fegurbarsamkeppni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.